Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 10169 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til teigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. BARNARÚM OG DÝNUR viosæl og ódýr. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, sími 20820. KJÖTOTSALA Enmþá kjöt á gamte verðintt. 90,10 kr. í he’iíom skrolck- um. Söftum rviður skwkika fyrir 25 kr.. Kjötbúöin, Lauga vegi 32. Kjötrmðst., Laugateek ÓDÝR SVIÐ Nýsviðio dilkasvið, aðeirvs 51 fcr. kg. I 1 kössum, 15 hausar saman, 47 kr. kg. Kjötbúðin, Laogaveg* 32. Kjötmiðstöðin, Lauga'laek. HREINDÝRAKJÖT Úrvails hreindýrakjöt. Hrigg- steíkur 155 kr. kg. Laeris- stefkur 170 til 220 kr. kg. Reynið stykki í daig. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Langef. KJÖT — KJÖT Úrvailis ærkjöt og seuðakjöt, eninfnemttr diilkaikjöt, 6 verð- fl. Siátuirhús Hafnarfjarðar, 'SÍimair 50791, heima 50199. Guðmuimdur Maginiússon^ FRÚARLEIKFIMI ÁRMANNS I B reiðaigerðiisskó la ménu- daga og firrvmtiudaga 'kl 20. Uppl. á skrifstofu Ármanns, símii 13356. MÚRARI ósikair eftir vinniu. Tiíib. send- iist M'bt. menkt: „K-8522". KONA vön afgreiðsiliu og ýmisum öðrum stönfuim óskar eftir atvimrau. Uppl. ! svrna 10077. SENDISVEINN Sendisveinn óSkaist fynvr há- degi. Bóka verzliun Snæbjarnar, Hafmarstræiti 9. SENDIFERÐABIFREIÐ Góð servðiiferðaibftfreið tit sðh>. Engén útbongun. Ugp*. f síma 30120 og 99-3250. ATVINNUREKENDUR Vamur skrifstofuimaður ósk- ar eftir aiukavinmu á ifcvöicfin og — eða á laiugairdögium. Mjög mairgt getuir fcorrvið til greine. Vimsaiml sendið tiiib. m.: „Vamur 3846" hið fyrsta. RENNIBEKKUR OG HEFILL till sölu. V iðgerðaverkstæðiið Hátúmi 4 A. Hús verzl. Nóatiúms. BÍLL ÖSKAST Bkkii eldri en árg. '66. 50 þ. kr. útto., 10 þ. á mám., önugg gneiös'a. U ppt. ! síma 52830 kt. 7—8 í kvöld og næstu kvöid. OSKA EFTIR 2>a—3ja heito. íbúð til teigu 1. nóvemrvbec. Bimhver fyrir- framgireiðsla. Uppt. í síma 83949. JJií UeyLjauíLur Að gefnu tilefni sjónvarpsdagskrár á þriðjudagskvöld Þeir segjia að enigi'mn yrlki um þig og ei sé von á kvæði friá þeirn, sem héma hreiðira uim sig á hafuðbargairsvæðL En öðru visi er úti um liaind og alllt í líkium skorðutn. Um lækj airspræmu, avartian sarad, er sungið einis og forðuim. Til ljóðaisikraifls er listin rirug og látiil sál í Reytevíkiinig. Og hér er mest um möl og bik, en minmia atf ölllu hiniu, sem ekki telst í ætlt við ryk og er í SbrjáTbýlinu. Svo þykár miikið múgisimis vaild og mairigur g%ugg.aikarmur, — en allveg bamniað hundaih'aild og heyrist enginn jairmur. Og þaminig óx minm bær í bong, svo breytist jafnivei Lækj artorg. Skálda- þainmiig tók ég fia/1, þeir telji risdð lítið. En þótt þeir hj.alli í sjónvairpssal, — já svomia er lifið skrýtið, mum ernmiþé verða ort um þig og Auisturstrætisdætur: í Stuttum pillsum stláta sig stoltir meyj'airfætur. Þótt aitóms- breigðist ljóðailist er líkast til í engu misst. Nú lafbba ég upp Laugiaveg atf listam'a'nnialþimigi. Mín hötfuðbomg eir hversdaigisleg í Ihauist'sinis útsynmiinigi. Ég fædd'ist hér, mimm aldiur el, og etftir því fer Rundin: Við bæði kummum býsnia vel við bnagiran hér við Sumd'iin. Svomia er andimm óginiairsmár, þótt áimir telj Lst fuill'ar þrjár. Að llotonu stoáM'amalbhi í sjómvarpssaíL, Reykjaivík 21. október 1969, Halldór Blöndal. -K Wr. 140 — 21. dfet. 1969 Kaup Sala ] Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Fmnsk mönk 100 Franskir fr. . 100 Beilg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn. krónur V-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 87,90 88,10 210,30 210,80 81,50 81,70 1.169,04 1:171,70 1.229,80 1,232,60 1.701,44 1.705,30 2.989,85 2.094,63 1.572,60 1.576,20 176,15 176,55 2.043,70 2.048,36 2.440,00 2.445,50 1.220,70 1.223,70 óskráð óskráð 13,97 14,01 340,52 341,30 126,27 126,55 100,14 88,10 211,45 Henti á tóliið kátur karl kaus ei ról né vöku en heima í bóli hræðslan svall hringaðist ól að höku. Sigríður Jónsdótíir frá Stöpum. Kettlingar á flœkingi Bröndóttur kettlingur tapaðist á sunnudagskvöldið frá biðstöðinni Kleppsveg- Langholtsvegi. Kettling urinn er i stærra lagi. Uppl. i sima 81698. Nú eru úti veður vond og slæm fyrir litlar kisur. Fólk er vinsam- legast beðið um að láta viía, ef það verður vart við Brand litla. FRETTIR Húsmæðrafélag Reykjavikur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma bas armunum í félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (Þuríður), 12683 (Þórdís). En vér vitum, að þeim sem Guð elska samverkar allt til góðs. (Róm 8-28 f dag er fimmtudagur 23. október og er það 296. dagur ársins 1969. Eftir lifa 69 dagar. Veturnætur. Árdegisháfiæði kl. 4.52. Athygii skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavlk 21.10 og 22.10 Guðjón Kltmenzson 23.10 Kjartan Ólafsson 24.10, 25.10 og 26.10 Arnbjörn Ólafsson 27.10 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla i lyfja-búðum í Reykjavík vikuna 18.10 — 24.10 er í Borgarapóteki ogReykjavikurapóteki. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspítalinn 1 Heilsuverndarstnðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið vtrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slöklcvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimiL AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin I Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðí.rdeUd AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. IOOF 5 = 15110238% = Km IOOF 11 = 15110238% = 9.O. Kvæðamaiuiafélagið Iðunn heldur afmælishátíð sína 25. okt. Uppl. í símum 14893, 24665 og 10947 fyrir fimmtudagskvöld. Foreldra- og styrktarfélag heym- ardaufra auglýsir: félagið heldur sin.n árlega basar Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Frá Dýrfirðingafélaginu Nú fer óðum að líða að fyrirhug- uðum basar félagsins. Þeir sero hafa hugsað ser að gefa muni, eða óunnið efni, vinsamlega hafið sam band við nefndina sem fyrst. Landsbókasafn fslands, Safnhúa mu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Bókabillinn Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Kvenfélagskonur Keflavík Snyrtinámskeið verður haldið á vegum félagsins ef næg þátttaka fæst. Uppl. í símum 1666 og 1486. Mark Twain, ameríski rithöfundurinin og grkiistkm heims'frægi var eitt sinn á fyrirlestraferð í Evrópu. Komu þá sögur um það í amer- iskum blöðum að Mark Twain væri dáinn. Vi-nir hans sendu strax skeyti tii heimilis hans í London til þess að vita sannleiksgildi þessara fregna. Twain sendi svarskeyti um hæl svohljóöandi: „Fregnirnar um dauða minn eru mjög mikið ýktar." Óstjórnleg ballþrá Sfakk af í ískaldan sióinn, fxgar báfurinn sigldi úr höfn [ Er/^\pfjLj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.