Morgunblaðið - 31.10.1969, Page 3

Morgunblaðið - 31.10.1969, Page 3
MORGUNtBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUCR 31. OKTÓBKR 1069 3 Endurhæfíng geðsjúklinga mjðg aðkallandi — Nœr 150 þarfnast endurhœfingar — 30-40 fá hana nú Heimsókn að Reykjalundi, þar sem Ceðverndarfélagið hefur reist þrjú vistmannahús ýmiss 'konar fræðsluistairifsemi, EF vel á að vera, þarf að minnsta kosti að tvöfalda þann sjúkrarúmafjölda, sem ætlaður er geðveikum hér á landi og fjór- eða fimmfalda fjölda þeirra endurhæfingar- plássa, sem geðwikir skipa nú. í sumar voru tekin í notkun fyrstu þrjú vistmannahúsin, sem Geðvemdarfélag íslands reisir í Reykjalundi, en í hverju þeirra búa fjórir vist- menn. Geðvemdarfélagið ger ir sér vonir um að geta í vor hafið byggingu álmu fyrir 20 vistmenn í Reykjalundi, en til þess að úr því geti orðið er félagið að hefja söfnunarher- ferð og hefst hún m-sð merkja sölu n.k. sunnudag. Á merkj- I unum standa einkunnarorð i félagsins, „andleg hreysti — allra heill“ og ættu þau að vera næg áminning um hve mikil þörf er á að þessum málum sé sinnt meira «n nú er. GEÐVERNDARFÉLAGIÐ 20 ÁRA Stjórn Geðveirndartfélag'sins bauð blaðamönnutm að Reyikjalumdi í gær, til að skoða nýbyggingarnar þrjár og fræðast svolítið um mál- efni geðveikra og stönf Geð- verndarlfélagsinis, sem á 20 ára afimæli um þessar mund- ir. Geðverndarfélag íslands var istofraað haustið 1949 í sam- baradi við 40 ára aifmæli Læknafélags Reykjavílkur. Var það stofnað með það fyr- ir auguim að veikja atanenning og stjórnvöld til auikins akiln ings á mikilvægi geðlheil- brigði, firæða almennirag um , eðli geðsjúlkdóma og hvernig varðVeita má geðhailbrigði, stuðla að bygginigu heilbrigðis stofnana fyrir geðveika og hugsjúika og talka þátt í al- þjóðlegri samvinnu um geð- heilbrigðisBnAL Félagið hefur staðið fyrir m.a. með útgáfu ritsins „Geð- vernd“, ráðgjafaþjóraustu og á fleiri vegu. Árið 1967 háfst byggirag þriggja vistimanna- húsa í Reykjalundi og voru þau tekin í notkun í hauist. SAMVINNA GEÐVERND- ARFÉLAGSINS OG SÍBS Tómas Helgaison prófessor og ritari Geðverndartfélagsins skýrði blaðamönnum frá til- drögum þess að húsin voru byggð: — Geðverndarlfélaginu hef- ur alltalf verið ljós sú þöirf, sem er á endunhætfiragu geð- sjúklinga á batavegi. í>eir eru sjúiklingar rétt eiras og aðrir sjúklingar og . þarfnast því endurhæfingar eiras og hiinir. í>ví vax álitið heppilegast að firamlkvæmdir í þessum efn- um yrðu í samvinnu við ein- hverja stofnun, sem fyrir er, Ofr árið 1967 var leitað til 9IBS. Oddur Ólaifsson yfir- læknir tók oklkur opnum öram um, erada hefuir haran haft á Reykja'lundi til endurhælfing- ar fóik, sem 'hefur hatft meiri eða mirarai geðkvilla og er því kunnugur vandamálum þess. Hann bauð okkur að bæta við byggingum iranan ramma skipulags Reykjalundar og ákveðið var að reisa þrjú lát- il vistmamnaíhús, hvert fyrir fjóra vistmenn. Bygginga- framkvæmdiir hófust þá um gumarið og sl. sumar voru húsin tekin í notkura. SÍBS mun sáðam sjá um rekstur þeirra. Stúlkan Ingóifuir atfhenti Geðverndartfélaginu að gjöí fyrstu 250 þúsund krónurnar í byggingarraar, en síðan hef- ur fjár verið aflað með ýmisu móti og hatfa borizt margar gjatfir frá fyrirtælkjum og eira- staiklingum, svo og minningar gjafir. Þá hetfur verið veitt til þeirra á fjárlögum og Reýkjavíikurborg hefur lagt flram nolklkra upphæð. Félagið hefur engan fastara teikjustotfn. Elr húsin voru tfulllbyggð hötfðu verið lagðar í þau sam- aralagt ’ 4,7 milljónir króna í peraingum, en við bygginiguna naut tfélagið margs konar að- stoðar, fék'k m.a. mótatiimbur að láni. Þegar húsið var full- byggt vantaði húsgögra og þá kom stúkan Þorgeir til hjálp- ar og gatf öll húsgögnin; en þau eiru að verðmæti um 300 þúsund krónur. f hverju húsi eru dagstofa, búin sérlega léttum og slkemmtilegum húsgögnum og þrjú svetfnherbergi, tvö ein- býli og eitt tvíbýli. ÍÞá er Mtið eldhús, en ammars smæða vist menn í matsal Reýkjalundar. 600 ÞURFA SJÚKRAHÚS- VIST — 150 ENDURHÆF- INGU. Oddur Ó'l'aflsson yfirlæknir á Reyíkjalundi sagðist fagna þvi, að samstairí hefði teflrizt milli SÍBS og Geðverndarafé- lagsins.- í Reýkjalundi hefði hann hatft atfskipti af fólflri með geðiræn vandamál í a.mlk. 15 ár, því að langvinrair sjúk dómar leiddu oft til geðrænraa ertfiðfleiika. Þetta tfólk hetfði þörf fyrir aðetoð geðlælkna og / annars sérmenrataðs tfólks og J sagðist hann vona að sam- \ starfið héldi áfram og færi í vaxandi. I í samtali við foraráðamenn t Geðverndarfélagsins og / Reyikjalundair 'kom fxam, að I ætla má að á hvexjum tíma þaxfnist um 600 manns hér á landi sjúkrahúsdvalar vegna geðkvilla og 100-150 þarfnist vistar á endurhæfimg arstöð. Nú eru til rúmlega 230 xúm fyxir þessa sjúíklinga, rúmlega 200 á Kleppsspítalan um og 32 í Borgarspítaflanum. En þörtfin hetfur sprengt utan aif sér það plásis, sem þessum sjúklingum er ætlað, og eru innan Kleppsspítailans nú um í 290 marans aulk þess sem nokkrir geðsjúkliragar eru á Vítfilsstöðum, HjúkrunaTheim ili í Stykkishólmi, Arnax- holti og Ási í Hveragerði. Á Reýkjalundi dveljast nú 30-40 manras, sem hatfa geðkvilla Framhald á bls. 27 Stjóm Geðv«md.arfélags fslands og læknatr á Reykjalundi úti fyrir eiinu hinna þriggja nýju vistnrannaliúsa Geðvíirndarfél agsins. Frá v.: Ásgeir Bjamason fraimkvstj. félagsins, Grímur Magnússon læknir, Kjartan Jóliannsson flæknir, formaður, Jóhanna Baldvinsdóttir, Áslaug Sí- vertseai, Tómas Helgason, Þó rðux Bejnediktsson tfrkvstj. SÍBS, Dagbjört iÞórðaxdóttir yfirhjúkr unarkona, Oddur Ólafsson, yfirlæknir og Friðrik Svcinsson hér^aðslæknir. (Ljósm. Mbl. Þ.Á.) m KARNABÆR NÝTT - NÝTT - NÝTT Dömudeild: ★ KÁPUR — SÍÐAR OG STUTTAR ★ ÞYKKAR BUXUR ★ KJÓLAR ★ PILS ★ PEYSUR —SÍÐAR OG STUTTAR ★ SLÆÐUR ★ SJÖL Herradeild: ir ULLARJAKKAR ★ ÞYKKAR BUXUR ★ SKYRTUR ir PEYSUR, PEYSUR PEYSUR — heilar og með rennilás ★ KLÚTAR ★ BINDI Opið til kl. 4 n lnugnrdng STAKSTEIIMAR Friðsælt haust Þetta haust hefur verið óvenju friðsælt á vettvangi stjómmál- anna. Landsmenn hafa ekki átt slíkum friði að venjast um nokk urt árabil vegna þess að yfir- leitt hafa haustmánuðimir verið tímar viðamikilla efnahagsað- gerða. Að þessu sinni þarf ekki á slíku að halda. Þær róttæku efnahagsaðgexðir, sem rikis- stjómin beitti sér fyrir í nóvem bermánuði sl. og hefur síðan fylgt á eftir m«ð margvísiegum öðrum aðgerðum, hafa treyst mjög undirstöður atvinnulífsins og styrkt stöðu þjóðarbúsins út á við. Að vísu er ekki allur vandi leystur og verður aldrei, en mikið hefur þó áunnizt. Af þessum sökum má ætla, að stjórn málamennimir og stjómmála- flokkamir snúi sér nú að ýmsum verkcfnum, sem hafa orðið að sitja á hakanum vegna hins mikla efnahagsvanda. í leit Stjórnarandstaðan hefur frá því að Alþingi kom saman og raunar fyrir þann tíma, snúið sér að því verkefni að reyna að skapa sér einhvem málefna- grundvöll en það hefur einmitt v-srið veikleiki stjórnarandstöðu- flokkanna allan þennan áratug, að málefnalega hafa þeir verið í vörn en stjórnarflokkarnir í sókn. Það er því afar fróðlegt að fylgjast með tilraunum stjómar andstöðunnar við málatilbúnað. Svo sem vera ber leggja þeir mesta áherzlu á atvinnumálin. Og hvað er þá til bjargar að þeirra dómi. Framsóknarmenn flutt á Alþingi tillögu um að stofnuð verði togaraútgerð rikis ins. Kommúnistar hafa flutt á Alþingi tillögu um að ríkið láti byggja 15 nýja togara. Nú eru Framsóknarmenn og kommún- istar komnir í hár saman út af tillöguflutningi Framsóknar. Kommúnistablaðið hsfur upplýst að kommúnistar hafi flutt tillögu á Alþingi í fyrra um togaraút- gerð ríkisins. Tillöguflutningur Framsóknarmanna nú sé því stað festing á því, að Framsóknar- flokkurinn sé alltaf að færast nær kommúnistum málefnalega. Lengra virðast Framsóknarmenn og kommúnistar ekki ætla að komast í tilraunum sínum til þess að skapa sér málefnagrund völl. Þetta er heldur eymdari«g niðurstaða og raunar með ein- dæmum, að eftir 10 ára leit skuli hvorgugur þessara flokka hafa megnað að finna fast land undir fótum. Niðurrifsmenn Á sama tíma og stjómarand- stöðunni mistekst þannig gjör- samlega að finna sinn eigin mál lefnagrundvöll, heldur hún áfram því niðurrifsstarfi, sem hún hef ur alla tíð ástundað. Fyrir tveim ur árum var það álbræðslan og Búrfellsvirkjun. Nú er það hugs anleg aðild okkar að EFTA. Þess ir tveir flokkar hafa enn ekki skilið, að það er þessi neikvæða nöldurpólitík, ssm þeir hafa rek ið allan þennan áratug, sem hef ur leikið þá verst. Jafnvel fyrir stjómmálalega andstæðinga væri það fagnaðarefni, ef stjómarand stæðingar notfærðu sér það hlé, sem nú er í orrahríð stjómmál- anna til þess að endurmeta stefnu sína og starfshætti og taka upp nýja siði. Slíkt mundi bæta íslenzk stjómmál. En því miður sjást þess engin merki enn sem komið er a.m.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.