Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 5
MOBGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER I960
5
Nýr klofningur í röðum kommúnista:
Æskulýðsfylkingin stefnir að samfylkingu við
Sósíalistafélagið eða sjálfstæðu framboði í vor
Getur liðast í sundur á nœstu 20
mánuðum, segir í trúnaðarskjali,
sem Mbl. hefur undir höndum
MIKIL umbrot standa nú
yfir innan Æskulýðsfylking-
arinnar, samtaka ungkomm-
únista, um framtíðarstöðu
þeirra eftir að Sósíalista-
flokkurinn hefur verið lagð-
ur niður og samfylking
Sósíalistaflokksins og Mál-
fundafélags jafnaðarmanna,
Alþýðubandalagið, hefur þrí-
klofnað.
Morgunblaðinu hefur bor-
izt trúnaðarskjal með grein-
argerð „fyrir tillögum um
lausn aðsteðjandi vandamála
Æ.F.“. Skjal þetta hefur
væntanlcga verið sent helztu
trúnaðarmönnum ungkomm-
únista. í þessari greinargerð
kemur fram, að ungkomm-
únistar telja sig eiga tvo
kosti:
0 Að krefjast samstarfs
við Sósíalistafél. Reykja-
víkur á jafnréttisgrund-
velli en notfæra sér jafn
framt alla möguleika til
starfs innan Kommún-
istaflokksins og reyna að
hafa áhrif á störf hans.
0 Að skilja sig bæði frá
Sósíalistafélaginu og
Kommúnistaflokknum,
hefja „miskunnarlausa“
gagn rýni á háða aðila og
hjóða fram til borgar-
stjórnar Reykjavíkur í
vor.
í greinargerðinni, sem Mbl.
hefur borizt kemur glögglega
fram, að forustumenn ung-
kommúnista hafa valið fyrri
leiðina eða vilja a.m.k. láta
reyna á, hvort samstarf tekst
við Sósíalistafélag Reykja-
víkur, m.a. tun framboð.
Skjal þetta mun hafa hlotið
samþykki á framkvæmda-
ráðsfundi ungkommúnista
hinn 17. október sl. og verií
rætt á almcnnum „liðsfundi“,
sem ungkommúnistar nefna
svo, hinn 18. október sl. en
þann fund sóttu ungkommún
istar frá Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Kefla-
vík. Á þessum fundi var sam
þykkt „nær samhljóða“ að
veita þriggja manna nefnd
ÆF umboð til að ræða við
Sósíalistafélag Reykjavíkur
en nefndina skipuðu Ragnar
Stefánsson, Leifur Jóelsson
og Jónas Sigurðsson. Hér
fara á eftir nokkrir kaflar úr
trúnaðarskjali þessu en þeir
varpa einkar glöggu ljósi á
þann hugsunarhátt, sem ríkj-
andi er í röðum ungkommún-
ista um þessar mundir og
Ieiða jafnframt í ljós, að
klofningurinn í röðum komm
únista hér á íslandi er jafn-
vel enn djúpstæðari og víð-
tækari en menn hafa talið
til þessa.
• Hörð ritskoðun
Þjóðviljans
Greinairgerðin befst á haxma-
giráti vegna samstartfs unglkomm
únista við Þjóðviljainin, og segir
þar: „Blaðstjórn Þjóðviljans hef
ut áfcveðið að aestouilýðsisiðain,
sem hefur verið málgagn Æ.F. í
áratugi skuli lögð niður. Þessi
áikvörðun er tekin án þess að til
nokkurs óvenjulegs áreksturs
hafi komið milli ritstjórnarinn
ar og Æ.F. um útgáfu síðunnar,
en Æ-kulýðsfylkingin hefur orð
ið að sætta sig við harða ritsfcoð
un á síðunini og lélega fyrir-
greiðsiu alHengi. Á sarna tíma er
verið að flæma Æ.F. burt úr
Tjarnargötu 20, sem fyikingin
lagði hart að sór á sínurn tíma til
að saifna fé fyriir. Þetta eru fyirstu
slkrefin í nýrri sókn hægra arrns
Alþýðubandalagsins gegn Æsfcu
lýðsfylkingunni, en það hefur
verið yfirlýst stefna hans að
stofna æskulýðssamtölk Alþýðu-
bandalagsins ti] að þjóna fflðkkn
um í atkvæðasimölun sinni og
auglýsingastarfsemi, auk þess
sem hægra arminium stendur
stugguir af vaxandi róttækni
Æ.F. og umsvifum hennair“.
• „Lægð í starfsemi“
ungkommúnista
Síðan er ikvartað undan því,
að erfiðlega hafi gemgið í bar-
áttu ungkommúnista og segir um
það: „Eftir að sókn Æ.F. lauk
snemima á þessu ári og verfctfalls
baráttan rann út í sandmn og
lauk með enn einum „vamar-
sigri“, hefur myndazt lægð í
starfsemi Æ.F., einis og öðrum
samtökum vinstri hreytfingarinn
ar og verfcalýðsihreytfingariinnar.
Þesisia loeigð áiliítur hægiri anmur
Alþýðubaindalagsdns sig geta not
að tiil að ihefja nýja sókn gegn
Æ.F. en Ijóst er, að Alþýðubanda
lagið getur engin æskulýðssam-
tölk myndað til að þjóna kosninga
vélinni og þröngum floklkshags-
munum sánum, án þess að Æsfcu-
lýðstfyiikingin verði jafirufraint
eyðilögð. Fyrsita storefið í þesisari
sókn er að svifta Æ.F. málgagni
sínu í Þjóðviljanum. Þótt hægri
armur Alþýðubandalagsins viti
að Æ.F. muni geta hafið nýja
sófcn á kamamdi vetri, þegar
stéttaandstæðuimar skerpast á ný,
þá byggir hainin áætlun síinia á
öðruim ertfiðQiedikium, seim biasa við
Æakullýðisfyllkinigunni og sem
munu liiða -samtöfcin í sundur á
næstu 20 mánuðum, þ.e. á tk»<
bihnu tfiram að næstu Alþingv»
kosningum, ef ekki verða gerðar
Skjótar og djarfar ráðstafanir".
• í sjálfheldu
í greiniangerðiinnd siegir,
að ÆskiulýðtsfyOikingiin miuni
óhjákvæmilega lenda í sjáltf-
heldu að öllu óbreyttu á næstu
mánuðum, þar sem hún sé sam-
sett úr fjórum hópum, þ.e. 6-
flokfcsbundnum félögum, Alþýðu
bandalagsmönnum, Sósíadistatfé-
lagsmönnum og félögum, sem
eru bæði í Sósíalistatfélaginu og
Alþýðuibandalaginu. Er bent á
að etf ÆSkulýðsfyllkingin lendi
milli tveggja Skauta, muni hún
von bráðar tætast i sundur, þar
sem Alþýðubandalagssnenn og
Sósíalistatfélagsmenn muni hefja
harða samkeppni um forystu í
Æskulýðsfyllkingunni. í fram-
haldi atf þessu segir í greinar-
gerðliinni: „Ljióst er, að enigiinn
meirihluti er tfyrir þvi innan
Æsfculýðsfyilkingarinnar, að gef-
ast upp og játast undir vald-
stjóm Alþýðubandalagsins og
starfa sem hlýðin ungherjasam-
tök við hlið Æskulýðsráðs þess
og raunar undir meiri eða minni
stjórn þeirrar stotfnuniar. Jafn
fjarstætt er að ætla, að stór hóp-
ur fylkingartfélaga muni sætta
sig við þann kost að gerast æsku
lýðssamtök Sósíalistatfélagsins og
styðja uppbyggingu þeiss sem
nýs forystuflokks. Eina lausnin
er sú, að Æskuflýðsfyilkingin
verði hlutverlki sínu trú sem full
gild og sjálfstæð stjómmálasam-
tök ungra sósialista, og atfsali sér
í engu því marfci, sem hún hef
w sett sér að halda áfram ný-
fköpun byltingarhreýfingar ís-
Knzíkra sósíalista og verða sjálf
hæf til að gegna foryistuhlut-
venki í baráttu aflþýðustéttanna,
barátituinni gegn auðvaildsskipu -
laginu á íslandi. Æskulýð&fylk-
ingin á aðeins um tvær leiðir að
velja, ef hún vill taka þennan
kost. Þær eru að halda áfram að
notfæra sér þá möguleifca til
starfs innan Alþýðubandalagsins
og áhrifa á það, sem henni bjóð-
ast í hvert sinn, og notfæra aér
um Hleið þanin styrik, siem samtökin
ráða enn yfir til að óska eftir og
raunar krefjast samstarfs við
Sósíali.stafélagið í ýmsum mála-
flotakum á fullum jaímréttis-
grundveflili. Hin leiðin er sú, að
Æstoulýðsfylikingin kkilji sig
bæði frá Sósíaliistafélaginu og A1
þýðubandalaginu".
• Staðreynd sem ekki verður
hundsuð
í greinargerð ungkommún-
ista er mikið fjallað um Sósíal-
istafélag Reykjavíkur, og þar
segir m.a.: „En Sósíaiiiistafélaigið
er staðreynd, sem ekiki verður
hundsuð. Það hefur á síðasta ári
risið upp sem keppinautur við
hlið ÆSkulýðstfyllkingarinnar og
Alþýðiuibandaflagsins og stofnar
forystuhlutveriki Æ.F. í vaxandi
byltingarhreyfingu vinstri sósíal
ista í hættu, og raunar öllum
f ra;m tíða rhonfum nýSköpunar
byltingarihreyfingar íslenzikra sós
íalista. Æ.F. verður að berjast
harðri baráttu til að varðveita
forystuhlutverfc sitt ,og ef hún
ætlar að heyja slíka baráttu við
Sósíalistafélaigið, þá á bún að
heyja ihana strax, áður en Sósial
istafélagið hefur tekið á sig mynd
mótaðra fllofckssamtaka . . . Á-
stæður þess, að Sósíalistafélagið
hafur ákveðið að bazla sér völl
sem fullgild stjórnimálasarotök
eru í grundvallaatriðum þau
sömu og Æ.F. hefur. Lamgvarandi
óánægja með stefnu og starfsað
ferðir Sósíalistatflokksinis heitins
og mótþrói gegn því að láta inn-
limast sem hópur einangraðra og
firrtra einstaklinga í fflolklksvél
Alþýðubandalagsins, sem á í ó-
yfirstíganlegum erfiðleilkum með
að geta hugsað óbreyttum tflofcks
mönmim sínuim annað og meiira
hlutvenk en sfcila atkvæði sínu
til þingmanna þess og verfcalýðs-
foringja, gleypa í sig sundurbút-
aða floikikslínu úr málgögnum
og sætta sig við furðulegustu
sveiflur hennar og myndbreyt-
ingar, samfcvæmt tæfcilfærissimn-
uðum augnablikshagismunum
flokksvélarinnar og greiða gjöld
sín og happdrættismiða til að
halda kerfinu uppi“.
• Ný Dagsbrún erfiðust
Þá er fjallað um hugsanlegt
Framhald á bls. 1§
Ungkommúnistar
um Sósíalistatélagið:
„FLJÓTARI OG SKYRARI REIKNINGS-
SKIL VIÐ SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ EFTIR
SAMFYLKINGARTILRAUN'
Ungkommúnistar
um Æskulýðsfylkinguna:
„EF ÆSKULÝDSFYLKINCIN LENDIR
MILLI TVEGGJA SKAUTA MUN HUN
VON BRÁDAR TÆTAST í SUNDUR '
Ungkommúnistar
um Kommúnistaflokkinn:
„FURÐULEGAR SVEIFLUR OG MYND-
BREYTINGAR SAMKVÆMT
TÆKIFÆRISSINNUÐUM AUGNABLIKS-
HAGSMUNUM FLOKKSVÉLARINNAR.."
. í.
oi* *
>«<•-
* s*
fsi 11 Í'45 i
:
... ■■ ■ í**it**::-
* •w***'*
K * suif. *
■' * *•><* >'
í
.-■•.o, ’íx-:tU
1*', : ;>«
. \ -j’. »4
**>*m**á» ik*. •• >• tin*
•WíM t.t,
<* W»vU3m» Ptvoti* *i m+iXft.Htm,, •» **rU ******
í >**♦ utor. toxM1 ftwta tr W 4» þ*«* •* m »«**».
w iáiH 0« *,< «, Uftiv .
•c. fJÚMqpjK >**'*■ WlW ** «Wt* *it rt* Urt. i <* (♦- I
i<-■**?***>■■■■' *•■■ *<** »r r«M> ♦» fcfc -Vw* » I
'■»< ***■ *tUi*rí* xí *4t K*<*» *U x* *>Tr* tt S*"a ; I
<«. tyrtbo 1 AM* *Xt>f&*t*k4*i*f*)M* Ugx •#- I
‘■■KW rtu-’t** *%*»* »w*« xtýftiníwoiA. 1
m *» ««** fUteu. t .lintMMln tlomi •% «*
*«<>» »*'.«« *<««<» *r m«*toí *.». <« ***** u**,,
A u»*»«**>«ra< •**<* • i-fryinT-rr I xrt* >«* •}«>***) í
Klwibto.* •* **>pei*tK* ****** **kt.\f******* w>«*
■cT«r>K *# ♦«*> <c* *«*, ** *f*i* MXM i>r« >*»
rftr, A* rfyirwu. «*>t <t ♦«*» **»■.***«*<>** eutuct**
Z
: ■ .
r <•<•■■>;
l*
* <> U
:: *«*>«•*:;
.: .*'*$*>*:
a»« iwá <..
«« r<í *
‘•uu. r >'■>• '<■
«*»'.>#*•••» , fc
* *5í> >: v
*-•,$>• *♦■*»u *,V. \*ac ******* * >*M» «t *w*r*U#Mu«tt4« *<**. *» X 1
tob.SS»< ve Ibto *** ***■ >♦»** “>»•«*>»l*ri* b*tw i ******* *t*. I
eí>-> ■*' ■•'>« **n*v,<xo**%o*r,lc**< -4 *«*xW**»<***** 1
;*<»> «>;*«• b*j»» **m» t ',f**btoí»ti«.to. ,i% **x« vobk' m >j b*.i« »«* *te>
*<*>. *,♦», **<tffm* *r x» (,*** •**:(• **ivif**4v*C* »>*«-' Ui *>
W5'.' *<**Zovci4xiM(t V <**«»* tUrtttD^waw *u*m* 4t> *nc* «
*yr>' J.otxtTM* «r*iib*». fcrrxb. 4*r*i* f Pt**ri **k* *r «t **Ui* *.
•U* * »(»♦ b**<i «♦»», x* *.*. «*> 9*cU \
i* *Á* 4 boMMUI ****», H*w <*4bMMUWW ******** 4
fc< <x <*>*ux *i** t **«*» «>*<W»4MM, .«•> »S»* *4 *** ««■>
• '• "-'<<*•• i x>tob«- * xx**o ,'•> KbPxVM, ♦•«. f*abná«x AW xt **#<v *»&«*•,
tow-ix***, *Ý rfcto *•♦»«* **r«xr **í<W *« V*«*» »4*xb«radQÉ>
Z* <>» t. t, b«f»*v*r4* *b iiKtx *t»s xsKii}.*: •í-Sb^tA.m
*-'>*' ** »tb*»to ot *i« ^*» <V*XU ** «»»rAk*t*f»lfcÞ»db »<>-
*» <b»< <**»*» toiU «4r t«nlx«t Ik«V»n «*+ *X* x*» o<-,xro*l**»- <»
;*-v« < . M *b«4* *M« t farbMtorTíoo tof* bl»»s « >tov*«*c
iítcS. V.XxtoS ».♦. Ww t* ***U * torry* toítoc toSxxm<*»- *Bo rr*hto t ««
•»;4 * toccASXc* M« «»M«I *4to x» *l**,*■>*. Srji to*iíí«o»to to*5» **o *«art* ot
>*í*« C<;*x4to< to>cí,««6* «i to»X>*T.0w, r*í»,*tox*<*<* »to* 1 t**>*rO M 'X.SS '-
v<v>«- •■•>•««í;■»*.* » #»»rxv*tob. ftMU o» Mtybtoi tOtotoc 4.V. *»:«* rfctfO^ic
ccWa.'c m »»rfcu*to «*rt *V 4xbo>*»rl o«i»»- U> *# »*** 4*J» ktofc ** *e***ÍXto
>.»«ti>4»í mwtobxttbtoAxttopUo. frt*w**fcx *to» fctoytíxytb -Vcófc
Þetta er mynd af skjali því, sem fjallað er um í þessari grein
og lýsir framtíðaráformum ungkommúnista.
U ngkommúnistar
um Þjóðviljann:
„HÖRÐ RITSKODUN ....
LÉLEG FYRIRGREIÐSLA"