Morgunblaðið - 31.10.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.10.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER H909 Hafnorijörður - Garðahreppur Athugið heimsendingaþjónustuna. Sendum heim sex daga vikunnar. Hringið r síma 52690 og 52790. HRAUNVER Álfaskeið 115. Tækifærisgjafir SPEGLAR — BURSTASETT. Hver getur verið án spegils? Litið á úrvalið hiá oss, áður en þér ákveðið vinargjöfina. Verð og gerðir við allra hæfi. w LUDV STOI IG 1 tö ] k A SPEGLABÚÐIN Sími: 1-96-35. - VÍNARBRÉF Framhald af bls. 10. kvöld, en það fkninst hinum dál'ltið öliiklegt. Trudiel, stúlk-’ an sem hann elskar kemur út úr húsimiu, hún er að fana á damsteik og. gefur homium ekki nemia tíu mLnútuir af tíma sínium. Á eftir kiemur þarnia unigt kætruistupar og Sebaild viíll nú líka £á að kyssa stúlkumia eins og vin- ur hiennar. En þau viður- kenina ekiki að sameigmiar- kenmánig sósáalismains gildi um ástima. Þau segja bæði að það sé ekki hægit að deilia ástiinni, hún geti aðeiins til- heyrt tveimur. Sebald verður fyrir mikiluim vonibrigðuim. Hamn ber upp á hjá guafara mokkruim og heimtar að hann grafi sig, en hainin neitar náttúrlega að graÆa lifandi mann, sarna hvemig Sebald fer alð homium. Þ»að er því eíkki aniraað fyrir haran að gera en að skjóta sig til að verða grafiiran. Þessi dæmisaga ætti ektoi síður að niá til oktoar, sem lif- um á seirani hiuta aildariranar, en hiraraa, sem lifðu á upp'hafi henraar. í dag eru orðiin ódýr og hafa oft alilit aðra merk- inigu í rauin og veru en þau hafa eftir orðanraa hljóðan. Opinberar yfirlýsinigar í sam- skiptum miiiíM þjóða eru urad- arleguir biektoimgavefur lyga og falsaraa, en á pappirraum lLtur vefurimn vel út, höifuð- þættimir eru oflt lýðræði, frelsi, viraátta og samstaða, en í raun og veru mertoir hvert orð um sig ákveðið stig af aradistæðu sinmi aHt til al- gerrar aindstæðu. Þarani.g er girafið uradain geragi máflisims og það getur þuirft brenmandi manirasblóð (Jan Palaeh) til að þvo lygahjúpiran burt úr huguim fóllkisinis. ★ Miðþátturinin var „Guli hljómuriran" eftir rúsisiraeska málarann W assily Karadirasky, eiran af upphafsmöraraum abstratot máiaralietairimraar. Karadirasky kallliar eirtþétturag siran sviðskiom position, sem gerir miklar kröfur till sviðs- Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristiánssonar hrl. fer fram nauðungarupp- boð að Ármúla 20, þriðjudaginn 4 nóvember n.k. kl. 14.30 og verður þar selt: Þreföld blokkþvinga, slipivél og fræsari, talið eign Steinars Jóhannssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Hjallalandi 15. þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 11.30 og verður þar selt: Skjalaskápur og plastvél, talið eign Iðnplast h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl. fer fram nauðungarupp- boð að Álfheimum 6, þriðjudag 4. nóv. n.k kl. 16.00 og verður þar selt blómakæliskápur og afgreiðsluborð talið eign blóma- búðarinnar Dögg. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Skúlagötu 51, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 10 f.h. og verður þar selt: 4 gólfteppahreinsunarvélar, peninga- skápur, skrifborð. skrifborðsstóll og rekkhillur, talið eign Gólf- teppagerðarinnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. útbúnaðiar, ljósrtætoni og bún- iraga og toretfst eiginiaga uim leið tóniliistair, sem vaeri séx- sitakiega samin fyrir þetta verk. Mér er ekki ktunraugt um að hún sé tiil, en ég veit reyndar etoki hvaða tónlist var nioituð við fjrrstiu sýnimgu verksins, sam þeir Polieri og Morterasen sáu um (1956). I þetta sinn var raotuð stofu- tónliist eftir Schöraberg, sem ektod er fjarri lagi. Þetba litla leitoihús var etoki þess umfcamið aið sýraa ailt, sem í verkiniu er fólgið, en það gait samit gefið marani það miíkið, að maðiur sá að hér er um hugtætot verk alö rœða. Þó Kaindinsky beiti ekki list- gripum leiklhússins á venju- iegan hátt og merkirag þess, sem haran gerir, liggi ektoi eiras ijós fyrir og verajutoga i leitolhiúsi, hefur samit hver hluti verksiras síraa merk- iragu ektoi síður en í abstrakt myradllist. Orðin sem sögð eru, eru fá og strjál, fyrir bragðið fá þau eran meiiri áiherzlu era aranars. Kandinsky stoírskotar til lieilkíhúsgesita á öðru piani en venjutoigt leikhús gerix. Haran býður ektoi u.pp á sögu, persóraur og atbuirði í sam- baradi viið þær, heldur sviðs- atburði, þar sem llitir, Ijós, blær og eftirmyndir raáttúr- unniar ásamit riisum og möran- um eru geretndiumár. Þetta þarf að ©eta náð beinna og dýpra til áhorferadia em vemju- leg eftiröpun hversdagsMfs- iras á sviðirau. Slitot verk krefsit auðvitað Mtoa vilja og örMtiBar áreynsiu aif hemdi ieiklhiúisgeistsiras. Hainm þarf að breiktoa sthygliissvið sitt og beita því öðruvísá en hanra gerir dags diagiega. Það virð- iist saimt vera til of mitoils ætlazit eios og bezt sést á því hve verkið hiefur sjaldan ver ið ffliutt. ★ Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. fer fram nauðungaruppboð að Breiðagerði 13, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 15.30 og verður þar selt lofthitunartæki, talið eign Sigurðar Sigurðs- sonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Ægisgötu 10, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 15.15 og verður þar seld fatapressa, talin eign þvottahúss Vestur- bæjar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu Stefáns Hirst lögfr. og Sparisjóðs vélstjóra fer fram nauðungaruppboð að Súðavogi 26, þriðjudaginn 4. nóv- ember n.k. kl. 17.00 og verður þar seldur rennibekkur, talinn eign Norma s.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. fer fram nauðungaruppboð að Borgartúni 21, þriðjudaginn 4. nóvember 1969 kl. 11 f.h. og verður þar seld ísvél. talin eign Hreiðars Svavarssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu Óttars Yngvasonar hdl. fer fram nauðungaruppboð að Súðavogi 5, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 17.15 og verður þar seld rafm.talía, talin eign Höskuldar-Baldvinssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Eftir kröfu Jóns Ólafssonar hdl. fer fram nauðungaruppboð að Borgartúni 21, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. kl. 11.15 og verður þar seldur peningaskápur talinn eign Ásaklúbbsins. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —■>— eftir John Saunders og Alden McWilliams — Þú ert heppinn, Legs. Eg er sann- færður um að Danny verður skilnings- ríkur eftirlitsmaður. — Ekki veðja á það, Gray þingmaður. —• Eg er heirrai skoöunar aó bezta meðferðin á slæmum ávönum sé að láta víðkomandi hafa nóg fyrir stafni. — Við sólarupprás á morgun mun Lee Roy læra nýjar leikreglur. Sá leik- ur heitir að vinna fyrir brauði sínu! — Hver? Ég? Þriðji og sieimaisfi eiraþáitt- uragur sýrainigarinraiar var „Lydia og Marohem" eftir Ál- fned DöbMm, mikiran og merk- an stoáldsagraaihöfuinid og toemrai föður ex pressí óiniism aras. Þátt- ur hiams var elztur þáttararaa, skrifað'ur 1906. Haran á að sýraa otokiur lieitohús þeiirra tíma iraraarafrá. Þáttuiriinra ger- ist á leilksviði á meðan á sýn- ingu stemdur. Hanin er titomm til að sýraa hvað þetta ieik- hús sé fráieitt. Höfuraduriran beitir tifl þess ýrrasuim ákemimitiiegum brögðum eiras og að láta leitomuini og hiús- gögra sem eru á srviðiruu veraa lifandi persóraur, stól, iaimpa, sitoáp og segja sitt álit á því sem gerist. Leitoritið, sem ver ið er að leitoa er rámamtísfc þvæla í tolaissístouim stíl, sem ieiitoararraiir sjál'fir eru etoki of hrifrair aif og höfuradurinn þarf oft að grípa inn í till að haldia þeáim við efraið, en út af því leradir hairan Mka í stæiuim við teikstjóriaran. Þeissi ófögra- uður veldur auiðvitað sjálfur upplausin sinni meö rifrildi, deilum og rraorðum. Það á sem sé öllum að vera ljóst á eftir, að inraarafrá er þetta leiltohús feyskið, úrtoynja og aíkiáraiagt, sem það og ugg- lauist hefur að mitolu leyti verið. Ef þátturiiran væri tekinin seim model, væri auðvelt að mota það aftur í dag, efnið væri raóg. ★ Fyrir mig og miíraa kyrasiléð var expresisíoniiamiran M@in saga, eitthvað, sem vi'ð að- eiras þekiktuim aif aiflspuirra, fas- ismiran og styrjöldin geragu af hiom/um diauðuim. Hairan bar lítoa diauðaimeiniið með sér frá byrjuin, þar seim haran var boðstoapariisitastefinia, baran ætlaði að bjarga heimirauim og göfga maraniran. Það vita allliir hvernig það fór. Þrátt fyrir það guistar eran af til- raiumum haras og það er ekiki óhollt að vera miiraratur á aið allt þetta hiaifi gerzt fyrir 40 —50 árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.