Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG I ESBÓK 242. t.hl. Sfi. árg. SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Raphael Minichiello, sá er rændi TWA þotunni, er hér leiddur af tveimur lögreglumönnum inn í a'ðalstöðvar lögreglunnar í Ró maborg. (AP, 1. nóv.) Eftir 11,000 km.: Rænin^inn handtekinn Náðist í kirkju í Róma- borg „Geðþekk- ur brjál- æðingur” Áhöfnin segir frá Rómiaborg, 1. nóv. — AP. ÁHÖFN TWA þotunnar, sem rænt var á svo sögulegan hátt, sagði í dag sögu sína hér eftir að hafa neyðzt til að fljúga undir byssukjafti fxá Kalifomíu til Rómar. Lýsti áhöfnin ræningjan- um sem ungum, geðþekkum brjálæðingi, sem hafi ætlað til Rómar til að drepa eða vera drepinn. Hins veg’air endaðd rændruginn, Raphael Mindchiello, í varzlu ítölBku lög.reglunniair eítir mifela og æðiegegnia leit (Sjá frétt hér á síðunná.) Hvað vair það, sem kom Minic- hiello til þeias að rænia fairþegia- þotu og nieyðia hania til Rómiar, þar sem bann segiist vena fædd- ur? „Hanin virtist haía ríkia tdll- hneiginigu til sj'álfstmorðs“, sagði DamaJd Cook, ftuigísitjóri firá New Yorfc. „Hann. vildx aiugljóstegta 'feomast hinigað, beorjast við ein- ihvenn og láta hér iiifið.“ Tnacy Col'em'an, fluigfireyja frá Ciincinniati, saigði: „Við töluðum um að spiLa á spil — og hvað hann mundi gera eftár að hann feæmi til Rómiar. Hann viildi að einihver kæmi og tæká á móti sér, hieflizt femibættismaðtuæ svo hann gæti drepið hann eða verið drepimn sjáMur.“ „Hann sagði efekeirt um, hvort hann æitd við einh.veim sérstak- an. Hann nietfhdi enigan eimsbaHd- inig á mafn. Hann vildi aðednis drepa ednhvem eða veina sjáltfur drepinn." Þegar þotan lenti loks á flug- vefllimum við Róm efltir hinia sögu fllegu ferð kraifðist Minicfhielilo, sem var vopmaður rilfflli, þess að yflirlögregflum'aður kæmi um borð í flLugvélima með uppréttar hend- ur. En hann var hins vegar ekki sá emibættismaður, sem Minichiello vildi drepa! „Hann vildi augfl'jósleiga fá yfir lögreglumainndnn sem gísltrygig- inigu — svo að hanm gættfl komizt óáreittur flrá fllu>gveMimum“ sagði Framhald á bls. 31 Beirut, 1. nóv. — NTB. PALESTÍNUSKÆRULIÐAR gerðu i morgun árás á Masnaa, sean er mikilvægasta landamæra- stöðin milli Sýrlands og Líban- on, að því er áreiðanlegar heim- ildir í Beirut, höfuðborg Líban- on segja. Skæruliðar beittu stórum fall byissum og handvopnum í árás einni. Hermemn Líbanon munu hafa svarað í sömu mynit. Fynst var ráðizt á Masnaa 20. óktóber sl. og síðan hafa oft orð ið þar átök milli hermanna Líban <m og sveita Palestímusfcæruliða. Áður en til árásar þessarar feom voru flestir í Líbanon tekn- Rómaborg, 1. nóv. — AP UNGI maðurinn, sem fram- kvæmdi stórfelldasta flug- vélarrán sögunnar og neyddi Boeingþotu frá flugfélaginu Trans World Airlines til að fljúga frá Kaliforníu til Rómaborgar, liðlega 11,000 km. leið með viðkomu á nokkrum stöðum, var hand- tekinn í sveitakirkju einni við Rómaborg nær fimm klukkustundum eftir að þot- an lenti þar. Fréttamaður Associated Press var við- staddur handtökuna og sá er ir að vona að samkomulag nœð- ist um stöðiu skæru'li ðasve ita Palestínu-Araba í landimu. Em- ile Boustani, hershöfðingi, æðsti maður hers Líbanon, er enm staddur í Kairó þar sem hann hefur átt viðræður við Nasser, Egyptalandsforseta. Hefur Nass- er reynt að miðla málum í deil- um Líbanonstjórnar og samtaka Skærufliða. Opimberlega hefur ekkert enn verið sagt í Líbanon um hern- aðarátökin í morgun, og er því erfitt að segja til um hvort þess ir nýju atburðir kumni að verða til þess að málamiðlun milli deiluaðilia verði enn erfiðari nú en áður. ítaílskir lögreglumenn hand- járnuðu manninn. Hann heit- ir Raphael Minichiello, handarískur ríkisborgari af ítölsku bergi brotinn, og átti tvítugsafmæli í dag. Minichielflo, sem er hermaður í landgöngusveituim Bandarikja flota (Marines), fannst í kirkj- unni „Griðastaður hinnar guð- legu ástar“ sikammt frá Via App ia, nokkru áður en 500 manna ítalskt lögreglulið hugðist hætta leit að honum á þeim slóðum. Nofekru fyrir handtökuna hafði lögreglan lýst þvi yfir, að ljóst væri að ræninginn hefði gengið henni úr greipum. Er Minidhiello var fjarlægður úr kirikjunni var hann kilæddur hvítri skyrtu og bláum buxum. 'Hann var færður að lögreglu bíl af tveimur lögreglumöninum, sem voru handjárnaðir við hann. Hann ygldi sig að um 200 manna hóp fréttamanna og foivitinna áhorfenda, sem þyrptust að til að fylgjast með. Lögreglan hafði sett upp aðal stöðvar leitarinnar að Minichi- elk) í veitinigiahúsi í um 300 m.. Afla- brestur Bodö, 31. okt. — NTB Á FYRSTU þremur fjórðungum þessa árs hafa aðeins veiðzt 190 þús. hektólítrar af smásild við N-Noreg, en hin venjulega veiði á þessum slóðum hefur verið á sama tíma tvær til þrjár milljón ir hektólitra. Er þvi fullvist tal ið, að þetta ár verði lélegasta Frambald á bls. 31 fjarflæiglð fná kirfcjunmd án þess að hiafa miminisittx hugmymd um hve sfeammt hamn væri undam. Prestur í kirfejunni sagði í morgun að hann hafi gert lög- reglunni aðvart eftir að hafa veitt því athygli að ungur mað uir meðal kinkjugesta við morgun mietsisu á þessum háitáð'iisdegd róm- varök-fcaþólslkra, sem nefnduæ er dagur allra dýrlinga, hagaði sér undarlega. Presturinn, Don Pasquale Silla, sagðist hafa veitt manninum sér stafea athygli enda þótt um 2000 manns væru í kirfcjunni, sökum þess að hann hafi verið klæddur bláiköflóttum stuttbuxum. Lausanne, Sviss, 1. nóv. — NTB — EKKI TÓKST að komaist að sam komulagi á meðal alþjóðlegu flug félaganna á fundi þeirra í gær um fairgjöld á flugferðum yfir Norður-Atlantshafið. Þetta þýð ir, að flugfélögin geta ákveðið sjálf fargjöld sín í hópferðum frá miðnætti á aðfaranótt laugardags ins. Fulltrúar flugfélaganna, sem þátt tóku í ráðstefnunni, en þau voru 44 að tölu, eiga að koma aftur saman til fundar 18. nóv. nk., en fundarstaður hefur ekki verið ákveðinn enn. Viðræðurn- ar í Lausanne stóðu yfir í tvær vilkur og var miikið gert til þees Golda Meir" myndar aðra stjórn Jerúsalem, 1. nóv. — NTB GOLDA Meir, iorsætisráð- herra Israels, mun að öllum líkindum gegna áfram em- bætti sínu sem forsætisráð- herra, sem leiðtogi sam- steypustjómar á breiðum grundvelli, þrátt fyrir það að flokkur hennar, Verka- mannaflokkurinn, hafi misst meirihluta á þingi í kosning- * unum til þjóðþingsins á þriðjudaginn var. Er búizt við, að hún verði beðin um að mynda nýja ríkisstjórn eftir vikutíma. Frú Meir á tveggja ko®ta vöL Aininiað hvort gettxr hún byggt stjórn sína á lítilfli samsteypu- stjóm mieð þátttöku trúarfliegTa og frjálsilyndra stjópnmáliasam- taika, eða hún gietuæ teikið næst stiærsta fflotok landisinis, Gahal, xnn í stjómiansiamstiairfið, en sá fflokkur er talinn til hæigri. Haft er etftir áreiðamlegum heimild- um, að frú Meir og aðrir heflztu lieiðtogar Verikam'aniniatffliokksiinis hatfi einikum áhiuiga á sdðari feost- xnum, en þó er orðrómur um, að Abba Eban utanríkisréðflnerra sé því andvíigur. Idris til Nassers Piereus, Grifeklandi, 1. nóv. AP-NTB — IDRIS konungur, sem vikiS var úr konungshásæti Libyu fyrir tveimur mánuðum, hélt með skipi áleiðis til Egyptalands í gærkvöldi í boði Nassers Egypta landsforseta. Nasser hefur boðið Idris kon- ungi, sem er 79 ára að aldri, að dveljast í Egyptalandi, en Idris var í Grilkiklandi 1. september sl., er herinn í Libyu hritfsaði völd- in í landinu í sínar hendur. Um 13 manna fylgdarlið fer með konunginum til Egypta- lands, en enginn starflsmaður frá sendiráði Libyu í Grifcklandi var viðstaddur, er konungur hélt á* brott þaðan. að koma í veg fyrir fargjalda- stríð mil'li flugfélaganna. Samkvæmt frásögn talsmanns ráðstefnunnar, munu flugtfélögin nú einbeita sér að því að komast, að heildarsamikomulagi, að því er varðaæ fargjöldin á sumar- tímabiiinu á næsta ári, en þau taka gildi 1. apríl. Takist að ná samkomulagi um þau, verður reynt að ná samkomulagi um að láta þau gilda um flugtferðir tfyrr á árinu. Fundurinn í Lausanne var hafldinn etftir að ítalska flugfélag ið Alitalia hafði ákveðið a8 lækka fargjöld í hóptferðum yfir Norðw-Atlantshafið frá 1. nóv. Alvarleg átök enn í Líbanon Árás skæruliða á landamærastöð Framhald á bls. 2 Flugfargjöldin: Samkomulag náðist ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.