Morgunblaðið - 02.11.1969, Page 6

Morgunblaðið - 02.11.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. N'ÖVEMBER 1009 SlLD Við kaupum sild, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125 - 126 - 44. OPEL RECORD '64 tif sölu í góðu staind’i. — Upplýsingar í síma 26093. TIL SÖLU Mótaitimbur 1x6, 1x4 og 2x4. Upplýsimgar í síma 32373. Til sýrvis að Staðarbakika 22. HAFNARFJÖRÐUR Skrifstofuherbergi óska®t til teigu. Upplýsinga'r í síma 5-1328 HANDFÆRAVEIÐIMENN Nokikrar nýjar rafmagnsfæra- rúltu’r til söl'u með afstætti. Uppl. utan skrifstofutfma í síma 24866, Reykjavík, SEM NYR HITABLÁSARI tíl sötu. Upp- lýsingar í símia 18771. ATLAS-ÍSSKÁPUR sem nýr tíl söl'u. Uppl. í síma 25171. HREINSUM pnessum og gerum við fötin. Vönduð vinna. Efnalaugin Venus Hverfi'sgötu 59, sími 17552. 25 ÁRA GAMALL MAÐUR óskar eftitr afviinnoj mú þeger. Hefuir stúdenitspróf og góða miáliaikumméttiu. Regtusamuir. Tiboð tiiil Mb'l. meirkt „999". SKRAUTRITA í baekur og fl. m-eð st'uttum fyrtrvara. Cha-ríotta Yamsson Sæviða'nsund 23, sírni 84452 (áður Au'St'umb. skó lamum). ELDHÚSINNRÉTTING göm-ul, í sæmiiHegiu standi tiil sötu. Gott vemð, ef sairnið e-r strax. Stór tvöfaildur, aimer- ískur v'aiskur. Uppl. í síma 16056. VEL MEÐ FARINN FIAT 124 '67 til sö'u Upplýsingar í sfma 34753 mi«»i kt 12.00 og 17.00 í dag. Ný NAMSKEIÐ i hannyrðum og föndri að hefja'St. Sva'nt- og hvítsaum- ur, smelti, bast o. fl. Uppl. í Síma 52628, HafmainfitðS. MÚRVERK T veir s-airmh erntiir múnainar óska eftir vinmu e'imhvetrs staðar á lemdimu. T-iíib. menkf „Fagviinna 8534" semdist M'bl. KONUR Gatðaihineppi og nág'nenmi! Saiuma kvenfatnað. Sníð og máta emmig, ef þe-s-s er ósk- að. Sími 42140. 10. DAGUR FRIMERKISINS SÝNING í MBL.-GLUGGA Á þessu ári er 10. dagur frí- merkisimis, en hann var fyrst haldinn með sýningu, er póst- og símamálastjóri opnaði að Lindar götu 50, 7. apiríl 1960. Þartn/a var haildin fyrsta sýn- ing frímerkja, er unglingar sýndu eimir hér á landi og vair hún á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Félags ungra frí- merkjasafnana og tómstundaþátt ar Ríkisútvarpsins. Þá komu ennfremur út tvær nýjar frí- meirkjaútgáfur þennan dag, enda var löng biðröð til að komast að sýningunni fyrsta daginm, eins og gat að líta í fréttum blaða daginn eftir. Síðan hefur verið í notkun sér stimpill á pósthúsinu í Reykja- vík árlega, er markað hefir dag frímeirkisins. Til að minnast 10. dagsins hef- ir Æskulýðsráð Reykjavíkur og Landssamband íslenzkra frí- merkjasafnara gefið út sérstakt umsliag táll notkumiar á degi frímieirkisiinis í ár, en hamm verður 4. nóvember. Er á um- slaginu mynd allra þeirra stimpla er notaðir hafa verið af þessu tilefni. Er upplag umslags ins aðeins 4000 stk. en það fæst Ihjá frímerkjaverzlunum borgar- innar. Því sem inn kann að koma verður svo varið til kaupa á hjálpartækjum fyrir u-nglinga- klúbba, sem starfa í landinu og eru í tengslum við hin ýmsu æsfcudýðsráð, eða Landss-am- bamdið. Þá er ennfremur gluggasýn- ing í glugga Morgunblaðsins á frímerkjasöfnun til að minnast aifmældsins, þar sem sýnd verða umslög frá öllum dögum frímerk isins og auk þess íslenzkt verð- launasafn er getið hefir sér mikla frægð erlendis að undan- fömu. Er fólk hvatt til þess að tryggja sér þessi umslög í tíma, þar sem telja má víst að þau seljist upp á næstu dögum og styðja með því söfnunaráhuga unglinga í landinu og þær hug- sjónir er upphaflega fylgdu degi frímerkisins úr hlaði. FRÉTTIR Almenn kristileg samkoma verður sunnudaginm 2. nóv. kl. 4.30 í Iðn- skólanum á Selfossi. Allir hjartan lega velkomnir. N. Johnson og K. Mackay tala. Mjóahlíð 16 Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu dagskvöldið 2. nóvember kl. 8. Ver ið hjartanlega velkomin. Kvenféiag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimiliniu. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudagimn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimiltnu. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Gengið verð ur frá jólapökkunum. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður á Garðaholti þriðjudaginn 4. nóvember kl. 8.30. Myndasýning og fleira. Ljósmæðrafélag íslands Féla-gs- og skemmtifundur verður haldinn í Hábæ, þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30. Fótsnyrtidama verð- ur til viðtals á staðnum. Geðvemdarfélag íslands Merkjasala Geðverndarfélagsins verður sunnudaginn 2. nóvember. Merkin a-fgreidd í skólum Reykja- víkur og nágrennis. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Basar Ljósmæðraféiags íslands verður 30. nóvember. Þær sem hafa hugsað sér að gefa muni á basar félagsins komi þeim til ein- hverra eftirtalinna fyrir 25. nóv. ember. Hjördlsar, Ásgarði 38. Sól- veigar Stigahlíð 28. s. 36861. Sig- rúnar Reynimel 72 s. 11308, Soffíu Freyjugötu 15 Hallfríðar Miklu- braut 44. Unnar Jónu Hrauntungu 39 Kópavogi s. 50642, Unnar Hring braut 19. Haf. 50642 eða á Fæð- ingardeild Landspítalans. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur eru minntar á basar Inn, sem verður í Hlégarði sunnu- daginn 16. nóv. Húsmæðrafélag Reyhjavikur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma bas armunum í félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (Þuríður), 12683 (Þórdís). Slysavaraadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði Basar félagsins verður föstu- daginn 7. nóv. ki. 8.30 í Sjálfstæðis húsinu. Konur, sem ætla að gefa muni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í Sjálfs+æðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Basar kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. .;óv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. All- ir, 9em vildu gefa á basarinn, eru vmsamlega beðnir að láta vita í símum 32913, 33580, 83191 og 36207. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk á fimmtudögum frá 9—12 í Kven- skátaheimilinu Hallveigarstöðum (Gengið inn frá öldugötu) Pantan- ir teknar í síma 16168 árdegis. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins hefur hafið að nýju fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í söfnuðinum í félagsheimili Langholts-sóknar á miðvikudögum milli 2—5 Síma- uppl. 36799 og 12924. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eldra fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim er trúir Róm 1—16. RMR-5-11-20-VS-FR-HV. í dag er sunnudagur 2. nóvember og er það 306. dagur ársins 1969. Eftir lifa 59 dagar. Ailra sálna messa. 22. sunnudagur eftir Trinitatis Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 12.11. Athyg’.i skal vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavik 28.10 og 29.10 Kjartan Ólafsson 30.10 Arnbjöm Ólafsson 31.10, 1—2.11 Guðjón Klemenzson 3.11 Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 9 og íunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. nóv. til 7. nóv. er í Ga-rðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Læknavakt í Reykjavík, kvöld-, nætur- og helgidagalæknir, sími 21230 frá kl. 17—8 að morgni virka daga, en allan daginn á helgidögum og frá hádegi á laugardegi. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitaiinn 1 Heilsuveradar stnðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið vtrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- vaiðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prestí er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsvettu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: I félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 eji. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-sauitökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8,30 e.h. i húsi KFUM. Hafnarfjarðí rdeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. □ Gimli 59691126 — H&V. Atkv. Ath. br. fundart. I.O.O.F. 3 = 1511138 = Spk. n Edda 59691147 — 1 I.O.O.F. 10 = 15111381/2 = mánudaga kl. 2—5. Símauppl. í s. 50534 eftir hádegi. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eld’ a fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjaiðar, mánu- daga milli 2—5 sími 50534 eftir hádegi. Hertogaynjan af Windsor, sem áður var frú Simpson, eins og allir vita, var eitt sinn stödd í anddyrd Hófiel Waldorf — Astoria í New York, og beið tftir lyftunni sem flytja skyldi hana til lúxusibúðar hennar. Einn af gestum hótelsins, siiarði undrandi á hana, og gat alls ekki dulið undrun sína og sagði: „Ned, hvað þér líkist mikið hertagaynjunni af Windsor." „Það getur ekki verið,“ svaraðd hertogayinjan brosandi. „Hún er miklu ynigri“ 70 ára er í dag Gunmar Snjólfs- son hreppstjóri og póstaígreiðslu- maður Höfn í Hoi naf i: ði. Hann er -5 heiman í dag. RÚSSAR SKUTU JÁRN- SMÍÐAVERKSTÆDI Á BRAUT UM JÖRÐINA Hljóðfæraverkstæði hefði nú ver .S öllu nær, bróðlr’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.