Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 10
MORGUTSPRLAÐIÐ, SUNTIUDAGUR 2. NÓVEMBER 1009
Lasse Kolstad í hlutverki Worse skipstjóra í sjónvarpskvik
myndinni, sem nú er sýnd hér.
W*rt» s+ná*t Kjw.
iAf *»««> CHnbwé
<altí«fíX Hööfe^. —
ty«íA#ri*n
á«Mi Í8wía® W« 2&-3Ö.
Sjaldan, og ef til vill aldrei,
/hiafluir áhiufgi og Ibótom/eninltastarf-
semi í Noregi staðið með slíkum
Wótna sam á ánuiniuim Ikriirugluim
1880. Er ámabilið milli 1870 og
1890 stundum kallað gullöld
nonskra bókmennta. Á því tíma-
bili skrifuðu ekki aðeins Ibsen
og Bjöimson mörg af beztu verk-
um sínum, heldur og þeir Jonas
Lie og Alexander Kielland. Marg
ir aðrir mikilhæfir noirskir höf-
undar skrifuðu og á þessu tíma-
bili, til dæmis skáldkonan Amalie
Skram og hinn stórmerki rithöf
undur Ame Garborg. Nefna
mætti og Kristian Elster, en í
fliolk tímiabfflsinis ibæltiat Hamniauin í
hópinn.
Allir voru rithöfundar á þessu
tímabili undir veruleguim áhrif-
um raunsæisstefnunnar, og þá
sérstaklega eins og hún hafði
verið túlkuð og kynnt af Georg
Birainidles um H870, en Ihiainm laiglðd
mikla áherzlu á sjálfa þjóðfélags
ádeiluna. Bókmenntiimar skyldu
vera nytsamar í þjóðfélagslegum
skilningi, skapa umræður (de-
batt), og vekja fólk til meðvit-
undar um það sem aflaga fór í
þjóðfélaginu, opna augu manna
fyrir óréltltlæltii því, siem aiWis stiað-
ar blasti við, ef vel var að gáð.
Enginn af þessum höfuðskáld
um Noregs á tímabili raunsæis-
stefnunnar var þó svo eindreg-
inn fylgismaður kenninga Brand
esair sem Álexamdier KieflHand.
Stóð hann í stöðugum bréfavið-
skiptum við hann og leit á hann
sem lærimeistara sihn í skáld-
sagnagerð. Kielland hefur líka í
bréfum og ritgerðum margsinnis
látið í veðri vaka, að höfuðmark
mið skáldskapar hans væri sjálf
þjóðfélagsádeilan, og það fer þá
helduir ekki á milli hluta, að
þetta hefur að verulegu leyti mót
að flest allt það, sem Kielland
^iefur skrifað.
En það er nú einu sinni svo,
að ádeila og skoðanir einar sam-
an skapa ekki listaverk. En Kiel
land var margt til litsa lagt,
sem gerði hann að stórmerkum
rithöfundi. Stílsnilld hans var til
diæmiis inieð eimdlflmiuim. Það va>r
léttleiki og lipurð yfir stíl hans,
form hans var fágaðra en tíðk-
azt hefur meðal norskra skáld-
sagnahöfunda. Því má heldur
elkíki gflieyim/a, að Kiiefllland Ihafði
til aið bera kknni og hiumior
af þeirri tegund, sem er heldur
sjaldgæf meðal norskra skálda.
Stílsnilli og kímni gerðu Kiel-
land fljótlega að vinsælum höf-
undi um allan Noreg og víðar.
Og þá var Kielland staðbuindn-
ari í skáldskap sínum en nokkurt
annað stórskáld tímabilsins. Ekki
aðeins það mesta, heldur og það
bezta í skáldskap hans er tengt
heimabæ hans, Stavangri. Sögu-
sviðið í nær öllum skáldsögum
hans er Stavangur og nánasta
umhvenfi, og er nafn hans bund
ið borg þeirri álíka sterkum bönd
um í vitund norsku þjóðarinnar
og nafn Falkbergets er bundið
bænum Röros.
En þótt Kielland teljist til
hinna merkustu rithöfunda, sem
Noregur hefur fóstrað, vaæ rit-
höfundarferill hans þó ekki lang
ur. Má heita að allur skáldskap-
ur Kiellands falli á einn áratug,
8. tug aldarinnar. Var hann orð
inn þrítugur, er hann gaf út
fyrstu bók sína árið 1879, smá-
sögur, sem þegar vöktu mikla
athygli, en aðeins rúmlega fertug
ur hættir hann skyndilega rit-
mennsku, — Og hefur það reynd
ar verið töluvert rætt meðal bók
menntafræðinga hvað valdið hafi.
Gerðist Kielland þá borgarstjóri
í Stavangri, en hann var lögfræð
ingur að mennt.
Mikið, já það mesta, af þedrri
þjóðfélagsádeilu, sem mótar skáld
skap þessa tímabils, er úrelt orð-
ið í dag, og er Kielland enginn
undantekning að því leyti. Og
þó er Kielland ennþá mikið les-
inin í Noragi, má heita að sumar
af smásögum hans og skáldsög-
um séu sígildar orðnar, sérstak-
lega þá skáldsögurnar „Garman
og Worse“, „Skipper Worse“ og
„Gift“. f ,,Gift“ réðst Kielland
harkalega á kennsluaðferðir í
menntaskólum þeirra tíma. Og
mun bók sú hafa valdið miklu
um, að gerðair voru alvarlegar til
raunir til að bæta kennslu og
þróa nýjar kennsluaðferðir í
æðri skólum í Noregi, og að lat-
ína svo að segja varð afnumin
sem kennslugrein í skóium lands
ins þegair fyrir aldamótin. Er
þetta gott dæmi um áhrif þau,
sem ádeiluskáldskapurinn á tíma
bili raunsæisstefnunnar á árun-
um fyrir 1890 hafði á þjóðfélags
mál í Noregi. Annars gagnrýndi
Kielland mjög stéttamismuninn í
þjóðfélaginu, réðst heiftarlega á
Nokkur orð um Alexander
Kielland og ,Skipper Worse’
Eftir Hróbjart Einarsson, sendikennara
embættismenn og embættismanna
kerfið, barðist riddaralega fyrir
réttindum kvenna, og gleymdi
aflldlrei rnieð Hpotitii oig bitinu Ihláði
aið iýsa flölsíklulm oig ólhiei'Ilum
kristindómi, hvort heldur var
meðal leikfólks eða þjóðkirkju-
presta. Sérstaklega mun hin hat
ramma ádeila hanis á embættis-
menn og presta hafa valdið því,
að Kiellamd fékk aldrei skálda
laun, enda þótt enginn efaðist
um, að hann væri einn mikil-
hæfasti rithöfundur landsins.
Að sjálfsögðu myndi Kielland
aldrei hafla haft þau áhrif eða
onð&ð srvo málkills melttíinin sem irdt-
höfimdur, ef skáldverk hans að
efni til væru ekki annað en þjóð
félagsádeila. En Kielland var
fyrst og fremst skáld, og hann
kunni þá list betur en flestir
aðnir að segja sögu, sem ekki
aðeins var spennandi og meist-
amafliaga m/ótuið í isltlJl oig flommi,
heldur og það sem mestu um
varðaði, að sjálf þjóðfélagsádeil
an lá í efni og atburðum sög-
unnar. Það var verkefni lesend-
anna að draga ályktanir af þeim
sögum, sem Kielland sagði. Þó
em því ekki að neita, að höfund
urinn grípur stundum orðið sjálf
uir og segir berum orðum í eiins
konair ritgerðarstíl, hvað hann
beri fyrir brjósti. Er hann þá
ekki blíðuir í dómum sínum.
Persónulegur stíll, frásagnar-
snilld og hæfileiki til að skapa
lifandi persónuir (til dæmis
maddama Torvestad í „Skipper
Worse“) eru mikilvægir þættir í
skáldskap Kiellands, en að auki
er skáldskapur hans frábær og
mjög merkileg þjóðfélagslýsing
án tillits til þjóðtfélagsádeilunn-
ar. Hanm hefur að vísu ekki
skrifað sögu Stavangurs á 19.
öld, en hainm hefur gefið þeirri
sögu líf og anda svo að ógleym
andi eir þeim, er lesið hafa sög-
uir hans. í þeim fellst þjóðfélags
leg og efnahagsleg þróun boirg
arinnar allt frá því er Worse
skipstjóri kom flrá Rio um 1830
og síðan næstum öidina út.
„Skipper Worse“ er ekki fyrsta
skáldsaga Kiellands, en atburð-
ir sögunnam gerast fyrr en í
öðrum sögum hans, og bæjarlýs-
ingim á við fyrstu áratugi ald-
arinnar. „Garman og Worse“ er
skrifuð fyrr, en hún er sem þjóð
tféla/gslýtstímig yrxgri, lýsdr hiom-
um og métt eftir miðbik aldar-
innar. Síðan fylgdi „Gift“, „For
tuna“ og fleiri Stavangursskáld
sögur og borgaramyndin breyt-
iist: sí'ldin hvanflur, mý mdllMsrtiétt
mymdast, bærinn verður fyrtst
og fremst kapitalistiskur verzl-
unarbær, verkfræðingar koma
til sögunnar og iðnaður rís í
„Jakob“ síðustu skáldsögu Ki-
ellands (1891). eru seglskipin að
Og þó lifir Kielland og er les
inn enn í dag, sennilega meira
en nokkur annar norskur nít-
jóndu aldar höfundur, kanmski
að Ibsen einum undanteknum.
Sennilega hefur verið of mik
ið af því gert, að túlka verk
Kiellands sem eintóma þjóðfé-
lagHádeifflu. Slbéttia/nmiun/uirlinin er
að vísu mjög áberandi í skáld
skap Kiellands, og hinum illu
alflieiðtíinigiuim Ihiams sianmiaiillegia
ekki stungið undir stól. En
Kielland var þó enginn jafnaðair
maður. Hann barðist ekki fyrir
stéttlausu þjóðfélagi. Það fell-
ur þannig til dæmis enginm,
skuggi á Garmansættina og auð
fyrirtæki hennar í skáldsögum
hans. Ádeilan í skáldskap Kiel-
lands beinist fyrst og fremst
gégn yfirstétltiainei'nEitelkiliiniglum
sem notfæra sér aðstöðu sína til
eigin hagrvaðar á kosbnað þeirra
sem minni máttar eru, og gegn
öðirum valdafíknum emstakling-
um, sem undir fölsku yfiirakini
koma ár sinnd fyrir borð.
Kielland beinir reiði sinni
aldrei gegn kristindóminum sem
slíkuim, eims og oftlega hetfur
verið álitið, en hann réðst harka
lega á presta, sem ekki voru
'heifllir í ibnú simmii og töillulðiu ttveiim-
Ir tlumigiuim etftir þvlí sem Ibæflðd í
hvert skipti og notfærðu sér
vankunnáttu almúgans. En til
eru einnig í söigum Kiellands
einstaklingar þar sem líf og brú
eru eitt, þar sem engin kænsku
brögð liggja að baki faguirra
orða. Fennefos í „Skipper
Worse“ til dæmis.
Og ádeilan á embættismennina
er ekki ádeila á þá sem stétt.
Kielland deilir á embættisimenn,
seim miotfiæiria sér vaflldaistföiðiu
sína til eigin ábata og gleyma
„litla manninum”, sem þeir eru
setflbir tliíl aið hljlállpa oig þjóinia.
Sjálfur gerðist Kiellamd embætt
ismaður um aldamótin, varð
sýslumaður á Mæri og rækti
Sbaalf stjttf 'aif dluigmiaiði og saimivizlkiu
semi.
Beztu bækur Kiellands fjalla
fyret of fremst um siðgæðislega
afstöðu milli einstaklinga, um
trúmennsku og undirferli. Sum-
ir þeirra einstaklinga, sem Kiel
land skapaði, eru mótaðir af
heiðarleika og trúmennsku gagn
vart sjálfunr sér og öðrum, aðr-
ir fara rneð slægð, svik og und-
irferli. í sögum Kiellands er hér
að vísu ekki um hreinar línur
að ræða — anmaðhvort eða,
svairt og hvítt — þetta blandast
á ýmsan hátt eins og í lífinu
sjálfu. En hér er um að ræða
eitt höfuðtemað í skáldskap
hans. Og þetta tema er svo á-
barandi og ríkjandi í sumum
Framhald á bls. 21
hverfa, fyrirtækið Garman og
Worse úr sögunni, og bærinn
nokkuð tekimm að líkjast þeim
Stavangri, sem nú er til. Erekki
að furða þótt íbúar Stavangurs
hafi reist þessum merka symi
borgar sinnar styttu. Stendur
hann þar nú á stöpli sínum, ekki
langt frá Woraasundi, og hortf-
ir út yfir voginn þar sem pakk
húsin frá fyrri öld eru ennþá.
Þótt Kielland hafi oftlega lát
ið í veðri vaka að þjóðfélags-
ádeilan væri aðalabriðið í skóld-
sögum sínum, og þótt þetta sé
á margan hátt rétt, þá er sanm-
leikuiriinn um rithöfundinn Ki-
elland á engan hátt allur sagður
með því. Væru bækurnar ekki
anmað en þjóðfélagsádeila,
mundi hér 'hafa verið um mjög
tímabundinn skáldskap að ræða,
sem misst hefði gildi sitt sem
lifcindi bókmenntir, þegar þjóð-
félagsböl þaú, sem hann ræðst
Alexander Kielland.
á, væru gerbreytt eða horfin.
En það var á þeim dögum, þeg-
air Kielland skrifaði. Stéttarmun
urinn er miklu minni og allur
annar nú. Þröngsýni í trúar-
brögðum ekki meiri en gengur
og gerist meðal anmarra þjóða
á vorum dögum, trúairtflokkar
ekki fledri eða öflugri í Noregi
nú en í öðrum löndum — svo
eitthvað sé nefnt. Þjóðfélags-
myndin er gerbreytt. Ættu því
bækur Kiellands í raun og veru
lítið erindi til þeirra, er nú lifa,
ef hér væri um eintóma þjóðfé-
lagsádeilu að ræða, ádeilu, sem
beinist gegn þjóðfélagsböli sem
ekki lengur er fyrir hendi. Hinn
glæsilegi stíM hans gæti hér
litlu um breytt, jafnvel ekki
heldur hæfileikar hans til ep-
iskirar sagnagerðar. Að vísu er
sjálf þjóðfélagslýsingin ó sinn
háttf síigÖld, en hiún er siam tfyrr
sagt, eingöngu bundin við borg-
ina Stavangur á 19. öld, og ætti
því lítið erindi til annarra en
þeinra, sem þar búa.
Frá Stavangri.