Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 11
...MÖRGOTÍBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2 NÓVEMBER 1969 11 — Djilas Framhald af bls. 8 leyti runnið saman við millistétt ina og gerzt virkur þátttak- andi í neyzluþjóðfélaginu. Af þessum sökum renna út í sandinn vonir hinna ungu upp- reisnarmanna um sameiginlegaai málstað stúdenita og verka- nanna. Meira að segja í Frakk- landi, þar sem stúdentar voru kjarninn í óeirðunum i maí 1968 fór svo að verkamenn fylgdu efeki hinium kiredduful'lu umgu hugsjónamörmum. >eir sóttust fremur eftir hærri launum. Allt þetta sýnir ljóslega að þrátt fyrir að miklai breyting ar hafi átt sér stað, eru grund- vallaratriðin varðandi bygg- ingu þjóðfélags og stjórnmála meira og minna hin sömu og voru fyrir tæknibyltingima. Hins vegar eru vandamál þjóð- félagisims meina undiirstöðulegs eðlis og vonir menntamanna og þrár víðtækari og hlutverk þeirra óumflýjanlegt. Andstæðingar þarflausra og óréttmætra styrjalda, fátæktar og fátækrahverfa, hinir van- metnu menmtamenn, atvdmnu- lausu verkamenin, frjálshyggju menn, sem haldið er í óttaviðj- um kreddukennds einræðis, borgarar án borgararéttinda undirokaðar þjóðir — geta ekki beðið eftir því að komast til valda á þingræðislegan hátt, sigrast á harðstjórum eða beð- ið eftir því að einræðisflokkar segi sjálfir af sér. Ólöglegar valdsathafnir eru óhjákvæmileg ar og réttlætanlegar í hvert sinn sem hópur manna eða þjóð félag er nejrtt til þess að fóma lífi sínu og hugsjónum. Og þar sem ekkert fullkomið þjóðfélag er til, verða slíkir hópar til, svo og valdið. En þetta réttlætir á engan hátt byltingarhreyfingar sem beita valdi — valdi til þess að eyðileggja þjóðfélagið — sem nauðsynlegum þætti stefnumiða sinna og baráttuaðferða. í hinni Nýju vinstrihreyfingu eru öfl, sem nota stríðið í Vietr.am, gam aldagskerfi háskólanna og erf- iða aðstöðu minnihlutahópa lit- aðra manna sem löglega ástæðu til þess að umbylta þjóðfélag- inu, en hinn raunverulegi kjarni er þó sá að eyðileggja verði hið ríkjamdi „slæma“ þjóð félag og „byggja" verði upp nýtlt og ,,betra“ þjóðfélag. Nýja vinstrihreyfingin, eða a.m.k. mestu hugsjónaöfl henn- ar, er í styrjöld við þjóðfélag- ið allt sem slíkt og hefur þegar gert ráð fyrir því, hversu það sé lagað, hverjar aðferðir þess séu og stefnumið. Hreyfingar þær, sem á þann hátt hafa til orðið, hafa jafnan komið fram með sárafáar nýjar hugmynd- ir þrátt fyrir snilld leiðtoga sinna og sannfæringu þeirra. Það skiptir því harilla litlu máli, hvort hinn „óendurslkoðaði“ Marxismi Rudi Dutschke sé hreinn og fulilur huigsjónia. Hið eina sem skiptir máli í þessu sambandi er hvort þióðfélag nú tímans sé í því ástsmdi að það gangist undir þær byltingar- kenndu breytingar, sem hann hefur að bjóða. Hin þróuðu lönd nútímans, bæði í Austri og Vestri, henta illa hefðbundnum byltingum, ekki aðeins vegna hins mikla vaflds, seim safniazt hefuir á hend ur ýmissa þjóða heldur einnig vegna þess að mannlífið í þess- um löndum hefur runnið sam- ain við nútímatæknina og hún er svo flókin og jafnframt fín- gerð, að yrði hróflað við hlut- unum kynni það að hafa jafn alvarlegar afleiðingar og kjam orkustyrjöld. Það sem meira er um vert er að í þessum löndum hefur fram ledðslan þegar leyst, eða er að leysa grundvallarþarfir mikils meirihluta fólksins, þannig að þjóðfélagsleg átök hafa nú flutzt á svið tekjuskiptingar og stjómunar ríkis og hagkerfis. Nútímakerfi em næm á breyt- ingar og láta því tiltölulega auðveldlega undan þrýstingi og taka því við ýmaum breytimg- uim. Þannig eru háskólaimir að breytast og Lyndon Johnson hætti við framboð sitt. Hins veg ar varð ekkert úr „byltingu stúdenta og veirkaimanina“ og hið „kapitalisika“ þjóðfélag hef- ur ekki verið eyðilagt. Það getur verið stórkostlegt og rómantískt að vara bylting- armaður, einkum ef menn þurfa ekki að greiða fyrir það með höfði síniu eða tugthúsvist. En byltingin sjálf er alvarlegt mál, sem verður því aðems réttlætt að hún valdi bættum högum þjóðar. Byltingaröfl verða að harðstjómar- og ofbeldisöflum jafnskjótt og þau hætta að að verða tæki til breytingar. Til þessa hafa byltingar orðið til þess að breyta um stjómar hætti og skiptingu eigna, en engin bylting hefur breytt mannseðlinu eða þjóðareðlinu. Ef einhver bæði -nig að skil- greina hvert væri megininntak byltingarinnar í dag og hvert ætti að vera hlutverk nútíma byltinigairmairania, mundi ég svara: Kannið möguleika mann legrar getu og andlegs frelsis og kretfjast þess opinberlega heiðarlega og ákveðið, en gleym ið kreddukenningum og hálfum sannleika. Eftir að svo margar vonir hafa rumnið út í sandinn, eftir svo margar freistingar frá bylt- ingar- og gagnbyltingarmönn- um og við upphaf nýrrar aldar geimferða, hefur maðurinn orð ið sér meðvitandi um gildi sitt. 1 staðinn fyrir manngildið get- ur hvorki komið nein hug- myndafræð, ellegar nokkurt form valds eða eigna. Iðnoðorhúsnæði ósknst 100—200 fermetra (bílamálun). Upplýsingar í síma 40663. Einbýlishús Til sölu einbýlishús í Silfurtúni í Garðahreppi. 6 herbergi ásamt bilgeymslu. Laust fljótlega til afhendingar. HRAFNKELL ASGEIRSSON. HDL., Strandgötu 1, Hafnarfirði. sími 50318. Skrifstofumnðnr óskost Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst fulltrúa með Verzl- unarskóla- eða Samvinnuskólamenntun til starfa við innflutning, vörukaup, launaútreikninga o. fl. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Fulltrúi — 8493". Allar tegundir í buxnadragtina í kjólinn og peysuna, heklunálar og prjónar. Næg bílastæði. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. RAFTÆKJAVERZLUNIN LAMPINN Laugavegi 87 — Sími 18066. Vanti yður heimilislampa hvort heldur til vinagjafa eða eigin nota, er vandinn leystur með því að koma í Lampann — þar er úrvalið mest og verðið hagstæð- ast. Innlend framleiðsla frá Leirbr. Glit og lampag. Bast sem stenzt allan samanburð. Eigin innflutningur á alls konar lömpum og Ijósakrónum, bæði í nýtízku og hefðbundn- um stíl. Mikið úrval af raf- tækium bentugum til tækifærisgjafa. L'tði inn í LAMPANN Allar innréttingar á einum stað Allar innréttingar á einum síaö Viðarþiljur ViSorþiljur Stálhúsgögn SvefnherbergisinnréHingar Innréttingamiðstöðin hf. Innréttingamiðstöðin hf. \ferið með ánýju nótunum tónar, sem þér haf ið ekki heyil; fyrr PHlllPS Philips framleiða nú segulbandsíæki með tóngæðum, sem eru fegurri og skýrari en fyrr. Þessi nýju tæki skila nær óskertu því tónsviði, sem eyra mannsins greinir. Þér munuð raunverulega heyra mismuninn. Philips segulbandstækin eru einkar stílhrein og hæfa hverju nútíma heimili. MODEL 4307 Fjórar tónrásir Einn hraði 9.5 cm á sek. Hámarks-spilatími 8 klst. á einni spólu. Tónsvið 60—15000 rið á sek. Þrepalaus tónstillir. MODEL 4308 Fjórar tónrásir Tveir hraðar 4.75 cm á sek. og 9.5 cm á sek. Hámarksspilatími 16 klst. á einni spólu. Tónsvið 60—15000 rið á sek. Þrepalaus tónstillir. • Þér getið kannað gæði Philips- segulbandstækjanna hjá næsta umboðsmanni eða í HEIMILISTÆKI SF„ Hafnarstræti 3. PHILIPS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.