Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1909 Ársfundur Alþjóða hafrannsóknaráðsins: Nýjustu niðurstöður rannsókna á Norður-Atlantshafi Viðtal við Jón Jónsson forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar Ársfundur Alþjóða hafrann- sóknaráðsins var haldinn í Dub- lin á írlandi dagana 28. septem- ber til 8. október. Þar hittust 200 fulltrúar þeirra Evrópuríkja sem lönd eiga að Atlantshafi, auk áheymarfulltrúa frá fjöl- mörgum alþjóðasamtökum um fiskirannsóknir og stjómun fiski mála. Á fundinum vom lagðar fram og ræddar nýjustu niður- stöður þeirra sjó- og' fiskirann- sókna, sem nú er unnið að á Norður-Atlantshafi og þar á með al við fsland. Fulltrúar íslands í ráðinu em Már Elísson fiskimálastjóri og Jón Jónsson forstjóri Hafrann- sóknastofnunarinnar, en auk þeirra mættu á fundinum þeir í»ór Guðjónsson veiðimálastjóri, dr. Unnsteinn Stefánsson og fiskifræðingamir Jakob Jakobs son og Ingvar Hallgrímsson. Fátt skiptir okkur Islendinga meira en sjórinn hér umhverfis og fiskurinn, sem í honum lifir, og því fóram við á fund Jóns Jónssonar fiskifræðings og for- stjóra Hafrannsóknastofnunar innar til að frétta af því mark- verðasta, sem fram kom á fundi ráðsins. Aðgerðir fslendinga til friðunar síldar vöktu athygli — Það er nú svo, sagði Jón, að á fundi sem þessum, þar sem flutt eru um 300 erindi, er allt markvert, sem fram kemur. En það, sem mesta þýðngu hef- ur fyrdir ísland og fiskveiðihags muni okkar, eru að sjálfsögðu þorsk- og síldarrannsóknir og því bezt að byrja á því helzta, sem fram kom í þeim efnum. — í síldamefndinni, sem er ein af 12 nefndum innan ráðs- ins, flutti Jakob Jakobsson er- indi, þar sem hann gerði grein fyrir veiðum okkar á íslenzku síldarstofnunum tveimur, rakti sögu veiðanna og sagði frá þeim rantnsóknum, sem framkvæmdar hafa verið, svo og þeim friðun- araðgerðum, sem gerðair hafa verið á undanförnum áirum. Frið unairaðgerðimar vöktu mikla at- hygli, en með takmörkunum á veiðum Suðurlandssíldar höfum við gerzt forvigiismenn um frið- un síldar, en það mál var mjöig á dagsbrá eins og ég mun víkja að. Styrkleiki árganga ræður miklu um síldveiðina — í síldamefndinni var einn- ig lögð fnam skýrsla íslenzkra, norskra, sovézkra, danskra, þýzkra og brezkra síldarsérfræð jinga um ástand nonsku og ís- lenzku síldarstofnanna. Komst nefndin að þeirri ndðurstöðu að styrkleiki hinna einstöku ár- ganga ráði mjög miklu í veiði norsku síldarinnar. Til þess að skýra þetta í tölum get ég nefnt dæmi: Árganguiríinn frá 1950 olli mestu um hina miklu veiði á ár unum 1954—57 og á sama hátt bám áirganigamir firá 1959 og 1960 uppi veiðina á ámnum 1964 67. Sóknin í eldri hluta stofns- ins hefur aukizt mjög á undan- fömum ámm, en þó sérstaklega eftir 1959. Útnedkningar sýna að dáinarfalan af völdum veiðanna heflur nserri tvöfialdazt á tírnia- bilinu 1960—65, sé hún btxrin saman við tímabilið 1954—59. Heildarsóknin í þeninan stofn hefur einnig aukizt mjög og eru gefnar upp tölur frá 30 prs. — 80 prs., séu barin saman tíma- bilin 1958—62 og 1963—67, en árið 1968 diró mikið úr heildar- sókninni. — Smásíldarveiði Norðmanna hefur h/rakað síðan 1960 og er talið að því valdi að mestu lé- legir árgangar. Feitsíldarveið- in jókst mjög á ámnum 1967— 68 og byggist það að mestu á árgöngunum frá 1963 og 1964, sem taldir eru vera af miðlungs stasrð. Er talið að þessi mikla veiði feitsíldarinnar, sem er ó- kynþroska, muni draga mjög úr framlagi þessara árganga á næstu ámm. — Auk hinnar miklu sóknar hafa átt sér stað ýmsaT meiri hátl'.iair breytiinigair á útbreiðdiu- Jón Jónsson forstjóri Hpfrann- sóknastofnunarinnar. göngum og hirygningarstöðvum norsku síldarinnar, en þessar breytingar hafa sem kunnugt er haft gífuirleg áhrif á síðdegis- veiðar okkar. Nauðsynlegt að draga úr veiði smásíldar og feitsíldar — Nefndin telur eftirfarandi atriði megiméstæður fyrir minnk andi síldveiði: Svo til ekkert hefuir bætzt við hinn fullorðna hluta stofns- ins síðan árgangarnir frá 1959 —6il vom að fuliu komnir í gagnið árið 1966. Samtímis jókst sóknin mjög á miðin, miðað við fyrri ár. Einnig er vert að geta þesis að árið 1968 var mjög erf- itt að ná þeiinri síld, sem var í sjónum, sökum ýmissa breytinga á hegðun hemmar. T.d. var torfu myndun hennar með öðmm hætti en áður var. — Alþjóðlegar rannsóknir á ungsíldairmagni í Barentshafi hafa leitt 1 ljós að árganigarnir flrá 1962 og síðan frá 1965 em allir mjög lélegir. Árgangarnir frá 1963 og 1964 eru nú veidd- ir í stórum stíl í fleitsíldairveið- immi og talið er að þeiir muni lítið gefa af sér sem stórsíld á næstu árum, eins og ég sagði áð an. Það er því álit sérfræðinga að enn muni draga úr stærð norska síldairstofnsins, a.m.k. næstu 3—4 árin, — Að fengnum þessum miður- stöðum lýsti síldamefndin því yfiir að hún væri þeirrar sikoð- unar að nauðsynlegt muni reyn- ast að draga úr veiði smásíld- ar og feitsíldar, til þess að tryggja viðhald stofnsins. Enn- fremuir kann að reynast mauð- synlegt að stemma stigu við frek ari sóknaraukningu eða jafnvel diraga úir núverandi sókn. Hef- ur verið ákveðið að etfna á næstunná til sérstaks fundar um síldina og hvað hægt er að gsra til að draga úr sókn og byggja stoflninn upp á ný. Óttast að hrygningarstofni Bar- entshafsþorsks sé hætta búin — Og þá er það þonskurinn, hélt Jón áfram. Á fundinum í nyðri botnfiskanefndinni var m. a. lögð fram alþjóðleg úttekt á ástandi norska þorskstofnsins sem samin vair af alþjóðlegri nefnd fiskifræðinga, þair sem áttu sæti sérfræðingar frá Nor- egi, Sovétrikjunum, Þýzkalandi og Bretlandi og kom þar margt fróðlegt í ljós. — Ástand þessa mikilvæga fiskstofns hefuir verið mönnum vaxandi áhyggjuetfni á undan- fönnum árum. Árgangarnir firá 1963 og 1964 voru góðir og af þeim sökum jókst afli mjög við Bjarnarey og í Barentshafi ár- in 1967 og 68. Bretar juku t.d. veiði sína úr 86 þúsund tonm- um árið 1967 í 139 þús. tonn árið 1968 og Rússar juku sína veiði úr 298 þús. tonnum í 694 þús. tonn á sama tíma. Þessar auknu veiðar, svo og hafís og slæm veður við ísland, hafa valddð því að Bretar hafa dreg ið um 25—30 prs. úr sókn sinni á íslandsmið á síðustu árum og hefur það haft mjög heillavæn- leg áhrif á fiskstofnirm hér. — Rannsóknir Sovétmannia í Barentshafi hafa sýnt að náið samhengi er milli fiskmagns á þessu svæði og vaxtairhiraða þorsksins: með minnkandi fisk- magni hefur aukizt mjög vöxt- ur smáfisks og er þetta í sam- ræmi við það sem vitað er um vöxt þorsksins hér við land. Ótt ast fiskiflræðingair nú að hrygn ingarstofninum sé hætta búin af hinni miklu veiði smáfisks. Norðmenn vilja takmarka þorsk- veiðar — Flestir fiskifræðingar hafa til skamms tíma aðhyllzt þá skoðun að ekkert samhengj væri milli stærðar hrygninga- stofnsins og þess árgangs, sem úir honum kæmi hverju sinni. Is- lenzkir fiskiflræðingar hafa þó haldið fram að samhengi væri milli þorskmagns á vetrarveirtíð og stærðar árganganna, en það hefuir verið ertfitt að sanna þessa fullyrðingu með óyggjandi rök- um. í skýrslunni um ástand norska þorskstofnisins er vikið háttar breytingar á útbreiðslu, að því að kenningin um að ár- gangastærð sé óháð stofnstærð fái ekki staðizt, þótt á hinn bóg- inm sé erfitt að skýrgreina ná- kvæmlega hið stærðfræðilega samhengL — Aldunsdreifing norska hirygningarstoflnsins er á mang- an hátt nauðalík því, sem er hér við land. Langmestur hluti stofnsdns samanstendur af fiski, sem er að hrygna í fyrsta sinm, eða trúmlega 85 prs. Enduimýj- un þessa stofns er þó hægari en okkar að því leyti að ald- ur við fyrstu hryigniinigu er þar um 10 ár en 8 ár hjá íslenzka þorskstofninum. Er nú svo kom- ið að Norðimenn hafa lagt fram tillögu um að áirið 1970 skuli að eins leyft að veiða 460 þús. tonin atf þessum stofni og eru þær til- lögur til athugunar hjá þeim sem hlut eiga að máli, þ.e. Rúss- um og Bretum auk Norðmannia sjálflra. Fiskárgangar í Barentshafi 1969: Síldin mjög léleg, þorskurinn betri en undanfarið — Svo að ég snúi mér atftur að fuindinum þá var lögð fram mjög athyglisverð skýrsia í nyrðri botntfisikanetfndinni um sameiginlegar rannsóknir Norð- manna, Breta og Sovétmanna á miagni og útbreiðslu fiisfeseiða í Barentshafi. Voru ramn&öknir þessar franíkvæmdar aí 5 skip- ium. Útbreiðsla fisfeseiða er mæld með dýptarmælum oig tek- in sýnislhorn á álkveðnum stöð- um með sérstflkum fllotvörpum, auk þess sem roældur er hiti, aelta o.fl. Á þennan hátt er reynt að ákveða styrfeleifea ár- gangsins hjá hinumi einstöku teigundum nytjaíiska þegar á fyrista- ári. Árangur rannsófcn- anna í ár er m,a. að þorsfeár- gamgurinm fré 1969 er talinn all- miklu betri en undanflarin ár, Sama miáli gagndr um ýsuna oig er þetta bezti áramgur umdanfar in 5 ár. Síldaróngangurinn 1969 er aftur á móti mjög lélegur. En árgangurinn af kartfa og loðnu er mjöig góffur. — Fyrir florgömgu Haframn sóknastofnunarinnair eru fyrir- hugaðar samsvarandi rannsókn- ir við Ísland næsta sumar. Af okkar hálfu munu ramnsófema- slkipin Árni Friðriksson og væmt anlega Bjarni Sæmundsson ef harnn verður kominm, taka þátt í rannsóknunum. Bretar senda nýtt skip og Þjóðverjar verða með eitt skip. Hefur vatnsmagn í ám NA-lands áhrif á straumamót? — Þetta er það martoverðasta frá sjálflum aðalflundinum. Á undan honium voru haldnir tveir sérflundir, þar sem m.a, var fjall- að um rannsóduiir, sem íslend- ingar hafla gert. — Fyrri fundurinn fjallaði um breytingar í Norður-Atlamtshafi (á straumi, seltu o.fl.) oig tvö atf 49 erindum, sem þar voru flutt voru frá íslandi. Það fyrra var etftir dr. Unnstein Steflánsson og fjallaöi um straumamiótin út aí Suðausturlamdi og byggist á ramnsóknium, sem gerðar voru á árumum 1949—66. Staður þess- ara straumamóta er talisvert breytilegur frá ári til árs og einnig innan sama árs. Varpaði dr. Únrasteinn fram þeirri til- gátu, að breytinigar þesisar standi í sambandi við breytilegt vatnsmagn í ám á Norður- og AusturlamdL Rannsóknir, sem auðvelda spár um hafís — Seinna erindið vair eftir dr. Unnstein og dr. Svemd-Aage Malmberg og er þar lýst þeim breytingum, sem á undamfömum árum hafa átt sér stað í Austur- íslenzíka straumnum, Á seinustu árum hefur straumur þessi, svo sem kunnugt er, flutt með sér ís að norðauisturströndinni, og telja Unnsteinn og Sven-Aage að frekari rannsóknir á þessu svæði séu nauðsyniegar, til þess að 'Spá fyrir um hafís. Aðgreina grænlenzkan og íslenzkan þorsk með blóðmnnsóknum — Hinn sértfundurinn fjallaði um það nýjasta, sem fram hefur toomið við lífefna- og blóðrann- sólknir á ýmsum' teigundum fistoa, t.d. þorski, ý&u, karfa, sáld, laxi, makríl og túnfistoi. Tilgangur þe'ssara rannsókna er m.a. að gr-eina á milli mismuna'ndi stofna' sömu tegundar. Á þessum fundi var m.a. flutt erindi semi við tótoum sam-an, dr. A. Jamie- son iífetfnatfræðingur við haf- rannisókna'stafnunina í Lowetst- otft í Englandi oig ég. Fjaiiaði það um þær athuganir, sem gerð- ar hafa verið á undantförnum árum, til þess að reyna að toom- ast að því, að bve mitoiu leyti vertíðairþorstour hér við land er af grænlenztoum u-ppru na, Á síð ust'U vetrarvertíð voru fjögur rannsóknasteip við þessar rann- sóknir, eitt íslenzkt, tvö þýzk og eitt brezkt. Var satfnað þorsfca- blóði í þeissum tilgangi en gögn- in voru öll send dr. Jamieson til rannsótona. — Við þessar rannsióknir hef- ur m.a. toomið í ljós að þrjár miegingerðir eru í byggingu hæm ogLobins í þonstoinum í Norður- Aitlantshatfi, en hJlutfailið á tíðni þeirra er mismunandi hjá hin- um eimstótou stofnium á þessu siyæði. Er þetta eitt atf þeirn at- riðum, sem við hjyggjumst nota tii að aðgreina grænlienztean 'þorste og MenZkan, en það heifiur mikla þýðingu fyrir átovarðamir olkfcar á stærð íslenzka ' þorsk- stofmsins og friðuniaraðgerðir í samibandi við hann. — Þessum blóðra-nnsófcnum er 'ökki lokið ennþá, en fyrstu nið- 'UTstöður sýna, að þoristour með igrænlenztoum eintoenmum var á hrygningarstöðvum þoröksims' héir við land á s.'L vertíð og einnig sýna þær aillmifcinn skyldileikia þorstosins við Auistur-Græniand og ísland. Þeesuim ranmsóknium verður baldið átfram í vetur, en 1971 er áætilað að þeirn ljúkL Niðurstöðurmar verða þá laigðar fram í NA-Atla-ntáhaifsnefndin n i, sem þá mun fjialla um tiilögu £s- landis um lotoun ákiveðinna svæða fyrir NA-landi í friðun- arákyni, en fyrrgreindar ndður- stöður eru uindirstaða átovarð- ana í þvú efni. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til starfa. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingarum menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir hádegi nk. þriðjudag, merktar: Vélritun — 8832. Sími til hins myrta Mbl. 29/10. Óhætt er að segja að lokum, að ekki er oft völ á svo góðum og vel unnum skemmtimyndum. Tíminn 26/10. Þetta er hörkuspennandi mynd og afburðar vel leikin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.