Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 16
16
MORG'UNBLAÐIÐ, SUN’NUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999
JMwguitlFlgifrffr
Útgefandi
Framkvaemdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrói
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. 165.00
1 lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjóifur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
RANNSOKNARMÁL ÚTVEGSINS
Á nýafstöðnum Landsfundi
Sjálfstæðisflokksins, fjall
aði f jölmenn nefnd sjómanna,
útvegsmanna og fulltrúa
fiskvinnslunnar um álitsgerð
um sjávarútvegsmál, sem
samin hafði verið á vegum
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík. í álits-
. gerð þessari er m.a. fjallað
ítarlega um rannsóknarmál
sjávarútvegsins.
Bent er á, að eigi Islend-
ingar ekki að dragast aftur
úr öðrum þjóðum verði að
efla mjög rannsóknir í þágu
sjávarútvegsins. Þ.á.m. haf-
og fiskirannsóknir, fiskiðnað-
arrannsóknir og skipatækni-
legar og veiðitæknilegar rann
sóknir. í haf- og fiskirann-
sóknum er talið nauðsynlegt
að taka upp kerfisbundnar
samfelldar hafrannsóknir og
fiskileit samkvæmt áætlun-
um til tveggja eða þriggja
ám eða lengri tíma. Þannig
þarf t.d. að rannsaka ýmsa
vannýtta fiskistofna, svo sem
loðnu, spærling, sandsíli o.
fl. Ennfremur verður að
rannsaka stofnstærð og stofn
þol rækju, skelfisks og fleiri
Endurnýjun
17 ramsókn a rmenn og komm-
*■ únistar sýna mikinn
áhuga á togamkaupum um
þessar mundir. Það er á-
nægjuefni og má þá væntan-
lega búast við, að þessir tveir
flokkar styðji áform ríkis-
stjómarinnar um endurnýj-
trn togaraflotans.
Óneitamlega hefði verið
ánægjulegra, ef þessir tveir
.flokkar hefðu sýnt hug sinn
til togaraútgerðarinnar í
verki á undanfömum árum,
þegar rætt hefur verið um
raunhæfar aðgerðir til þess
að skapa togurunum rekstr-
argrundvöll á ný. En því
miður lét áhuginn á sér
standa þá.
Ekki er ólíklegt, að ýmsir
hinna dugmiklu athafna-
manna, sem haldið hafa tog-
urum sínum úti á undanförn-
um árum við hin erfiðustu
skilyrði, telji tillögur Fram-
sóknarmanna um ríkisútgerð
• togara lítt til þess fallnar að
efla togaraútgerðina en
miklu fremur að ganga að
einkaútgerðinni dauðri. Sú
skoðun á sér marga fylgis-
menn, að togaraútgerðinni
hefði vegnað betur á síðustu
tveimur áratugum, ef ekki
hefðu verið til staðar bæjar-
útgerðir, sem jafnan gátu
gengið í bæjarsjóði og tekið
þar það fjármagn, sem á
sjávardýra áður en hafizt er
handa um að reisa dýr iðju-
ver til vinnslu þeirra.
í álitsgerð þessari er einn-
ig bent á nauðsyn þess, að
hafinn verði vísindalegur
undirbúningur og gerð skipu
leg framkvæmdaáætlun um
þær breytingar, sem gera
verður í hraðfrystiiðnaðinum
vegna væntanlegrar löggjaf-
ar í helztu markaðslöndum
okkar um mjög hert mat-
vælaeftirlit. Loks er vakin
athygli á nauðsyn þess að
stofna rannsóknarsjóð sjávar
útvegsins, sem aðstoði fyrir-
tæki í sjávarútvegi og sam-
tök fyrirtækja eða einstakar
greinar við að koma á fót
og halda uppi eigin rann-
sóknum.
Tillögur þessar, sem lagð-
ar voru fram á Landsfundi
Sjálfstæðisflokksins eru hin-
ar athyglisverðustu. Þær
sýna m.a., að Sjálfstæðis-
menn eru vakandi fyrir
nauðsyn þess að efla rann-
sóknarstarf í sjávarút-
veginum, sem hlýtur um
langa framtíð að verða und-
irstaða lífskjara okkar í
þessu landi.
togaraflotans
vantaði. Ríkisútgerð togara
með opinn reikning á ríkis-
sjóð mundi ekki bæta um í
þessum efnum.
Vafalaust mundu margir
taka meira mark á kröfum
kommúnista um kaup á tog-
urum, ef Lúðvík Jósepsson
hefði staðið við sín stóru orð
í þeim efnum, þegar hann
var sjávarútvegsmálaráð-
herra. Lúðvík lofaði að kaupa
marga togara en efndirnar
voru litlar. Slíkir menn geta
ekki vænzt þess að mark sé
á þedm tekið.
Sjálfstæðismenn gera sér
Ijóst, að togaraflotinn verður
ekki endumýjaður nema með
verulegum stuðningi hins
opinbera. En Sjálfstæðis-
menn eru þeirrar skoðunar,
að skynsamlegra sé, með
fyrri reynslu í huga, að hið
opinbera leggi í eitt skipti
fyrir öll fram ákveðið fjár-
magn til togarakaupa, þann-
ig að raunverulegur rekstrar
grundvöllur verði fyrir
hendi. En jafnframt, að út-
gerð hinna nýju togara sé
bezt kominn í höndum þeirra
dugmiklu útgerðarmanna,
sem hafa langa reynsilu að
baki. Ríkisrekstrarhugmynd-
ir Framsóknarmanna og
kommúnista eiga ekki frem-
ur heima í þessari grein út-
gerðarinnar en öðrum.
í MORGUNBLAÐINU hef-
ur verið sagt frá væntarnieg-
um bókum, hinum srvokölluð>u
jólabókum. Ég veit ekki hvort
blaðimu hieíur verið kunnugt
um al'lar baekur, sem koma út
á þessu ári; úbgefendur eru
stundum lengi að ákveða
hvaða bækur þeir senda á
markað og dæmi eru um að
fáeinum dögum fyrir jól
komi út bækur, sem fáir hafa
vitað um. Þess vegna verð-
ur því ekki slegið föstu hér
hvernig þetta bókmenntaár
muni standa sig í samanburði
við önnur, en óneitanlega
vaknar sú grunsemd, að ekki
muni verða um auðugan garð
að gresja í innlendum skáld-
skap. Rétt er þó að mema stað
ar við bækur, sem vekja for-
vitni og ráða að líkindum úr-
slituim um mat lesenda á þætti
íslenskra bókmennta árið
1969.
i Ragn-ar Jónsson mun eina
og oft áður hafa forystu
um útgáfu íslensikra verka.
Fyrr á árinu gaf hann út
Önnu, eftir Guðberg Bergs-
son, en þrjár nýjar skáldsög-
ur í viðlbót koma bráðlega út
hjá Helgafelli. Þessar skáld-
sögur eru eftir Svövu Jakobs
dóttur, Þráin Bertelsson og
Þorstein frá Hamri. Svava hef
ur sent frá sér tvö smásagna-
söfn, en reynir nú við skáld-
sagnagerðina; eftir Þráin hef
ur ekki komið út bók áður og
Þorsteinn er kunnastur sem
ljóðskáld. Auk þessara bóka
frá Helgafelli er í prentun hjá
forlaginu leikrit eftir Agnar
Þórðarson um Jörund hunda-
dagakonung.
Hjá Aimenna bókafélaginu
kemur út Ritsafn Guðmundar
Kambanis í sjö bindum. Tóm-
as Guðmundsson og Lárus
Sigurbjörnsson hafa séð um
útgáfuna, en Kristján Alberts
son ritar formála. f vor kom
út hjá forlaginu skáldsagan
Undir ljásins egg, eftir Guð-
miund Halldórsson frá Bergls-
stöðum og smásagnasafnið
Dulin örlög, eftir Guðnýju
Sigurðardóttur. Tvær ungar
skáldkonur kveðja sér hljóðs
á vegum bókafélagsins, þær
Þuríður Guðmundsdóttir og
Steinunn Sigurðardóttir.
Mál og mienming gefur út
nýja ljóðaibók eftir Guðmund
Böðvarsson: Innan hringsins
Aðrar bækur forlagsins, sem
líklegar eru til að vekja at-
hygli eru Shakespeareþýðing
ar Helga Hálfdanarsonar og
Ljóðasafn Grims Thomsens í
útgáfu Sigurðar Nordals.
Yaldimar Jóhanmsson í Ið-
unni gefur út endurminninga
bók eftir Jón Óskar, seminefn
ist Fundnir snillingar. Bók
Jóns fjallar einikum um bók-
menntaleg efni á árum síðari
heimsstyrj aldar.
Oliver Steinn gefur út eina
íslenska skáldsögu Hrimgekj-
una eftir Jóhannes Helga og
er hún fyrir nokkru komin
í bókabúðir.
Á vegum. bókaúbgáfunnar
Grágás í Keflaviík kemur út
önnur skáldsaiga unigs höfund
ar: Sambönd eða blómið sem
grær yfir dauðann, eftir Úlf
ar Þormóðsson.
Guðjón Ó. Guðjónsson
sendir á mia.rkað bók eftir
Steinþór Þórðarson frá Hala,
sem í eru bæði smáisögur og
þjóðle'gu'r fróðleiibur. Einnig
mun Guðjón Ó. gefa út nýja
skáldsögu eftir Björn J. Blön
dal.
Snæfell í Hafnarfirði gefur
út eina íslenska skáldsögu:
Villiljós, eftir Unni Eirílksdótt
ur.
Hafsteinn Guðmundsson
gefur út tvær nýjar skáld-
sögur: Mannssoninn, eftir
Kristmann Guðmundsson og í
skuigga jarðar, eftir Grétu
Sigfúsdóttur.
Að sjálfisögðu koma út ýms
ar fleiri bækur, sem hafa bók
menntalegt gi'ldi, en þessi upp
talning er bundin við inn-
lendan skáldskap fyrst og
fremst.
Það vekur abhygli, að hjá
stórum forlögum eins og fsa-
fold kemur lítið sem ekkert
af nýjum skáldritum, aftur á
móti er lögð áhersla á endur-
útgáflur. Ég veit ekki hvort
hér er um að ræða vantrú for
laganna á innlendri bók-
menntaiðju eða framboðsleysi
góðra skáldverka. Sum þekkt
forlög virðast þó einkum hafa
gróðasjónarmið í huga.
Komi ekki fleiri forvitni-
leg skáldverk út en upptaln-
inigin hér að framan bendir til
hlýtur uppskera bókmennta-
ársins að verða heldur rýr.
En ef til vil'l eru einhver
snilldarverk á ferðinni?
Fyrstu jólabæfcurnar eru
nú að koma í bókabúðir. Þær
eru óvenju seint á ferðinni.
Eðlilegast væri að þær
fyrstu kæmiu í septemberbyrj
um og þær seinustu_ ekki
seinna en í nóvember. Ég get
ekki skilið, að það valdi út-
gefendum tjóni að vera
snemma á ferðinni með bæk-
ur sínar; sú þróun er ánœgju
leg að sum forlög skipta bók
unum jafnt ndður á árið, enda
þótt það sé vitað að haustið
er heppilegasti tíminn fyrir
bækur. Þá vekja þær mest um
tal og þá er mest skrifað í
blöð um bókmenntir.
Ég hef áður mdnnst á þann
vanda hér, sem útgefendur
setja gagnrýnendur í með því
að láta bækurmar koma a-l'lar
út rétt fyrir jól. Sumir gagn
rýnendur hafa valið þann kost
inn að láta gagmrýnina bíða
fram yfir áramót, taka ekki
afstöðu fyrr en í góðu tómi
og hlýtur þessi tilhneiging
hjá gagnrýnendum að aukast
eftir því sem útgefendur eru
seinni á ferðimni með bækurn
ar. Sum skáldverk eru það
viðkvæm og margslungin, að
það þarf langan tíma til að
átta sig á þeim og melta þau.
Jafnvel venjuleg blaðagagn-
rýnd, sem lesin er í flýti og /
stunduim aðteins gripið niður í J
þarf að byggja á einhverjum 1
grundvelli, en má ekki vaða
elginn í einu ailsherjar bóka-
öngþveiti.
fslensk dagblöð gera yfir-
leitt meira fyrir bækur en
tíðkast annars staðar. Fyrst
kemur frétt um bókina, oftast
mieð langri skilgreinimgu frá
útgefanda, síðan tekur gagn-
rýnandinn við. Þannig á þetta
að vera, enda eiga blöð og út
varp að keppa að því að sýna
bókum vinsemd en ek'ki
fjandskap. Á sama hátt þurfa
þeir íslenskir ritihöfundar, sem
leggja sig fram eftir bestu
getu til að viðhalda- bðkmennt-
um í landinu, að mæta skiln
ingi en ekki fordómum. Það
er ekkert menningartæki, sem
undir yfirskini frjálsrar um-
ræðu elur á tortryggni í garð
íslensfcrar rithöfundastéttar og
íslensikra bókmennta. Margir
eru kallaðir en fáir útvaldir;
það er satt. En til þess að
hinir útvöldu fái notið sín
þurfa margir að vera í starfi,
fá tækifæri til að kanna það
í sjálflum sér, sem sker úr um
hvort þeir hafi eitthvað til
brunns að bera.
Brezki íhaldsfl.
vinnur þingsæti
London, 31. ofct. — AP.
Verkamannaflokkurinn brezki
missti eitt þingsæti í hendur
íhaldsflokksins en hélt fjórum
öðrum í aukakosningum sem
fram fóru í Bretlandi í dag. í
kjördæmum þeim, sem flokkur-
inn hélt þingsætum sínum,
minnkaði hins vegar atkvæða-
bilið verulega.
Aukafcosningar um þingsætin
fiimm voru haldnar vegna þess
að þingmenn, sem í þeim sátu,
eru ýmist látnir, eða hafa sagt
aif sér þingmennáku.
f Swindon í Wiltshire sigraði
frambjóðandi íhaldsflokksins og
er það mi'kið áfall fyrir Verka-
mannaflokfc Wilsons forsætisráð-
herra, eftir að skoðanafcannanir
hafa á undanförnum vifcum sýnt
að fllokkurinn nyti vaxandi hylli
meðal almennings.
í öllum kjördæmunum fiimm
varð niðurstaðan sú, að fylgis-
aufcning íhaldsmanna nemur um
10 af hundraði til jalfnaöar, og er
sagt að Verkamannaflotokurinn
tafci það sem nokfcra sárabót,
því að í aukakosningum í fyrra
nam atkvæðaaukning íhalds-
flotoksins 17 af hundraði, en þá
voru vinsældir stjórmar Wilsons
hvað minnstar.
Úrslitin í Swindon voru þau
síðustu, sem bárust, og efcki fyrr
en atfcvæði höfðu tvívegis verið
endurtalin.
Kjörsókn var yfirleitt dræm í
öl'lum fimm kjördæmunum og er
sagt að það hafi mjög bitnað á
Verkamannaflokfcnum.
Líbýumenn
óska eftir viðræðum
Trípolí og Landon, 31. ofct. — AP
HIN nýja stjórn Líbýu hefur op-
inberlega tilkynnt Bandaríkja-
stjóm að hún óski viðræðna um
að bandaríska herliðið í herstöð
Bandaríkjamanna skammt frá
Trípolí verði flutt á brott. Þá
tiikynnti brezka stjómin í gær-
kvöldi, að hún hefði fengið í
hendur orðsendingu frá Lýbíu-
stjóm varðandi brezka herliðið
í landinu. Sagði talsmaður stjórn
arinnar ekkert frekar um málið
annað en að í orðsendingunni
væri fjallað „um framtíð brezks
herliðs í Líbýu“ og að henni
„yrði svarað fljótlega“.
Orðsenidinigin til Bædairíkja-
stjórmiar var aifihemt Joseph Balim-
er, sendihieirria Bamdairífcj'annia í
Benghazi.
Samninguirirm um herstöð
Bandiarifcjiamiannja í Líbýu rennr
ur út í desembenméniuiðii 1971.
Talliið er fulflvíst að stjóm
Líbýu æsfci þess, að berflilðið
verði á brott áður en samniinigis-
tíim/abilið nenniuir út, en ekfkert
hefur verið sagt um máÆið af op-
imbenri 'háiMu, hvorlki í Libýu né
Bamdarifcj'uinium.