Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVBMBER 1909 17 tltsynningur í Selsvör (Ljóam.. Hel'gi Hailllvairðisisxm). ^ ^ ^ m m ^ .m ^ ^ m m eyl ^javíkurbréf Laugardagur 1. nóv. Ingvar Vilhjálms- son, sjötugur Ingvar Vilhjálmsson, útgerðar maður, varð sjötugur síðastlið- inn sunnudag. Þegar litið er yfir feril Ingvarfl úr sjóbúðunum í Þorlákshöfn til eiganda og stjórn anda eins stærsta atvinnufyrir- tæikis landsins, getuir enginn ef- azt um það, að þar feir stórbrot- inn og miiíiihæfur maður. Það er umlhiuigsuniaretfni, hivoirt Þjóð ottdkar ali sd'ílka dugnaðarimenn í dag, eða hvort íslenzikt þjóðfé- lag nútímanis veitir slíkum mönn nm enn tælkiifæri og sikilyrði til að vaxa af verkurn sínum og eig in atortku. Einstaklingsiframtak og djörf- ung hafa einkennt öll stönf Ingv- ars Vilhjálmssonar. Æviferill hains og atlhafnir eru s(kýr dæmi þess, sem unnt er að áorlka, ef góðir hæfileikar fá réttan jarð- veg til að njóta sín. Hann er einn aif þeim, sem sannar, að framtak einstaklingsins er heiBadirýgra en þrúgandi ríkisforsjá. Rithöfundaþing Fyrsta almenna þing íslenzikra rithöfunda var haldið um síðustu helgi. Helztu mál þess voru hags- munamál rithöfunda og tillögu- gerð þeirra um þau. Eftiir Tóm- asi Guðmiundssyni, úkáldi, var haft fyrir þingið, að hainin vonaði að bókmenntiirnar lifðu það af. Væntanlega eru allir saimmála um það að þingi Loknu, að það hafi ekiki drepið bókmenntirnar. En hins vegar virðist það nærri því hafa gengið að ítöfcum rétt- línu kommúnista dauðum í for ystusveit íslenzkra rithöfunda. Óánægja yfiir þvi hiefiur lýsf sór í sfciriifuim kommiúnisitablaðs- iinis uindiamflarið. Brezkir blaðamenn, sem ritað hafa ítarlega bðk um síðustu for 'setakosningar í Bandaríkjunum, komast meðal annars svo að orði á einum stað: „Flestir þeirra, sem hafa ver- ið handgengir Nixon, álíta, að stefna hans og baráttuaðferðir áu-ið 1968 stafi í öllum meginat- riðum frá ósigri hans fyrir John Kennedy árið 1960. Þessi skýring á fyllilega Tétt á sér, og efcki sízt með tilliti til nánustu sam- starfsmanna hans. Nixon fannst, að menn flofcfesvélarin/nar, sem stóðu að honum árið 1960, bæru Lægri hlut í samanburði við sam- stimi Kennedys af hæfileikaimikl mn og oft á tíðurn unglegum fylg ismönnum. Hann hófst handa um að mynda slílkan hóp innan frem ur gætnari og vainabundins ramima þ<ess, sem repúblifcainar 'lláta sér lynda. Þetta var góð pólitík, því að fólk virðir í raun spakmæli Maohiavellis, að „fynstu áhrifin, sem maður fær af stjórnanda og hæfni hans, koma af því að sjá mennina sem hann hefur í fcringum sig“. Mikið af tilfinning unni um „nýjan“ Nixon stafaði af þeirri staðreynd, að það voru nýir menn í kringum hann“. Kommúnistar hafa alltaf reynt að hafa góða menn í kringutm sig. Þeim hefur oft á tíðum tekizt að laða þá að sér með blíðmælgi og dálitlu daðri, en síðan yfirleitt fælt þá frá sér aftur, þegar til- gangurinn með öllu saman kem uir í ljós. Þetta hefur ekki sízt gerzt í hópi rithöfunda og ann- arra menntamamna. Á nýloknu þingi íslenzikra rit- höfunda kom greinilega í ljós, hverjir raunverulega berjast fyr ir bættum hag þeirra og réttlát- ari stöðu í þjóðfélaginu. Það voru efcki talsmienm komm- úiniilsta, haliduir einilægiir fiarystuimienn nithöfiunda, siem létu þröng flokkssjónarmið löind og leið, ökki sízt forystumenn svonefndra borgaralegra rithöf- umda. Þessi samstaða rithöfund- aimna var fcannski mesti styrfcur þingsins. Bækur og bókasöfn Sagt hefur verið, að rithöfumd ar séu sterkustu „lobbyistar" á landinu. Og víst er það, að fáir eru betur til þess búnir að flytja mál sitt og setja það fram. Fróð legt verður að fylgjast með því hverjar af tillögum Rithöfunda- þings ná fram að ganga, Skoðan ir manna virðast einna helzt skiptair um þá kröfu, að almenn- ingssöfn kaupi 500 eintök allra sikáldverfca, sem koma út á ís- lenzkum bókamiairkaði og hef- uir sú tillaiga verið gagn- rýnd. Skððanir enu eiinmiig skipit- ar um það, hversu mjög rithöf- undar eigi að vera háðir opinber um aðilum um ailkomu sína. Mörg dæmi sanma, að óprúttnir valdlhafar geta misnotað aðstöðu sína, ef þeir telja það sér til firam dráttar. í ávarpi því, sem Geiir Hall- grímsson, borgarstjóri, flutti til Rithöfundaþings við setningu þess, ræddi hann m.a. um bóka- sölfn og gi'ldi þeirra. Hann sagði: „Hæsti útgjaldaliður borgar- imnar til menningarmála annarra en Skóla er Borgairbókasafnið, sem nú er í örum vexti. Ég get ekki verið sammála því, að mot'k un íslenzkra ritveifca í almenn- ingsbókasöfnum dragi úr sölu þeirra á bókamarkaðinum og valdi höfundunum fjárhagslegu tjóni. Almenningsbókasöfinim glæða einmitt almennan lestrar áhuga og lestraráhugi eýkur sölu bóka, þegar tiT lengdar lætur, en dregur ekki úr henni. Hitt er allt ahnað mál, að eðlilegt og sjálf- sagt er, að rithöfundar fái sann gjarnar greiðslur vegna notkun ar bóka þeinra á almenningssöfn um vegna þess hve margir njóta hverrar bókar þar“. Andar köldu Við lestur frásagna dagblað- anna frá Rithöíundaþingi séist, að þar hefur rífct óánægja í garð einstalkra þátta útvarpsins. Ó- neitanlega var það næsta furðu- leg ráðsmeninska tveggja starfs- manna útvarpsims, að grípa til þess í þætti sínum daginn áður en Rifchöfundaþing var sett, að ræða tillögudrögin, sem Rithöf- undasambandið hafði látið und- irbúa fyrir þingið. Auðvitað var sjállfsagt að kynna ti'llögurnai, en óþarfi var að leggja dóma á þær og hafna meira að segja sum um, áður en þær voru tefcmar til umræðu á þinginu sjálfu. Eftir að hafa 'hlustað á þáttinn varð glöggum manni að orði, að lík- lega þynfti ekki að halda þingið, því að sérfræðingar útvarpsins í menningarmálum hetfðu þegar áfcveðið, hverjar niðurstöður þess sfcyldu vera. í frásögn Morgunblaðlsins er ræða Jóns úr Vör á Rithöfunda- þingi reifuð, þar segir m.a.: — „Jón gagnrýndi þær akoðanir, sem ihefðu komið fram í útvarps- þættinum Víðsjá fyrir nokkru, og taldi þær efefci hlynntar rit- höfundum. Kvaðst hamm vilja víta útvarpið fyrir að ráðast gegn rifchöfundum um þær mund ir, er þing þeiirra hefði staðið fyr ir dyrum“. 5 ára samstjórn Nú er þesis minnzt, að 5 ár eru síðan þeir Brezhnev, Kosygin og Podgorny mynduðu saimstjórn sína í Kreml. Franska blaðið Le Monde fja'llaði um þetta nýlega. Þar segir: „Getur rfki, sem vill leifca for- ystuhlutver'k í öllum heiminum, falið samstjórm að stjórma málum sínum? í október 1964 spáðu flest ir sérfróðir menn því, að hópur inn, sem tók við af Krusjefif myndi ekki sitja lengi við völd. Fordæmin —• eftir dauða Leníms og brottvarf Stalíns — eýndu raunar, að tilraunirnar til sam stjórnar reyndust árangurslitlar. Þó hafa þeir Brezhnev, Kosygin og Podgorny og félagar þeirra ha'ldið því fcerfi í fimm ár, sem stofnað var eftir hailarbylting- una árið 1964. Þeir lýstu því yf- ir í upphafi, að tíma „persónu- veldisins" væri loikið og að Sov étríkjunum yrði stjórnað eftir vísindalegum aðferðum. Þeiir ábyrgðust fraimhald þeirrar stefniu, sem fylgt hafði verið frá dauða StaMns, en hétu breytimg- um á stjórnarháttum . . . Eitt orð lýsir núverandi stefnu Kreml: ihaldsemi. Inmam lands verður aið varðveita það, sem Lenín gerði og einnig góðan slkerf af verki Stalínis. Þannig er unint að slkýra greinarnar, sem lofa hemaðarlist einræðisherr- ans fyrrverandi, og einnig, að rit slkoðunin hafnar verfcum, sem lýsa göllum tímabils „dýnkunar- innair“. Hvatningum til árvekni og aukins aga fjölgar sífellt. Einn ig utanlands ber framar öllu að fcoma á hefðbundinni reglu í „herbúðunum". Þjóðlegar leiðir til sósíalisma eru þrengdar, og Brezhnev sýndi í Tékfcóslóvakíu, hvernig hanm beitir kennimigu sinni um takmankað fullveldi bræðraríkj anna. Knusjefif sjálfur hikaði ekki við að blanda sér í inmanríkismál bandamanna sinna: sovézfcar her sveitir héldu inm í Ungverja- land, þegar hann var aðalritari, og hann reyndi að fcoma í veg fyrir, að Gomulika kæmisf aftur til valda. En að lókum gat hann gert sinin hlut nokfcuð fjöl'breytt- ari. Hann vildi jafnvel skapa opið þjóðfélag, til þess að lenin- isrninn yrði aftur aðlaðandi fyr ir hinn hluta heimsins, Eftir- menn hans gera flér naumast mikið far um að hugsa um álit annarra: þrátt fyrir það að fram- farasinmar Vesturlanda fordæmi hernám Prag, ber fyrst og fremst að víggirða fcastalann og færa framverðina aftur í óbreyttar liðs sveitir. Þeir hafa komið á reglu hjá sér, en þeir hafa tapað for- slkotinu. Þeir ríghalda í gamlar kreddur, fllytja ræður sínar ein- staklega flatnesikjulega. Þeir lof uðu að berjaist gegn peirsóniudýrk un. Þeir hafa staðið svo vel við orð sin, að sumir, stundum jafn- vel í Moslkvu, sipyrja sig, hvort það séu enn persónur í forystu Sovétrik j anna“. Sovézki flotinn Opinber heimsókn tveggja sov ézfcra hersfeipa hingað til lands beimir huganum að örum vexti sovézka ílotans á síðusfcu árum. Um aldir hefur herstyrkur Rúss lamds byggzt á landiher. Lega landsins og aðgangur að úthöf- umirn veldur mestu þar um. Með stærri skipum og betri bún- aði eru þetta ekki lengur hindranir. í seinni heimsstyrj- öldinni var sovézíki flotinn hvodki mifcill að afli né skipa- fcosti. Hlutverfc hanis þá var að gæta strandstöðva og vera Rauða hernum til aðstoðar, þegar nauð- syn krafði. Siðustu tvo áratugi hefur orðið sú gjörbreyting, að sovézki flotinn er orðinm annar stærsti floti í heiminum, aðeina bandaríslki flotinn ræður yfir fleiri skipum. Þó er sá sovézki búinn fleiri kafbátum. ÖIl skip hans eru tiltölulega ný í saman- burði við slkip úr flotum annarra þjóða, sem hafa byggt upp flota styrtk sinn á löngu árabili. Kasatonov, aðmíráll, og annar æðsti yfirmaður sovézka flotama, kornst svo að orði árið 1966: ........Hvítt og ljósblátt flagg Sovétríkjanna með rauðri stjörnu og hamar og sigð má sjá í öllum heimshlut’um. Marfcmið þessara siglinga er að verja þjóð arhagsmuni Sovétríikjanna. Um þessar mundir stunda úkip okk- ar æfkngar á hafsvæðum, sem áður voru talin til hefðbundinna verndarsvæða brezka og bamda- ríska flotans . . Til þess að gegna þessu hlut- verfei sínu hefur sovézki flotimn stöðugt aukið ferðir sínar um út- höfin og bætt skipakost sinn. í sovézka kafbátaflotanum enu nú nálægt 400 slkip og mikill fjöldi þeirra er knúinn kjarnomku og búinn fcjarnorkusprengjum, sem skjóta má með eldflaugum úr hafdjúpinu. Á hverju ári eru u.þ.b. 10 nýir kafbátar smíðaðir í Rússlandi. Enginn skyldi held- ur vanmeta gildi sovézka fiski- skipaflotans fyrir Rauða herkvn. Meðal þeirra skipa, sam í hon- um eru, má nefna verfcsmiðju- Skip, sem flytja innanborðs 14 50 tonna dkip. Kæmi til stríðs gæfcu þessi stóru skip hæglega flutt innrásarpramma hvert sem er í stað fiskibáta nú. Sýna valdið í grein, sem fyrrnefndur Kasa- tonov, aðmíráll, skrifar í Rauðu stjörnuna, málgagn Rauða hers- ins, árið 1967, kemst hamm m.a. svo að orði: „Heimisóknir her- skipa eru tíl þess fallnar að efla og styrkja vináttutengslin milli sovézku þjóðarinnar og þjóða annarra landa. Þær styrkja einn ig vald og áhrif ættjarðar okkar á sviði alþjóðamála..........“ Sú áherzla, sem sovézkir valdaimenn hafa lagt á uppbygg- ingu flotans, stafar fyrst og fremist af því, að með honuim geta þeir sýnt vald sitt amnars staðar en í Mið-Evrópu. Hvort og hvemær þeir beita þessu valdi vita þeir einir. Brezhnev-kenning in fjallar um íhlutunarrétt í inn- anríikismál sósíalískra ríkja Fram til þessa hefur íhlutunarinmar aðeins gætt í löndum þeim, sem liggja landveg að Sovéfcrífcjun- um. Þegar fram líða stundir má einnig beita kenningunni annars staðar í slkjóli flotastyrfcsimis. Skipuleggjendur vama Atl- antshafsbandalagsins hafa brugð- izt við aukinni sókn Sovétrífcj- anna á höfunum með ýmsium hætti. Á síðasta ári var fasta- floti bandalagsins á Atlantshafi stofnaður. í honum eru skip frá ýmsum löndum Atlantsihafs- bandalagsins. Hernaðarlegt gildi íslands fyrir þann, sem vill vera sterlkur á hafinu, er öllum ljÓ3t. Hér má t.d. vitna til greinar, sem Ephraim P. Holmes, aðmír- áll, yfirmaður herstjórnair NATO, á Atlantshafi, ritaði í NATO Letter sl. vor. Þar segir m.a.: „Á nyrðra svæði herstjórnar- innar á Atlantshafi er ísland hoirnisteinn varnarbaugs, og það- an er unnt að halda uppi nauð- synilegri könnun á hinu hernaðar lega mikilvægi svæði milli ís- lands og Færeyja. Þessi könnvn er að sjálfsögðu ein af frum- ákyldum herstjórnar minnar, einkum með tilliti til aukinna umsvifa sovéZka flotans, sem koma í fcjölfar uppbyggingar hans. Hernaðarleg lega fslands er mjög miíkilvæg til raunhæfra framfcvæmda í þessu starfi NATO.........“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.