Morgunblaðið - 02.11.1969, Side 23
MORGUTfBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1069
23
Bridge
NÝUOKIÐ er einimeininings-
keppni í bridgefélagi Garða- og
Bessastaðalhrepps.
Þrír stigalhæstu voru:
Eyjólfur ísfeld. Eyjólfss, 416 stig
Þórarinn Símonarson 403 —
Hildimuindur Sæmmindiss. 392 —
Ákveðið hefur verið að efna til
tvímenningskeppni, seim fram fer
dagana 6., 20. og 27. móvember.
Nýlokið er firimalkeppni
B.Á.K. (Bridgefélagilð Ásamir,
Kópavogi) með þátttöfcu 48 fyr-
irtæfcja. Röð efstu í únslitum
varð þessi:
1. Verzlunin Matval 325 stig,
(Guðmundur Ólafsson).
2. Apótek Kópavogs 324 stig
(Jóhamn H. Jómsson).
3. Byggingavöruverzlum Kópa-
vogs 322 (Guðmundur Hamsen).
4. Bílalölkkunin Víðihv. 27 322
stig (Guðmiundur Óslkarsson).
5. Dúna, húsgagnaverfcsm. 298
stig (Hermann Lárusson).
6. Smurstöðin Kópavogghálsi
295 stig (Ólafur Júlíusison).
7. Byggingafél. Vestri 295 stig
(Jón Henmammsson).
8. Prentsm. Páls Bjarnas. 291
stig (Sverrir Kiristinsson).
9. Kjarafcjör 284 stig (Björn
Eggertsson.
10. Digrames h.f. 283 stig (Guð-
mundur Sigtryggsson).
Næsta fceppni félagisims hefst
miðviikud. 5. nóv. kl. 20.00. Verð-
ur það þriggja kvölda Ihrað-
keppni með þátttaku 13 sveita.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðn'staðal 0.028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaielðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar á
meðal gleiull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefne gerir þa >, ef svo ber
undir, að mjög lélegrí einangrun.
Vér hö'um fvrstir allra, hér á
landi, ‘rarr.laiðslu á einangrun
ór plasti (Polystyrene) og fram
leiðum ^óða vöru með hagstæðu
verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 — sími 70978.
Verzlunarhúsnæði
við Laugaveg
Til leigu hálft verzlunarhúsnæði, um 40—50 ferm. með annarri
sérverzlun við Laugaveg, nú þegar. Sérstaklega hentugt fyrir
alls konar fatnaðarvörur.
Ennfremur kæmi til greina að selja 50% í þeirri verzlun, sem
fyrir er, ef viðkomandi tæki að sér reksturinn.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu undirritaðs, en ekki
gegnum síma.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA,
Knútur Bruun,
Grettisgötu 8, Rvík.
Timinn er peningar!
Sparið bæði tíma og peninga og látið vélþvo bílinn.
VÉLAÞVOTTUR tekur aðeins 5 mín., allt að 300 lítrar af
vatni fara á hvern bíl, þessi mikla vatnsnotkun kemur i
veg fyrir rispun á lakki.
ÞVOTTUR — ÞURRKUN — RYKSUGUN.
ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
ÞVOTTASTTTÐIN
/ SUÐURLANDSBRAUT
SÍMI 30100 — OPIÐ FRÁ KL. 8—22.30
SUNNUD. FRÁ KL.: 9—22.30
Tryggingamiðstöðin hf. auglýsir flutning á
BIFREKMDEILD
úr Hátúni 4a í Aðalstrœti 6
V. hœð frá og með mánudeginum
3. nóvember að telja
Tilboð — Volkswngen 1500
Tilboð óskast í Volkswagen 1500, árgerð 1968, í því ástandi,
sem hún er, eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í Bifreiða-
skemmum FÍB á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði, n.k. mánudag og
þriðjudag.
Tilboðum sé skilað til Tryggingamiðstöðvarinnar h.f., Aðal-
stræti 6, fyrirkl. 11.00 miðvikudag og verða þau þá opnuð
að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska.
Undirbúið Volkswagen bílinn yðar
fyrir íslenzka vetrarveðráttu
Volkswagen bíllinn yðar
þarf minni athugunar við
en aðrir bílar, og minna
viðhald og það sem skiptir
ef til vill meira máli,
þér getið sjálfir framkvœmt þessar athuganlr
Hér er listi yfir það, sem þarf að athuga fyrir vetrar-akstur:
1. HJOLBARÐAR
Friman V H Sóli AfUn V H
Loftþrýst. í Framan V H hjólbörðum Aftan V H
Skemmdir Framan V H hjólbarðar Aftan V H
6. RAFGEYMIR
Hleðsluástand (geta) Sýruþyngd — eimað vatn Geymispólar smurðir
7. MÓTOR - STILLING
Blöndungur - hægagangur Innsog — sjálfvirkt Gangsetning Kveikja, platínur, kveikjutími og kerti
2. HEMLAR (Bremsur)
Þykkt Framan Y H bremsuborða Aftan V H Bremsuvökvi Þéttleiki bremsukerfis Slöngur bremsukerfis Hæfni fóthemla Hæfni handhemils
8. HITAKERFI
Stilling Stilli-hæfni Starfshæfni (Notagildi) Hitun afturrúðu — starfshæfni
S. SMURNING
Vetrarolia Olíuhæð Seinasta smurning
9. HURÐIR OG LOK
Hurðarlæsingar Læsing geymslu/vélarloks Þétting hurða, geymslu og vélarloks Siliconbera hurðagúmmi
4. RÚÐUÞURRKUR
Stilltar Starfsemi prófuð Þurrkublöð ath. Frostvari á rúðusprautur
10. TÆRING - RYÐ ATH.
Málningarskemmdir Málning, viðhald Króm, viðhald Grind, viðhald Ryð Beyglur Ryðvörn
5. LJÓS
Aðalljós stillt og speglar Starfsemi prófuð: Háuljósin Láguljósin Stöðuljós Afturljós —• Bremsuljós Númersljós Stefnuljós Viðvörunarljós
11. VETRAR-AUKAHLUTIR
Snjóhjólbarðar Þokuljós Snjókeðjur Frostvari fyrir rúður Skíðahaldarar
— í lagi. O — Þarfnast viSgerSar.
Ef þér viljið heldur láta sérþjálfaða viðgerðarmenn okkar fram-
kvæma athugunina, þá gjörið svo vel að hafa samband við okkur.
Verkstaeði okkar er vel búið V.W. tækjum.
Sérhæfðir V.W. viðgerðarmenn framkvæma ofangreindar athug-
anir fyrir kr. 420.00.
HEKLA hf
Simi
21240
Laugavegi
170-17 2