Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 2. NOVEMBER 1960
29
(utvarp)
0 sunnudagur ♦
8.30 Létt morgunlög
A1 Goodman og hljómsveit hans
leika lög eftir Victor Herbert
9.00 Fréttir
9.15 Morguntónleikar
a. Sónata nr. 5 úr „Armonico
Tributo" eftir Georg Muffat.
Con’centus Muxicus leika.
b. Andleg lög.
Hándel-kórimn í BerMn syng-
ur, Söngstjóri: Gúnther Arndt.
c. Sónata i G-dúr fyrir fiðlu og
píanó op. 78 eftir Johannes
Brahms. Ado'lf Busch og Ru-
dolí Serkin leika.
10.25 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við Pál
Ásmundssom um járnbraut í
Reykjavík
11.00 Messa í Borgameskirkju —
hljóðrituð s.l. sunn.udag
Prestur: Séra Leó JúKusson.
Organleikari: Jón Þ. Björnsson
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleilkar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar.
13.15 Að yrkja á atómöld
Sveinn Skorri Höskuldssom flyt-
ur annað erindi sitt: íslemzkljóða
gerð.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíð i Schwetzingen s. 1.
sumar
Bach-kórinn í Múnchen syngur.
Karl Richter stjórnar og leikur á
orgel.
a. „Syngið Drottni nýjan söng“,
mótetta fyrir áttradda kór eft-
ir Bach.
b. Dórísk tokkata og fúga eftir
Bach.
c. Tvær sexradda mótettur eftir
Heinrich Schútz.
d. 130. Davíðssálmur fyrir tvo
áttradda kóra eftir Schútz.
e. Prelúdía og fúga i e-moll eft-
ir Bach.
f. „Jesús er föginuður“, mótetta
fyrir fimmradda kór eftir
Bach.
15J20 Kaffitíminn
a. Hljómsveit Lou Whitesons leik
ur léttklaesísk lög.
b. Ronnie Aldrich leikur létt
píanólög með anskri hljóm-
sveit.
16.00 Fréttir
Nýtt framhaldsleikrit „Böm
dauðans“ eftir Þorgeir Þorgeirs-
son.
Fyrsti þáttur (af sex): Uppreisn
gegn yfirvaidinu.
Höfundur stjórmar flutningi.
Persónur og leikandur.
Björn Blöndal sýsluíhaður
Róbert Amfinnsson
Skrifarinn Jón Aðils
Jón hreppstjóri í Stapakoti
Steindór Hjörleifsson
Guðmundur bóndi í Múla
Brynjólfur Jóhamnesson
Helgi Guðmundsson lausamaður
Kjax-tan Ratgna rsson
Guðnín Jónsdóttir ráðskona
í Múla Þóra Borg
Eiríkur bóndi í Litlu-Hlíð
Valur Gíslason
Kristín á Lækjamóti
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Rósa á Vatnsenda
Inga Þórðardóttir
Natan Ketilsson lausamaður
Erlingur Gíslason.
17.00 Veðurfregnlr
Bamatími Guðmundur M. Þor-
láksson stjómar
a. Heimsókn 1 bamaheimilið
Hagaborg. Þórunm Einarsdóttir
forstöðukona segir börnunum
sögu og syngur með þeim.
b. „Björgunarsveit æskunnar“ eft
ir Kristján Jónsson.
Annar þátt-ur (af þremur):
Uppreisn um borð.
Höfundur stjórnar flutningi
Leikendur: Brynja Benediktsdótt
ir, Erlingur Gíslason, Karl
Guðmundsson, Kjartan Ragnars
son, Gunnar Kvaram, Þórhall-
ur Sigurðsson, Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Kristín Magn
ús Guðbjartsdóttir, Erla Gísla-
dóttir. Þórunn Magnea Magn-
úsdóttir, Klemenz Jónsson,
Sólveig Hauksdótt'ir.
18.05 Stundarkom með spænsku
söngkonunni Montserrat Caballé
sem syngur aríur eftir Donizetti
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
19.30 f Tjamarskarði
Erlingur Gíslason leikari les ljóð
eftir Robert Schumann. Guðrún
19.45 Einsöngur i útvarpssal: Sig-
urður Bjömsson syngur
lagaflokkinn „Ástir skáldsins"
eftir Robert Schumanm. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
20.15 Kvöldvaka
a. Lestur fomrita
Kristinn Kristmundsson cand.
mag. ies síðairi hluta Hænsa-
Þóris sögu.
b. Kvæðalög
Páll Stefánsson og Margrét
Hjálmarsdóttir kveða nokkr-
ar stemmur.
c. Tvær dætur
Vilborg Dagbjartsdóttir les úr
Samúelsbók
d. Kórsöngur
Karlakór KFUM. syngur. Söng
stjóri: Jón Halldórsson.
e. Ljóð eftir Guðrúnu Magnús-
dóttur frá ísafirði.
Ævar R. Kvaran leikari les.
f. Sumarið 1914
Haraldur Ólafsson les bókar-
kafla eftir Björgúlf Ólafsson
lækni
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
(diskótek)
Við fóninn verða Pétur Stein-
grímsson og Jónas Jónasson.
23.25 Fréttir I stuttu máli
Dagskrárlok
0 mánudagur 0
3. NÓVEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson. 8.00
Morgumleikfimi: Valdimar örn-
ólfsson íþróttakennari og Magnús
Pétursson píanóleikari. Tónteik
ar. 8.30 Fróttir. Tónleikar. 9.00
Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morg
unstund þarnanma: Hugrún skáld
kona flytur sögu sína um „önnu
Dóru“ (6). 9.30 Tilkynmingar Tón-
leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar
10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakernnari
talar um hauststörf. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.15 Á
nótum æskunnar (endt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tón.leikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Ólafur Jónsson ráðunautur á Ak
ureyri talar um plægingu.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ragnar Jóhannesson carnd. mag
les „Ríku konuna frá Ameríku"
eftir Louis Bromfield (15).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Sígild tón
list: Dinu Lipatti og Hátíðar-
hljómsveitin i Luzern leika Pí-
anókonsert í C-dúr (K467) eftir
Mozart: Herbert von Karajan stj.
Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg
leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eft-
ir Bizet: Fritz Lehmann stj. Aur
éle Nicolet og Hátíðarhljómsveit
in í Luzern leika Flautukonsert
í G-dúr eftir Tartini; Rudolf
Baiumgartner stj.
16.15 Veðurfregnir:
Endurtekið efni: — Að yrkja á
atómöld
Sveinn Skorri Höskuldsson flyt-
ur fyrsta erindi sitt um íslenzk-
ar bókmenntir eftir heimsstyrj-
öld (Áður útv. fyrra sunn.udag).
17.00 Fréttir
Að tafli
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
17.40 Börnin skrifa
Árni Þórðarson fyrrverandi skóla
stjóri les bréf frá börnium.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Um daginn og veginn
Friðjón Stefánsson rithöfundur
talar.
19.50 Mánudagslögin
20.25 „Þá voru álfar i klettum",
smásaga eftir Ingólf Jónsson frá
Prestsbakka
Bjarni Steingrímsson leikari les.
20.40 Sónata 1 B-dúr (K570) eftir
Mozart
Gábor Gabos leikur á píanó
20.55 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand
mag. flytur þáttinn.
21.15 „Hirðinginn á Hamrinum"
Sönfljóð eftir Franz Schubcrt.
Christa Ludwig syngur með
strengjakvartett
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les þýðingu
sína (17).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón
Trausta
Geir Sigurðsson kennari frá
Skerðingsstöðum les (15)
22.35 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmundsson
ar.
22.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
0 sunnudagur 0
2. NÓVEMBER 1969.
18.00 Helgistund
Séra Ólafur Skúlason, Bústaða-
prestakalli.
18.15 Stundin okkar
Á Skansinum, 1. þáttur.
Mynd úr dýragarðinum í Stokk-
hólmi. (Nordvision — Sænska sjón
varpið) Börn koma í heimsókn
og fara i leiki í Sjónvarpssal.
Afmælisboðið. Leikrit byggt á
tveimur ævintýrum eftir H.C.
Andersen. Sjónvaipshandrit: Jón
Hjartarson. Leikstjóri Guðrún Ás
mundsdóttir og leikur hún jafn-
framt eitt hlutverkanna. Aðrir
leikendur eru Soffía Jakobsdótt-
ir, Jón Hjartarson, Kjartan Ragn
arssan og Þorsteinai Gunnarsson.
Undirleik annast Maignús Péturs-
son. Kynnir Kristin Ólafsdóttir.
Umsjón: Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Skemmtiþáttur
Umsjónarmaður Svavar Gests.
Þuríður Sigurðardóttir. Ámi
Tryggvason og Tatarar skemmta
Gestur þáttarins: Vernharður
Bjamason.
21.05 Veggurinln
Corder læknir hjálpar ungum
manni, sem undirokaður er af
föður sínum, rétttrúuðum Gyð-
ingL
21.55 Borgir framtiðarinnar
(21. öldin)
Mynd um viðleitai visindamanna
víða um heim til þess að koma í
veg fyrir, að borgir framtíðar-
ininar verði nær óbyggilegur ó-
skapnaður eins og flest bendir
n ú ta.
22.20 Dagskrárlok
0 mánudagur 0
3. NÓVEMBER 1969.
20.00 Fréttir
20.30 í leikhúsinu
Sýnd verða atriði úr tveim leik
ritum Leikfélaigs Reykjavíkur,
„Sá sem stelur fæti er hepp-
inn í ástum" og „Tobacco Road".
Umsjónarmaður Stefán Baldurs-
son.
20.55 Woree skipstjóri
Framhaldsmyndaflokkur í fimm
þáttum, gerður eftir sögu Alex-
anders KieUands.
Lokaþáttur — Systumar.
Tore Breda Thoresen færði í leik
form og er leikstjóri.
Persónur og leikexidur:
Worse skipstjóri Lasse Kolstad
Maddama Torvestad
Ragniháld Michelsen
Sara Inger Lise Westby
Henriotta Marit Hamdohl
Hans Nielsen Fennefos Ame Aas
Sivert Jespersen Toralf Sandö
Maddama Jespersen
Irane Thomsen Lie
21.40 Baráttan við krabbameinið
Framhald á bls. 34
Foreningen Dnnnebrog
Husk Andespillet i aften i Sigtun kl. 20.00.
Bestyrelsen.
AUTOMAT
hefur fjölbreytt þvottakerfi, vinduhraði er
400 snúningar á mínútu.
Verð kr. 23.990.—
STORT.&EIMIU
ESALITI&
Hvort heldur sem er, hafa
Heimilistæki sf.
Philco-þvottavél, sem yður
hentar:
ECHOMAT hefur 12 þvottakerfi, auk sérstaks
forþvottarmöguleika fyrir hin nýju lífrænu
þvottaefni. Vinduhraði er 500 snúningar á
mínútu. Verð kr. 26.633.—
ECHOS III
hefur 14 þvottakerfi. tekur bæði inn heitt og
kalt vatn, sérstakt sjáifvirkt þvottakerfi fyrir
forþvott úr lífrænum þvottaefnum. Vinduhraði
er 530 snúningar á mínútu. Verð kr. 32.771.—
Allar gerðirnar hita að suðu og allar
taka 5 kg af þvotti.
ÞVOTTAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI
Allar vélamar eru alsjálfvirkar.
MARK IV
hefur 16 þvottakerfi, tekur inn bæði heitt
og kalt vatn, vinduhraði er 600 snúningar
á mínútu.
Verð kr. 36.990 —
HEIMILISTÆKISE
HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455
SÆTÚNI 8, SlMI 24000