Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 30
30
MORGUNBL.AÐIÐ, SUN'NUDAGUR 2. NÓVEMBER 1969
Jólin nálgast
Nú er rétti tíminn að taka barna- og fjöl-
skyldumyndirnar.
Útbúum jólakort fyrir viðskiptavini okkar.
Ljósmyndasofan
Laugavegi 13, sími 17707.
Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki
Tek að mér allar uppáskriftir á teikningar. Annast alla múr-
vinnu, jafnt á gömlum sem nýjum húsum og jafnframt allar
flísalagnir. Get útvegað allt efni ef óskað er.
Látið fagmann annast verkið, vandað og vel af hendi leyst.
Geri fast verðtilboð, ef óskað er.
Gunnar Johansen, múrarameistari,
sími 41816.
(sjrnvarp)
Franihaia af bls. 29
Brezk mynd um krabbameims-
rannsókrtir og gildi þeirra
Svipmyndir úr starfi fjölmargra
vísin.damanna á þessu sviði, fylgzt
með tilraunum þeirra og niður-
stöður þeirra kannaðar.
22.30 Dagskrárlok
♦ þriðjudagur ®
4. NÓVEMBER 1969
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
21.00 Á fiótta
Munaðarleysingjar.
21.50 Fiðlukonsert i G-dúr eftir
Mozart
Davíð Oistrakh leiikur einleik á
fiðlu og stjórnar Sinfóníuihljóm-
sveiit sænska útvarpsins. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið)
22.20 Dagskrárlok
# miðvikudagur ®
5. NÓVEMBER 1969.
18.00 Gustur
Bjórarnir við Mánavatn
18.25 Hrói höttur
Deynltjömin.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Napóleon
Frönsk mynd gerð í tilefni af
200 ára afmæli Napóleons mikla
Frakkakeisara, sem var örlaga-
valdur Evrópu á sinni tíð.
20.50 Apakettir
21.15 Miðvikudagsmyndin
Má ég vera með þér?
(My Favorite Blonde)
Gamanmynd frá árinu 1942
Leikstjóri Sidney Lanfield.
AðaLhlutverk: Boþ Hope, Made-
leine Carrol og George Zucco.
Kona nokkur stundar mjósmir og
hefur í fórum sínum hernaðar-
Dömur — loðskinn
Nýtt úrval af grávöru, krögum, húfum,
teflum, keipum, minkakollyum.
Einnig skinn í pelsa og á möttla.
FELDSKERINN
Skólavörðustíg 18.
ELMDALE ELMDALE
ENSKU
Fríiar< tlmrnir
eftirspurðu komnir aftur.
Litir svart og brúnt.
Verð kr. 1.065. Verð kr. 1.075.
Póstsendum.
SKÓBÆR Laugavegi 20 sími 18515.
ELMDALE ELMDALE
leymdarmál, sem óvinirnir vilja
fyrir alla mund nó af hetn-ni. í
örvæn-tingu leitair hún á náðir
grínleikara, sem verður naiuðug-
ur viljugur þátttakandi í hin.um
brosleigasta eltingarleik.
22.30 Dagskrárlok
♦ föstudagur 0
7. NÓVEMBER 1969.
20.00 Fréttir
20.35 Vínarhljómar
Valsar og óperettulög frá hinni
gömlu og glöðu Vínarborg. Ben-
ata Holm syn-gur. Sinfónduhljóm-
sveit sænska útvarpsins leikux.
Stjórnandi Willi Boskovs-ky.
(Nordvision — Sænska sjómvarp
ið)
21.25 Harðjaxlinn
Rósamál
22.15 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs-
son.
♦ laugardagur ♦
8. NÓVEMBSR 1969.
16.10 Endurtekið efni:
Deilt um dauðarefsingu
í Bretlandi ha-fa jafnan verið
mjög skiptar skoðanir um rétt-
maeti daiuðarefsin-gar, sem afn-um-
im var fyrir n-okkrum árum. í
myndinmi kanna-r brezka sjóm-
varpið mismiunandi afsitöðu
manma til málsims og dretgur fram
rök með og á móti því, að hún
verði teikin upp að nýju.
Áður sýnt 20. október 1969.
17.00 Þýzka i sjónvarpi
5. kennsluistuind emdurtekim
6. kennslustund frumflutt
Leiðbeinandi Baldur Ingóifssoni
17.45 íþróttir
Leikur Derby Coumty og Liver-
pool í 1. deiid ensku knattspyrn-
unmar. Norðurlandamót kvenma
x fimleikum.
20.00 Fréttir
20.25 Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar
Hljómsveitina skip-a auk Ragn-
ars: Ár-ni Elfar, Grettir Björms-
son, Guðmundur Steingrímssom,
Hie-lgi Kristjánsson og örn Ár-
mannsson, og leika þeir félagar
mokkur lög frá liðnum árum.
20.40 Disa
Á söguisióðum
21.05 Hið þögla mál
Látbra-gðsleikflokkur undir s-tjóm
Ladislavs Fialka. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
21.40 Dóttir Rosy O'Grady
(Tbe Daiughter of Rnsy 0‘Grady)
Dans- og sömgvamy-nd frá éirinu
1950. Leikstjóri David Butler. Að
a-lhlutverk June Haver og Gord-
on MacRae.
Ekkjumaður býr með þrem dætr-
um sínum. Hamn- er staðráð-inn í
að koma í veg fyrir að þær feti
í fótspor foreldranna, og geris-t
skemmitikraift-ar.
23.20 Dagskrárlok
iaULiXM::.-,.:
© AUGLÝSINGASTOFAN
Hentugar
umbúðir fyrir
framleiðendur
og kaupmenn
Reykjalundur framleiðir nú f auknum mæli umbúða-
fötur með ioki. Þær fást f fjórum stæröum, 1, 2, 4
og 10 lítra, og f ýmsum litum. Þær hafa vakið athygli
og vaxandi eftirspurn meðal framleiðenda og kaup-
manna og eru einnig vinsælar á hverju heimili.
Þær eru einkar hentugar sem umbúðir um fjöida
vörutegunda, ekki sfzt matvæli, og einnig keníisk efni.
Plastföturnar frá Reykjalundi eru með mjög þéttu
loki, brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meS-
förum.
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit
Sími 91 66200 SKRIFSTOFA i REYKJAVlK
Bræðraborgarstíg 9 Sími 22150