Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 32
 Bezta auglýsingablaöiö Bezta auglýsingab)áðið SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1969 3 farmar: 350 millj. verðmæti MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í t?ær til Sölumiðstöðva hrað- frystihúsa, og spurðist fyrir um hvernig afskipanir á frystum fiski gengu. Blaðiíð fékík þær uppilýsálnigar, a@ uim þessar miumidiiir aatfcu sér stiað miklar afsfkipiamir á firysitium fisfki til Bamidaríkjamma frá hmað- frystilhiúaumium iranam SH. í síðiusltiu vifkiu fór m. s. Selfoss mieð 1000 smiáleatiir og { þessari viíkiu fara m.. s. Poíliar Scam oig m. s. Hofsýöikuil mieð sarmtals 3200 sméliestir. Er áaetlaið að amdivirðli þeisisa úittflutoiiinigs s'é utm. 350 máBjlómír kmóma. Ökeypis ljósaathugun á 70 verkstæðum Vetur genginn í garð við Veiðivötn. Myndin tekin í síðustu viku. Ljósm. viig. U mf erðarleik völlur byggður á Miklatúni Eastbourne í ! Reykja- j víkurhöfn ! BREZKA skipið Easthourne i kom til Reykjavíkur kl. 10 í gærmorgun. Eastboume var flaggskip Anderssons meðan Þorskastriðið stóð yfir á ár- unum 1958-61, en er lú i fískeftirlitsþjónustu. Það var um borð í Eastboume, sem 9 menn úr Landhelgisgæzlunni vom teknir seim fangar á sín- um tíma. i Á mánudaginn mun ahöfn ! skipsins hafa boð inni fyrir vangefin böm úr Reykjavík, en skipið fer frá Reykjavík á þriðjudag. í Eastbourne mun verða við Iísiandsstrendur fram að næstu / mánaðamótum. TUNNUVERKSMIÐJUR ríkisins munu taka aftur til starfa um áramótin, en starfsemi þeirra hef- ur legið niðri síðan í maí í vor. Tekizt hefur að útvega lánsfé til rekstrar verksmiðjanna í vetur og jafnframt að tryggja kaup á hráefni til úrvinnslu. Kemur timbrið aðailega frá Noregi, en gjarðajárnið frá Englandi. Ein- hvcrjar tafir verða á afgreiðslu garðajámsins með þeim afíeiðing um að ekki er hægt að hefjast handa strax. Tunnuverksmiðjur rikisins eru tvær, önnur á Akur- eyri en hin á Siglufirði og þegar unnið er með fullum afköstum starfa um 45 manns við hvora verksmiðju. Mbl. haifði samband við Knút Jórasson, framkvæ'mdastjóra verk smáðjaniraa og sagðd hanin að lemgi vel hefði ekki verið Ijóst, hvort ÁFORMAÐ er að gera umferð- arleikvöll á Miklatúni, og hefur borgarráð þegar samþykkt skipu lag að leikvellinum og hvar hann verður á túninu. Verður þarna komiff fyrir ýmsum tækj- um, og verður góð aðstaða til leiks og fræðslu hvað varðar umferðarreglur. Leikvöll- urinn verður tæplega fjögur þúsund fermetrar að stærð. UmíeTðarieilkv'elljifr sem þessi enu vilðla ti.'l í boingium í Evrópiu, en leilkval'lairaeÆnid hefur eiinlkium sótit fyrimmiynidiir sínar tid Spánar og Eniglairadis. Eirandig befiur raefmd- iin haift sammáð við uimrPerðarlög- reglu, 'umtfterðiamnieflnid og dkipu- iaigsmiefmd bongiarinmiar við teikm- venksmiðjumnar yrðu neikmar í vetur, vegma þess hve miklar tuminiubirgðir voru til í lamdinu og sáldamsöltum mimmd en umdam- farim ár. Um 300—400 þúsumd tummur eru til í lamdimu, em aðeins búið að sailta í 120 þúsumd tummur í ár. En siðasta hálfa miánuðimm hafa tummubirgðir verksmiðjanma verið fluttar að liamigmeisitu leytí suður til hatfma við Faxaflóa, og þá var sú ákvörðum tekin að hefja starfsemi venksmiðjamma á nýjam leik. Sagði Knútur að enm hefði ekki verið tekin ákvörðum um hveirmig vámmslummi yrði skipt niður milli verksmiðjamma, em efnáð sem painitað hetfur verið nægir tid smíðd á um 70 þúsund tummutn, sem er svipað magn og framleitt var á sð. vetrd . imigar ag skd.piuiiaig valiarims. Leik- völ'lurirm er ætiaður fyrir böm og umigilimiga, em ekki er farið að semja regilur varðamdi Ihamm í smœmri aitriðuim. Gent er róð fyrir að á veillim- Óvæntur gestur MANNI eimum í kjallaraí'búð við Háaleitidbnaiuit hrá Iheldur em ekki í brún í fyrrimótt, er Ihamm varð skymdillteiga var við skark- ala í iíbúð siinmi um niótitima. Hamm fór að kamma ihvað ylli þessuim hávaða, og varð þá var við síðlhærðam mamm í íbúðinmi, sem leitaðli þar einlhvems. Bú- amdáinm gerði lögreglummi þegar að vamt, em þegar Ihún kiom á vettvainig, var „giesturimn" hortf- inn, og búandimn salknaði 2500 króna úr ves'ki sírau. Ranmsókn- anlögreglan betfur nú málið til meðtfierðar. f TÆPLEGA tvö ár hefur verið rekin í Vestmannaeyjum niður- suðuverksmiðjan Alfa h.f., og hefur hún einkum sérhæft sig í að sjóða niður þorsklifur. Sem stendur er Alfa eina verksmiðj- an hér á landi, sem það gerir. Hefur lifurin verið seld til þessa til Tékkóslóvakiu. Að því er Magnús Jónsson, for stjóri verksmiðjunnar, tjáði Mbl. eru mjög góðir sölumöguleikar á þessari vöru, og góður grund- um veæði ýmiiss konar tæki, svo sam reiðlhö'óil, stiigmdr smáfoílar, Frambald á bls. Z í DAG verður haldinn í Sig- túni við Austurvöll stofnfund- ur hverfasamtaka Sjálfstæðis- manna í Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi. Hefst fundurinn kl. 14.00. Eirns og á fymri funduinuim mun Hörður Einansson, for- maður Pullltrúairáðlsims í Reykjavík gera gireim fyrir umdirbúnimigi að stofnum saim- takanmia og skýra þær regiiur, sem settar hatfa verið um starf semi þeiirra. Þá fer fram kjör í stjórm samtakamma og kjör völlur að taka upp samvinmu við erlend fyrirtæki á þessu sviði. Fyrirspurnir um niður- soðna lifux hafa m.a. borizt frá Þýzkalandi, Noregi og Dan- mörku, og er langt frá því að hægt hatfi verið að anma öllum fyrirspurnunum. Rekstur þessarar verksmiðju er raunar enn á frumstigi, að sögn Magnúsar, en hjá henni •hatfa í sumar unnið 6-8 konur, og tveir karlmenn. Vinna hetfur MÁNUAGINN 3. nóvemher hefst á vegum Umferðarmálaráðs ó- keypig ljósaathugun, sem standa mun til 19. nóvember. Atlhugun- in er framkvæmd í náinni sam- vinnu við lögregluna, Bifreiða- eftirlit ríkisins og Samband bíla- verkstæða á tslandi. Á fyrr- greindu tímabili verður ölium bifreiðaeigendum boðið að koma með bifreiðir sinar til ókeypis ljósaathugunar, sem framkvæmd verður á 70 bifreiðaverkstæðum um land allt. í Reykjiavík, Haifhianfirði og Kópaivagii fler aiílhuigiutndn fram aila virka diaiga á vemjulegum starflstíma veuksitæðafnina, en á Framhald á bli. 2 fulltrúa í Fulltrúaráð SjáM- stæðisfélaiganna . Geár HalQjgrímssan, bongwr- stjóri mun fljrtja ávarp á futnd inum og avara fyrinspurmum fundammainna ásamt öðrum borigamfuQiMrúum Sjáltfstæðis- flokksins og aiþiinigiamönnum í Reykjavíik. Alllir sbulðlninigs- mienn Sjálfstæðistfloklksins í Austurbæjar- og Narðuinmýr- arrhverfi eiru eindreigilð hvattir til þess að fjölmenna á fund- inn og gerast stoifiniendur hverfasamtakanna. þó verið nokkuð stopu'l vegna foráefnisskorts. Áhuigi er fyrir fleiri vörum en niðursoðinni litfur, því að verksmiðjan hetfur fenigið fyrir- spurnir og kauptilboð frá Banda ríkjunum á svilum, sáldarforogn- um og ndðuTsoðinni síld, að því ec Maignús tjáði blaðinu, en vegna þröngra fjárhaigsaðstæðna foetfur ekki verið foægt að sinna þessu. Frambald á Ms. 3 Tunnu verksmið j urnar starfræktar í vetur Góðir sölumöguleikar á niðursoð- inni þorsklifur til Tékkóslóvakíu Hverfasamtök Austurbæjar- og Norðurmýrar- hverfis stofnuð í dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.