Morgunblaðið - 12.11.1969, Qupperneq 1
28 SÍÐUR
250. tbl. 56. árg.
MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Önnu Bretaprinsessu er ekki fLsjað saman. Fyrir nokkru ók hún stórum skriðdreka út um all-
ar sveitir, og hér er hún að skjóta úr handvélbyssu. Prinsessan skaut 20 skotum, 11 hittu
beint í miðdepilinn og hin voru ekki langt frá. — (UPI)
Barizt yfir Suez-skurði;
Upphaf loftbardaga
í Mið-Austurlöndum ?
Tel Aviv, Kairó, 11. nóvember.
AP.
ISRAELSKAR og egypzkar
orrustuþotur háðu loftbardaga
yfir Suezskurðinum í dag, og
halda ísrælsmenn þvi fram að
þeir hafi skotið niður þrjár óvina
flugvélar, af gerðinni MIG-21,
en enga misst sjálfir. Egyptar
segjast hafa skotið niður tvær
vélar, en misst eina sjálfir. Þetta
er í fyrsta skipti í langan tíma,
sem orrustuvélar Egypta hafa
ráðizt til atlögu við ísraelskar
vélar.
A8 sögn voru ísraelsku þoturn-
ar að gera áráisir á skotenörk í
Egyptal'andi, þegar egypziku vél-
arnar birtust. Þær Ssiraelisku vél-
anna sem þegar böfðu varpað
sprengjum sínum, lögðu strax til
atilögu við þær, og vörðu hinar
árásarvélairnar meðan þær gerðu
árásiir sánar.
Bairdagimm var háður á stóru
svæði og allt frá nokkrum fetum
yfir jörð upp í 20 þúsund feta
hæð. ísraelsiku vélarmiar hröktu
loks þær egypzku á flótta, eftir
að hafa — að eigin sögn — skotið
þrjár þeirra niður.
Hljóðfrá
bifreið
Moskvu, 11. nóvemlber, AP.
SÚ stafmiun í RúsBflianidli 3em fjiall
er um IbifreáðlalftraimHeiiðisQu otg
vteigaigerðliir, hefiur ákveðið að
smiíðia faraiðlákneiðasta bíl ífaeimi,
og á faanm «ð geita -efcið Ihraðar
en faljóðið. Það var diaiglblaði®
Pravda Ulkriaimiy, sem skýrði frá
þessiu, og sagði að smiíði væri
þeigar hiafSii.
Geæt er ráð fyrir að bíM'inm
mád um 1.1195 kilómietma ihraða,
Hamin Verður um liO mietiria iamig-
lur og kiniúiinm 5500 faestatfla gais-
itúirlbínu, Vbgmia (hámB mlikiia hrað'a
á að reyrna bílimin með fjeirstýr-
iinglu, áðtur em öfclumiemm verða
Settitir 'Utm toorð.
Þessi bardagi er því athyglis-
verðará sem þetta er í fyrsta
Skipti í langam tíma sem flugvélar
frá Arabaríki voga sér gegn flug-
vélum ísraelsmanna, sem þó
'haifa svo til dagflega gert loft-
árásár á hemstöðvar og önnur
manmvirki. Það kom fram í sex
daga stríðinu, og heifur komið
Framhald á bls. 20
Biafra grandar
8 óvinavélum
Owemri, BiaÆra, 11. wóv. AP.
f TILKYNNINGU, sem gefin
var út í Biafra í dag, er því hald
ið fram að sjö nígerískum flug-
vélum og einni þyrlu hafi verið
grandað þegar fjórar flugvélar
Biaframanna gerðu árás á flug-
völlinn við Port Harcourt og Es-
cravos-flugvöll vestan við Níg-
erfljót á mánudagskvöld.
Saigt er, að einmáig haffi verið#
skotið efldflaiugum á nýjar her-
búðir í Port Harcourt. 1 Escira-
vos eyðiáögðiu fliug!vé’larmar eiwa
DC3-iflulgviél, eina þyriu, DC27-
ffliuigvél og Beeveæ-sEllugvéL — í
Porit Harcoumt voru eyðilagðar
tvær MIG-orirtustulfliulgvélar, DC4-
tfluigvél og Ilyusfain-spremgjuþota,
a@ því er seigir á tiálkymminigummL
Saigt er, að aiLLar ffliugvédar Biatfra-
mammia faaifi snúið faeiltu og höldnu
til stöðva sáminia.
í Lagos faeifur opimibeT tafls-
rruaðuæ staðfest að fluigvélar
Biaifmamiamma hatfi gert umrædd-
aæ iofliárásir, em sagir frétltir utft
tjóm Nígeiríumamma ýktar. Hamm
saigði, að beðið væri niámari
frétta atf loftárásumum.
Breta-
drottning
blönk
Grechko
til Kúbu
Mioskvu, 11. mióvemtoer — AP
ANDREI Grechko, vamarmála-
ráðherra Sovétríkjanna, fór flug-
leiðis í dag til Kúbu í opinbera
heimsókn. Hann hefur aldrei
ferðazt tii staðar eins nálægt
Bandaríkjunum ©g fer í heim-
sóknina fjórum mánuðum eftir
fyrstu sovézku flotaheimsóknina
til Kúbu.
Sprengt fyrir frið?
New York, 11. nióvemtoer — AP
• Ekki hefur enn komizt upp
hverjir bera ábyrgð á sprenging-
um þeim, er urðu í þremur
skýjakljúfum í New York í
morgun.
• Sprengingamar ollu miklum
skemmdum, en enginn beið bana,
þar sem tilræðismemnimir
hringdu og létu vita áður en
sprengjumar sprungu.
• Bandarískir friðarsinnar —
ónafngreindir að sjálfsögðu —
segjast hafa komið sprengjunum
fyrir, en hið sama segir arabisk-
ur skæruliðaforingi.
Sprenigáiniganniar uæðu í þremiur
atf stænstu skritfstofuibyggiinigum
sem fyTirfiminiaist í Bamdiairíkjun-
um. Ein vairð í RCA-byggíinigiummi
í Rockieflelier Cemitpe, sem teiur
70 hæðáir og er 260 mietira há.
Önmiur varð í himmá nýju 50
hæð'a byglgiimgu Geiniemail Motors
í 59. strætfá og Fitfith Avemue oig
sú þrilðjia í Ofaaise Mamfaattam
byiggimiguinmiL
Spmemigimigairniar voru ailQiar svo
öfhrigiar, að etf einfaver hetfðí ver-
ið nááæigt, faefði faamm vafalliaust
beðið bamia. Em þeir, sem komu
spremigjumum fyrár, hrimigdu um
faáiiftámia áðúæ em iþær áttu aS
spriniga, og sögðu táll þeirma. Ekki
þó það nláíkvæmllleiga að hœigit
væri að fimmia þær og gera óskiað-
lleigar í tímia.
Veglgir og lioflt féálliu samam, hús
giögm þieyttuist í allar áttir og lyft
ur féflllu náðiur í kjalfliaæa, em þó
Framhald á bls. 20
London, 11. nóvember, AP
IIAROLD Wilson, forsætisráð
herra, staðfesti í dag að kon-
ungsfjölskyldan hefði ekki úr
nógu að spila, og að sérstök
nefnd yrði skipuð til að fjáHa
um kauphækkun til handa
drottningunni. Frá þessu var
skýrt eftir að fréttist um sjóm
varpsviðtal við Filippus prins,
í Bandaríkjunum, en þar sagði
hann að konungsfjölskyldan
væri svo illja stæð að ekki
væri annað sýnt en hún yrði
að flytja frá Buckingham
höll.
Þessi ummæli hams komu
af stað m'iklum deilum í Bret
lamdi, meðail þeirra siem styðja
koniuinigdæmii'ð, og þeirra siem
eru á móti þvá. FLeistir voru
þó samimála um það atriði að
prAnsimn hefði verið otf opin-
skár, en sá góði maðiur hef-
ur lenigá haft það fyrir sið
að segja það ssm honum býr
í brjóetL favað sem ölliuim
siðareglum líður.
Eins og málin sitamda nú,
fær dæöttnámigim 475 þúsumd
sterlimgspumd árlega frá rik-
Lnu, og að auki 200 þúsiumd
sterlimgspumd frá óðölum í
Lancaster.
Wilson sagði að frá 1951 til
11961, faefði verið afganigur af
árieiguim tekjum drottniingar-
innar, en farið stöðuigt mimmk
amdL með hækkandi verðtagi
og lauinum. Frá 1962 hinis veg
ar faefði verið faailM á „rekstr-
lnum“, 111111 í fyrsitu etn vax-
amdi með hverju ári. Reiknað
væri mieð að varasjióðirnir
yrðu til þu'rrðar gemgniir árið
1970, og þá yrði drottnimgim
komin í skiuid við rikið.
Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ.:
Sammála íslandi um nauðsyn
á verndun fiskveiðiréttinda
Sameinuðu þjóðunum.
10. nóv. Einkaskeyti til Mbl.
SENDIHERRA Bandaríkj-
anna hjá Sameinuðu þjóð-
unum, Christopher H.
Phillips, sagði í ræðu hjá
stjórnmálanefnd samtak-
anna, að Bandaríkin væru
sammála íslandi um nauð-
syn verndar fiskveiðirétt-
inda, í sanihandi við allar
tillögur um nýtingu hafs-
hotnsins, og alþjóðlegrar
stjórnar á því sviði.
Phillips lofaði ísland fyrir
að ve'kja máls á þesisu atriði,
og eagði að Bamdaríkin, eins
og ísland, hefðu áhyggjur af
eyðimgu mikilvægra fiski-
stofna vegna síaukins atfla
með nýjum og stöðugt full-
komnari veiðitækjum, þar
sem slíkri auikmáiigu væri
ekfki alltaf fylgt með viðeig-
andi verindarráðstöfuinum.
Hamn sagði að ef mikilvæg-
ur fiskistofn eyddist, hver
svo sem ástæðan væri, kæmi
það niður á öHum heiminum.
Sérstaklega kæmi það illa
niður á landi eins og íslandi,
sem vseri alveg sérstaklega
háð 'flisfcveiðum, eins og heiðr-
aður fuilltrúi þess lands hetfði
bent á. En þetta væri sáðúr en
svo nökkurt eimkamál þeirra
þjóða, siem ættu mest undir
fiskveiðum, þegar fraim liðu
timar, yrðli þetta mál, sem
snierti aflllam heim, og því ekki
seinna vænna að hetfjast
handa.