Morgunblaðið - 12.11.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1909
VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ? Ef það er 4ra ára eða eldra, þá bringið í síma 35288 frá kl. 1—5 virka doga.
STÓRBINGÓ á Hótei Sögu fimmtudaginn 13. nóvember Id. 20.30. — Húsið opnað kl. 20.00.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aHt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur ti1 leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544.
SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílólð, fyrir 1 kr. bvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fproyar, sími 125- 126 - 44.
MALMAR Kaupi afan brotamákn, nema járn, alira hæsta verði. Stað- gr. Gerið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæmust. Arinco Skúlag 55, s. 12806, 33821.
ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hang-ikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
LEIGUBlLSTJÓRAR ATHUGIÐ Ungur maður óskar eftir að komast í afteysingar eða sem fastLW bflstjóni. Virasiam- legast hringió í siwna 18948 1 dag og næstu daga.
LiTIÐ IÐNAÐAR- eða verzliunairfyrirtæki. Söhx- turn kemur eionig tíl greina. Tilboð sendist afgr. Mb4. fyrir 15/11 merkt „Þag- mælska 8926".
2JA—3JA HERBERGJA iBÚÐ ósikast fram í febeúar. — Tvermt fullorðið og eitt bam. Leigan borgast fyriirfraim, ef óskað er. Uppl. í ®íma 30121.
RENAULT R-8 1964 Tiil sölu. Upplýsingar í síma 40567.
UNGUR MAÐUR vanur verkstjóm vantar vinniu strax. Margt kemur tiif greina. Uppf. í s»ma 41618.
RAFGEYWIAR Prestofoe rafgeymar, aWa r tegundír. Nóartún 27, Stmi 25891.
EITT HERBERGI OG ELDHÚS «* ieigiu á góðum stað í Hafnarfirði. Upplýsingar í sima 51134.
RAFMAGNSÞURRKUR fyrtr jeppa, 6 og 12 votta- Platínubúðin, Tryggvagötu. - Sími 21588.
HÚSNÆÐI Varvtar hertvergi og efd- bús fyrir eimblieypan karf- maon Uppt. í síma 25891
“Mætti ekki breyta Drekkjarhyl?
Rabbað við Ragnar Pál listmálara
Viðir er nafn hússins og
stendur við Breiðholtsveginn,
þann hinn gamla, sem kenndur
var við bæinn Breiðholt og lá
upp að loftskeytastöðinni á
Vatnsendahæð, og bilstjóranum
okkar ætlaði að ganga. erfiðlega
að finna það, og þó stendur
svart skilti við það, með hvit-
um stöfum.
Erindi okkar þangað var að
hitta að máli listmálarann Ragn
ar Pái Einarsson, i tilefni af þvi
að eftir fáa daga opnar hann
máiverkasýningu 1 Klúbbnum
við Borgartún, og mun þar sýna
ein 60 oliu- og vatnslitamál-
málverk auk pennateikninga.
Þetta er fjórða einkasýning
hans, en auk þess hefur hann
tekið þátt i samsýningum og
sýnt i glugga Morgunblaðsins.
Til hliðar er stór bílskúr, og
hann er eiginlega vinmistofa mál
arans, en okkur var strax
boðið til stofu, og þar gátum
við litið á nokkur þeirra mál-
verka, sem á sýnmgunmi verða
Okkur varð strax starsýnt á
mjög stórt málverk af Hannibal
Valdimarssyni, e«n auk þess verð
ur á sýningunni málverk af
Jóhanni skólastjóra Gagnfræða-
skólans á Siglufirði sem fékkst
léð hingað á sýninguna. Við
Ragnar settumst inm í stofuma,
en kona hans, frú Rósa Arthurs-
dóttir, fór að skerpa undir katl
inum, enda barst til okkar ilm
andi kaffilyktin vom bráðar og
heillandi pönnukökuilmur.
„Jæja, ég sé, að þú hefur ver
ið að glíma við Drekkingarhyl-
inm, eins og fleiri, Ragnar Páll?“
„Já, og ég hafði reglulega
gaman af að glíma við hann.
Ég hef mikið hugsað um
Drekkingarhyl, síðan ég sat þar
Erlingsson sagði, „það eru fleiri
en ég, sem þykja stúlkur drott
ins bezta smíði." Nei, ég á við
að taka burtu vegarhleðsluna og
brúna. Það ætti að vera hægt,
þar sem akstur er ekki leng-
ur leyfður um Ahnannagjá. Síð
an mætti byggja snotra gömgu-
brú, útskoma úr tré, sem lítið
færi fyrir, yfir öxará. Svo mætti
fá íslemzka sveitamenn, sem
kynnu til verka, hlaða úr torfi
egir bæir þar vestra. Það er
mikil synd, þótt mér þyki svo
sem nógu gamam að mála eyði-
býli.
Ég hef líka málað mikið á
Siglufirði. Átti þar heima frá
bernsku. Ég var um tíma í
Gautahljómsveitimni, og þá var
nú l'if og fjör, maður. Maður er
enn svo ungur, að það eru ekki
nema örfá ár, síðan ég lék með
bítlahljómsveit og söng: „Je-
Ragnar Páll leggur siðustu hönd á málverkið af vikingaskipinu
i Almannagjá. (I.jósrnyndirnar tók ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
Hér er fjölskyldan samankomin
undir málverki úr Arnarfirði.
Rósa, Viðir og Ragnar Páll. Art
hur fyrir neðan.
langtímum saman og málaði
Þar er heiUandi landslag, litir
og form í síbreytilegri „sinfón-
íu“, ef svo má segja.
Mér hefuT m.a. dottið í hug,
hvort ekki mætti reyna að
breyta Drekkingaæhyl í það, sem
hann var á þeim timum, þegar
konum var þar drekkt."
„Áttu þá máski við,“, skjót-
um við inin í samtalið," að þú
viljir fara að drekkja þar kon-
um á nýjan leik?“
Það læðist bros yfÍT rólyndis-
legt og dreymandi andlit list-
málararas.
„Nei, ekki beinlínis það.“ Og
þú skalt vita“, eins og Þorsteiran
upp með brúarsporðunum.
Ekki veit ég, hvern hljómgrunn
þessi tillaga mín fær hjá Þing-
vallanefnd, en mér finnst vel
mætti hugleiða hana.“
Meðan á þessu skrafi okkar
stendur, blasir við okkur stórt
málverk Ragnars Páls af Drekk
ingarhyl. Það er magnað verk,
og þótt margir listamenn hafi
glímt við verkefnd þetta á und-
an homum, sjá þeir þetita allir,
hver með símiu lagi og sinmi, og
Ármannsfellið og Skjaldbreið-
ur eru aldrei eins hjá neinum
tveim. Til hliðar við þetta mál-
verk, stendur á trömumum ann-
að málverk af Víkingaskipinu
í Almannagjá, því hinu sama,
sem prýddi merki Alþingishá-
tíðarimmar á Þingvöllum 1930.
Þegar við vekjum athygli Ragn
axs á því, segir hann:
,,Já, það var löngu fyrir mína
tíð, ég er svo ungur, fæddur
1938, hef ekki eimu sinni séð
það, en ég skaJ segja þér sög-
una af þvx, þegar ég sá fyrst
þetta víkimgaskip. Við hjónln
vorum þá í útilegu á Þimgvöll-
um með syni okkar 1 tjaldi.
Við tjölduðum inn á innri völl-
um.
Það var komið kvöld, sól að
setjast, og við vorum að sækja
okkur vatn í öxará. Veðrið var
yndislegt, logn og blíða. Þá
skyndilega blasti víkimgaskipið
við mér eins og risavaxin
skuggamynd, sterk og formfög-
ur. Og þegar ég festi það á
léreftið, gekk ég upp á kletta-
ranamn upp aí Drekkingarhyln
um. Ég held þessir klettar séu
kal'laðir Kastalar, rétt morðam
við Lögberg. Þaðan blasir það
bezt við.“
„Ég sé, að þú hefur málað
mikið frá Þingvöllum, en hér
eru líka, eins og fyrri daginn,
málverk xir Arnarfirði"
„Já, þar átti ég heima um
sinm. Þar var faðir minin hér-
aðslækmir. Og mér er fjörður-
inm kær.“
„Já, firanst þér sól í þessari
mynd? Hún er úr Reykjarfirði,
litlum firði, sem gengur inn xir
Amarfirði og það er bemeku-
heimili dr. Matthíasar Jónasson
ar. Bærinn er farinn í eyði, eins
og margir aðrir ágætir og fall-
je- je“ af öllum lífs og sálar
kröftum. Sérðu til dæmis vatns
litamyndina þama af færeysku
skútímni, sem liggnrr við bryggju
á Siglufirði. Það er mattgler yf-
ir myndimni, það glampar aldrei
á hana. Matta glerið er hrein
bylting varðandi vatnslitamynd
ir
Anniars verður þetta eins kon
ar yfirlitssýning. Ég læt fljóta
þarna með nokkrar penmateikn
imgar frá fyrri árum, m.a. þeg-
ar ég var í London. Sjáðu bát-
inn þarma á Thames. Ég man,
hvað mér þótti það skrýtið, þeg
ar hann felldi háan skorstein-
imn, um leið og hann sigldi und
ir brúma. Og hér er gamall bítill
eða máski hippíi. Þetta er gam
all karl, sem ég sá oft niðri í
Soho. Ég var hálf hræddur við
hann. Og nú er faðir minn lækn
ir á Eyrarbakka, og þar get ég
teikmað bátana út xxm glugg-
ann. Það er mikið hagræði.
Nei, ég hef ekki alveg gefið
músikina á bátinn. Ég leik á
gitar á föstudags- og laugar-
dagskvöldum í Blómasalmum á
Hótel Loftleiðum. En annars
mála ég og mála, og við stúss-
ið í krimgum sýminguma, hef ég
varla haft tíma til að láta klippa
mig.“
Nú var kvatt dyra. Þar var
ljósm. Mbl. kominm, og mú voru
teknar myndir. Ragnar Páll
sagði, þegar við ætluðum eitt-
hvað að fara að skipta okkur
af þessu:
„Láttu hann alveg ráfia þessu.
Ég get staðið og setið eine og
honum sýnist, og eins lemgi og
hann vill. Ég er þolinmóður.
Það er líka oft, að það bezta
kemur við erfiðustu aðstæðurmar
oft koma beztu drættirmir, rétt
í þamn mund, að málverkið er
að fjúka af trömumum."
Og svo var myndatökunni
lokið, og við settumst að ríku-
legu kaffiborði hjá frú Rósu.
Syninxir tveir, Arthur 11 ára og
Víðir 7 ára, sátu hjá okkur. Þeir
eru báðir í himum nýja Breið-
holtsskóia. Nafn hússins er eine
og áður er að vikið, Víðir, og
það var hrein tilviljum þetta
með rnafn þess og nafn yngra
somarims, og auðvitað vaæ því
ekki breytt, þegar þau eignuð-
ust húsið. Eftir stutta stund yf-
irgáfum við þetta fallega lista-
mammsheimili og héldum á ný
út á Breiðholtsveginm. — Fr.S.
okkar
milli
Bátur a
Eyrarbakka
FRÉTTIR
Kvenfélag Kópavogs
Munið spilakvöldið föstudaginn
14. nóv. og vimnukvöldið fimmtu-
daginm 13. nóv. í félagsheimilinu
uppi
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Félagskonur mætið í Kirkjubæ á
fimmtudagskvöldið kl. 8.30
Kvenfélag Garðahrepps
Féiagsvist verður spiluð á Garða
holti föstudagimn 14. nóv. kl. 9 Góð
spilaiverðlaun. Allir velkomindr.
Systrafélag Innri-Njarðvíkurkirkju
heldur sinin árlega basar sunnu-
dagimn 16. nóv. kl. 3 í Stapa.
Félag austfirzkra kvenna
heldur skemmtifund fimmtíxdag-
inn 13. nóvember að Hverfisgötu
21 kl. 8.30 stundvíslega. Spilað verð
ur Bingó.
Kvcnfélagskonur, Njarðvlkum
Mundð vinmufundinn fimmtudags
kvöldið kl. 8.30 í Stapa. Síðasti
viinniuifundur á þessu ári.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavík
Bingó að Hótel Borg á miðviku-
daginn kl. 8. Margir glæsilegir
vinninigar.
GAMALT
OG
GOTT
Hýr gleður hug minn
hi inga gátt,
þega g h’« "r r.
cg þá