Morgunblaðið - 12.11.1969, Page 14
14
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKU0AGUR 12. NÓV. 1969
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
RitstjórnarfuHtrúi
Fréttastjóri
Augiýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsia
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. 165.00
1 lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
borbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. S:mi 10-100.
Aðalstræti 6. Simi 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
STAÐFESTING HARZA
ITið verðum að fara eftir
” * skjalfestum heimildum
þess fyrirtækis, sem sér um
allt bókhald Búrfellsvirkjun-
ar, en það er bandaríska verk
fræðifirmað Harza“, sagði
einn af þingmönnum komm-
únista í umræðum á Alþingi
í fyrradag um Búrfellsvirkj-
un. í framhaldi af þessum
ummælum þingmannsins las
Ingólfur Jónsson, raforku-
málaráðherra, bréf er honum
hafði borizt frá Harza, þar
sem í einu og öllu eru stað-
festar þær upplýsingar, sem
Ingólfur Jónsson hefur veitt
Alþingi um framkvæmda-
kostnað við Búrfell.
í bréfi Harza segir m. a.:
„Það er athyglisvert, að stofn
kostnaður verksins í heild,
sem í dag er þekktur með
góðri nákvæmni, kemur mjög
vel heim við þá áætlun, sem
gerð var fyrir næstum 4 ár-
um og sem lögð var til grund
vallar við ákvörðunina um að
ráðast í framkvæmdir við
Búrfellsvirkjun og ákvörð-
unina á rafmagnsverði fyrir
álbræðsluna."
Harza segir í bréfinu, að
heildarvirkjunarkostnaður
við Búrfell áætlist nú 43
Hundrað á
TVTær daglega berast fregnir
’ af hemaðarátökum milli
Araba og ísraelsmanna, og
þýðingarlaust er að loka aug-
unum fyrir því, að vopna-
hléið, sem komst á milli þess-
ara aðila eftir sex daga stríð-
ið 1967, er ekki lengur fyrir
hendi. í rauninni er styrjöld
ríkjandi fyrir botni Miðjarð-
arhafsins, þótt bein hemað-
arátök hafi ekki komizt á
sama stig og í sex daga stríð-
inu svonefnda.
Dr. Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra, átti fyrir
nokkru viðræður við U
Thant, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, í New
York, og hefur forsætisráð-
herra skýrt frá því eftir heim
komu sína, að í viðræðum
þeirra hafi U Thant lýst
þungum áhyggjum vegna
ástandsins fyrir botni Mið-
jarðarhafsins. Framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna
telur, að heimsfriðnum stafi
nú meiri hætta af ástandi
mála á þessum slóðum en af
styrjöldinni í Víetnam, og
hann er svartsýnn á að sættir
takist. Hann hefur látið orð
falla um nýtt hundrað ára
stríð.
Stórveldin tvö, Bandaríkin
og Sovétríkin hafa síðustu
misseri lagt áherzlu á að
finna einhvem samkomulags
milljónir dollara en sambæri
leg tala í hinni upprunalegu
áætlun hafi verið 42,8 millj.
dollara. Þá segir í bréfi
Harza, að fyrirtækið áætli
ársorku Búrfellsvirkjunar í
heild 1720 milljónir kíló-
vattstunda. Ef reiknað er með
6,5% vöxtum verður fram-
leiðslukostnaður hverrar
kílóvattstundar 17,8 aurar en
ef reiknað er með 7,5% vöxt-
um verður framleiðslukostn-
aður kílóvattstundar 19,6
aurar . Þessar tölur hrekja
algjörlega þá fullyrðingu, að
tap sé á orkusölunni til ál-
bræðslunnar.
Kommúnistar og Fram-
sóknarmenn hafa reynt að
þyrla upp miklu moldviðri
síðustu vikur vegna þessa
máls og talið sig hafa upp-
lýsingar sínar úr skýrslum
Harza. Helzti málskrafsmað-
ur kommúnista lýsti því yfir
á Alþingi eins og að framan
greinir að fara verði eftir
skýrslum Harza. Álit Harza
liggur nú afdráttarlaust fyr-
ir. Er þess því að vænta, að
kommúnistar standi við orð
sín og yfirlýsingar á Alþingi
og viðurkenni, að þeir hafi
baft rangt fyrir sér.
ra stríð?
grundvöll milli hinna stríð-
andi aðila, en það hefur ekki
tekizt. Tvennt ber helzt á
milli. ísraelsmenn neita að
taka þátt í samningaviðræð-
um við Araba fyrir milli-
göngu annarra aðila, t. d.
Sameinuðu þjóðanna og telja,
að Arabar og ísraelsmenn
verði að taka upp beinar
samningaviðræður sín á milli.
Arabaríkin, og raunar Sam-
einuðu þjóðimar einnig, telja
að ísraelsmenn eigi að yfir-
gefa þau landssvæði, sem
þeir tóku í sex daga stríðinu,
áður en samningaviðræður
hefjast, eii ísraelsmenn þver-
neita því.
Allar tilraunir til þess að
koma á sættum milli deilu-
aðila hafa hingað til farið út
um þúfur. Afstaða beggja fer
harðnandi. Staða arabisku
skæruliðanna styrkist og í
nýafstöðnum þingkosningum
í ísrael hlutu hinir svonefndu
„harðlínumenn“ aukið fylgi.
Engu að síður er nauðsyn-
legt að halda þessum tilraun-
um áfram. Líklegt er að
meðan það er gert takmarki
báðir aðilar hernaðaraðgerð-
ir sínar nokkuð, en um leið
og gefist verður upp á þeim
getur ný stórstyrjöld hafizt
með óútreiknanlegum afleið-
ingum.
Grikkland:
Ef herforingjastjórn-
in færi frá...
í RÚMLEGA áir hlöfðoi gaign-
merkilr ©reioaírihiöifiuirvdar ým-
issa stáriblaða hiekras, hiva®
miest yndli af því að veftia
fyrir sér oig leggijia náðiuir fyr-
iir sér, Ihjver yrði flriaimitlíðar-
staða Konistaintíns Grikikiia-
toomiumigs. Síðiuslbu imániuiði hetf-
uir málið að mieisitu legið í
lágiimmli, þótt stökiu siinraum
firéttist af vilðræðium kon-
uinigis við ráðlhieirra iamdsins
eða aðra áþriifamieran. Fyrst
og firiemst virðisit nú vera
hWtsfcipti kiórags a® iáíta tafca
af siér mynidir, áaaimt fiömgu-
legiri kiomu sinrai ag bömum
fyrir litskirúðuig viikruiblöð.
Fyrstu viklurraar efitir mis-
heppnciSa giaignlbyltimigartil-
rauin Komsitajntíns er ekíki efa-
mlál, að miargar vestræmar rík
iisstjórmir, þar á nueðal S'jálf-
sagt sú banidaríslkia, Ihiafa iagt
þant aið grískiu hierfiorinigja-
stjórmlimni að tfá kioraumg til að
gnúa heim alftrar. Sértfræðing-
ar Vomu þeiirrar stooðuraar að
nefndar ríkisstjórnir gætuþá
hægar veitit Griídilamidi áfram
eflnialhagsaðsltíoð og miarghátt-
aða aðra fyringneiðslu, ef kon-
uinigur sæti í siimná hölll, þó
svio að hamtn væri swáptur
tfyrri völdurn. Um skiedð var
það alimiemnt hald miarana, að
útleiglð Koinstaintímis á Étalíu,
mynidi sitíamda sfcamtmt iem niú
eru liðim hairtmiææ tvö ár sið-
am hanrn. flýði tíil Róaraalborig-
ar og hiefur setið þar ram
kyrrt gíðan. Samfcvæmt stjórn
arSkróruipplkiasti því sam her-
forinigjastjiórmitn lót Síðar
samjia var kiomluinguir gerðiur
valdaiauis mieð ölliu. Vitað var
alð emfitt yrði að fiá Komstíanlt-
ín til að semja upp á þaiu
býti, enda þótt margir séu
þeirrar Skioðumiar, að koniumg-
xir gerist nú þneyttur á út-
legðiirani og vilji hverfia heim,
þó svo hainin yrði >að ganiga að
afiairkiostum herfiorinlgjiaStljóm-
arinraair.
En á þeim timia sem í
þessu þrefii hefiur staðið hetf-
ur það rauraar kiomálð æ þetur
í ljiós, að igrísfcia þjióðiin er
hianla áhugaiauis um að fiá
kioniutrug heirn atftuir. Honum
tókst elkiki að vinmia hylii
þjóðar sinmiar alð raolklkru
miarkij og þegar úfar risu mieð
þeiim Geomgeis heitnium Pap-
andireiu og kóragi, sem iaiufc
mieð því a«ð Papanidrieu vairð
að segjia af sér, miá Segja að
gríslka þjóðfim hafi emidaraliega
snúið bafci vilð koniumigi sín-
«m.
Ljóst er, að andspyrrau-
hneyfingum -gegn raúveraindi
valdlhöfium í Grilkklamidi heí-
ur vaxið fiskur «m hrygg
hæði inmiam iaradsimis sem ut-
an. En starfsamii þessara siam-
italka virðfist eiga það sam-
eigiinfllegt, að þau dkeyta því
engu, hvont koniumlgur smúi
heirn og sum leggjasít gegn
því ieyrat og ljóst. Öll eru
þetssi samitök og talsmiemm
þeirna á eirau máli uim, að
niaulðsynílegt sé -alð enidumneisa
lýðinæðli í Grilkfclanidfi, em eim-
hiverra 'hluta vegraa á komumig-
-uirinin hvergi stað í þeim á-
aðtluinium. En ef emduirmeisa
á lýðræði í Griklklamidi verð-
uir að leiitía lenigna en til 21.
aprál 1907. Menm berjiaist fyr-
ir því að frjáisar ‘fcosninigar
verði haildniar og þiragið aiftur
Georges Papadopoulos
gert stainfibætfit, en lofca miamg-
ir augurauim fyrir því að spill-
ingin þar, sem á öðmuim háum
stöðu-m í landiin-u var slík,
þegar vatdaráni-ð var finamið,
að hún á sér væmtanlega efcfci
hliðstæðu á Veisturlöradluim.
Löngum hleifiuir verið róstuir-
samt í grísfaum stjiómramálmn,
og hver hömdfim ihiefiur verið
uippi á mótíi ammiarri. Engin
ástæða er -að dnaga í eifia, að
andispynniuihrieyfimigar þessar
-gagn stjómninmii nú, viija
lýðræði verði kio-m-ið á í ianid-
Konstantin kóngur
iiniu. En hitt 'er svo afltiuir óijós-
ara, hver stefraa yrði tefcin
iupp, ef tafamiaiikiniu yrði raáð
og henfloriiragjiast(j-órmdin faeri
finá. Talað hafur verið um,
að þá kæmi K-omstamtím
Ka-ramianlig hekn firá París og
myradaiði ^tj-ár-n rnieð þátttöku
allra fLokfca. Em efcfcfi er hægt
að horfa fraimihjá því að
miargir þeirra útlaga Griklkjia,
sem einmia hvatstoeytlegast
berjiast gegm herforingjia-
Stíjórrainrai emu vin-strisiminiar,
þótt otf djúpt í árinmi sé tefc-
ið aið faalla þá kommiúmista.
Hverniig myndi saimisbartf
vinistri miarania við svo þetokt-
ain hægri sfiininia sem Kara-
miariiis og stuðmiirnigsmtemm
hans bleissasit. Með því að
vinisltriim/eran þættu-st væinltan-
lega hatfa átt þátt í því, að
heriarinigjiaistjórmin hefðd far-
ið firá, mynidu þeir gera til-
fcalll til raofctourra valdia í
laradiniu. Þar sem inraam Grikk
lands er rikjiainidi miikil
hræðsla við fcommúraista mieð-
al hiras almienraa bargara —
og stjóirmiin befiur sjálflsagt
naeðfiram getíað setið í mieira
©n tvö og hálft ár, ©iinmiiltt
vegraa þessiarar hræðslu- og
þá éktoi síður mieðal auð-
mianmia, myradu þessir hópar
svo og fjölmiairtgiir borgara-r
leggjast eiradiregið gegn þvi
aið virastri imienm bæmiust til
veruiagra áhrifia. Þar rnieð
væri -allt faomiið í bál og
brand og efcfai fyrirajáamilagt
anrniað en nýtt valldarán myndi
toomia tiL Þá er spurnimgáin
hverjiir yrðiu fyrri tiL hægri
©ða viniStri sinmiar, og hvað
tælki síðam við.
tlL^l 117 11 1 'AM IÍD UflMI
\ii»V U 1 Vwur'. Hll Ul\ nLIIVII
Næsta iðnþing
á Siglufirði
Á FÖSTUDAG og laugardag
voru rædd álit nefnda og gerðar
ályktanir um mörg málefni, s.
s. áætlanagerð um þörf fyrir
húsabyggingar, um auknar inn-
lendar skipasmíðar, fræðslumál
iðnaðarmanna, skatta iðnfyrir-
tækja, atvinnuleysisbætur, tolla-
mál og um ráðstefnu um skipa-
smíðar. Ennfremur var gerð
ályktun um að gerðar yrðu ráð-
stafanir til að tryggja að hags-
muna íslenzks iðnaðar yrði gætt
í sambandi við auglýsingar á er-
lendum iðnvamingi í sjónvarpi.
Á föstudag milli kl. 5 og 7 sóttu
iðnþingsfulltrúar síðdegisboð
iðnaðarmálaráðherra í Ráðherra-
bústaðnum.
Kosniirugair og þinigslit fióru
frarn síðd-eigis á iaiugairdaig. Vig-
fúis Sigursðlssan, húsasmiðiaimieist-
ari í Haifinairiiriðd, var emdiuirtojör-
inn forseti Landssambarads iðnaS
armiamnia til oæstu þriiggja ára.
Bninlfiremiuir voiriu kosnáir í sitjórn
Landssaimlbanids iðraaðlarmianinia
þeir Guinraar Guðmuinidissora, raif-
veirktaki, Reykjaivílk, og Þorberig-
ur Eriðrilkssora, miálainaimieisbari í
Kefllaivik. Tómiais Vigtfússora,
húsaismíðaimieistairi, sem átt hef-
uir sæti í Stjónn Landssambarads
iðraaðarmannia í 22 ár lét raú atf
störifum í Stjórinininii og vorau
baniuim þökkuð mikil og. heillo-
drjúg störf í þágu samtaika iðta-
aðarmamnia. í vanaistjóm Larads-
saimitaands iðnaðanmiaininia voru
kjömir þeir Gissur Siiguirðlssoin,
R-ejdtj-avílk, Stekuair Steirassora,
Kópavogi, og Ólafiuir Pábson,
Haifiniarifirði.
Þá var ©ranlflremur toosið í afllt-
inangar milll'ilþiragainieiflnidir til að
vinin-a að -staíniuin iandsfélaiga í
þeim iðnigneiinium, þar sem slík
félög -aru -enin ektoi til, ©n grund
völi'uir tallinin vera fyrir starf-
semi llain-dsfélaga. Þá var og kos-
ira miffltilþinigaraefinid ti'l að atihuga
vissa þætti í fræðsluimáluim iðra-
aða'nmianraa.
Næsta iðir.lþinig varðúr haldið
á Silglulfirði á raæg'.ia ári,
(Frótta-tilkyinirainig)