Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. IÖ69 15 Josette Alia, fréttaritari skrifar f rá Egyptalandi: Hinn nýi her Nassers Fyrst eftir hinn hrapallega ósigur Egypta í sex daga stríðinu var mikið talað en lítið gert í Egyptalandi. Nú hefur þetta snúizt við HVERNIG ástand ríkir nú í Egyptalandi? Er stríð, friður eða bara suimar? í Alexandríu er margt orðið úr sér gengið og Ihrörlegt. Borgin minnir á ítalsik- a/r borgir. Göturnar eru þröngar og ósikipulegar og í sumum hverf um hlykkjast mjóir stígar, einis og ánamaðkar. í gluggum forn- salanna liggja rykfallnar ljósa- krónur, sem muna fífil sinn fegri, þegar þær lýstu upp glæsileg heimili auðmanna á þeim vel- gengnistímum, sem rithöfundur- inn Lawrence Durrel lýsir í bók- um sínum. í æpandi mótsögn við þetta allt liggja svo nýtízkuleg sovézk hersikip í höfninni. Við ströndina stundar fólk sjóböð eða menn dorga, sér til gamans. Á spjaldi má lesa, að fegurðar- samkeppni sé í bígerð. Egyptar ætla að 'kjósa fegurðardís 1969. f Muntazah búa háttsettirl eg- ypzkir embættismenn í dýrindis höllum, sem gefa lítið eftir höll sjálfs Farouiks eða Palestínu- hótelinu, og eru umluktar geysi- stórum görðum. Sendiiráðsmenn kjósa frernur að búa í Agami, þar sem tamaristrén vaxa í hvít- um sandinum. Sólarhitinn ætlar allt að drepa. Langt í burtu er Kaíró, og Súezsfcurðurinn, þar sem 70 þúsund menn eru í fyrstu víglínu, er enn fjær. En hér í Alexandríu er einhver ókyrrð í mönnum. Þeim er órótt innan- brjósts, eins og ormur nagi þá. Menn forðast í samxæðum að segja hug sinn, en stundum brekkur út úr þeim í gáleysi eitt og eitt orð, sem opinberar sálar- ástand þeirra vegna hernaðar- óíaranna. Þetta er undarlegt sfcríð eða undarlegur friður. Vogamsfcálarn- ar eru enn ójafnar. Staða Egypta hefur ekikert breytzt. Samninga- umleitanir hafa verið reyndar, tilraunir verið gerðar til að finna friðsamlega lausn, þax sem heiðri Egypta yrði borgið; tillögur Sameinuðu þjóðanna íhugaðar, toppfundir haldnir, fjórvelda, tvívelda, umræður egypzikra og sovézkra ráðaimanna, umræður Egypta og Araba og Egypta og Frafcfca. Framámenn stórveld- anna hafa lagt höfuðin í bleyti, en samt hjakkar allt í sama fari. BREYTINGIN 16. JÚNÍ Hinn nýi fulltrúi Araba- bandalagsins hjá Sameinuðu þjóðunum, dr. Zayyat, sem minn ir töluvert á fjörlegan Búdda segir: „í september tek ég sæti á þingi Sameinuðu þjóðanna í New York, en okkar á milli sagt, geri ég mér litlar vonir um að samkomulag náist“. En trúir raunar noktkur því, að friður haldisit? Hátfcsettur embættismað ur svarar: „Enginn nema Nassex og Rússar. Naslser vegna þess, að hann gefcur ekiki hætt á stríð aftur og Rússar vegna þess, að þeir álíta Nasser eina þjóðar- leiðtogann, sem geti fengið Eg- ypta og öll Arabaríkin til að sam þykfcja málamiðlun. Aif ótta við Kínverja, vilja Rússar endilega hraða slíkri málamiðlun. Semd- ist um friðsaimlega launsn, yrði mesti vandinn að bjarga „heiðri Egypta“. Að gera uppkast að sli'kum saimningum er mikið vandaverk, enda hefur Nasser sjálfur samið það í aðaldráttum og ákveðið hvaða atriði það skuli fjalla um. Breyting á þessu uppkasti var gerð 16. júní, þegar Gromykó var í heimisókn í Kaíró. Sovézki ráðherrann átti þangað brýnt er- indi, að leggja fyrir Nasser aíð- ustu tillögur Bandarílkj amanna í 30 liðum. Gromykó gekk beint til verks, og lét sig einu gildá tilfinningar Nassers, þegar hann lagði fram kröfur Bandaríkja- manna. Þessar kröfur eru: Bund- inn Skuli endir á stríðið, Egypt- ar viðurkenni ísrael, Egyptar hætti stuðningi við Palestínu- menn, Arabar hætti öllurn skæru árásum á ísrael, afvopnun her- teknu landssvæðanna (Sínaí, Golan, Cis-Jórdanía, Gaza), skip ísraelsmanna skuli eiga siglingarétt um Súezskurð og Akabaflóa, nöbkur hluti flótta- manna (10%) skuli hverfa heim en öðrum greiddar skaðabætur, sarrthljóða samningur skuli einn- ig gerður milli Arabaríkjanna hinna og ísraels, Jerúsalem skuli halda áfram að vera sameinuð, þ.e. ísraelsmenm haldi henni. Nasser hlýddi þegjandi á kröf- ur þær, sem Gromykó bar fram og engin svipbrigði sáust á and- liti hans, en ldks var honum nóg boðið og hann greip fram í og sagði: „Að ganga að þessum skil- yrðum er sama sem að lýsa yfir ósigri ökkar. Vilja Sovébmenn að við gerum það?“ Nasser bætti því við, að í tvö ár hetfðu Egypt- ar orðið að þola auðmýkt ósig- ursins. Nú væri sá dagur runn- inn, að hægt væri að draga maikalínu varðandi hve langt Egyptar gætu gengið í væntan- legum friðarsamningum Skil- málar sínir væru eftirfarandi: 1. Landamæri yrðu óbreytt, einis og fyrir sfcríð. Heiðurs síns vegna gætu Egyptar elkki fallizt á neinar landamærabreytingar. í eitt _skipti fyrir öli yrði að sanna Israelsimönnum, að árásar stefna borgaði sig efcfci. Fyrsta krafa Egypta væri því, að eng- um héldist uppi að leggja undir sig egypzfc landsvæði. 2. Egyptar samþykíki efcfci sér- samninga við ísrael, því það sé sama og að Egyptar afsali sér forustuhlutverkinu innan Araba- bandalagsins. Þessar tvær kröfiur taldi Nass- er Egypta hljóta að halda fast við, en að öllu öðru væri hægt að_ ganga, svo sem viðurkenningu á Israel, undirritun samfcomulags beggja aðila um afvopnun ákveð inna landsvæða, með því skil- yrði, að atfvopnun færi fram á landsvæðum beggja aðila, ísra- elsfcum jafn og arabí^kum og lcfcs gætu Egyptar gengið að smá vægileguim landamærabreyting- um, seim gerðar væru eingöngu af tæknilegum- eða sfcipulags- ástæðum. „Þetta eru úrslitalkiost- ir obkar“, sagði Nasser við Gro- myikó, „við getum etóki gert frekari tilslakanir. Hinn kostur- inn er að stríðið haldi áfram. Stríð, vegna þess að etóki er um annað að ræða, stríð, sem stend- ur jafn lengi og þörf krefur“. Og Nasser mun ekki láta sitja við orðin tóm. Þessir úrslitakost- ir eru þeir fyrsfcu, sem settir hafa verið fram, að vandlega íhuguðu máli og þar sem hugur fylgir máli. Langvarandi stríð samræmist etóki illa skapferli Egyptans. Hann er í eðli sínu seinn og leyndardómistfullur og allar • fyrirætlanir hans eiga sér langan aðdraganda. Þannig hef- ur þetta alltaf verið. Langvar- andi stríð hefur sína kosti. Snögg ar aðgerðir rugla Egyptann í ríminu, svo að honum fallast hendur (samanber júní 1967). ,,E1 Ahram“, málgagn Nassers mun nú á næstunni birta greina- flOtóka um viðnám Egypta gegn öllum erlendum hersetum frá fynstu tímum konunga til vonra daga. Inn á við virðist þessi sfcefna henta vel, enda hafa vinsældir Nassers snöggtum aufcizt, síðan hann lýsti yfir þessari stetfnu á sambandsþingi sósíalískra Ar- aba. Þessi „kóngur" af bænda- ætfcuim, sem þekkir þjóð sína, sér staklega lágstéttirnar hetfur við þetta fyllzt nýjum kraifti. Gam- all fráneygur kopti segir um Nasser: „Hann brosir nú aftur eins og hann gerði þegar hann lokaði Súezskurðinum og fram- gangan er aftur orðin eins og fyr ir 1967“. En Nasser gætir þess vel að ganga etóki of langt. Hót- anir egypzlkra leiðtoga, um að stríðiou verði haldið áfram, eiga að knýja ísraelsmenn til að fall- ast á friðsamlega lausn, sem Egyptar geta sætt sig við. SÍÐASTA HÁLMSTRÁIÐ Egypz'kur ráðherra segir: „Það er erfitt að skrifa undir friðar- samninga, liggjandi á öðru hnénu. Betra er að undirskrifa standandi uppréttur, en þó lang bezt, hafi maður byssu í hendi“. Ef bardagar hæfust á ný við Súez, gætu þeir sem hægast þró- azt upp í 100 ára styrjöld, þá yrðu allar friðarumleitanir úr sögunni og stjórnmálamenn gætu þá hætt afsfciptum atf mál- inu. Vonir, sem bundnar eru við, að friðarsinnar verði ofan á í kosningunum í ísrael í nóvem- ber eða að eitthvert samikomulag náiist, þegar Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna kemur saman í september, eða þá við heimisókn Nassers til Moslkvu, lífca í sept- ember, munu verða að engu, eif bardagar blosisa upp að nýju. En meðan beðið er átekta og orð- sendingarnar ganga á milli Rúsea og Bandarikjamanna, þarf Nass- er að sjá svo um, að almenning- ur í Egyptalandi hafi nóg fyrir stafni. Efeki er alveg víst að egypzka þjóðin muni sætta sig við ráða- gerðir þær, sem stórveldin eru að brugga. Bóndinn, sem situr 1 kvöldgolunni á batóka Nílar, rík- isstarfsmaðurinn, sem að lokn- um vinnudegi sezt inn í almenn- ingsvagn, trr^Sfullan aif sveittu og þreyttu fólki og ekur bæjar- leið heim til sín, í úfchverfið, og götusalinn, sem að kveldi leggst til svefns ofan á heila hrúgu af vatnsmelónuim, líta þetta mál lík lega talsvert öðrum augum. Það er vilji Rais að fósturjörðin verði frelsuð, að Sínaískagi verði end- urheimtur úr óvinahöndum. Til áréttingar þessu hefur Rais sent oss græna loga. En fari Egyptar í stríð, ætla þeir að slkipuleggja það vel. Her Egypta hefur tekið mikl- um framförum. En í þessu landi, þar sem allt rennur hægt átfram, eins og leirugt fljót, eða Níl í vor leysingum, eru breytingar fátíð- ar og marka því tímamót. Loks hefur forráðamönnum hermál- anna dkilizt mikilvægi þagnar- innar, mikilvægi þess, að leynd hvíli yfir uppbyggingu hersins. Margir mánuðir eru nú liðnir sið an liðsforingjum var algjör- lega bannað að hafa nokkurt samneyti við almenning, útlend- inga eða blaðamenn. Engum er veitt leyfi til að fara að Súez- akurðinum. Öllum leiðum að sikurðinum er lofcað með örugg- um farartálmunum. Hið „mikla rífci“ er etóki lengur skemmti- klúbbur hinna nautnasjúku. Þegar ég kom á áfangastað, etft ir langan alkstur, blasti við sjón- um tvöfaldur hervörður. Leið- sögumaður minn tautar: „Hér hefur aldrei fyrr blaðamaður stigið fæti og hingað er ég nú kominn með blaðakonu. Hver skyldi trúa því?“ Hermennirnir sem þarna eru, eru ungir, tein- réttir og vel agaðir. í sfcað vin- gjarnlegu, engfeu liðsiforingjanna, sem þarna voru áður, eru for- ingjarnir nú alsírSkir eða Palest- ínumenn. Þessir menm eru engir skrauthanar, heldur hermenn til- búnir til orrustu. Atfskorin eyru njósnara hafa verið fest upp á múrveggi „af öryggisástæðum", öðrum til viðvörunar. Haasan ofursti, sem teikið hefur etftir •indrun minni, segir brosandi: „Það er búið að kosta nóg að kunna efcki að þegja“. MOhamed Ali Ahmed kafteinn, sem er ný- kominn beint úr fremstu víglínu, leggur þunga í orð sín, er hann segir: „Áður var bara talað, en etókert gert, en nú hefur þetta breytzt“. Samræður otókar verða bæði langar og ertfiðar. Kafteinninn slær með hendinni út í loftið, rétt eins og hann væri að höggva með sverði um leið og hann set- ur fram skilyrði fyrir viðræðum ofekar: „Engar spurningar varð- andi hermál eða stjórnmál. „Ég spyr: „Tókuð þér þátt í stríðinu 1967?“ „Já“. „Segið mér frá því“. Hann vill ekkert um það tala. „Við höfum tapað einni orrustu, en ektói stríðinu. Óvinur okkair hefur nú á valdi sínu hluta atf landi ofckar. Ef etóki nást frið- samlegir samningar um, að því verði ákilað er það heilög skylda otókar að vinna landið aftur“. Og hann bætir við: „heilög“. Býst hann við löngu stríði? „Það mun verða langt stríð. Herinn er gjörbreyttur, öll herstjórn, her- búnaður og svo andinn í hernum. Liðsforingjarnir hatfa líka breytzt mjög mikið. Yfirmenn- irnir vita meira um hlutina, þeiir hafa farið sjálfir yfir Skurðinn og séð margt með eigin augum. Nú hafa þeir líka vanizt nýjum vopnum. Sénfræðingar frá Sov- étríkjunum hafa sýnt otókur hvernig á að nota vopnin, en þjálfarar otókar í meðtferð vopn- anna eru allir egypzkir. Engir Sovétmenn eru hér við herstjórn. Loks má bæta því við, að þjáltf- un hermannanna er miklu full- komnari, mlklu „alvarlegri“.“ „Alvarlegur", þetta er lítólega lykilorð. í þessu fábrotna her- bergi þar sem fimm liðlstfor- ingjar hinis „mikla ríkis“ vega vandlega svör sín, verður mér skyndilega ljóst, að það er þessi alvara, sem einmitt er kjarni breytingarinnar á hernum. í SKRIÐDREKA Það ritfjast upp fyrir mér vor- kvöld eitt í maí 1967. Ég er stödd í veitingahúsi í Kaíró, þar sem foringi í stórSkotaliðinu stendur í miðjum gestahópi, sem horfir á hann aðdáunarfullum augum, og útiikýrir hvernig Egyptar ætla, á klutókustund og þrem kortérum að ganga milli bols og höfuðs á síonistum. Og nú legg ég fram sömu spurningu og ég lagði fram þá: „Og hvað segja ísraelsmenn við þesisu?“. „Við ætlum ekki að drepa alla Gyð- inga, það væri brjálæði", svarar kafteinninn. „Við viljum fá land Otókar aftur og það má búast við löngu og ertfiðu sfcríði, sem lýtour etóki fyrr en ísrael er á okfcar landi. Jafnvel þó að stríðið yrði endalaust, yrði að halda þvi áfram“. Röddin er ógköp róleg, það lætur undarlega í eyrum þeirra, sem þetókja Egypta. „Ég er fæddur við Nílarósa, faðir minn er bóndi, en ég hetf gengið í skóla og lokið B.A. prótfi. í júní 1967 gekk ég í herinn. Síðan hef ég verið við Súezgkurðinn og bar izt, en þess á milli hef ég brugð ið mér til Kaíró og lokið prófum við hásikólann. Ég legg stund á bókmenntir. Hvers vegna ég geitók í herinn? Mér fannst það skylda mín, þegar land mitt var hernumið. Bræður mínir tveir hafa líka verið í hernum, sem óbreyttir hermenn. Annar féll við sltóuirðinn. Ég get etóki skýrt frá nánari atvikum". Þessi maður heitir Ismail Abdel Fafcha. Hann er einn í áhötfn slkriðdreka og gott dæmi um egypzkan hermann, eins og þeir eru nú. Af 250 þúsund manna her eru 40 þúsund stúd- entar. Hassan ofursti segir mér að flestir séu þeir sjálfboðaliðar. Það hefur aukið mjög siðferðis- þrek hersins að fá alla þessa sjálfboðaliða. Liðsforingjunum er þó vel ljóst, að enn akortiir mitoið á, að egypzki herinn þoli samanburð við her ísraelsmanna. HÆTTAN Á AÐ SJÓÐI UPP ÚR Fyrir lutanaðlkomandi blaða- menn er ógjörningur að áætla hernaðanmátt Egypta nú. Það er vitað að herinn er orðinn milklu fjöjmennari á sumum svæðuim, t.d. eru um það bil 100 þúsund menn á svæðinu milli Ksdró og Súezakurðarins. Stórgkotaliðið er og nú búið nýjustu tækjum. Þjáltfun flugmanna er þó enn ábótavant og varnir gegn loft- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.