Morgunblaðið - 12.11.1969, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1909
Vörubíll
Hefi kaupanda að Mercedes Benz 1413 '65—'68. Staðgreiðsla.
Til sölu Landrover '64.
Upplýsingar í síma 52875—52157.
,Á förnum vegi'
Gagnleg bók til umferðarfræðslu
RÍKISÚTGÁFA námsbóka hef-
ur nýverið gefið út, í eaimráði við
umferðarmálaráð, bókina „Á
STOFNFUNDUR
HVERFASAMTAKA
Breiðholfshverfis
verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) fimmtudaginn 13. nóvem-
ber kl. 20.30.
Fundarstjóri verður Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri.
(Hverfið takmarkast við nýbyggð í Breiðholti). Til fund-
arins er einnig velkomið stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins,
sem flytja mun í Breiðholtshverfi.
Hörður
Geir
Magnús
GEIR HALLGRiMSSON. BORGARSTJÓRI
ÁVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM.
1
Hluti undirbúningsnefndar samtakanna.
Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar
félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess
á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum
hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu
kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna i Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbún-
ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra
gilda. Á fundinum fer fram kjör í stjórn samtakanna og kjör
fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR
Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir ef fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og
nokkrir af þingmönnum flokksins í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann
að verða beint.
SJÁLFSTÆDISFÓLK SAMEINUMST UM STOFNUN
HVERFASAMTAKA OKKAR
GERUM STOFNFUNDI ÞEIRRA SEM GLÆSILEGAST
UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR f STARFI
förnium vegi“, eftir Sigurð Páls-
son kennara.
Hér er á ferðinni bók, sem mun
verða kærikomin kennurum og
foreldrum. Bókim er kennslubók
í umiferð’arreglum fyrir 6 til 9
ára böm. Engin slí'k bólk hefur
verið til áður fyrir þessa aldurs
flokka.
Undirritaður, sem hefir fengizt
við umferðarfræðslu um árabil,
fagnar komu þessarar bókar. Ég
hefi oift fundið til þess, hve þörf
in hefur verið brýn fyrir heppi
lega kennslubók í þessum fræð
uim.
Að vísu 'hefur Umferðarnefnd
Reykjavíkur og lögreglan gefið
út ýmsa baaklinga til að bæta úr
brýnustu þörf, varðandi umferð
arfræðslu í barna- og unglinga-
Skólum borgarinnair, en að sjálf-
sögðu hefur það ekki verið full
nægjandi lausn. Og þótt þessi
bók sé fyirst og fremst ætluð
yngri aldursflokkunum, þá á hún
erindi til mi'klu fleiri.
Þetta er falleg og gagnleg bóik,
sem þyrtfti að komast inn á eem
flest heimili. Bókin er t.d. mjög
heppileg til gjafa.
í nútímaþjóðfélagi, þar sem
braðinn er allsráðaindi, verður að
hamla gegn slysunum með
fræðslu um þessi mál. Bók þessi
er einkar vel til þess fallin. Höf-
undi hetfur tekizt að gera hana
skemmtilega, raunar spennandi,
en um leið fræðandi.
í bókinni er söguþráður, þar
sem systkinin Ari og Ása eru að
hefja sína fyrstu skólagöngu, og
pabbi leiðbeinir þeim fyrstu ferð
irnar í sikólann, og að sjálfsögðu
heldur fræðslan áfram gegnum
alla bókina.
Alls staðar er þó tefkið mjúkum
höndum á viðfangsefninu, þann
ig að barnið finnur ekki að ver-
ið sé að troða í það torslkildum
reglum, heldur koma þær eðli-
lega og smám saman í söguþxæði
bókarinnar. Barnið hetfur lesið,
eða lesin hefur verið fyrir það
sikemmtileg bók, sem skilur eftir
í huga þess öll undirstöðuatriði
umferðarinnar.
Bókinni er skipt í 21 kafla, og
í lok hvers kafla eru nókkirar létt
ar spurnimgar. Teikningar í bók
inni eru eftir Baltasar, og eru það
mjög smeiklklegar litmyndir, sem
gefa bókinni aukið gildi.
Það er lofsvert framtak hjá
Umferðarmálaráði að tryggja
það, að bókinni verði dreift end
urgjaldslaust til allra 7—9 ára
skólabarna.
Um leið og ég þákka Sigurði
Pálssyni og Ríkiútgáfunni, fyriir
þessa gagnlegu bók, vil ég hvetja
alla kennara og foreldra til að
hagnýta sér þessa bók, enda er
umferðarfræðisla Skólabarna einn
miki'lvægasti þátturinn í barátt-
unni gegn umferðairslysum.
Ásmundur Matthíasson,
Iögregluþjónn.
Ford Bronco 1966
til sölu og sýnis í dag.
VÖKULL H.F.,
Hringbraut 121 — Sími 10600.
5 herbergjo íbúð við Skipholt
Til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu sambýlishúsi við
Skipholt. Sérþvottahús og hiti. Bílskúrsréttur. Ræktuð og
girt lóð.
SKIP OG FASTEIGNIR
Skúlagötu 63.
Sími 21735, eftir lokun 36329.
1 [
I '
ADALFUNDUR
Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Sigtúni í kvöld miðviku-
daginn 72. nóvember kl. 20.30.
Guðm. H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi: Baráttan um fjármagnið.
Ræðumenn: Guðmundur H. Garðararsson,
viðskiptafræðingur,
Hjörtur Jónsson, kaupmaður.
Hjörtur Jónsson.
kaupmaður.