Morgunblaðið - 12.11.1969, Side 18

Morgunblaðið - 12.11.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1969 Gudjón Magnússon skósmíðameistari Kveðja frá Fríkirkjusöfnuðin- um í Hafnarfirði. í dag er tíl grafar borinm, frá Fríkirkjummi i Hafnarfirði, einm af gömlu Hafnfirðinigunuim, Guð jón Magnússon skósmíðameistaíri, Ölduslóð 8. Hanm var að vísu ekki innfæddur Hafnfirðinigur, ee hanm fluttist til Hafnarfjarð- ar árið 1910 og dvaildi þar alla tíð síðam. Okkur vinum hans, sem heirrusóttum hanm þ. 28. ágúst 8.1., þegar hamm ásamt sinmi etóru fjölskyldu minmtist 85 ára afmælis síns, kom það okkur ekki til hugar að við værum með honum í síðasta sinn, þar flem okkur fammst hamn svo glað- ur og hress, bæði amdlega og líkamlega. En enginm veit nær kallið kemur, þar sem hamm nokkrum dögum síðar var flutt- ur veikur á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt, og and aðist að morgni þ. 5. nóv. s.l. Ég ætla mér ekki að rekja hér ævisögu Guðjóns en hún er áreið anlega merkileg og ég býst við að eimhverjir aðrir verði til að gjöra það. Þessi fáu og fátæklegu orð eiga að nokkru leyti að vera per sónulegar kveðjur frá mér og fjölskyldu minni, en þó sérstak- Jega þakkir og kveðjur, frá Frí- kirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði fyrir hans miklu störf fyrir söfnuðinn um áratugi. Guðjón var í stjórn safnaðarins í nær- fellt 3 áratugi og formaður safn- aðarstjómarinmar að mig minn- t Maðurinn minn Árni Kristjánsson Túngöto 37, Siglufirði, andaðist 10. þ.m. Guðbjörg Kristinsdóttir. t Jarðarför þróður okkar Jóhanns G. Gíslasonar Urðarstíg 5, fer fram frá Fríkirkjumni fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 3 e.h. Katrín Gísladóttir Þorgerður Gísladóttir Þorieifur Gíslason. t Móðir mín Kristín Jónsdóttir frá Hvanná verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, miðvikud. 12. nóv. kl. 15.00. F. h. aðstamidenda, Sigríður Hagalín. ir í 26 ár. Sem formaður safn- aðairstjómarinnar vann hannfrá bært starf. Á þessu tímabili sem hann var formaður saf nað airstj óm'arinnar fóru frarn miklar breytingar á kirkjuhúsinu, þær mestu er fram hafa farið síðam að það var byggt árið 1914, bæði að ut an og inn.an. Á þessu tímabili var fen.gið nýtt og vamdað pípu orgel og var það sanniarlega gjört á réttum tíma, þer sem verðlag slíkira hluta hefi,r marg- faldazt síðan. Guðjón fylgdist mjög vel með ölluim breýön'gun- um og hanm átti mörg spor í kirkjuma á hverjum degi þegar verið var að vinna að þess um breytinigum. Ég undirritaður átti þeas kost, að vera öll árin í safnaðarstjóminmd meið Guð- jóni sem formamni og get ég ekki hugsað mér betri eða sam- vinnuþýðari samstarfsimiamn en hann. Guðjón var eðliagreindur mað ur, en því miður maut hamm líit- iEar bóklegrar memntuimar á sín um ymgri árum og fann hann oft til þess í viðtali við mig, en því betux hefir hann notað reynslu- skóla lífsins og í þeim skóla lærði hann margt og mikið. Hann bar fjárhag safmaðarims mjög fyrir brjósti eims og það er kallað og flest árim sem hann var safmaðarformaður gerði hann fjárhagsáætlun fyrir næsta ár sem hanm lagði fram á aðalfumdum safnaðarins, og það reyndist svo þegar reikn- ingar næsta árs voru lagðir fram þá reymdist áætlun hans ævin- lega mjög nærri sannd. Guiðjón Magmússon unni kirkju sirami og vanm fyrir hana eims og kraftar leyfðu á meðam heilsa og þrek entist. Ég veit að það var honuim mikið gleðiefni eins og mér undirrituðum og Kristni J. Magnússyni sem kosn ir vorum í nefnd til þess að at- huiga hvern prest við gætum fengið til starfa við söfnuðinn þegar séra Jón Auðuins sagði starfinu lausu, að við vorum svo heppnir að fá séra Kristin Sbefárasson mikinn gáfu og mæls'kumaínm til að verða héx prestur og svo að fá raotið hans mikla og góða starfs fyrir söfn- uiðinn í 20 ár. Aufc samstarfs hans að kirkju málum höfum við Guðjón átt samstarf í Góðtemplarareglunni um nærfeliit 40 ára sfeeið og hefir það samstarf ekki síður verið mór ánægjuilegt. En um starf hams í stúkunni Morgumstjörn- ummi rar. 11 ætla ég ekki að skrifa hér. Það gerir araraar reglufélagi úr stúkummi. En Guð jón hefir víðar getið sér gott orð fyrir störf sín en í þessum t Faðir okkar Ólafur Stefánsson verður jarðsumginm frá Foss- vogsfeirkju fimmtudaginm 13. raóv. kl. 13,30. — Blóm vin- saanlegiast aáþökkuð, en þeim sem viidu minmast hans er ben t á Hjúkrumiarféiag Is- lairads. Áslaug Ólafsdóttir Stefán Ólafsson. tveim, er ég hefi nefnt hér að fraaraan. Hann hefir staðið mjög framiariaga í félagsmálum iðnað- armararaa um áratuigd og að því er ég bezt veit verið formaður þeirra um árabil, em ég er ókunm uigur þeim störfúm hans þar og býst ég við að aðriT skrifi þar um sem þekkja störf hams þar betur. Koma hans er Guðrún Einars dóttir og lifir hún mamn sinn í hárri elli ásamt 7 börnum sem þau eiga á Mfi og fjölmennu frændliði. Einn drerag misstu þau á benniskusfeeiði. Hinir gömlu falfla í valiran oft þreyttir eftir lamgan og strang- am ævidag. Þammig kveður Guð- jón þenman heim, sáttur við alla og í sœlli trú að fá að sjá ást- vind siína á lífsinsiamidi þegar þeirra kall kemur. Hamrn hefir áreiðamlegia, með störfum sínum fyrir kirkjuina og Góðtemplara régliuma orðið til þess að Leiða birtu og yl í sálir margra. Ég færi því að lokum komu hans, börrauim og öllu skyldraliði, mín ar inmdlegustu sanraúðarkveðjur og þakka honum frá mér og korau minnd fyrir það, hversu oft hanm leit iran á heimili okkar og gladdi okkur með nær veru sirnmi og viðræðum um okk ar samieiginiliegu huigðarmál. Hann hafði ævinlega eitthvað gott til málamiraa að leggja. — Ég blesisa mimmdragu þessa ágæta sametarfsm.an,nis og vildi óska að fríkirkjam mœtti eign- ast marga hams líka, á komandi árum. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Gísli Sigurgeirsson. Kveðja frá st. Morgun- stjörnunni no 11. Guðjón Magraússon, skósmíða- m/eistari gefek í st. Morgurastjöm- uina rao 11 í ársbyrjun árið 1936. Br. Guðjón var þamnig meðlim- ur stúkuninar í þrjátíu og þrjú ár. Hamn tók strax virkan þátt í störfúm stúkuranar og varð þeg- ar í upphafi einm af beztu félög- um og var það meðal amraars af því, að hann var þá þegar vaniur ýmisum félagsmáluim. Guðjón Magnússion var mjög ved fær, til að veita forystu, vegna þess að hann var vel gef- inn, saranigjam og traustur mað- ur. Br. Gúðjón var mjög fljóbur að átta sig ó kjarna málamna og störf hans og afstaða mótað- ist af því. Guðjón var þesis vegma sjálf- kjörimn á ýrrasuim vettvaragi til þeiss að starfa og hafa forystu á hendi á ég þar við t.d. iniraan iðmiaðarméla, stjómmála og kirkjumála. Á öllium þessum svið um starfaði Guðjóm Magnússon vel og trúlega, enda naut hann alls staðar trausts og virðingar fé laga sinna. Mun ég ekki rekja það raánar, enda verður það gert af öðrum. Ég mun fyrst og fnemst þakka honum áratuga störf í st. Morgun stjörraummi og á vettvamgi Góð- templarairegliuinraar. Ham,n tók öll stíg Regfliummar og var heiðurs- félagi stúku sdnmar. Eiraraig var hamm heiðursfélaigi umdæmis- stúkummar no 1 og Stórstúku ísiands. Hafði hamn starfað á öll um þessum stigum í embættum og á araraan hátt, erada mjög oft verið kjörinn fuUíbrúi stúkunn- ar á þessi stig og til þess að mæta þar á þingum. Á fyrstu árum sánum í stúkunni var hamn um árabil fjármálairitari og síð- ar var hanm um margra ára skeið æðstiltiemplar stúkiumiraar. Allt sem honunn var falið, rækti hanm af stakri sanwizkusemi og með mestu prýði. Hamn var vei máli farinm og flu,tti oft erindi í stúkummi. Br. Guðjón Magmússom lét þau orð oft fadia, að hamn ætti stúku sinmd og Góðtem.plarareglunmi mikið að þakka. Þegar við nokkur stúkusystk- iind, ásamt fteirum, heimsóttum br. Guðjón á 85 ára afiraælinu þ. 28. ágúst s.l. var hanm bæði hress í anda og kátur, og héld- um við þá, að hamm ætti um raakkurn tíma eftir að starfa með okkur. Sfeömmu eftir a&nælið, var haran lagður iran á sjúkra- hús og varð þaðan ekki aftur- kvæorat. Hanra lézt 5. raóvember. Að lokum vil ég svo fyrir hönd okkar aJlra í st. Morgum- stjörraurani þakfea horaum heils- hugar ÖU miklu störfin í stúk- ummi. Þafeka forysitu hams og fyr- irmyrad sem hamn var okkur í hvívetna. Við viljum votta aðstamdiemd- um hana inmilegustu samúð. Konu hanis Guðrúnu Eiraarsdótt ur semduim við sérstaklega kær- ar kveðjur og óskir um friðsœlt ævikvöld. Við kveðjum br. Guðjón Magmússian. f trú, von og kærleika. — Stúkufélagi. Guðjón Magnússon skósmíða- meistari, Ölduslóð 8, Hafnarfirði andaðist 5. nóv. og verður út- för hans gerð í dag frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði. Guðjón var fæddur 28. ágúst 1884, sonur hjónanna Katrínar Eysteinsdóttur og Magnúsar Jónssonar, er bjuggu að Þurá í Öl'fusi. Haram ólst upp hjá for- eldrum sínum og dvaldist heima þar til ári eftir fermingu, að hann fluttist til Reykjavíkur og hóf nám í skósmíði hjá Jóni Brynjólfssyni. Að námi loknu vann Guðjón við iðn sína jafnframt því, sem hann stundaði sjómennsku til ársins 1930, er hann hætti sjó- vinnustörfum og vann eingöngu við skósmíðar eftir það. Guðjón fluttist til Hafnarfjarð- ar árið 1910 og stofnaði þá heim- ili ásamt konu sinni Guðrúnu Einarsdóttur, er lifir mann sinn. Allan sinn búskap bjuggu þau í Hafnarfirði. Eignuðust þau 8 böm og eru 7 þeirra á lífi, öll gift. Eina dóttur átti Guðjón áð ur en hann giftist. Er niðjahóp- ur hans orðinn mjög stór. Guðjón var sérstæður per- sónuleiki. Hann bar sterkan svip, var sjálfstæður og ákveð- inn í skoðunum og fastur fyrir. Hann var vel máli farinn og túlkaði ávailt það, sem hanm vissi saininiast og réttasrt. Guðjón hlaut mikla lífs- reynsiu. Þótt oft væri bjart yf- ir dró harnn ekki dul á, að sér hefðu orðið á mistök -á lífsleið- irani. En hanm var nógu stórbrot inn og þrekmikill til að læra af t Jarðarför eiginkonu miranar og fósturmóður Þótdísar Jónsdóttur Framnesveg 22A, fer frama frá Dómkirkjumni fimmtudagiran 13. raóvember 1969 kl 1.30 e. h. Sigurður Pálsson Hilmar Petersen og systkin hinnar látnu. t Maðurinn minm og faðir okkar Guðjón Magnússon skósmíðameistari, Ölduslóð 8, Hafnarfirði, verður jarðsuraginn frá Frí- kirkjumni í Hafnarfirði mið- vikudagiran 12. þ. m. kl. 2 e.h. Guðrún Einarsdóttir og bömin. t Inmiliegar þakfeir til allra, sem sýradu okkur vimarhuig ag samúð, við aradlát og jarðar- för Gamaliels Hjartarsonar. Hannes Gamalielsson Sveinn Gamalielsson. / t Þökfcum auðsýrada samúð og viraarhuig við andlét og jarð- arför miaransíns míns Kristjáns J. Matthíassonar Uaufásvegi 19. Margrét Einarsdóttir böm, tengdabörn og barnabörn. því, sean miður fór, baeta úr, ekki aðeins hvað sjálfam hanm sraerti, heldur lagði haran sig fram um að bægja vá frá araraarra dyrum eftir þvi sem hann mátti. Kom þá vel í ljós, hve greindur Guð- jóra var, ráðlhollur, einlægur og heilsihiuigar í hverju því starfi, sem haran tók að sér. Það fór Þvi efcki hjá því að á Guðjón hlæðust margvísieg trúraaðarasitörf á fjölmörgum svið um. Hanra var félagi í Iðnaðar- mannafélaiginiu í Hafnarfirði og lét mélefmi iðnaðarmararaa sig miklu skipta í stjórn félagsina var hamn í 23 ár þar af 13 ár formaður. f stjóm Laradssam- bands iðnaðarmanna var hanm í 6 ár og sat öl'l þimg þess frá upphafi þar til hamn dró sig í hilé sakir aldurs. Haran var heið- urstfélagi bæði Laradssaimbands- ins og Iðnaðarmaranafélagsiras í Hafnarfirðd og hlaut æðstu heið ursmerki Landssambaradsins fyr- ir frábær störf í þágu iðraaðar- manna. Guðjón var einra af stofnend umi Frikirkjusafraaðarins í Hafn- arfirði og var stjórnarformaður bans í 26 ár. f góðtemplararegl- uraa gekk haran árið 1935 og vann ávallt síðan heilshuigar að bindindismóiiuim. Hann gegndi mörgum trúraaðarsitörfum inmiara regiunraar og var m.a. æðstitempl ar stúku'nmar Morgumstjörn'uran ar. f Málfundafélagið Magraa gekk Guðjón árið 1945 og var þar trauistur félagi. Guðjón var þátttakamdi í ýmsum fleiri fé- lagasamtö'kum, sem of laragt er upp að telja og jafraan var hanm virkur félagi. Guðjón var ákveðiran fylgj aradi Sjálfstæðisflokksins og gegradi ýmsum trúraaðansitörfum fyrir haran. M.a. var Guðjón vara bæjarfuiUtrúi og sat því oft bæjarstjómarfundi, hamn átti sæti í skólanefind barniaskólaras, niiðurjöfnuinannefrad, húsraæðis- raefnd og stjórn Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar. Hann var einm af stofnendum Lanidsmálafélagls- ins Fram, átti sæti í stjórn fé- lagsins um skeið og í fuliltrúa- ráði Sjálfstæðisfélaganin.a. Hér hefur verið dregin upp stutt svipmjmd af félagsmála- starfi Guðjóns, en aðalstarf ha.ns var að sjá fjölskyldu sinmi far- borða. Hanra vanra hörðum hönd um enda ekki veitt af með stórt heimili. Oft miutnu etfrain hatfa ver ið knöpp á erfiðum tímum en það blessaðist að koma barraa- hópraum til manras og na.utf Guð- jón þar styrkra harada og hug- ar sinmar heimakæru konu. Ég beyrði það á Guðjórai, að haram hefði kosið að geta hlotið meiæi meranitura en ra.ura varð á. Reynslan var haras skóli. Og harara laerði margt í þeim skóla. E.t.v. hefU'r það verið sú reynsla til viðbótar við gott upplag, sem varð til þeas, að Guðjóni þótti vænt uim þá, sem minmiimáttar voru og ætti harara þess kost að geta rétt hjálpandi hönd, þá var það gert. Með Guðjóni er góður dnsoguT geraginn. Eftínlifaradi konu haras og fjöl skyldu flyt ég iranilegar samúð- arkveðjur. Páll V. Daníelsson. Þjófurinn árlegur gestur STOLIÐ var tveimur áferagis flöskum og 20 þýzkum mörk- um úr íbúð við Tryggvagötu, 4. nóvemiber síðaetiiðúm, svo sem áður hefur verið getið í Mbl. Þjófurinra, 19 ára pilt- ur, náðistf skömmu síðar. Þessi 19 átra piltuir hefur nú viðurkerarat að hafa fyrir ári, stolið úr sömu íbúð, frá sama * mainnii, 5000 króraum. Við inm- brotið komst haran inm í eld- húsið, em ekki þaðara í aðrar íverur hússins, nema með því að fara upp um þafeglugga, skríða eftir þakirau og inn um svefniherbergisgiuigga, þar sem þýfið var.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.