Morgunblaðið - 12.11.1969, Síða 19

Morgunblaðið - 12.11.1969, Síða 19
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 196(9 19 N orður st j arnan KJARKLEYSIÐ er verst af öllu, sagði einhver spekingur, sem vafalaust hefur verið kjarklaus sjálfur, en orðin eru jafnsönn fyrir því. Þú getur rétt við þó að þú missir eignir þínar og vini þína og jafnvel heilsuna, en ef þú missir kjarkinn geturðu pakkað saman. Saga íslenzku þjóðarinnar er ljóst dæmi um sannindi þessar- ar speki, því að sjálfstraustið og kjarkurinn hefur verið það lífs- akkeri, sem hún hefur hangið í á hverju sem hefur gengið. Marg ir eru nú uggandi um íslenzk- an iðnað, sem þarf nú að hverfa úr því skjóli, sem hann hefur verið í og útá beranginn og taka þar á sig öll veður. Þetta verð- ur að gerast og það er ekkeirt vafamál að íslenzkir iðnaðar- menn hafa á hátt bóndans og sjómannsins, sem þeir eru komn ir af, og búast eins og bezt þeir geta, og snarast svo bölvandi útí Ihríðina — og standa sig. íslenzkur veiðarfæraiðnaður, sem engrar tollverndar eða inn- flutningshafta hefur notið, sýn ir að trúin á íslenzkan iðnað og iðnaðarmenn er engin fjarstæða, þrátt fyrir að það vita allir, að þeir verða að hlaupa yfir margra kynslóða þróun annarra þjóða. Hin mikla sjálfvirkni í nútíma iðnaði léttir þeim þetta stóra sfcref, en mannshöndim kemur þó enn við sögu, og iðnað arfólk okkar, sem flest er úr sveitum eða sjávarþorpum þarf áreiðanlega á öllu sínu mann- taki að halda. Til er smásaga, sem lýsir því betur en langt fjas, hvað um er að ræða. Amerísk frú kom á enskt herragarðssetur, og furðaði sig á, hvað jafnt voiru klipptir runn armir og garðurinn allur lýta- laust snyrtur. Hún sagði við garðyrkjumanninn: — Hvemig stendur á því, að það er sama hvaða garðyrkjumenn ég fæ í heimalandi mínu, enginn þeirra getur snyrt garðinn minn eins og hér etr gert? Ertu búinn að vera lengi við þetta starf? — Ja, ég er nú ekki búinm að vera nema síðan ég fór að geta tekið til hendi — þrjátíu ár eða svo, en það eru 400 ár síðan forfeður mínir byrjuðu á þessu starfi. En hér ætlum við sem sé að nota vélar, sem ekki voru til fyrir 400 árum, heldur sumar smíðaðar í gær, og það er ein- mitt þetta, sem geirðist í því fyr- iirtaeki, sem heámsótit var, Norð- urstjömunni. Þarna var tekinn í notkun nýr reykofn, sem var einn af örfáum í heiminum, og þaíð er einmitt þvílikt, sem get- ur hj'álpað okkur. Við getum byrj að með nýjustu vélarnar og full- komnustu tæknina. Á tímum örra tæknihreytinga sýnir neynsla sumra nágrannaþjóða okkar, svo sem Þjóðverja, að því getur fylgt mikill kostur að neyð ast til a ð byggja allt að nýju í stað þess að tjasla við það sem gamalt er og fyrir í landinu, eins og Bretar reyndu að gera. Norðurstjarnan hefur staðið sig ágæta vel á erfiðasta mark- aði í heimi í öllu því sem fyrir- tækinu var sjálfrátt. Hráefnis- skorturinn, sem veldur erfiðleik um fyrirtækisins er ekki sök iðnaðarmannsins. Það má segj.a uim Norðurstjörn una eirns og reyndar öll okikar fislkiðnaðairfyrirtæki, að fyrsti þiáttuirinn sé latoasitur — móttalk an á sildin'ni, en eftir það virð- ast leikm'ainini vinniUbrögðiiin fuill komiin. Fyrsta véiin, sem síldin fer í, er flokkunarvél og tvaer heldur en ein. Þarna fliototoasit síldin 1 þremnit, viinnslulhæfa sílö í verk smiðjuinni, bræð'Silusíld og smá- siild, sem önnuir fyrirtæki geta haignýtt sér. Næsit er afhreistrunarvél og þvottavél, þatr næst kemiur að fflöltiunarvéliinni, sem skilar fiöto unurn í frystinigu eða kælingiu, ciftir því sem við á, en slógiinu og hauisunum í annan stað. Þau flöto eru kæld, sem nota á imn- an tveggja daga, en hin frysit. Frys'tigeymslan tekur um 600 tonn og þar er 26 gráðia frost. Bktoi taldi forstjórinn, Pétur Pét ursson, að uppþýðinig spillti hrá efninu í reyk eða niðuirsuðU. Úr frystingunni fara fiökin í upp- þýðingarkör að kvöldi og er úð- að yfir ^hana köldu vatni nátt- iangt. Úr uippþýðinigarkörumum fara flökin inin í tromllu með sailt pækli og þá er komið að þeim hinum mikla ofni — reykofn- inum. Þetta er miilkið ferMki. Ofninn vair smíðaðuir af þýztou firma, SEim varð gjaldþrota um þær mundir að smiíðinni lauk. Þar sem hér vair um nýjunig að ræða, var það vitaskuld mjög bagalegt fyrir hið uiniga ísil'enzka iðinfyrirtæki að geta ekfci notið aðstoðar framLeiðandans við próf umina á ofninum. Mangvíslegir galliar reyndust á þessaru fnum- smíð og urðu Norðluirstjörnu- rmemn að bæta úr þeirn sjálfir en það tók þá lamigan tíma og dýrmiætan að finna út, hvað að væri og laga það. Eiintoum vildu plöturnar innan. í ofninum gkekkjast og það eyðilagði þá all't sem í ofnimum var. Margt var gert til Lagfæringa m.a. smíð aðir sijálfvirikir rofar, sem rufu straiuiminn ef eitthvað fór aflaga, og þá var hæigt að bæta úr því áður en tjón hilytiist af. Þessi ofn er þamrnig að gerð að færibönd liiggja að honum, síð- an upp og n.iður á víxl í gegmuim hann og síðan út úr hoimum eftiir endilönguim salnum, 5 eða 6 stúLtour enu við það að laggja flofcin á færitoandsplöt- unnair, sem liggja að ofminum, og fara flötoin þá fyrst inní reyk- hóif ofnsins og siðain áfr.am inní þuirr'khólfið, sem er í hinum emda ofnlholsins og þaðan útúr honum. Hér er talað sérstaiklegia um ofrtholið, því að færibömdin,, sem liggja að því og firá telijast ei'nn- ig til ofnsiins. Útúr ofnlholdinu haltía flökin áfiratm á plötum sín- um og þegar þau renna áfiram taka stúlfcur við þeirn og raða þeim í dósir. Þessar stúlku'r eru 12—16 eftir atvitoum. Þær þurfa, að vera afburða hand'flljótair. f byrjun árið 1965 lögðu þær nið ur í 80 dósir að mieðaltali á kLulkkustund, en eru nú kornn- ar upp í 300 dósir og surnar leggja í á sjötta hundiitað dós- iir. VimnutfyTriirtoiO'muilagirtu var bneytt — tekin upp ákvæðis- vinna í stað tímaivinnu og er þetta ánanigurinin, Hver stúlka hefur sitt númer samsvarandi því, sem er á dósuinum sem hún notar. Teknár eru an.nað veifið prufluir atf þyngd dósanna og hand'bragðið athuigað og komi í ljós handvömm er auðvelt að nekja hana til föðurhús'ann'a. Dósirnar fara nú áfram imní loikiuinarvéla.rnar. Þær enu fjór- a>r og algenlega sjálfvinkair og geta lobað 2400 dósum hver á kl'utokustu'nd. Úr lokunarvélun- um fara dósirnar inn í suiðukatl ana. Það eiru þrýstikatlar, sem sjóða við 110—120 stiga hita og tekur suðan um 70 mínútiur. Frá suðulkötlunum halda dós- irnar áfram á færiböndum inn í þurrtolefa og þaðan áfr.am i.nn í s/jálfvinkar pökkun'a'rvélar. Þar eriu. þær pakkað.ar inn í fall'egar umbúðir prentaðair í fjórum lit- um. Umbúðiir,nar eru prentað'ar í. Bnetlandi. Við þeseair pökteunarvélar vinna. 8 stúlkiur og -1 ka.rLmiað- ur (siem hlýtur að kunna vel við sig). Fakkndngiin er aðeins ein — 100 graimima dósir. Enn halda dósirnar áfram á færiböndium og nú inn í annan pökkiuniairsal, þar siem pakkað er í pappakassa 25 dósum í kassa, sem síðan er raðað á pall úr ’hertum pappa og þoldr hann, ein 800 kg. þunga eða 210 kaisisa og fyigiir í fliutndinigraum oig er kössiunium skipað út á honum og upp á ákvörðunarstað. NarðiurS'tjairnan framleiðir dós ir sí'nar sjálf og hefur tvær dósapressiur, sem geta slle'gið og pressað alLt að 40 þúsund dós- ir á dag, hvor þeir'ra. Við hámarksframil'eiðslú er unnið á tveimur vöktum 5 t'ímia og 40 mínútur, hvor vakt og eru þá hámarksvkiinisiliuaflkös't Norðurstjörnunnar 60 þúsund dósir í þeasa 11 tima og 20 mín- útur samtals. f þessar 60 þúsund dósir fara 9 tonn af flötoum eða 18 tonn af n'ýtank'gri síld. Meðialiniýtinig árið 1968 var urn 70 prs., sem þýðir Þá, að verksmiðjan þarf tiil háimiarksaifkasta 24—25 tonn af sffid á dag og er þá kornið að höfuðverk fyrirtækisins — hrá efniisstoortinum. Allt árið ’68 fékk verksmiðjan 1455 tonn af síld en það er ca. 27 prs. af því hrá- efni, sem hún heíði getað unndð úr í- 240 vinnudaga, eins og náð var fyriir gert upphaflega að verksmiðjan gæti starfað. í ár var þetta eilítið stoárra, en samt langt frá því að vera fullnægj- andi. Verksmiðj'uinni bareit ekkart 'hráefni fyrr en í m-aií og var því mjög verkefn.alíti)l í fjóra mán- uði. Síðan í miaí heflur verksmiðj an verið rekin með 25 þúsund dósa afkösium á daig, og aðeins uinnið á annarri vaktinni. Reynt heflur verið, vegna sld 'arskortsinis, að neykja og sjóða ndðlur loSnu og má segja að ár- a'ri'gurinn hafi verið játovæðuir, þó a,ð ekki sé það enn til að öygigja á. þessari framlieiðislu, eins Tékkar, og m.arkaðir eru víðar, en ekki nógu góðir. Þesisar þjóðir hafa ekki viljað greiða það verð, sem Norðurstjarnian þarf að fá fyriir þessa framleiðs'líu. Ætiiunin, er þó að gera harðari hríð að maxk- aðinum og reyna að framileiða meira magn en áður, ef það gæti læktoað framlieiðlslutoostnaðinn. Reynt befur einnig verið í Noriðiuirstjörnunni að hagnýta Ihrogn til vintnslu, en ekfci náðist þar nægjanJlaga góðiur áranigur enda eru hér aðrar verfcsmdðjur betur f'a.linar til vinnislu hrogna ■en Narðurstjarnain. AlknikLar tilriaunir voru einrn ig gerðar með lifiur, en þær báriu ekki jákvæðan árangur. Það fékkst ekki lifiur nema aðallega úr nietafiski og hún var ekki nógu góð til þesisanar vinmsfliu. Aftur á móti sýmdiu tiliria'uindr með blöndu af brogmum og lif- ur mijög jálkvæðan áramgur og Tékkar t.d., höfðu mikinn áhuga á þeirrd fraimlieiðislu, og það er ekki óhugsamdi að hefja hama. Ghr. Bjelland, norstour verk- smiðj'ueigandi er 10 prs. hlut- hafi í Norðurstjörimumn.i og und ir hanis fremista mierki — King Oscar — er öll fr'amleiðisila Norð unstjörniunniar ssld á Bandarítoja' markaðd og 12 prs. dýrari en vara með næst dýrasta vöru- merkiniu. Samvininan við Bje'lland lofar góðu af þeirri reyns'lu, sem feng io er. Hann befur, svo dæmi sé nisfimt, útvegað all't dósaiefini, en það hefði Norðiursitjarnan e'kki fen.gið án hans hjálpar, því að það hefur verið mjög erfitt á þessu ári að fá ál til dóisa- gerðair. Það vita néttúrulega all ir, að Norðursitjarmam hefðietoki haft bolmiaign til að ryðjiast inn á Banda'rfkjamarkað í meitt svip uðum mæl'i og hún hefur gert, ef ekki hefði notið BjeMainds við. Fyrir allla þjónuiatu greiðir Norðiuristja'rnan Bjel'land, eða öllu heTdur fyrir'tætoi hans í Stavamger, 5 prs. af söluveirði framilei ðsl'Uininíair. Byrjunarö’rðuigLeikar Norður- stjörnunmar voru geysilega mikl ir og hefur áður verið sagt frá brasinu við reykofninn. Þjálfun fólksins og samhæfing tók sinn tíma og í byggingu varð stór- bruni hjá fyrirtækinu. Fýriirtæk ið var formlega stofnað 30. ágúst 1963 og vair aðiadhvatamiaður að stofnun þess Árni Kristjánsson, ræðismaður. Það var byggt 14000 rúm- metra verksmiðjuhús og keyptar allar vélar sem fullkomnastar til niðursuðu og reykingar. Fyrirtækið stairfaði allt árið 1965 og framá fyrri hluta næsta árs, en þá varð að hætta starf- seminni vegna háefnisskorts og fjárhagsörðugleika. Reksturinn lá síðan niðri þar til í áirtsbyirjun ’68. Pétur Péturs- son, forstjórd, er forrmaður fé- lagsstjómarinnar en af fjár- málaráðuneytinu eru þeir skipað ir í stjórnina þeir, Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður og Eggert ísaksson skrifstofustjóri. Pétur Péturss’on varið fram- kvæmdastjóiri, þegar fyrir- tæ'toið hóf stanfsemi " síraa að nýju ’68. Hann tók að sér að stjórna fyrirtækinu yfir byrjun arörðugleikana og fór til þess frá öðrum verfcefnum sem hann telur sig eiga ólokið. Það er álit þeirra, sem til þekkja að Pétur hafi gengið rösklega að verki. Hann ræður þó ekki við síldina í sjóimuim fl-’emiuir ein aðTÍr, oig hef ur því þurft að standa blankur í hljóðum vinnusölum og horfa vonaraugum til hafs. Hvernig eru framtíðarhorfur fyrirtækisins, forstjóri góður? — Framtíð þessa fyirtækis, eirns oig fleiiri íslemztona fyirir- tækja ræðst úti á miðunum. Ég tel að við höfum leyst viðun- andi tvö meginvandamál nýs iðnfyrirtækis — tækni atriðin og þjálfun fólksins. Þriðja vandamálið er ekki í okkair valdi að leysa. Hráefnið til vinnslunnair er háð duttlungum náttúrunnar. Þegar fyrirtækið var stofnað, var ekki ástæða til að gera ráð fyrir að þetta atriði yrði fótakefli þess, og auðvitað alls ekki í þeim mæli, sem raun varð á. Það daltit enigum í hiuig, að ekki fengist nema 27 prs. af því hráefni, sem verksmiðjan gat uranið úr, eins og varð 1968. Það er þó nokkur ástæða til bjairt- sýni í þessu efni. Friðunarað- gerðir síðustu ára virðast mér vera að bera árangur. Það er farin að sjást fjögra og fimm ára síld í Suðurlandssíldinni og það lofair góðu. Það, að verksmiðjan hefur aldrei verið rekin með fullum afköstum, í fyrstu vegna tækni- galla og erfiðleitoa ýmdskomair og ófullnægjandi vinnuafkasta ó- þjálfaðs fólks, en síðan vegna skorts á hráefninu, veldur fyrir tækinu vitaskuld geysilegum fjárhagsörðugleikum og hlut- hafamir eru sokknir í skuldir, sem þeir hafa orðið að taka á sig persónulega. Ríkisstjómin hefur sýnt fyrirtækinu mikinn velvilja og lagt 5 milljónir í rekstuirinn og sömuleiðis hafa bankastofnanir sýnt skilning á statífseminni með því að hlífa fyrirtækinu til tveggja ára reynslu við afborgunum og Framhald á bls. 20 Sjómannasiðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Úr vinnslusal Norðurstjörnunnar. Fullunnin vara sett í umbúðir til útflutnings. Japanir höfðu milkinn álhuga á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.