Morgunblaðið - 12.11.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1969
25
(utvarp)
# miðvikudagur >
12. NÓVEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikair. 8.30
Fréttir. Tónileikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Hugrún skáld
korna flytur sögu sína af „önmu
Dóru" (14) 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sálmalög og kirkju
leg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljóm-
plötusafnið (emdurtekinn þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
04.40 Við, scm heima sitjum
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les „Ríku konuna frá Ameriku"
eftir Louiis Bromfield (22)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar. Klassísk
tónlist:
Roger Boutry og kammerhljóm
sveitin i Saar leika Lítinn pía-
nókonsert í G-dúr op 92 eftir
Schumann: Karl Ristenpart
stjómar. Þýzkir flautuleikarar
flytja de Boismortier.
Helga Thöns leikur Largo fyrir
einleiksfiðlu eftir Pisandel. Eug
en Muller-Dombois leikur Fanta-
síu fyrir lútu eftir Weiss Aladár
og Yvonne Rácz leika Inveniti-
on í c-moll eftir Bach Bonparti.
Leon Goossens og hljómsveitin
Philharmonáa í Lundúnum leika
Konsert fyrir óbó og strengja-
hljóðfæri eftir Vaughan Williams
Walter Susskind stjórnar.
16.15 Veðurfregnir
Erindi: Skvggnzt inn 1 þjóð-
sagnaheim.
Sæmundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri flytur.
16.45 Lög leikin á sekkjapipu
17.00 Fréttir. Létt lög
17.15 Framburðarkennsla I esper-
anto og þýzku Tónleikar
17.40 Litli barnatiminn
Gyða Ragnarsdóttir talar við
yngstu hlustenduma.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.25 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
greinir frá.
19.55 Screnata nr. 2 op. 16 eftir
Brahms
Fílharmoníusveitin í Dresden
leikur: Heinz Bongartz stjórn-
ar.
20.30 Framhaldsleikritið „Böm dauð
ans“ eftir Þorgeir Þorgeirsson
Endurtekinn 2. þáttur (frá s.l.
sunnudegi): Pápískur reiknigald
ur Höfundur stjórnar flutningi
Leikendur: Þorsteinn ö. Step-
hensen, Róbert Arnfinnsson, Jón
Aðils, Erlingur Gíslason, Baldvin
Halldórsson, Bessi Bjarnason, Stein
dór Hjörleifsson, Kjartan Ragn-
arsson, Árni Tryggvason, Karl
Guðmundsson og Þóra Borg,
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi"
cftir Veru Hcnriksen
Guðjón Guðjónsson les eigin þýð
ingu (21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan „Borgir" eftir Jón
Trausta
Geir Sigurðsson frá Skerðings-
stöðum les (19)
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tón-
list af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir 1 stuttu máli
Dagskrárlok
♦ fimmtudagur >
13. NÓVEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tórnleikar. 8.30
Fréttir. Tónlieikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráittur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Hugrún skáld
kona endar sögu sína af „önnu
Dóru“. 9.30 Tilkynniingar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Frétt
ir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.00 Fréttir. — Hjart
að í mér er: Jökull Jakobsson
tekur saman þáttinn og flytur
ásamt öðrum. 11.35 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tónleikar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnár óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les „Ríku konuna frá Ameríku"
eftir Louis Bromfield (23)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk
tónlist: Julliard-kvartettinn leik
ur Strengjakvartett nr. 7 í F-dúr
eftir Dvorák. John Ogdon leikur
Píanósónötu í d-moll op. 28 eft-
ir Rakhmaninoff. Svissnesk- ít-
alska útvarpshljómsveitin leikur
kafla úr Sinfóníu í Es-dúr eftir
Stalder: Armin Jordan stjómar.
16.15 Veðurfregnir
Á bókamarkaðnum:
Lesið úr nýjum bókum
17.00 Fréttir. Létt lög
17.15 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku Tónieikar.
17.40 Tónlistartími bamanna
Jón Stefánsson söngkennari sér
tun tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Bókavaka
Umsjóniarmenn: Indriði G. Þor-
steinsson og Jóhainn Hjálmarsson
20.00 Leikrit: „Hundrað sinnum
gift“ eftir Vilhelm Moberg
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persóniur og leikendur:
Arvid Almström leikstjóri
Þorsteinm ö. Stepheneen
Asta, kona hans
Guðbjörg Þorbjamardóttir
Gustaf Forsberg
Jón Aðils
Lisa Södergren
An.na Guðmundsdóttir
leikarar í leikflokki Almströms
Karlson húsvörður Valur Gíslason
Andersen sölumaður auglýsinga
Baldvin Halldórsson
21.15 Pianóleikur i útvarpssal:
Jónas Ingimundarson ieikur
Þrjú tónaljóð op. posth. eftir
Franz Schubert.
21.45 Ljóð eftir Grim Thomsen
Guðrún Ámundadóttir ies.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum hlustenda
22.45 Létt tónlist á siðkvöidi
Flytjendur: Joan Sutherlanid, Pet
er Anders og Fílharmoníusveit-
in í Vínarborg
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
> miðvikudagur >
12. nóvember
18.00 Þymirósa
Æ v initýramy nd.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Það er svo margt...
Kvikmyndaþáttur í umsjá Magn
úsar Jóhannssonar.
Þættir úr safni Lofts Guðmunds-
sonar, „ísland í lifandi mynd-
um”. Myndir frá árunum 1924 og
1925 m.a. af síldveiðum, land-
búnaði og samgöngum.
21.00 Kúnstir
Fakírinn Harídas frá Hollandi
leikur listir sínar í Sjónvarpssal.
21.10 Gideon hjá Scotland Yard
Brezk kvikmynd frá árinu 1959.
Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk: Jack Hawkins,
Anna Lie og Dianne Foster.
Erilsamur starfsdagur Gideons
lögregiuforingja.
22.40 Dagskrárlok.
Húsgagnaverzlun
Þ.Sigurðssonar
YLandsmálafélagið
FRAM Hafnarfirði
Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun fimmtudaginn
13. þ.m. kl. SVz síðdegis í Sjálfstæ^ishúsinu.
Fundarefni:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Kosning í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
3. Kosning í kjördæmaráð.
4. Ýms mál.
Skorað er á félaga að f jölmenna á fundinn og koma með nýja félaga.
STJÓRNIN.
NORDMANNSLAGET
NORDMANNSLAGET í Reykjavík heldur samkomu í Nor-
raena húsinu fimmtudaginn 13. nóvember. kl. 20.30 fyrir
meðlimi félagsins oð aðra vini Noregs.
Ivar Eskeland forstjóri flytur erindi og les úr verkum Ijóð-
skáldsins Jakob Sande.
Sýnd verður kvikmynd: „Rundt land og strand i Norge".
Aðgangur kr. 50. Veitingasalur hússins verður opinn.
STJÓRNIN
NORDMANNSLAGET
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1969, svo
og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld
þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m.
Dráttarvextirnir eru 1i% fyrir hvem byrjaðan mánuð frá
gjalddaga ,sem var 15. október s.l. Eru því lægstu vextir 3%
og verða innheimtir frá og með 16. þ.m.
Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu-
rekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum.
Reykjavík, 10. nóv. 1969.
T ollstjóraskrif stofan
Amarhvoli.
íbúðir í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á einum bezta
stað í Breiðholtshverfi. íbúðir þessar seljast
tilbúnar undir tréverk og málningu Éisamt
allri sameign fullfrágenginni og verða til-
búnar til afhendingar fyrri hluta næsta árs.
Beðið eftir Húsnæðismálalánum.
Fasteignasalan Hátúni 4 A
Símar 21870, 20998.
Kvöldsími 37841.
CHLORIDE
RAFGEYMAR
HÍNÍR VÍÐURKENDU
RAFGEYMAR
ERU FÁANLEGÍR Í
ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG
BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM.