Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 2
2
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1909
Skozka óperan
næsta haust?
HÉRLENDIS eru nú forstjóri
skozku óperunnar, Peter Hemm-
ings og Magnús Magnússon,
starfsmaður BBC til viðræðna
við þjóðleikhússtjóra Guðlaug
Rósinkranz um möguleika á að
skozka óperan komi hingað tii
lands næsta sumar og flytji hér
óperu eftir Benjamin Britten.
Eru þeir einkum að kyna sér
alla aðstöðu til óperuflutnings
hér og til viðræðna.
Guðlaugur Rósinkranz sagði í
viðtali við Mbl. í gaer, að næsta
haust færi skozha óperan í ferða
lag um öll Norðurlönd til þess að
kynna verk Brittens, sem er
helzta tónskáld Breta nú. Til
gredna kemur að sýna hér aðra
hvora óperuna Albert Her-
ing eða Turn of the Sihrew. Ekk
ert í þessum málum er þó af-
ráðið enn og fullnaðarákvörðim
verður eigi tekin í þesaari ferð
þeirra félaga hingað. Eftir er að
rannsaka kostnaðarfhliðina og
hvort unnt verði að fá styrk til
fararinnair.
30 hámerar í róðri
NOKKRIR bátar hafa stundað
héðan hámeraveiðar í haust, en
vegna óhagstæðs veðurs síðustu
daga hafa þeir lítið getað átt við
veiðar. Þó fékk einn bátur fyrir
Keflavík
Keflavík, 22. nóv.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé-
laigs Keflavíkiur verður haldinn
fimmtudaginn 27. nóvember að
Vík (uppi) kl. 20.30. Félagar eru
hvattir til þess að mæta. Stjórnin.
skömmu milli 20 og 30 hámerar
í róðri.
Héðan hafa jafnan noikkrir bát
ar verið á hámeraveiðwm undan-
farin ár, end.a ágætis mið hér
sikammt frá. Framan af þessu
hausiti aflaðist sæmilega, enveið
annar hafa síðan dregizt saman
jafnt og þétt.
Hámerarnar eru veiddar í lmu,
en þegar í land er komið eru
þær hauisskornar og sáðam hrað-
frystar í heihi lagi. Hafa há-
merarnar verið seldair á ftaliu-
markað. — Trausti.
Gott atvinnuástand
á Seyðisfirði
AUSTUR á Seyðisfirði hefuir at-
vinnuástamdið verið heldur gott
í allt suimar og það sem af er
vetrii. Tvö hraðfrystihús eru starf
rækt og hefur verið nóg að starfa
þar við vinnslu aflans. Nokkuð
hefur nú upp á síðkastið dregið
úr aflabrögðum einnig hafa ó-
giæftir verið.
Þessi mynd sýnir hvemig hænsnahúsið á Flateyri leit út eftir að snjóflóð hafði fallið á það í
óveðrinu mikla á dögunum, og drápust þama um 100 haansni. — (Ljósm. Mbi. Kristján Guðm.).
Tveir snjóbíl-
ar í f járleit
Mældu yfir 20 gráöu frost
Hellu, 22. nóvember.
GUÐMUNDUR Jónasson og
Gunnar Guðmundsson hafa
undanfama viku verið á tveim-
ur snjóbílum upp á afréttum, og
leitað kinda fyrir bændur.
Þeir fóru sl. laugardag inn af-
réttir, og leit/uðu þá í Lamid-
mannaafrétt, og fundu þar 9
kindur. Fóru þeir síðan inn á
Þóristungu- og Holtamannaaí-
rétt og vair þar ekkert að finna.
Hlutverk prins Philips
Á fimmtudagskvöld fóru þeir
svo inin á Rangárvallaaifrétt og
vair áætlað að þeir kæmu til
byggða í dag. Síðast þegar frétt-
ist af þekn voru þeir búnir að
finna 9 kindur.
Má segja að leitað hafi verið
á öllu hálendinu upp aif vestan-
verðri sýslunnL Leitarmenn hafa
feragið ágæt veður, en snjó-
þyngsli hafa verið mikil á há-
lendirau, og frostið gífurlegt.
Þannig tilikynnti Guðmundur
Jónasson í morgun um talstöð, að
frost mundi hafa farið eitthvað
yfir 22 stig um nóttina, en það
er það mesta sem frostmælir
hans sýnir. — J. Þ.
Litla
Grund
NÝLEGA barst Litlu Grund tíu
þúsund króna gjöf, tid miinning-
ar um Guðrúmu IngjakLsdótbur
frá LamibaiStöðuim frá gamalii
vimkonu hennar, sem er skylt
og ljúfit að þakka.
Undamfarið hafa flestir gleymt
því, að er virðist, að reynt er að
safraa fé til þess að kaiupa hús
eða reisa nýtt fyrir elliheimili
hér í borginni eða nágre'nni heran
ar. Flestir telja, að ríki og borg
eigi að sjá um slíka hluti og
láta málið því eiga sig, en þegaæ
ekkert vistpláss er til, fjrrir þá
eða þeirra, þá er stundum farið
að rumska — en nokkuð seimt.
Náttúrlega rætist draumiurinn
um Litílu Grund, vegna þess, að
til er í landinu fólk, sem vill
hjálpa þeim, sem örðugt eiga síð
ustu æviárin og þurfa á vist-
plássi á Liitlu Grund að halda.
Gísli Sigurbjörnsson.
— ÉG ER alls ekki fús til að
standa upp og tala, sagði her-
toginn af Edinborg í sam-
kvæmi fyrir skömmu, því allt
sem ég segi, er mistúlkað á
hinn versta hátt.
Drottningarmaðurinn hefur
átt í erfiðieikum lengi, enda
fyligir því lítil sæla að vera
valdalaus eiginm.aður valda-
lausrar arottningar og enn
rninini verður sæian, þegar sér
hvert orð hans veldur deil-
um og ásökuraum.
Fhilip á erfitt með að um-
gangast heimskt fólk, og það
hefur oft leitt hann til þess
að segja hluti, sem haran hef-
ur síðar orðið að játa að bet-
ur væru ósagðir. Setningar
eins og þessar eru hafðar eft-
ir honum: „Hvern fjandann
eruð þið að gera hér. Ég vil
ekki að nokkuð sé haft eftir
mér.“ (Sagt á blaðamanna-
fuiradi með kaupmönnum í
London) og — „við komum
ekki hiragað heilsu okkar
vegna, og þvi er bezt þið far-
ið að koma ykkur að efninu.
Við höfum kynnzt betri að-
ferðum til þess að hafa ofan
fyrir okkur". (Sagt við hóp
Kanadamanna).
Enn alvarlegra verður
ástandið þó, þegar hertoginn
lýsir jrfir skoðunum sínum á
viðkvæmum málum eins og
vinnuháttum í Bretlandi og
hvernig konungsfjölskyldur
eigi að vinna fyrir sér.
f stutt máli sagt, þá hugs-
ar Philip, segir hvað hann
hugsar, er stundum ófyrir-
hygginm og er á allan hátt
eins og hver annar maður í
opinberri stöðu. Hins vegar
er hamn og fjölskylda hans í
sérstöðu sem opinbert fólk.
Stjórnmálamönnum eru fyr
irgefnar vafasamar yfirlýsing
ar og þeirn er oft ekki einu
sinrai veitt athygli. En drottn
ingim má ekki haga sér þann-
ig og gerir það helcbur ekki,
en skapferld Philips henbar
ekki sem bezt fyrir mann í
embætti sem fyígir sú kvöð
Prins Philip
að þurfa að vera viðstaddur
hátíðlegar athafiniir í veröld,
sem ekki hefur lengur áhuga
á þess háttar athöfnum.
Um konuragsríkið hefur
Philip sagt eftirfaramdi:,, Það
vill svo til, að hjá okkur er
fyrirkomulagið þannig að við
veljum bara son föðurins. Eim-
hver verður að taka þetta
hlutverk að sér og hvers
vegna ekki að nota þessa auð
veldu aðferð?"
Sannarlega hefur hann lát-
ið sér mörg orð um mumn
fara, þar sem hann gagnrýn-
ir stjórn lamdsins, en erfið-
ast á almenningur með að
gl'eyma bröndurum hans um
fjármál konungsfjölskyldunm-
ar.
Nú er það úr sögumni, að
Bretar megi sízt af öllum vita
um persónuleg atriði í sam-
bandi við konumgsfjölskyld-
uiraa. En þó þetta sé úr sög-
unni, mun hin konunglega
„sýraing“ halda áfram oggefa
hlöðunum viðfaragsefni.
Raunar hefur lítið verdð
hægt að skrifa um fjölskyld-
uma uindanfarin ár, eða ekki
síðam þau giftu sig Margrét
og Snowdon lávarður.
En nú virðist þetta
heldur vera að glæðast. Charl
es prins og Anna prinsessa,
sem lítið hafa komið fram op-
inberlega fram tii þessa, eru
nú skyndilega orðin fulivaxin.
Charles hefur sannað að hann
er ekki eins mikil lognmolla
og margir héldu. Hann er kát
ur, ungur maður, sem hefúr
erft kímmigáfuna frá föður
sínum. Anna er skarpgáfuð
eins og faðir henraar og þar
að auki mjög snobur.
Það hefur komiið greinilega
íram að konungsfjölskyldan
hefur a.ldrei verið vinsælli en
einmitt nú og má það teljast
undarlegit nú á síðari hluta
20. aldar. Sennilega er þetta
að einhverju leyti Philip að
þakika, því hann hefur lagt
meira á sig en nokkur anraar
við að reyna að láta kon-
ungsfjöliskylduna fylgjastmeð
tímanum og halda sem bezt
tengslum við fólkið.
Starf hans sjálfs er í raun
og veru ekk-ert. Hann er eig-
iramaður drottningarinnar og
fær sín laun fyrir það. En
hann hefur sjálfur tekizt á
hemduir það mikilvæga hlut-
verk, að fræða almenning um
að komumgborið fólk getur
huigsað og tjáð sig, gert mis-
tök og viðurkennt mistök sín.
Vilja leikskóla
í Laugarneshverfi
FYRIR skömmu var borgarstjór
anum í Reykjavík afhent bréf
undirritað af rúmlega 200 kon-
um í Laugamesihverfi þar sem á
það er bent að enginn leikskóli
sé starfandi í hverfinru. Telja
þær þetta óviðunandi ástand og
skora á borgaryfirvöld að sjá
um, að úr þessu verði bætt hið
bráðasta.
Bréfið hljóðar sivo:
„Við umdSrrilbaðlar konur í
Laugaimiedhveirfi, vekjum á því
abhygli, að eraginn leikskióli eir
starfaradi í h verfinu. Þar eð við
teljiuim það óviðúmiaindi ásbamd,
að foreldrar, siem þurfa á þeæ-
ari sjálfsögðu þjómiustu að baldia,
verðd að ferðast mieð böm sín
lamigar leiðdr í ömiraur hverfi, för-
uim við þesis á ieit við hiáttvirta
þorgarstjónn Reykjiavfkiur, að
þegar í stað verði gerðar ráð-
staflamir tii úrbóta.
Á rneðan ékflri hieflur verið
byggður leifkstoóli í hverfinu,
væntuim við þess, að slíkn starf-
semd verði toomiið uipp í bráða-
birgðahúsiraaeðli, t. d. mieð því að
opmia IleiJkgkóladJeild við Dagftieim
ilið við Dalbrauit.“
Vinur minn og ég
Ný bók eftir sr. Svein Víking
SÉRA Svednn Víkingur er ektoi
aðedns landskunnur sem mikill
mælskum aður og útvarpsfyrir-
lesari, heldur einnig merkur rit-
höfuradur, sem sent hefur frásér
margar bækur, m.a. Myndir dag
ana I—III, þar sem hann bregð-
ur upp fjölmörgum svipmyndum
frá langri ævi.
í þessari bók Vinur miran og ég
ræðir haran við ónafngreimdan
vin um mörg vandamál rnan-n-
liegs lífls m.a. uim ástina, prests-
starfið, skáldskap og listir, sér-
kennilega og eftirminnilega
menn, þjóðfélagsrvandamiál o.fL
Em hver er þessi ónafngreindi,
gáfaði og dularfuUi viniur, sem
Sveinn ræðir við í þessari bók?
Því fær lesandinn að kynnast,
jetfnframt því sem haran miun sjá
möng vandamál líðandi og Lið-
ins tíma í raýju ljóai.
Bótoim er 146 blaðsíðuT.
Kvöfldvökuútgiáfam gefur bók-
iraa úit.
*