Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 24

Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1969 Lystadún Lystadúndýnur eru endingargóðar og ódýrustu rúmdýnurnar á markaðnum. Lystadúndýnur eru framleiddar eftir máli. Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18 — Sími 22170. V opnfirðingar Vopnfirðingafélagið heldur skemmtifund að Hótel Sögu) (í hliðarsal inn af Súlnasal) föstudaginn 28. þ.m. kl. 9. Til skemmtunar verður meðal annars: Myndasýning dr. Sigurðar Þórarinssonar. STJÓRNIN. Gullfossiorar í októberferð Skemmtikvöld í Sigtúni þriðjudaginn 25. nóv. kl. 20.30. 1. Myndir úr ferðinni. 2. önnur skemmtiatriði. 3. Skemmtikraftur Sigtúns. 4. Dansað til klukkan 1. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgangseyrir aðeins rúllugjald. SKEMMTINEFNDIN. □ Gimli 596911247 — Frl. Atkv. stíg í kvöld kl. 8.30. Raddir æskunnar: Sigurjón Heiðars- son, Þórstína Aðalsteinedóttir og Hafdís Hanraesdóttir. — Bjarni Eyjólfsson talar. — Æskulýðskorinra syngur. Allir velkomnir. LO.O.F. 3 = 15111248 = E.T. H 8% IH. I.O.O.F. 10 = 15111248 H = E.T.I. Ftlafelfia Keflavtk almenn samkoma sunraudag kl. 2. J. Perera frá Ceylon tal ar. Allir velkomnir. Jólabasar Vinahjálpar er á Hetel Sögu í dag kl. 2. Komið og styðjið gott mál- efnL Happdrætti. Enginn að- gangseyrir. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið basarinn í dag kl. 3 í Árbæjarbarnaskólanum. Mikið af fallegum munum. Tónabær - Tónabær - Tónabær Félagsstarí eldri borgara. Á mánudaginn hefst félagsvist- in kl. 1.30 e.h. og teikning og málun kl. 3.30 e.h. Kaffiveit- ingar verða kl. 3 e.h. „Opið hús verður á miðvikudaginn frá kl. 1.30—5.30 e.h. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12. Almenn sam- koma sunnudagskvöld kl. 8 e.h. Filadelffa Reykjavfk Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Perera frá Cey lon. Safnaðarsamkoma kl. 2. K.FU.M. og K.F.U.K. Hafnarfírði. Almenn sam koma sunnudagskvöld kl. 8.30. Sigursteinn Hersveins- son talar. Allir velkomnir. Bræðraborgarstfgnr 34 Kristileg samkoma sunnudag- inn 23. kl. 8.30. Ræðumaður: Sæmundur G. Jóhannesson frá Akureyri. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund I Átthagasal Hót el Sögu n.án.udag 24. nóv. kl. 20.30. Haraldur Steinþórs- son ræðir starfsmat B.S.R.B. og rikisins. Umræður. Stjórnin. I.O.G.T. St. Morgunstjarnan no. 11, Hafn- arfirði. Fundur mánudag 24. nóv. kl. 20.30. Minnst sr. Guðjóns Magnússonar. Fundurin* verð ur opinra og öllum heimil þátt taka. ÆSKULÝDSVIKA K.F.U.M. og K.F.U.K. Síðasta sam- koma Æskulýðsvikunnar er í húsi félaganna við Amtmanns — Sjúkrarúm Framtaald af bls. 32 uim Hnatnistu 88 eða aills 615. Reykvíkingar hafa mismikiiiin hlut þaima til umráða, t. d. að- eins 46 rúm á Sólvangi, en aills 366 rúm. Laniglegudeildir eru með ýms- um hærtti og misj afnlega vel búniair taekjum og starfsliði og veita mjög misjafna þjóniustu. Flestir sjúklingar á langlegu- deildtim eru aildrað fólk og gamalt. í Svíþjóð hefur þörfin fyrir langtegurúm reynzt vera 10 simmum meiri hjá fókli á aldrin- um 70—80 áfra en hjá fólki milli þrítugs og fertugs. Áætlanir um þörf fyrir lairagtegurúm munu þvi víða vera nrðaðar við fjölda aldraðra á þvi svæði, sem í hlut á, segir í sikýralunini. I Svíþjóð er þörfin álitin vera 55 rúm fyrir hverja 1000 íbúa, sem eru 70 ára og eldri. 1 Danmörku er tialið 'ið til þurfi að vera 40 rúm á hjútarunanhe'miH fyrir hverja 1000 íbúa, 65 ára og eldri. í báðum tilvikum er gert ráð fyrir að vel sé séð fyrir rúmum á almenmum spítölum og eins fyTÍir heimahj úkruin og heiimilis- hjálp Nú er barn'koma mikil héa- á iamdi, t. d. 24,9 á þúsund íbúa árið 1965, en sama ár í Dan- mörku 18,2, í í'inmlandi 17,1, í Noregi 13,0 og í Sviþjóð 16,0 á þúsutnd íbúa. Af þessu leiðir m.a. að hlu'tfallstala aldraðra er tals- veirt lægri á íslamdi en hjá frænd- þjóðum ofckar á Norðurlöndum. Bf ektoeirt annað kæmi til, ætti þvi þörfin fyrir lfengtegurúm að vera hlutfalislega mkmi hér en á Norðurlöndum, miðað við heildartölu. Sé áætlað eftir sær.sku að- ferðiraná er gert ráð fyrir að hér í borg verði á komandi ári um 5600 íbúar, 70 ára og eldri, sem mesbar lítour eru til, og ættu Reykvikingaæ þá að þarfnast um 310 lamigtegurúm. Sé hins vegar farið að hætti Daraa og þörf borgarbúa fyrir laraglegurúm miðuð við fjÖlda íbúa, sem néð hafa 65 ára aldri, seranitega 8500 hér árið 1970, æfcti þörfin að vera 340 rúm. Miðað er við að vel sé fyrir rúmum á almeranium spítölum séð og ennfremur heimahjúkrura og heimiiishjálp. í könraun, sem gerð var ákveð- inin daig, í október 1967, á vistum- arþörf reykvískra sjúklinga, kom í Ijós, að þaran dag var vitað um 96 sjúkliiraga, sem þörfrauðust vistunar á hjúkruraar- og eða eradurhæfinigairdeildum. Af þeim Skip og flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug Gullfaxi er væntanlegur til Keflavíkur kl. 19.00 í kvöld, frá Khöfn og Oslo. Vélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 09.00 á mánudag. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, tsafja. ðar, Homafjarðar, og Egilsstaða. lágu 55 á almenmum sjúknadeild- um en 41 í heimahúsum. Sjúkra- rúm í ailmenmum spítölum eru hér enm ekki nægilega mörg, af því leiðir auikið álaig a hjúkrura- ardeildir, segir í skýrslurani. - sís Framhald af bls. 32 afurðum vestan hafs, en siðar mura það einnig hafa á hendi markaðsrannsóknir og sölustarf- semi á vegum Iðraaðardeildar SÍS og hugsaratega einraig Bú- vörudeiidarinnar. Erlendur kvað hag Sambands- ins hafa batnað á yfirstandandi ári og allar deildir aukið um- svif sín og veltu, nema Véla- deildin og ætti það eðlitegar or- sakir. Umsetning Sambandsiras kvað Erlendur hafa aukizt um 50% fram til 30. september þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Um forráðamenn National Mark etirag Inc. sagði Erlendur að þeir væru hámenntaðir m.enn í mark aðsmáluim og harðdugiegir að au'ki. Hefur fyrirtækið Iceland Products haft viðskipti við þá og bæði af þeim kynraum og eiras persónulegum eru forráðamenn Sambandsins mjög bjartsýnir á alla semvinnu við þá í framtíð- inni Á kaupfélagsstjórafundinum, sem áður er getið, sitja rúmlega 30 af 48 kaupfélagsstjórum SIS. Á fundiraum fluttu erindi þeir Sigurður Markússon fram- kvæmdastjóri og Þorbergur Ey- steinsson, deildarstjóri um haig- ræðingar- og skipulagsmál og Erliendur Einarsson gerði grein fyrir drögum að nýju lagafum- varpi um verðlagsmál. Að þvi búnu hofust almeninar umræð- ur. Fundarstjóri er Guranar Sveinsson, kaupfélagsstjóri í Keflaviik. — Spónaplötur Framhald af bls. 32 niiðursrtöðiur liggja fyrir, seirn hægt er að byggja á. Sýnd það sig, að hægt er að geira slíkar plöfcuir úr ístenzflouim grastaguradlum, getur það haft verulagam sparraað í för með sér fyrir íslenzkam þjóðarbúisteap, an sem kiunraugt ar, þá er timbur 3ja hæsta inniflutninigsvaran. Þ-á er eiinmig gert ráð fyrir að timib- ur hækki á mörtouðum á raæsitiu árum, því að m/arteaðiuiriinin er ávall.t að stækka meðan framboð eykst eklki. Danir telja sig hafa néð mjög afchyglisveirðium áraragri í gerð á plötum úr byggíbálmi. Þeir ræteta verulegt miagn af byggi. en hafa velt því mjög fyrir sér hvernág nýta mætti 1.2 miillljórair fconraa af bygglhálmi, sem safiraazt hefur fyrir. Þeir segjast nú hafa leyst þébfca varadiaimiál mieð þvi að nýta hálimlnn í plötur, sem þeir teljia að séu ekki síðri en spóraa- plötiuirraar. ísleradimgar, sem femg izt hafa við þessar tilirammir hér heimia, bíða sperantir eftir frek- airi fregraum af tilraumium Dana, sem gæfci hiarft venuitega þýðingu fyrir otatour. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams ^ I HAD SOMETHINQ TO DO, DAH...VOU KNOW...RE5PONSIBILITy AND ALLTHAT JAZZ./^ VOU'VE BEEN LATE FOR MANy THINGS, LEE ROY...BUT NEVER FOR DINNER ?... WHAT HAPPENED? mSMi r MV BOSS LET ME WORK ON THE LAST TRUCK AND LOCK UP...ALL BV MYSELF/ . A-Hí/lLUMr. HURRV URTOP/ THERE MAY BE A WATCHMAN SNOOPIN AROUND HERE/ KEEP yOUR COOL, MAN/JU5T ONE MORE CONNECTION THEN ZOWIE' — Þú hefur komið of seint til margra hluta, en aldrei of seint í mat, Lee Roy. Hvað kom fyrir? — Ég þurfti að gera dálitið, Dan . . . þú veizt . . . ábyrgðin og allt það skvald- ur. — Yfirmaður minn lét mig vinna við síðasta bílinn og ganga frá öllu og læsa — aleinan! — Flýttu þér Top. Það getur verið að hér sé vaktmaður að snuðra. — Vertu rólegur maður. Aðeins ein tenging enn og . . . Elissev (Sojus 8) og kona hans. Koubassov (Sojus 6) vkunnar Mér þykir hentara að láta marga þrjóta liggja uppi á ríki og bæ, en að vita til þess að til sé vegalaust fólk, sem enginra hirði um. Erlendur þingmaður. Það er rétt að hafa það hug fast, að ráðherrar ráða ekki öllu, heldur eiga þeir í stöð- ugu stríði við að ná fjármun- um úr ríkissjóði. Ef fólk á einhverju stigi málsins álítur að konungdæmi þjóni engum tilgangi, þá skul um við fyrir alla muni binda endi á það á virasamlegan hátt. Og enn erum við farin að tala um rússneska geimfara. Þetta kunna að teljast „komplexar" gagnvart tunglferðum Banda- ríkjamanna, og er það ekki ótrúlegt eftir allt, sem skeð i hefur undanfarið í vísinda- þróun þeirra . . . . en svona lifa þeir óbrotið, þegar þeir 1 eru ekki að skara eld að geim köku Sovétrikjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.