Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1969
EDCAR MITTELHOLTZER:
S
s
' ;
J
og gamld dularfulli svipurinin
færðist aftur yfij- andlitið, er
hún snéri sér við og horfði á
rúmið með flugnanetinu yfir.
— Hvað áttu við með því,
Cornelia?
Hún þrýsti sér upp að honum
og hvíslaði: — Ég vil fara að
komast í rúrnið.
Hann brá skjótt við og þau
afklæddu sig og fóru í rúmið.
26.
Kiara hafði skrifað og sagzt
mundu koma til Nýju Amster-
dam með báti á þriðjudag um
hádegið. Það var Dirk, sem tók
á móti henni á bryggjunni, og
það var af hreinni tilviljun, að
hann skyldi vera þar staddur.
Margir timburflotar höfðu
komið eftir ánni þennan morg-
un, og Jakob hafði sent boð og
beðið Dirk að verða í Nýju
Amsfcerdam, til að ráðigast við sig
um útskipun á nokkrum trjá-
stofnum, því að timbrið, sem kom
úr spildunni var ekki al'lt slag-
að.
Eftir að þeix höfðu afgreitt
timbrið, stakk Jakob u.pp á því,
að þeir skyldu fara heim til hr.
Green og fá sér eitt glas af víni
— Ef út í það er farið, þá
Iffbzð rncrrgun/iaffirM
— Þjónninn: Viljið þér fá nýjar
kartöflur með buffinu?
— Gesturinn: Með leyfi, ætluð-
uð þér að bera fram notaðar kart-
öflur.
Góðgjarn maður hjálpaði litl-
um dreng að draga þungan hand-
vagn upp bratta brekku. Þegar
þeir voru komnir upp, og lagðir
af srtað niður aftur, sagði maður-
inn ásakandi:
Það eru aðeins þorparar, sem
krefjast þess af jafnungum dreng
og þér, að þú dragir þetta upp
jafnbratta brekku og þessa aleinn.
Húsbóndi þinn hlýtur að hafa vit-
að, að þetta var allf of þungt fyr-
ir þig.
— Jú, jú, það er rétt, en hann
sagði mér að leggja bara af stað,
því að það væri eins víst, að ég
hitti einhvern -ganganidi heimsk-
ingja, og það kom líka á daginn,
ekki satt?
Hann var orðinn leiður á líf-
inu.
— í raun og veru hefði það ver-
ið bezt, að maður hefði aldrei
fæðzt, en það kemur nú sjaldan
fyrir.
— Kenmarinn: Geturðu, Tómas
nefnt einhverja tvo hluti, sem ekki
voru til fyrir 100 árum.
— Já mig og þig.
Hún: Fyrst þú hefur elskað mig
í öll þessi ár, hvers vegna hefurðu
ekki sagt það?
Hann: Ég hef elskað þig ósegjan
lega.
Stilfagurt útlit
Ekki bara það
Reynið gæðin
Eignizt segulbandstæki sem
mest gleður augað,
því að þá fáið þér um leið tæki sem
bezt gleður eyrað.
Eitt og sama tækið —
nýja Philips-segulbandstækið.
Hjá næsta umboðsmanni Philips
getið þér kannað gæði tækisins með
eigin eyrum.
HEIMILISTÆKI SF., Hafnarstræti 3.
PHILIPS
komst ég ekki í brúðkaupið þitt,
svo að það má ekki mimna vera
en við fáum okkur eitt glas til
að halda það hátíðlegt.
— Já, við skuluim kcxma okkur
af stað, sagði Dirk. — Ég hefði
ekki nema gott af einu glasi í
þessum hita. Ég vildi að við hefð
um haft þetta veður seinnipart-
inn í gær.
— O, reyndu ekki að plata
mig. Ég er alveg viss um, að þú
hefur orðið feginn rigningunini.
Hver er það ekki sem liggur í
bælinu?
— Já, mér leið fullvel í rúm-
inu, ekki skal ég n'eita því. En
vel á minnzt: hvenær ætlar þú
að gifta þig?
— Úr því að þú spyrð, get
ég eins vel sagt þér það. Við
höfum ákveðið það í nóvember.
— Gott hjá þér. Og ég var
búinn að minnast á, hver brúð-
kaupsigjöfin mín til ykkar ætti
að vera?
76
— Var þér virkilega alvara,
Dirk?
— Mér er alltaf alvara. Og ég
sagðist ætla að gefa þér kofa
í brúðkaupsgjöf. Nú skaltu
flýta þér að sjá þér út um lóð
og ég skal sjá um timbrið. Ég
ætla að segja bókhíaldaranum
mánum að skrifa það hjá mér.
Þeir voru nú að nálgast stíg-
imn og þrekvaxinn og sterkleg-
ur líkami Jakofos vaggaði dátít-
ið, þegar hann gekk. Millicent
hafði oft sagt honum, að hann
gengi eins og sjóari. Jakob snéri
letilegnm grábrúnum augunum
að Dirk og sagði: Aldrei get ég
skilið þig, Dirk — sama hve
gamall ég verð.
— Ég ætlast heldur ekki til
þess! hvæsti Dirk — en.
svo kumraði hann eitthvað og
sagði: — Sjáðu! Þessi bátur, sem
er að leggja að bryggjumni! Er
það ekki bátur frá herskipinu
— en það er kona í honum.
Dirk bar hönd fyrir auigu og
sagði. Guð minn góður! Ég
þekki þessa konu áreiðalega.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þú hcfur fengið ófuUnægjandi upplýsingar, og l>að er viUandi.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Hugmyndaflug þitt gefur þér byr undir báða vængi og hressir þig.
rvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Þér gengur betur I dag, en Ukindi eru til misskilning*.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
lnnblástur þinn gefur þér innsýn i framtíðina, en þú þarft að
skipuleggja vel.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ættingjar og viðskiptavinir ern ekki alveg nákvæmir.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Fólk tekur skemmtilegan þátt í tilveru þinni, og er tímafrekt.
Vogin, 23. september — 22. október.
Ferðalög eru ekki sem heppilegust, en reglubundin vinna gengur
vel.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Keyndu að finna einbverja Ieið tU að komast hjá hindrunum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Haltu þig utan við ringulreið dagsins.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Vinir og ættingjar blanda sér 1 viðskiptin, en þú nærð óvenjuleg-
um árangri með þeim.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Stefnumót farast fyrir, einkum í mikilvægum crindum.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Farðu afar varlega. Trúðu sumu, sem þú heyrir.
Það er hún Klara Hartfieia, sem
við bjiuiggumist við á morgjun.
Báturinn var nú rétt að lenda
og Dirk reyndist hafa á rétrtu að
standa. Konan var Klara Hart-
field, og hún var bæði hissa og
kát að sjá hann, ekki síður en
hann hana. — Hvað ég gat ver-
ið heppin, að þú skyldir vera í
borginni, Dirk, sagði hún.
— Það sparar mér að leigja mér
bát upp í Nýmörk. Hún leit á
Jakob og sagði: — Jakob Frick!
Er þetta ekki Jakob, sem Gra-
ham sagði mér svo miargt af?
Æskuvinur þinn, og nú forstjóri
fyrir sögunarmyllunrbi þinni?
raffinerad (/ strumpelegans
Vel
klœdd
noiar
V0GUE
Viljið þér hafa fallegri fætur,
þé ráðleggjum við Vogue-
sokka og sokkabuxur.
Vogue er sænsk gæðavara,
sem framleidd er úr fínu og
mjúku úrvalsgami.
Vogue hefur úrvalið í sokk-
um og sokkabuxum.
Vogue hefur gæðin.
Fætur er reynt hafa Vogue
biðja aftur um Vogue.
Sölustaðir: Vogue, Skóla-
vörðust. 12, Vogue, Laugav.
11, Vogue, Háaleitisbraut,
Vogue, Hafnarfirði, Verzl.
Skemman, Akureyri, Kaupfé-
lag Þingeyinga, Húsavík,
Femina, Keflavík, og Verzl.
Sigurðar Ágústssonar, Stykk-
ishólmi, Verzl. Drífandi, Vest-
mannaeyjum, Verzl. Böðvars
Sveinbjörnssonar, Isafirði,
Verzl. ölfusá, Selfossi.
— StenduT heima, sagði Dirk,
en roðnaði, því að Klara rétti
Jakob höndina, og hagaði sér
þannig ólí'kt því, sem hvítar kon
ur gerðu við dökkieita menn.
Þetba var vandræðaaugnablik,
af því að fólk starði á þau, þar
með taldir tveir dátar frá her-
skipsbátnutm. Dirk flýtti sér að
útskýra, að þeir Jakob hefðu
verið staddir við bryggju neðar
með ánni, til að líta eftir timbri.
— Vagninn bíður, Kl'ara. Ef
þú vilt, getum við farið strax
að bryggjunni, þar sem tjaldbát
urinn er bundinn. Hann leit á
Jakob og bætti við: — Ég ætla
að eiga þetta vínglas til góða
þangað til á miorgun, Jakob.
BDSAH0LD
BIEBlNGcr
NÝ BÓK
Vetrarundur i
MÚMlNML
ÆVINTÝRl MÚMInALFANNA
TOVEIANSSON
S —
BÓKAUTGAFAN
ÖRN & ÖRLYGUR HF.