Morgunblaðið - 23.11.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNTSTUDAGUR 23. NÓV. 106®
23
— Bókmenntir
Framhald af bls. 12
ar það í formála — „við óbliíð
náttóruöfl".
Nú á diöguim. er ferafan: þæg-
indi, skemm.tanir, menningarlíf.
Sú var tíðin og efeki l.angt að
þafei, að hrver þóttist góður, sem
iífi hélt, og gerði þá ekki frek-
ari kröflur. Líflsbaráttan var
einn óslitinn l'ífaháski.
Þegar hliðsjón er höf ð af, hve
tlíð voru sjóslys við strendur
liandsins og á hafi úti, má virð-
ast, að þær fáu þúsundir manna,
sem ajóinn sóttu, hafi staðið í
samfelíldri og mamnskæðri styrj-
öHd, svo varia hafi gefið eftir
þeim alvörustríðuim, sem fræg
urðu í sögummi.
Vera má, að manmslífiin hafi
efefei alltaf verið spöruð sem
skyldi. Sem maður les um báta,
sem siifeku fyrr á tíð, vegna of-
hleðsiM til að mynda — mætti
þá efeki fllofelka slíkar sagnir
undir glópsfeusögur fremur en
sjóslysasögur (hér er átt við frá
sagnir af ýmsutm atburðum, sem
gerðust — eða eiga að hafa gerzt
— fyrir þá tíma, sem bófe Stein-
ars nær til, þó efeki fari sögur
af því fyrr en á seinmi árum, að
far'þegasfeip hafi beygt þvert af
leið og steflnt tifl. fjalfla)?
En glópskan er láka manmleg.
Slys er slys, hvort sem þaðstaf
ar af gáfleysi, kæruleysi eða ein
hverjum aðstieðjandi „forlögum"
sem enginn hefði getað séð fyrir
Hverjar sýnaist hafa verið or-
safeir þeirra slysa, sem sagt er
frá í Þrautigóðir á raunastumd?
Þar er að sjálflsögðu stóðzt við
getgátur mestan part, þar eð
sjál'f sönnunargögnin — sfeipin
— eru sjaldan tiltæfe eftir sjó-
sflys, heldur horfin í djúpin blá.
Þó virðist svo sem orsökin hafi
sjaldan vierið gáleysi og því síð-
ur kærufleysi, heldur biflum á
siglingatæfejum eða sjálfu skipi.
En oft líka „öblíð náttóruöfl" í
bókstaflegasta skiflningi: storm-
ur, stórsjór, blindhríð eða þofea.
Þegar náttóran er svo óþæg
við manninn, tjóir efeki að hýða
hiama eiims og herfeonumiguiriinin
fljemigdi sjóánin forðum. Hún
skipast ekki við það. Þá duigir
efeki anm-að en bjarga sér, hver
sem betur gefcur.
Sfcundum segjum við íslending
ar um sjálfa otófcur, að við sé-
um eins og ein stór fjötekylda.
Það er að vísu orðagjálfur, og
vafasamt, að við höflum meiri
samfcenmd hver með öðrum en
þegnar annarra þjóða.
Hitt er staðreynd, að mann-
tjón snertir hér tifltölulega fleiri
en geriist með fjöknen.nari þjóð-
u/m. Sjávarþorp, sem missir bát
og skipshöfn, liggur sem lamað
efltir.
Saga íslendiniga er í stuttu
mlállli: saga fláawa miamriia — allt
of fárra — í sfcóru og örðugu
landi, þar sem aldrei hafla verið
nógu margir til samhjálpar —
til að ráða við landið.
Þegar þrír tuigir manna á
bezta starfsaldri og í blóma lífs-
ins farast á einu andartaki —
slifct heflur komið fyrir —
feenna allir til við hjartarætur,
hvert einasta mannisbarm.
En þjóðhagsl'ega reifenað
Skiptir alfls emgu máli, hvort
þrjáfcíu menn farast þannig eða
t.d. fllytjast alfamir til Ástralíu
Hvort tveggja veifeir þjóðina og
skerðir viðnáimi&þrótt hennar
gegn hugsamlegum áföllum, þjóð
ernislegum, menningarlegum og
eflnaihiagslegum. Slysavarnir eru
því ein hliðin á sjéMstæðismól-
um íslendinga, og efeki sú veiga
minnsta.
Bók Steinars J. Lúðvflfessonar
mun ekki ætlað að úfcskýra þá
hlið máLsins, en minnir á hana,
vonandi.
Erlendur Jónsson.
Hei opnað tannlæknnslofu
að Austurstræti 14, 3. hæð, simi 16585.
HELGI EINARSSON, tarmlæknir.
Heildsala: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F.
Sími 18700.
UMBOÐ
UM ALLT LAND
ALAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2
REYKJAVÍK SÍM113404
*° 'étt 0q hh'
V- svo stór og gód
Værðarvoðin frá Á/afossi
munstrum og iitasamsetningum
sem yijar vinum yðar hérlendis og erh
Skipstjórar — Utgerðarmenn
Framleiði línusteina og þorskanetasteina.
Steina- og pípugerð Álftaness,
sími 50765.
Húsnœði
Félagasamtök óska eftir að kaupa húsnæði fyrir starfsemi sína.
Húsnæðið má vera fokhelt eða lengra á veg komið. Stærð ekki
undir 300 ferm. Staðsetning ekki í íbúðahverfi.
Tilboð merkt: „T. R. — 13" sendist afgr. Mbl.
Orðsending
til húseigenda í Árbœjarhverfi
og Breiðholtshverfi
öll sambýlishús í Árbæjarhverfi við Hraunbæ og Rofabæ er
nú hægt að tengja við hitaveituna með litlum fyrirvara.
Flest sambýlishús í Breiðholtsihverfi og einbýlishús við Hamra-
stekk, Hólastekk, Lambastekk, Skriðustekk og Urðarstekk er
einnig hægt að tengja fyrirvaralitið.
Vesturhluta einbýlishúsahverfisins og flest hús í raðhúsa-
hverfinu í Breiðholti verður einnig hægt að tengja við hita-
veituna í næsta mánuði.
Eyðublöð fyrir tengingarbeiðnir fást í skrifstofu Hitaveitunn-
ar, Drápublíð 14, og þar eru einnig greidd tengigjöldin.
HITAVEITA REYKJAVlKUR.
Þar sem klúbburinn er nú að auka siglinga-
kost sinn hefur verið ákveðið að bæta við
nokkrum nýjum félögum.
Áhugamenn vinsamlegast snúi sér til skrif-
stofu félagsins í Klúbbhúsinu á Kársnesi.
Sími 41610 milli kl. 17 og 19 sunnudaginn
23. nóvember.