Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum a3 okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tfl leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. KAUPUM FLÖSKUR merktar ÁTVR í gte-ri á kr. 5 stk. Móttaka Skúliagötu 82. KEFLAVlK — SUÐURNES Herrar, dömur, táningar, þeir sem hafa áihuga. Fóta-, and- litshnetnííun, saoraiböð. Sími 2574 eftir Id. 1. Lokað 10. des. í óákveðinn tíma. Hrefna Ólafsdóttir. LAGERHÚSNÆÐI Lagerhúsnæði, Ktið, til teigu, léttur iðnaðuir kemiur einniig tiíl greina, 3ja faisa raftögn, terraisó á gólfi. Uppl. í síma 10212 eftir hádegi. FRYSTIKISTA til sötu, verð 15 þ. kr., stærð 175 I Atlas. Upplýsingair í síma 41277 efttir k'l. 9 í kvöld. EINBÝLISHÚS fokihelt, i Árbæjainhverffi, tM söt'u. 6 herbemgii ásamnt bfl- skúr, lég útb., gott verð. Upplýsingar í síma 24850 og 84736. BlLL — SKULABRÉF Skoda 1000 MB '65 sellst fyrir fasteignaibréf 3—5 ára. Aðalbílasalan Skúlagötu ÚTGERÐARMENN Til söiu nýltegt stýnisihús í 17—27 tonna bét. Uppfýs- ingar Sverrir Kristjánisson, sími 93-8222, StyklkiísihólrTVÍ. HÁRGREIÐSLUSVEINN óskast fyrir helgar. Upplýs- imgar í síma 42240. HÚSMÆÐUR ÁBmamtegu buxnavasamw komrvir aiftor. Þote bæði suðu og hreiimsun. Egill Jakobsen Austurstræti 9. STÚLKUR VANTAR ATVINNU stirax, er héffnoð með menmtaisikóla. Margt kemur til gneina.. UppL í síma 36841. ITALSKA CRIOLAN-GARNIÐ fyrir véiprjón fyrirliggijamdii. 2/32000 á kórvum. 100% aonific. Eldorado, Haflveigair- stíg 10, Reykjavík, sími 23400. KEFLAVlK Til söfu 2ja herb. fbúð á efni hæð, ný miOstöð, te'us strax Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sánvi 2376. TIL LEIGU óskast Ibúð í Kópavogi, sem fyrst. Upplýsimgar i síma 19837. StoÁ urmn óacj k Fram. fram aldrei að víkja, var löngum sungið við raust, og þetta sungum við um áráraðir aí mikilli hrifningu, en í dag er svo komið, að við þykjumst ekki hafa efni á því, að halda 1. desember hátíðlegan. Hann er ekki lengur einu sinni frídaigur. Þjóðin sjálf á í rauninni ekki nema einn frídag, 17. júní, hin- ir eru frídagar vegna kirkjuárs ins og ýmissa stétta'rsambaka. Hvers eigum við eiginlega að gjalda? Um léið og óg flaug í hríðar- bylnum niður í miðborg í gær, hnitaði ég nokkra hringa yfir Stjómarráðshúsinu, þar sem Sigurður Eggertz ráðherra, hélt 1918 snjalla tölu, einmitt þann sama dag fyrir 51 ári. En I dag, höfum við vist ekki efni á að eiga frídag. „,Hörð- um höndum vinnur hölda kinn“, hét það hér á árum áður, og í dag vinnur sjálfsagt hin ís- lenzka þjóð meira og harðar en nokkurn tímann fyrr. Samt leyfíst okkur ekki í friði að minnast 1. desember, og þeirra manna, sem í baráttunni stóðu, til þess, að við fengjum fullveldi, en það vax samt sú undirstaða, sem færði okkur sjáifstæðið 1944. Ég hitti mann í leiðu skapi nið ur við gamla bæjarfógetagarð- inn, rétt við styttuna af Skúla fógeta. Storkurlnn: Og þú ert bara alls ekki í hátíðarskapi, manni min,n? Maðurinn hjá Skúla: NeL og varla nema von. Mér finnst 1. desember hafa sett ofan, og við því megum við allra sízt, núna á þessum tímum, sem við svo sannarlega erum að hafa okkur upp úr niðurlægingu margra alda kúgunar. Rétt er þetta mælt hjá þér, maður minn, og eigum við nú ekki sameiginlega að skjóta því að hinum vísu landsfeðrum, að skoða sinn hug á nýjan leik, og biðja þá um að gera 1. desem- ber að þjóðhátíðardegi að nýju? Ég held að gömlu mennirnir eigi það skilið, sagði storkur að lokum, og flaug upp í háaloft og söng fullveldisljóðin, þau óverðlaunuðu, öll með tölu. Endurheimtum 1. desember SÁ NÆST BEZTI Mac Pearson var tekinn fastur fyrir víxlafölsun. Þegar hann var baðaður, eins og gert er við fanga, sagði fangavörðurinn: „Heyrðu mig, Mac, hvað er eiginlega lan.gt síðan þú fórst í bað“? „Ég hef aldrei sétið inni fyrri“, svaraði Mac. FRÉTTIR Blöð og tímarit Sjálfstæðiskvennafélagið Edda 1 Kópavogi heldur basar laugardaginn 6. des. kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu við Borg- arholtsbraut. Margt góðra muna. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur jólafund sinn miðvikudag- inn 3. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut. Jóla hugleiðing. Sýnikennsla í jóla- skreytingum. Timarit Hjúkrunarfélags Islands, 1. 1969. Efni: Formannaskipti S.S.N. Gjörgæzludeildir, Minningargrein- ar, Hugleiðing um hjúkrun í heima húsum, Hóphjúkrun, Laun hjúkrun arkvenna, Menntun og starfssvið hjúkrunarkvenna, Sagt frá nám- skeiði fyrir deildairhjúkrunarkon- ur, Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna, Raddir h j úkrunamema, Fréttir, tilkynningar, ofl. DAGBÓK í dag er þriðjudagur 2. desember og er það 336. dagur ársins 1969. Eftir lifa 29 dagar. Tungl á síðasta kvartell. Árdegisháflæði kl. 12.18. Þvi að þitt hæli er Drottinn. þú hefur gert hinn hæsta þér að athvarfi (Sálm. 91.9). Árdegisháflæði kl. 10.19. Athygli skal vakin á þvi, að efnl skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almmnar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar i símsva, a Læknaféligs Reykjavíkur, sími 1 88 88. Næturlæknir 1 Keflavík 25.11, 26.11 Arnbjörn Ólafsson 27.11 Guðjón Klemenzson 28., 29., og 30.11 Kjartan Ólafsson 1.12 Ambjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests ér á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. Hörpudiskurinn kemur víða við ÞENNAN SÉRKENNILEGA AR IN, skreyttan skeljum og kuðung- um, útbjó Rósa Magnúsdóttir fyrir skömmu. Hún hefur Iengi fengizt við það í fristundum sínum, að búa til ýmsa gripi úr skeljum sér til gamans, og á heimili hennar að Stóragerði 7 gefur að lfta marga þeirra, m.a. blómavasa, vegg- myndir og föt. Segir Rósa, að hún hafi fengið þá hugmynd, þegar hún sá arin skreyttan D rápuhlíð a rgrj óti, að með skeljum og kuðungum mætti ná eíns góðum árangri. Hófst hún þá handa við að safna skeljuim og hreinsa þær, útvegaði sér síðan nóg af „alabastine", sem hún noteði í undirlag, og tók til við skreyting- una. Litla stúlkan á myndinni heitir Hafdís og er dóttir Rósu. Hafdís heldur á lítilli krús, sem hún hefur skreybt sjálf. Segist hún hafa gam an af því að skreyte hluti með skeljum, sér finnist hins vegarleið inlegt að safna skeljunum. Söfin- unin sé verk, sem hún eftirláti mömmu sinni, enda hafi hún gam- am af henni. — Fr.S. (Ljósmynd- ina tók Ólafur K. Magnússon Jólafundur kvennadeildar Slysavamafélagsins i Reykjavík verður á fimmtudaginn 4. desem- ber að Hótel Borg kl. 8.30 Til skemmtunar: Sýnikennsla i jóla- mat. Upplestur: Birgir Kjaran al- þingismaður. Ýmislegt fleira verð- ur á dagskrá. Kvenfélag Lágafellssóknar Konur Mosfellssveit, Kjalamesi, Kjós. Jólafundur að Hlégarði, fimmtudaginn 4. des. kl. 8.30 Aðal- björg Hólmsteinsdóttir, húsmæðra- kennari annast sýnikennslu á ýmsu matarkyns til jólanna. Seldar verða alls konar jólavörur, svo sem pappírsskraut, serviettur, kort og fleira^ KFK— AD Aðventufundur í kvöld kl. 8.30 Kaffi Allar konur velkomnar. Munið basarinn 6. des. Hvítabandið heldur fund að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 2. des. kl. 8.30 Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Akureyringum þarf að fjölga fli r f um 70 % fyrir árið 1985 Fram og til baka fyrir alla, fröken!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.