Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 10
10 MOROUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DBSEMBER 106® Annar geimfarmn gemgur frá sjónvarpstökuvélinni, sem kom ekki að neinu gagni í ferðinni. Talið er að henni hafi óvart verið beint að sólinni, og linsurnar skemmzt við það. Appollo 12 á tunglinu Annar geimfaranna hefur hér komið fyrir visindatækjum, skammt frá tunglferjunni. (Ath: Þegar þessar myndir voru sendar út, vissi NASA enn ekki hvor var hvor á myndunum). ■ : ■ÍSiiíy:;: Annar geimfaranna tekur fram rannsóknartæki sem komið var fyrir á við og dreif um tungl ið. Hann stendur við hlið tunglferjunnar. Þessi mynd er tekin úr ferjunni þegar hún var á leið til lendingar á tunglinu, og sýnir jörð- ina koma upp fyrir yfirborð þess. Annar geimfarinn speglast í hlífðarglerinu á hjálmi félaga síns. Sá er með kvikmyndavél framan á sér og einhver vísindatæki í hendinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.