Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 7
MORlGUNB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1009 7 ÁRNAÐ HEILLA EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SiMI 11400 NÝTT — NÝTT —NÝTT Komið og skoðið t>«n gíæs'i- legu nýtizku sófasettt, mod. 1970 ásamt mörgu öðru, yfr 100 Irtr uHardrak>r>s og nælonáklæða. Húsgagnaverzl. Hverfisgötu 50, sími 18830. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óslkaist í gamllla bæmum. Fenrvt fumorðið I beSmik Uppfýsiimigair í s4ma 41826, BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- haesta verði, staðgreiðsle. Nóatún 27, sími 2-58-91. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt f Fugteficði, P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sími 125-126 - 44. NOTAÐ MÓTATIMBUR TRABANT ósikaist, um 10.000—15.000 fet 1"x6”. Upplýsiiimgar i srma 38364 og 81075. ángerð '66 með nýrmi véf tSJ sölu. Sími 41469. SVEIT MÚRARA VANTAR VINNU Get tieikiið toönn tiil tengni eðe sikiemimiri dvater. Upplýsiimgar í síma 83437. Getur bynjað stnax. Upp4. í s'rma 84736. STÚLAKA ÓSKAST Stúlka, 20—25 ána, óskast tilt að sjá um heirrnillli fynr ungain mamn, fná mæstu ána- mótum. Nýtfízkiu íbúð. Tilllboð og upplýsiimgar semd'iist Mb'l. menkt „253". PYLSUPOTTAR Eigum á iager örfáa tvöfalda pylsupotta til að fella ofam í borð. Ath: Þetta eru síðustu pottainmir er við murvum hafa á boðstólum. H. Óskarsson s.f. Umboðs- og beldverzl>un. Sími 33040. Laugardaginn 4. okt. voru gefin samian í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Xngólfi Guðmundssyni, unig- frú Hrafnhildur Sigurðardó'ttir, fóstra og Brynjúlfur Sæmundsson stud mag. Heimili þeirra verður að öldugötu 26. Ljósm.st. Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10B 4. okt. voru gefiin saman í hjóna band af sr. Jóni Þorvarðarsyni I Háteigskirkju ungfrú Agústa Guð- mundsdóttir og Þorsiteinn Ó. Harnn esson. Heimili þeirra er að Strand- götu 50A, Hafnarfirði. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12, R. í veizlusal var gleðiglaumur glösum klingt og orðaflaumur, brosað milli borða var. Lífið allt var ljúfur draumur, létt í skapi, vínsins straiumur gladdi flest, sem gert var þar. í köldu hreysi börnin bíða brjóstin titra af sorg og kvíða sultur kreppir sárt þeim að. Hungruð móðir hrygg þar grætur hefur þó á börnum gætur. Bóndinn fullur, böl er það. Gunnlaugur Gunnlaugsson. 75 ána er í dag Sigurþór Þorleifs- son, Skólavegi 9, Keflavík. Hann tekur á móti gestum sínum í Sjó- mannastofunni Vík í kvöld eftir kl. 8. 5. okt. voru gefin saman í hjóna- bamd af sr. Sigurði Hauki Guð- jónssyn.i í Langholtskirkju, ungfrú Guðmunda Hagalín Þórðardóttir og Herbert Halldórssion. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 8. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12, R. 17. okt. voru gefin saman í hjóna band af sr. Árelíusi Níelssyni í Langiholtskirkju, ungfrú Jóhanna Fríðgeirsdóttir og Cecil V. Jensen, Heimili þeirra er að Eyjabakka 30. 27. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Ingi- björg Jónsdóttir og Harry Herluf- sen. Heimili þeirra er á Reykja- víkurvegi 42. Ljósmyndastofa Hafnarfj. Iris. 25. okt. voru gefin saman í hjóna band af sr. Arngrími Jónssyni í Háteigskirkju ungfrú Konný Breið fjörð og Grétar Einarsson. Heimili þeirra er að írabakka 20. Rvík. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12 Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12. Laugardaginn 27. sept. voru gef- in saman í hjónaband í Langholts kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ung frú Sigríður Pálsdóttir og Reynir Sigurðsison. Heimili þeirra verður að Skipasundi 53. Ljósm.st. Jón K. Sæm. Tjamargötu 10B VÍSUK0RN Ógeðsleg er auðarbrik, ekki er mér um garminn, heidur viidi ég hafa tík Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu hja mer upp 1 arminn. <=* •/ <=* Páll Vídalín. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax BOUSSOIS INSULATING GLASS metalto-glass Hbond insulating air space glass Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlurt. Sími 2-44-55. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrír EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum rið RiTSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.