Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1969
Birna Petersen
— Minningarorð
Fædd 2. des. 1917
Dáin 27. nóv. 1969
ÞESSUM línum er ekki ætlað að
rekja æviferil Birnu Petersen,
vinkonu okkar hjóna, sem lézt á
Konráðsmessu, aðfaranótt 27.
nóvember, heldur aðeins að
rifja upp fáeinar minningar og
senda hennar nánustu hluttekn
ingarkveðju.
Ég átti því láni að fagna, að
þekkja Birnu í röska þrjá ára-
tugi. Sérlega náið eftir að ég
kvæntist, því að með konu minni
og Birnu hafði tekizt æskuvin-
t
Guðbjörg Gísladóttir
frá Vestmannaeyjum,
andaðist að Hrafnistu iauigar-
daginn 29. nóvember.
Börnin
t
Eniil Randrup,
málarameistari,
lézt í sjúkrahúsiniu á Hvamms
tanga 29. nóvember.
Fyriir hönd ættingja og viina,
Agústa Randrup,
Sigríður Elisardóttir.
t
Maðurinn minn, faðir okkar
og tengdafaðir,
Hallgrímur Bachmann,
fyrrverandi ljósameistari,
lézt mánudaginn 1. desember.
Guðrún Þ. Jónsdóttir,
Halla Bachmann,
Jón G. Hallgrímsson,
Þórdís Þorvaldsdóttir,
Helgi Bachmann,
Erla Haraldsdóttir,
Helga Bachmann,
Helgi Skúlason,
Hanna Bachmann,
Jón K. Ólafsson.
t
Elskulegur eigirvmaðuir minn,
Gunnlaugur Sigurjónsson,
Marargötu 5,
andaðist að Elliheimilinu
Gruud laugairdaginn 29. nóv.
Sigríður Jónsdóttir.
t
Móðir okkar,
Valgerður Jónsdóttir,
Dalalandi 8,
lézt 30. nóvember.
Jarðar verðuir frá Dómkirkj-
unni fösitudagkm 5. desember
kl. 1.30.
Eyjólfur Finnsson,
Jón M. Jónsson,
Sigurður Jónsosn.
átta, sem aldrei rofnaði og vin
áttubönd, sem aldrei slaknaði á.
Urðu mér fljótt ljósir mannkost
ir hennar: vinfesta, góð greind,
glaðværð í kunningjahópi og
jafnlyndi í öllu andstreymi. f
eðli sínu var hún hlédræg og
ekki gefin fyrir afgkipti opin-
berra mála, enda þótt hún hefði
einarðar skoðanir.
Þeim mun meiri rækt lagði
hún við sinn heimareit. Hún var
fædd, alin upp og bjó lengst af
í hjarta gömlu Reykjavíkur,
Skólastræti, enda var hún alla
tíð mikill Reykvíkingur í bezta
skilningi þess orðs. í Skólastræti
hafi fóstri föður hennar, Björn
Guðmundsson múrari byggt eitt
fyrsta húsið og faðir hennar,
Hans Petersen síðan steinhús við
hliðina þar sem Birna var fædd.
Síðar eignuðust þau hjónin, Agnar
Guðmundsson og hún gamla hús
ið og gköpuðu sér þar sérlega
t
Fósturmóðir mín,
Þórunn Sigurðardóttir,
Skipholti 43,
verðuir jarðsuinigin frá Foss-
vogskirkju miðvikudagirtn 3.
desember kl. 1.30.
Ólafur Magnússon.
t
Útför móðuir miininair, ten.gda-
móður og ömmvu,
Agnesar Theódórsdóttur,
Grettisgötu 44,
fer fram frá Dómikirkjunni
fimmtudaginm 4. des. kl. 3 e.h.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Njáll Guðnason,
Svanborg Sighvatsdóttir,
Ami Njálsson,
Anna Njálsdóttir,
Sigrún Njálsdóttir.
t
Útför mamnsinis mins
Finns Torfasonar,
Þórsgötu 23,
verður gerð frá Fossvogs-
kirkju í dag, þriðjudagimm 2.
degember M. 3.
Þeim, gem vildu minmiast hans,
«r vimsamlega bemt á Minm-
ingargjafasjóð Lamdspítalams.
FyrÍT hönid bama og foreldra
hins iátna,
Helga Gunnarsdóttir.
t
Bróðir okkar og frændi,
Gunnar Jónsson,
verður jarðsuniginm fró Foss-
vogskirkju fimmtudaginm 4.
desember kl. 1.30.
Sigurlaug Jónsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir,
Þórunn Jónsdóttir,
Hjálmtýr Magnússon.
t
Útför mammsiius míns
Sigurðar Guðmundssonar,
fyrrverandi kaupmanns,
Eiríksgötu 33, Reykjavík,
verður gerð frá FotsvogHki/ríkju
miðvikudaginn 3. des. kl. 3
e.h.
Fyrir hömd vandiamanmia,
Guðrún Halldórsdóttir.
vistlegt heimiDi, sem oft var
gestkvæmt á, því að það var eins
og Birna drægi að sér allt fólk
úr nágrenninu. Á henni sannað-
ist að mannkostum fylgir gjarn
an mannhylli.
Birna hafði mikið yndi af fögr
um listum og prýddu mörg góð
listaverk heimili þeirra hjóna.
Auk þess las hún mjög mikið og
kunni skil á góðum bófcmennt-
um. Þá átti fjölskyldan og sum
arathvarf í nágrenni Reykjavík
ur og voru þau samhent í „að
gera úr melum gróandi teig“.
Er Birna hafði lokið prófi frá
Verzlunarskóla fslands árið 1934,
aðeins 16 ára hélt hún til fram
haldsnáms í Bretlandi. Síðar ferð
uðust þau hjón víða um lönd og
raunar einnig innanlands, því að
þau höfðu m.a. mikinn áhuga
á veiðiskap. Annars var
Birna í eðli sínu heimakær, og
átti vafalaust sínar mestu ánægju
stundir á heimili sínu í gkauti
fjölskyldunnar. Ekki sízt munu
barnabörnin fjögur hafa verið
henni mikið gleðiefni. — Auð-
vitað kastaði stundum skuggum
á líf hennar eins og gengur, en
glöð lund og mikil skapstilling
voru henni styrkur, þegar bját-
aði á og þó mest áður en yfir
t
Útför föðuæ okkar,
Guðmundar Gíslasonar,
skipasmiðs,
Vesturgötu 30,
sem lézt 26. nóvember sL,
fer fram frá Fríkiirkjuinini
fimmtudaginm 4. desember nk.
kl. 13.30.
Þórdís Guðmundsdóttir,
Gísli Guðmundsson,
Haraldur Guðmundsson.
t
Þökkum auðisýnda samúð við
amdlát og jarðarför
Friðgerðar Marteinsdóttur,
Skjaldvararfossi, Barðaströnd.
Vandamenn.
t
Þökkum ininálegia hlýhuig og
samúð okkur aiuðsýnda við
fráfaU og útför mamnsirbs
míns, fööur okikar og tengda-
föður,
Þorvaldar Egilssonar,
fiskmatsmanns,
Brunnstig 10, Rvík.
Lovísa Bjargmundardóttir,
Eybjörg Sigurðardóttir,
Geir J. Geirsson,
Guðríður Þorvaldsdóttir,
Sigfús Styrkársson,
Sigurður Þorvaldsson,
Jóna Þorleifsdóttir.
lauk. Fyrir fáum árum kenndi
hún vanheilsu og fyrir um það
bil tveim árum sá hún mikla tví
sýnu í lífi sínu og varð fljótlega
ljóst hvað fara gerði. Þeim örlög
um tók hún af slíkri þreklund,
sem fáum er gefin, þótt jafnan
lifði með henni von svo lengi,
sem líf entist.
Nú er hún horfin til vetrar-
bjartara lands. Veröldin verður
fátækari, þegar góðar manneskj
ur hverfa á braut. Eftir standa
þó ástvinir, sem eru ríkari af
fögrum minningum. Þeim vil ég
flytja hugheilar samúðarkveðj-
ur okkar hjóna.
Birgir Kjaran.
í SKÓLASTRÆTINU steit hún
Birma bamsskónum sámium og þar
bjó hún lemigist af. Emginm stað-
ur í bænurn var heldur fegumri í
heninar auigum en sbrætið henmar
og umíhveTfi þess. Kammski var
þetta líka tákmræmt fyrir hana,
sem við kveðjum í dag. Hún,
sem hafði allt til að bera til að
vera fuliltrúi okkar á fólagsleg-
um vettvamigi, vildi aðeins gianga
hljóðlega um straetfð sitt. Og þeg
ar aðriæ þustu til fjalla á góð-
viðrisdögum og bærinn tæmdist,
þá var emginm ámœgðari en Bima
er hún gekk út á bekkimn sinm
og fagmaði sólinmá.
Bima átti ánægjulega æsku í
glöðum systkinaihópi hjá góðum
foreldruim.
Vorið 1934 útskrifaðisit Bima
úr Verziliunarskóla ísiainds og hélt
nokkru sáðar til London og dvald
ist þar um eins árs keið við nám.
Ég minmist þess hve glöð hún var
að koima aftur heim eftir þá
dvöl, þót>t hún kynnd vel a'ð meta
Englendinga ætíð eftir það.
Fyl.gdist búm ávailM Vel með því,
sem gerðist þar í landi og enskar
bókmenwtir ias hún mikið. Þetta
mat hemmar á Englendingum stað
festist sáðar, er hún þurfti að
leita sér lækminiga þar í iamdi eft-
ir að húm veiktisit.
Margir miðaldra Reykvíkingar
muiniu mimnast Birmi, glæsilegrar
ungrar stúlku, í verzium föður
hemmar í Baníkastræti. Þar vanm
hún þar til hún gáftist Agnari
Guðmuindssyni. skipstjóra, og þá
má segja, að þau byggðu geim-
farið sitt, því áð, heámilið var
þeim eitt og allt. Ókist þar upp
fjögur yndisleg böm, em son
misstu þaiu nokkiurra mániaða
gamiiam. Barmabömin fjögur
urðu svo hernnar mestu gleðigjaf-
ar seinustu árim.
Greind, glaðflynd og trygglynd
var Bima, en diul í skapi og hafði
aldrei orð á þvi þótt stougga bæri
fyrir. Hún geymdi þá vel og
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20
I huldi með sívakandi anda sínium
og kauis þá heldur viðræður uim
málefni dagsins. Fylgdist húrn
ávallt veil með hvað var að ger-
ast og rökræddi sínar skoðanir
svo vel, að amdmælendur urðu
oftast hennar jámenm.
Sjúkdómsstríð sitt, sem stóð
um tveggja ára skeið, háði hún
svo, að allir ættiimgjar og vinir
dáðu styrk henmar.
1 dag átti hún vimikona okkar
afmæli og stönduim við nú nokkr
ar æskuvinkonur við djúp þagn-
arinmar og erurn svo þakklátar
að eiga endurmimninguina um af
mælisbamið.
A.G.
BIRNA Petersen verður kvödd 1
Dómkirkjunni í dag. Hún and-
aðist 27. nóvember, aðeins 52
ára gömul.
Erillinn í miðbænum var svip
aður og venjulega þennan dag,
og umferðin í Skólastræti eina
og aðra virka vetrardaga, aðal-
lega menmtskælingar en einmig
nokkrir af gamla skólanum, seoa
hafa gengið strætið næstum dag
lega í áratugi, og eru orðnir
gamlir og lúnir eins og sum hús-
in, sem þar standa.
Úthverfan á lífinu í litla, kyrr
láta strætinu milli Stjórnarráðs-
ins og Menntaskólans breyttist
þannig ekki mikið, daginn sem
Birna dó. Samt misst eitt þess-
ara gömlu húsa hollvætt sinn
þennan dag, og mannlífið við
strætið varð miklu fátækara en
áður.
Birna mat það mikils að mega
búa, þar sem ættmenn hennar
höfðu leng átt heimili, en nú
hafa 5 ættliðir verið samnfellt í
þessu gaimla húsi. Tengsl hennar
við fortíðina voru svo sterk, að
henni var eiginlegt að miðla
þeim verðmætum, sem þangað
má sækja. Hún kunni þá list að
greina endingargóð verðmæti
frá sjónihverfingum líðandi
stundar. Hún var ihaldssöm að
eðlisfari, en var þó alltaf reiðu-
búin til að rökræða og endur-
meta skoðanir sínar. Hún var
siðavönd í eigin lífi, en um-
burðarlynd við aðra. Hún var
trúuð og friðsöm.
Birna var fágæt kona. Hún
var dul og talaði helzt ekki um
eigin hagi. Hins vegar kunni hún
að hlusta á kvartanir annarra.
Hún var háttvís og viðmót henn
ar var einstaklega hlýtt. Fólki
leið þess vegna vel i návist henn
ar. Hún var þægileg, skenumtileg
og alltaf kærkomin. Framkoma
hennar var ávallt fáguð og
Innilegar þaikkir færumn við
þeim sem minntu®t okkar á
gullbrúðkaupsdegi oktoar, 29.
nóv. sl.
Guð blessd yktour öll.
Kristjana Þórffardóttir
og Magnús Jónsson
Ólafsvík.
Þöktoum hjartantega allar
kveðjur, heilOiaóskir og gjafir
sem oktour báruist á guillbæúð
kaupsdegi oktoar 15. nóv.
Guffríffur Sigurgeirsdóttir
Gunnlaugur Bjarnason
Hjálmholti 3, Reykjavík.
Lokað í dag
frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar.
HANS PETERSEN H.F.