Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 10
10
MOROUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DBSEMBER 106®
Annar geimfarmn gemgur frá sjónvarpstökuvélinni, sem kom
ekki að neinu gagni í ferðinni. Talið er að henni hafi óvart
verið beint að sólinni, og linsurnar skemmzt við það.
Appollo 12
á tunglinu
Annar geimfaranna hefur hér komið fyrir visindatækjum,
skammt frá tunglferjunni. (Ath: Þegar þessar myndir voru
sendar út, vissi NASA enn ekki hvor var hvor á myndunum).
■ :
■ÍSiiíy:;:
Annar geimfaranna tekur fram rannsóknartæki sem komið var fyrir á við og dreif um tungl
ið. Hann stendur við hlið tunglferjunnar.
Þessi mynd er tekin úr ferjunni þegar hún var á leið til lendingar á tunglinu, og sýnir jörð-
ina koma upp fyrir yfirborð þess.
Annar geimfarinn speglast í hlífðarglerinu á hjálmi félaga síns. Sá er með kvikmyndavél
framan á sér og einhver vísindatæki í hendinni.