Morgunblaðið - 09.12.1969, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1)969
%
Laumuðust
með dreifibréf
— inn á Keflavíkurflugvöll
Sátu inni yfir nóttina
Ole Volfing og Eggert Ásgeirsson við afhendingu plötunnar.
Flóttamanna-
platan selst vel
ÁXTA manns voru í haldi í fyrri
nótt hjá lögreglunni á Keflavík-
ÖÞ urflugvelli og í yfirheyrslu hjá
Bimi Ingvarssyni, lögreglustjóra
í gær. Hafði hópurinn á sunnu-
dagskvöld klifrað yfir girðingu
flugvallarins og ruðzt í húsa-
blokkir bandarískra hermanna,
þar sem hann tók að dreifa á-
Kjósar-
sýsla
AÐALFUNDUB fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar-
sýslu verður haldinn í samkomu
sal íþróttahússins á Seltjarnar-
nesi fimmtudaginn 11. des. nk.
J* og hefst kl. 21. Fundarefni: 1.
Lagabreytingar, 2. Venjuleg aðal
fundarstörf, 3. Önnur mál.
Á fundinum mæta þingmenn
Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
kjördæmi.
róðursbréfum. Eftir að gengið
hafði verið úr skugga um, að
engin skemmdarverk hefðu ver-
ið unnin, var fólkinu sleppt. En
þar sem tveir aðilar voru þeir
sömu er höfðu unnið skemmd-
arverk á sjónvarpsstöð á flug-
vellinum áður, voru þeir sendir
í yfirheyrzlu til Reykjavíkur og
síðan sleppt í gærkvöldi.
Björn Ingvarsson tijáðd Mbl. að
Leyfi lögreglu þyrfti til að fana
iinn á fkngvaiHiainsvæðið, og þar
sem þetta fól'k hatfðd laiumast jrf-
ir girðingar í skjóli myrkurs var
kaJílað á lögregluma, þegar þeiss
varð vairt. Var hópurinin tek-
inn og hafðuir í geymslu i)ög-
regluirmar, og málið tekið fyrir
hjá em/bættii hans morgundnn eft
ir. Þá var kornið í ljós að ekki
höfðu verið uinmin skemmdar-
verk. Eftir yfirheyrsiliunia var 6
þeirra sleppd, en tveir aðifer
höfðu áður staðrð að skemmd-
urn á Keflavikuirfliuigvel'li. Það
mál hafði verið sent saksókniaria
og því voru þeir yfdrhieyrðir eirnn.
ig í Reykjavík.
DAGANA 4. og 5. des. var fund-
ur í Stokkhólmi með þeim fé-
lagasamtökum á Norðurlöndum
sem vinna að stuðningi við
Flóttamannasöfnun Sameinuðu
þjóðanna og málefni flóttamanna
í heiminum.
í sambandi við fuindirun var
athöfn þar sem Ole Volfing
frkvstj. hjá Flóttama n nastofnum
inini atflheniti Eggert Ásgeirssyni
f.h. Rauða kross íslanids flútta-
manin.aiplötajinia „WorM star festi
val“ úr guillli sem viðurkeniniinigu
till Islendioga veginia þesis hve vel
saia piötuinniar hefðd tekizt á ís-
ianidi, enda væri það fágætt að
mieira ein 1% þjóðar veitti stuðn-
inig sirnn máiefnum flóttamianma.
Þegair hafa selzt imeiira en 2500
piötiuir og er vwn um að eirrn
mieira seljiist fyrir jóliin.
Ágóða af sölu piötuniniair er þeg
ar farið að verja til iækndshjálp-
ar við flóttamieinin frá Portú-
gölsteu Gui'rueu sam fiúið haifa til
Seniegad.
Telpu
leitað
— var hjá
nágrönnum
HJÁLPARSVEITIR og Ieitar-
flokkar voru kallaðir út síðdegis
á sunnudag til að leita að
þriggja ára telpu sem saknað
var.
Hafði telpan farið úit kl. 2, em
þegar hiún var eklki komám heim
kfl.. 5 tilkynntu fcxreldrair hienfluair
hvaæf heruruar. Skömmu síðar
kom hiún þó í leitimiar og haifðd
þá aldirei farilð lenigra em í aöra
íbúð í blokkinmi, sam hún á
heimia í.
Gullfoss 3
skíða-
ferðir
ísafirði, 8. des.
SKÍÐAFÆRI er ágætt hér á
ísafirðli. Er skíðalyftan í gamigi
um hverjia heílgi og á krvöMim
er brekkam uippiýst, svo mean
geta farið á skíðd á hverjum
degi eftir vininiu.
Unmið er að því að utndirbúa
það að Guill'foss geti komáð hér
tvisvar tifl þrisvar í vetur, fyret
á páSkum og síðan eirnu sinni tifl
tvisvar eftir það. Er verið að
skipuiieggja kenmisiiu og ferðir
fyrir þá, sem bomia með skip-
iniu.
10 ára dvöl í Horn-
bjargsvita of löng
•»
segir Jóhann Pétursson
ÍSJAKARNIR í fjörunni hjá
Hombjargsvita virðast sams kon
ar og þeir sem komu þar í fyrra,
að því er Jóhann Pétursson, vita
vörður tjáði blaðinu í símtali í
gær. Jakar höfðu komið þar á
fjöm, en vom famir út aftur.
Hafði Jóhann bmgðið á þá máli
og vom þeir frá 17 cm upp í 210
cm á þykkt. Þó voru nokkrir
stærri, eins og jakar verða þeg-
ar þeir hrúgast upp. Auk þess
safnast á þá snjóalag. Annars
hefur leiðin með Homi ekki enn
lokazt af ísL
Jóhanm sagði, að norðam og
rnorðauistan átt væri á Horoi. Kl.
9 um morg’uninm vair 9 stiga
hiti, en komáð þriggja stdga frost
um miðjam daginm. En þar snjó-
aði óhemijulega. Lá 30 cm þykkt
iag af mjúkum, lóttum snjó yfir
ölliu um momguniimn. Em það þiðm
aði Mka fljótt.
í vitamum er nú Jóhanm, syst-
ir hanis og strákuir. Sagði Jó-
hann að þetta yrðd iíklega síð-
asta árið haras í Hornibjarggvita,
— Þetta er orðin of lönig dvöl
eftir 10 ár. Ég held að það sé
ekki hoiit að vera lemigur en 4
ár á svona stað, sagði hanrn.
Vetrarhjálp í
Hafnarfirði
Skátar safna
VETRARHJÁLPIN í Hafnarfirði
er nú að hefja starfsemi sína.
Þetta er 32. starfsár hennar. Hún
er starfrækt á vegum safnað-
anna í bænum. Sl. ár var út-
hlutað á 100 staði peningum að
fjárupphæð 131,800 kr. Fram-
lag Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar
nam sl. ár 50 þús. kr. Skátar
söfnuðu 43.060 kr. og nefndar-
menn söfnuðu hjá fyrirtækjum
bæjarins 48 þús. kr.
Skátar í Hafnanfirði munu
ganga í hús miðvikudaginn 10.
þ.m. og næstu kvöld og veita
íjárfrarnilögum móttöku. Nefnd-
in óstear eftir að ábendingar og
óskir um framlög berist ektei síð
ar en mánudaginn 15. des. n.k.
Framlögum verður veitt mót-
taka hjá eimstökum neándarmönn
um og á skrifstofu Framfærslu-
fulltrúa í Hafnarfirði.
í stjórn vetrarhjálparinnar í
Hafnarfirði eru þessir menn: Sr.
Garðar Þorsteinsson, formaður,
sr. Bragi Benediktsson, Gestur
Gamalíelsson, trésmíðlaimeistari,
Snorri Jónsson, kennairi og Þórð
ur Þórðarson framfærslufulltrúi.
BE A menn
koma
Ræða
íslandsflug
BREZKA flugfélagið BEA hef-
ur að undanfömu haft hug á að
taka upp íslandsflug, eins og frá
hefur verið skýrt í fréttum. í
innanfélagsblaði BEA var ný-
lega frá því skýrt, að sótt hefði
verið til brezku flugmálastjórn-
arinnar um leyfi til íslandsflugs
næsta sumar.
í dag eru veentawlegiir til ís-
larudis fulltrúar frá BEA, senni-
lega tiil að ræða um þebtia mál..
Ætla þeir m. a. að hafla tal af
forráð'amiöninium Fiugfélaigs Is-
larudis.
Nýju bikarmeistar-
arnir verðlaunaðir
— fengu 75 þúsund kr. frá
Bæjarráði Akureyrar
Akureyri 8. dles.
HINIR nýju bikarmeistarar í
knattspymu, lið ÍBA, komu
heim til Akureyrar með flug
véi síðdegis í gær. Múgur og
margmenni var á flugvellin-
um til að fagna þetm og
þakka vasklega framgöngu
þeirra í harðrj og langri
keppni.
Þegar þeix stigu út úr flug-
vélinind og fyrirliðinn, Magn-
ús Jónaitarusson veifaði bi(k-
arnium yfir höfði sér, kvað
við fagnaðaróp. Hver liðsmiað
uir fókík fagran blómvönd,
svo og þjálfarinn Einar Helga
son, sem stjóimað hefur æf-
ingum liðisiinis nokkur undam-
farin ár.
Bæjarstjórinsn, Bjiarni Eim-
airsson, ávairpaiði kiruattapyrniu
mennina, þakteaði þeim diugin
að og fræknleilk og bem/ti á
að næsta takm/ark væri að
vinnia Xslandsmieisitainabilkiar-
inm til Akureyrar. Síðan
steýrði h.anm frá þ\ú, að Baej-
arráð Ateureyrar, sem heiðr-
aðd knattspyrniumenminia mieð
nærveru sinmi, hefði sam-
þykkt að veita Kniattispymu-
ráði Akiureyrar 75 þúsiumd kr.
til frjálsrar ráðsrfcötfimar í
þaktelætisakyná fyrir góða
frammistöðu liðsiins á kniaitt-
spyrniuvelli. — Sveinn.
Leika ekki
í Tónabæ
FORRÁÐAMENN Tónabæjar,
sem er skemmtistaður ungs fólks
í Reykjavík og rekinn af Æsku-
lýðsráði Reykjavíkur, hafa
ákveðið, að hljómsveitin Trúbrot
leiki ekki oftar á dansleikjum
hússins. Kemur þessi ákvörðun
í kjölfar játningar fjögurra af
fimm hljómsveitarmeðlimum, að
þeir hafi neytt ávanaefnisins
hassis, eins og það hefur einnig
verið nefnt.
Samkvæmf uipplýsinigum lög-
regiumniar hatfa alldr hljómisveitar
mieðMmiirnir, að undanskiMium
tromimiuieikaranium, Gummiari
Jökii, viðiurkiemintt að hafa femig-
ið hasisis hjá Bandarítejamanmi
þeim, siem nýlega var hamdtek-
irun á KefiavíkurflugveUJi fyrir
verziun mieð þetba ávanaefmii.
Engin ákvæði eiru til í ísfeinzk
um lögum, sem baona neyzlu á-
vama- og fíkniiefnia og verða fjór
menningariniir því ekki satefelld-
ir. Hins vegar úrskurðaði dómis-
miálaráðunieytið hinin 14. októbar
3l. að efniin kanniabis (nnarihu-
ana, basisis), lysergíð (LSD),
meokaiiín (peyote) og psílócyb-
in skyldiu ölfl teljaat bamwara i
verziun og tiilbúninigi, sam-
kvæmit Kjgum um tilbúniing og
verzlum með opíum og fleiri efnii.
Morgiunibiaðið srueri sér til dr.
Þorkeíls Jóha'nin/essonar, læknds
ranmsóknairstofu í lyfj'afiræði, og
fékk hjá honum nán.ari uipplýe-
ingar um ávamaefniið kamnabis.
Þörkell sagði, að kammabis,
mairihuiana og hassis væri í raum-
inni éitt og sama efnið, — unn-
ið úr kanniabispiöntumni eða ind
verska hampinum, eimis og nefna
mættá hama á ísl'enzku. Helzti
munurinn á hasisis og miarihu-
ana væri sá, að með hassis væri
einteum átt við trefjar plöntunn-
ar, sem ýmiist væru reyfctair eða
tuiggðar, en með marihuana væri
venijuiega átt við hverm þann
plöntulhluta, sem ininiihéldi ávama
efrai. Hamn tók það fram, að á-
vanaefnd værd aðeims að finina í
kvenplöntiunni.
Þorbeil var spurðiuir um skað-
semi kaminabis, og sagði hanm að
sa/mband virtiist vera á milM
kaniniabisn-eyzliu og neyzlu sterk-
ari lyfj.a, eiins og t.d. heróíns og
kókaíns. Hanin gat þess, að í Erug
landi hetfði nýiega verið gerð at-
hugun á 80 heróín- og kókain-
sjúkliiniguim, og í ijós hetfðd kom-
ið, að % þeirra hötfðu neybt
kaminiabis í uppbaÆi ferilis sins,
sem ávanalyfjiasjúkflinigar. Þó
væri rétt að taba fram, að alka-
hód hetfði álhrif í sömu átt, en til-
hnedgingin væri þó eteki eins
sberk.
Hanm sagði enmtfiriemiur, að
áhrif og verkamir kanmabis væru
bneytilegri en alkaihóls. Við
nieyzlu þess færu áhrifin og verk
amirniar mjög mikið etftir um-
hyerfi, einis og reyndar við altea
hióisneyzlu, en aJlldr drættirværu
miun skýrari. Þó væriu verkainiir
kannabis á mdðtauigateerfið sóð-
ur slævandi en alfeaihóiB, en ef
stórir skammtar væiru tékndr,
kæmiu fram aMs kyms ofskynjan-
ir, hillimgar og jiafn.ved otfsóknar-
kenint ástand hjá meyteindium.
I nágraminalöndum okkar
hetfðd neyzla þessa etfnis upphatf-
lega veríð hvað aigenigiust hjá
djasSleiteuirum og flytjendum dæg
urtóniistar, sem „impróveruðu**
músík upp úr sér fyrir á-
heyrendur, enda teMu þeir efin-
ið hjálpa sér til að ná dýpri tóm-
skynjun, sagði Þorkeli enmtfrem-
ur. Venjam værd þó sú, að tón-
lisbarmenmimir gæfctu sán nokk-
uð vei við rneyzlu etfnisins.
ÞorteeJI gat þess, að tii væru
ákveðin öfl, sem lögleiða viMu
kain.nabisneyzl'u, vegna þess að
efnið væri tilföMega skaðlauist
og gæti hugsanlega komið í stað
alteahólte. Hamm kvaðst þó efeki
geta séð, hvað vaari umiruið mieð
því að fara innledða sOStet eifni,
sem ekbert lækniimigagildi hetfði.
Neyzia aJlkóhóls væri iögleg í
lamdiniu, emida rnætti til sanms veg
ar faera, að það hefði Iæknin.ga-
legt gildi. Þyrfti að gæta IhaMs-
semi í iögiedðlsiLu fleiri slíkra á-
vamaefnia, þar eð etetei væri hægt
að sjá fyriir, hvað atf þeim gaéti
htotSzt.
>