Morgunblaðið - 09.12.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 09.12.1969, Síða 7
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEIMBER 1©©9 7 „Allir ættu að fara snemma 1 jólaklippinguna” „Halló! Er þetta Páll Sigurðs- son rakarameistari?' „Já, það er hann“. „Hvernig ganga jólaklipping amar nú hjá rökurum bæjarins og nágrennis?" „Þarna rataðist þér satt á munn. Þar liggur nefnilega hundurinn grafinn, að hrein- ustu vandræði skapast af því, hvað fólk kemur seint í jóla- klippinguna. Sérstaklega á þetta við um mæður, sem koma mcð böm sin á síðustu stundu, og einnig skólafólk, sem oft vill draga klippingu fram á jólafri, en þá myndast biðröð, sem ekki er síður leiðinleg fyr ir rakarann en viðskiptavininn. Þar við bætist, aS klippincg sú, sem unga fólkið notar nú er miklu seinlegri en sú eldri, og krefst ekki að vera ný- klippt. Og það er alveg sama, hvemig klippingu óskað er etft ir. Viðskiptavinurinn greiðir Tveggja mínútna símtal \ A ' * 1 , ' ■ " ■ ;• * "■ Mynd þessa tók Sv. Þorm. i gær þegar verið var að klippa einn hinna forsjálu. sama gjald, og ræður sjáHfur þjónustunnd." „Hvað með síðhærðu ungling- ana, Páll?“ „Við erum nú alltaf að vona, að þeir fari bráðum. að kunna að láta klippa sig og vera nú snyrtilegir á jólunum. En fyrir alla muini, leggðu áherzlu á, að fólk komii snemma, því að amn ars fara bara margir í jólakött- inn, vegna þe®s þeir koimu ekki til klippingar í tíma. Við önn- um alls ekki verkinu, þegar allur bærinn þyrpist að okkur 1 einu. Og vertu svo bleesaður, og þakka sér fyrir upphring- inguna." „Vertu sömuleiðis blessaður, og gleðileg jól.“ — Fr. S. ARNAÐ HEILLA 80 ára er í dag Sigurrós Böðv arsdóttir, Óðinsgötu 5. Þann 20. sept. voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Árelíusi Níelssyni. Ungfrú Guðrún Erla Engilbertsdóttir og Erling Kirkeby. Heimili þeirra er í Kaup- mannahöfn. Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. Gefin voru saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Sigurði Hauk dal, ungfrú Agnes Jónsdóttir og Bergþór Bergþórsson, Heimili þeirra er í Nóatúni 24 Ljósm. Stiudio Gests Laufásvegi 18a sími 24028 Þamn 27. sept. voru gefin saman 1 hjónaiband i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sig- ríður Ólafsdóttir stúdent og Bjöm Már Ólafsson stud. med. Heimili þeirra er að Brekkugerði 4. Barna og fjölskylduljósimyndir Austurstræiti 6 sámi 12644 Gefin vom saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni, ung- frú Kristín Magnúsdóttir og In.gi- bjartur Þór Jónsson húsasmiður. — Heimili þeirra er 1 Krókatúni 5 Akranesi. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18a Gefin vonu saman í hjónaband i Árbæjarkirkju af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigríður And- ersen og Rögn valdur Gtslasonihúsa smiður. Heimili þeirra er í Hraunbæ 152. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18a Hinn 8. nóv. vom gefin saman í hjónaband í Laugameskirkju af sr. GarSari Svavarssyni ungfrú Jóna Hulda Helgadóttir og Pálmi Þór Vilbergs, Hraunteig 5. Nýlega voru gefin samam í hjóna band í Árbæjarkirkju af séra Ing- þóri Indriðasyni, ungfr. Auður Jónsdóttir hjúkrunarkona Hraun- bæ 98, Rvík og Sverrir Einarsson, Suóurgötu 19, Keflavík. Spakmæli dagsins Ó að einhver máttarvöld gæfu oss þá gáfu að sjá oss með sömu augum og aðrir sjá oss! Það mundi fo, ða oss frá mörgum skyssum— Robert Burns. Það er jafnvel betra fyrir borg- ina en góð lög, að þar ríki góður maður. — Aristóteles. VÍSUKORN Dægradvöl Oft er þungþær andans kvöl, sem innst í hjarta leynist. Að leysa slíka dægradvöl til dauðans mörgum treinist. Eirikur Einarsson frá Réttarholti TIL JÚLAGJAFA HvíWansttióIair, rvý genð, sikinff- borösistólair, inntsik'otsibonð, sófabonð, tótsikiemteir, vegig- hifllur o. m. fl.Nýja bólstur- gerðin, Laugw. 134, ®. 16541 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm larvg- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. VIL KAUPA fnistamdaindii skmifbonð (má vena giaimiaHtdaigis) og bóka- skáp, bölzt samstæðtm. Tíl- boð sendi'iist bteóimu menkt „8046". ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftiir aö ta'ka á te'ngti fná miiöjuim jainiúar 2ja—3ja herb. Ibúð, tbelzt við Miið- borgine. UppL i síma 23320 frá kll. 10—5. VEITIÐ ATHYGLI Únvafe æðerdónis- og swarna- dúnssænguir. Veróið haig- staett. Pamtið í time, komiið og Skoðiið. Góð og nytsöm jótegjöf. Póstsendiii. S»m« 6517, Vogeir. - SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. nvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, simi 125- 126 - 44. Gluggo- og dyruþéttingor Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „SLOTTSLISTEN" varanlegum innfræstum þéttilistum sem veita nær 100% þéttingu gegn vatni, dragsúg og ryki. ÞÉTTUM l EITT SKIPTI FYRIR ÖLL. — NÆR 100%. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON 8> CO. Sími 83215 frá kl. 9—13 e.h og eftir kl. 19 e.h. Þetta merki ættu allir karlmenn að þekkja!! Hvers vegna?Jú, því að KORATRONI buxur þarf aldrei aS pressa,— sama hvað ó gengur, og eftir hvað marga þvotta. KORATRON buxur eru fyrir þó karlmenn, sem klæða sig af smekkvísi og snyrtimennsku. KORATRON buxur eru því kjörnar frístunda- og vinnubuxur fyrir snyrtimenni. EINANCRUNARCLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.