Morgunblaðið - 09.12.1969, Síða 11

Morgunblaðið - 09.12.1969, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, Þ’RIÐJUDAGUR 9. DESBMBEK 1-909 11 Myndin var tekin í verzhmhml í gær. (Ljósm. Sv. Þonm.) Hansa hf. flutt HANSA H.F. er nú flntt með alla starfsemi sína niður á Grett- isgötu 16, en fyrirtækið var áður til húsa á tveimur hæðum á I.angavegi 176. Davið Guðmundsson, firam- kvæmdastjóri Hansa tjáði Mbl. í gær að Hansa hefði verið að flytja smám saman niður á Gcett isgötu og væru verzhmrn og verk stæðið nú io&sins komin í end- anlegt form. Hið nýja húsnæði er van 700 fermetrar og vinna 17 manns við fyrirtækið. Spansk- flugan í Stykkis- hólmi LEIKFÉLAGIÐ GTÍmmir í Stykk- iafcókni hefur nú starfað í 3 ár og er að byrja fjórða starfsárið með sýningu á sjónlleiknium Spanökfluigan aftir Amold og Badk. Leilkstjóri er Eyvindur Er- lendsson. Hatfa æfimgair veirið nndanifarið og er þeirn serm aið Ijúka og verður leikritið sýnt á mortguin, lauigardaginn 6. des., í SíyklkiiShókni, fr'Uimsýnimig. Síðan er áformað að haida sýninguim áfraim uim hátíðimair og sýna hér úti á Nesimu, í Bcwgairtfirði og víðair. Formaður Ieikfélaigsins Grimnis ar nú frú Hulda Þórðardóttir. — Ekki flugveður fyrir lækninn Mlðlhósiuim, Beyktbióttasveit, 8. dles. — Vegir eriu hér aillir færir. Hauigtið hieáur vecið vilðunanidi, en fé var tekið sraeimimia á hiús. V-antar miikið bey og er gefinm Tvö umferðarslys TVÖ umferðarslys urðn sl- laug- ardagskvöld, en í hvorugt skipt- il alvarleg meiðsli. Lau3t fyrir kl. 8 uim kvóldiið Wjóp 3túika út á götiu fyTÍr aift- an strætiavagn við biðskýlið við Sogaveg og lenti fyrir Rússa- jeppa, sem ekið var á hægri fecð eftir vaginuim. Svo virðist siem kápa stiúikiuianiair hadi krækzt í krók á stuðara jeppana, og féll atúlkain ruiðuir á gö.tuna. Varð kápa haruniair undiæ hjóli jepp- anis^ en. sjálf sliapp abúflkaii, þó að LitLu mumaði, og hlauit aðeims skrámur. Hún beitiir Un.nur Hauiksdóttir, Akurgerði 33 og er hún 14 ára að aldri. Þ-á vairð tveggja ára drenigur, Jóhainœs Björnisson til heimilis að Freyjuigötu 47, fyrir bifreið á móts við Þórsgötu 17 um kl. 8.30 samia kvöid. Hann var þar á ganigi með foreidrum sánuim, ein hljóp skyndilega frá þeim og út á götuna. Leniti harnn fyrir bifreið, sem ekið vair á mjög hægri ferð, og skrámaðist á gagn auga. Harvn var fSutbur í Borgar- spátaliaran, en meiffelin ekki tal- in aávarliergB eðlis. fóðiurbæitir. Hér hieflur verið læikinisllaiufflt siðan í júlíimáruuiði. Nýiegia var ákrveðið að I'sefcnár úr Rieykjavik, Valuir Guðjönsson, kiæimá fljúg- artdi hingiað uim helgar. En gíð- an hefur eklki verið fiuigveðiuir, þoika eða hríð haimSaði Sjúkl- intgar verða því a0 sælklja trl Búðardals eða tifl Reykjavikutr. Þetta er því varhdræðaiásteinid. — Finnar bíða með NORDEK-ákvörðun Helisiníki, 8. desiember — NTB FORSÆTISRAHHERRA Finn lands, Mauno Koivisto, tók skýrt fram í fréttaviðtali á mánudagskvöld, að núverandi stjórn Finnlands ætlaði ekki að taka þátt I frekari undir- búningi að efnahagssamvinnu Norðurlanda. Að vísu yrði haldinn ráðherrafundur í Helsinki næstkomandi föstu- dag, en alls ekki mætti Uta svo á að hann kæmi í stað fundarins, sem halda átti í Ábo í síðustu viku, en sem frestað var að beiðni finnsku stjórnarinnar. Ráðherra sagði, að á fund- inum yrði aðeins rætt um það ástand. sem skapazt hefði sið- ustu daga. m.a. vegna þessar- ar ákvörðunar finnsku stjórn- arinnar. f marz á næsta ári fara fram kosningar í Finn- landi og Koivisto sagði, að sú stjórn, sem þá tæki við völd- um, fengi málið til meðferðar og tæki ákvörðun lun hvað gera skyldi. Búizt við nýjum bardögum milli Kína og Rússlands Bréfamerki minnir á heyrnarvernd FÉLAGIÐ HEYRNARiHJÁLP, sem er félag heyrnarakerlra og styrktarmanna þeirra, hefur ákveðíð að gefa hinni nýju heyrnlæfeningadeild Borgar- sjúkrahússins vandaðan heyrn- mæiingaklefa, og stendur yfír fjársöfnun félagsins í þvi augna miði. Félagið hefur gefið út áioturt bréfamerki, sem eir til sölu í bókaverzlunum og í 3krif- stofu félagsinis, Ingólfsstræti 16, avo og hjá ýmsum félagsmönn- um. Merfeið er annairs út gefið tM þess að mínna á nauðsyn heyrnarverndar gegn hávaða. Væntir félagi'ð þess, að aknenn- ingur styðji gott málefni með því að kaupa þessi merfei og nota á bréf sín. (Frétt frá Heyrnarhjálp). Observer, 5. desember. SAMKVÆMT lieimildum frá Austur-Evrópu virðast ianda mæraviðræður Kína og Sov- étríkjanna ekki hafa borið mikinn árangur, og er sagt að hvorugur aðilinn vilji slaka á kröfum sínum. Jafn- framt berast fréttir frá Kína um að verið sé að búa þjóðina undir stríð, og m.a. hafi bænd um og öðrum veriö gert að koma sér upp matarbirgðum til að nota í neyðartilfellum. Fréttamaður Observer seg- ir að þessar viðræður hafi nú staðið yfir í einar átta vikur, og að það virðist nú ljóst að hvorki leiðtogar Sovétríkj- anna né Kína hugsi sér í al- vöru að komast að varan- legu samkomulagi. Dagblaðið „Ta Kung Pao“ í Hong Kong, heifur aftur byrjað árásir á stjórn Sovét- ríkjanna, eftiir stutt hlé. Blað ið endurtekur allar fyrri karöfur Kínverja, seim hafa margsinnis verið bergmálað- air í kínverskuim blöðum. Með al annars er sagt að Rússar skuli ekki gera sér neinar tál- vonir um viðræðumair. Þeir Skuii efcki reyna að komna frama sem siterfeari aðilinn, eða notfæra sér landamæra- viðræðurnar sem skállkasfejól í þeiim tilgangi að ná fram öðirum áhngamálum sínum. I Kína eru blöðin einnig komin upp á háa-C, og virð- ast vera að búa þjóðina undir stórstyrjöld. Rússnesk blöð hafa afcki tekið við sér ennþá, þvert á móti tala þau nú í fyrsta akipti í mörg ár, uim batnandi sambúð við Kína. Það er talið að með þvi að koma þessum viðræðum í kring, hafi sovézkir leið- togar vonazt til að geta dreg- ið viðræðurpar á langinn, og þannig fengið augnablilks frið frá árásum Kínveirja, og þeinri athygli sem þær vöktu. Sá friður hefði orðið þeim mikill hjálp við að uindirbúa stöðu sína í Evrópu fyrir hugs anlegar öryggisviðræðuir við NATO-ríkin, og hefði einnig stynkt samningsaðstöðu þeirra í Helsimki, þar sem þeir ræða við Bandaríkjamenn um tak- möhkun á kjarnorkuvígbún- aði. En nú er allt útlit fyrir að landamaerabardagair hefjist að liýju áður en langt um líð- ur. Filtteppin nýkomin i miklu litaúrvoli — Gott verð Veggfóðrarinn hf. Hverfisgötu 34 - Sími 14484 t I I I I I í I r t I l i I Enginn skyldi tregur til að ir.viíiíja Fyrir jólin er geysimikið vörumogn í flutningi og geymslu í vöruskemmum og verzlunum. En margur fær ekki sína vöru selda vegna eyðileggingar eða skemmdo of voldum elds, votns eða sökum annarra óhoppa. Hofið þér jært þess oð tiyjgja vöru yðor fyrir sonnvirði? TRYGGING ER NAUÐSYN. MENNAR TRYGGINGARÍ* PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 "Í! II II II II II II II II II II M II 11 ii i> il 11 ii II 11 II II ll II II II II II II n II II II II il li 11 il II II II II n ll II II ii 11 11 ii n ii il ll ii II yj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.