Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 12
i
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1969
i
Spor til að gera ísl. at-
vinnulíf f j ölbrey ttara
— sagði Gylfi í». Gíslason við-
skiptamálaráðherra er hann
mælti fyrir EFTA tillögunni
í GÆR hófust á Alþingi umræð-
ur um tillögu til þingsályktun-
ar um aðild íslands að EFTA
Fríverzlunarsamtökum Evrópu.
Fylgdi viðskiptamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslason málinu úr hlaði
með langri og yfirgripsmikilli
ræðu. Síðan tóku til máls þeir
Ólafur Jóhannesson og Lúðvík
Jósefsson og túlkuðu þeir í ræð-
um sínum afstöðu flokka sinna
til málsins. Var fyrstu umræðu
ekki lokið, er forseti sleit fundi
um kl. 8 í gærkvöldi. Verður
umræðunni ekki haldið áfram í
dag, þar sem fjárlagafrumvarp-
ið fyrir árið 1970 kemur þá til
umræðu.
Hér fer á eftir örstuttur út-
dráttur úr ræðu viðskiptamála-
ráðherra, en frásögn af ræðum
þeirra Ólafs og Lúðvíks, birtast
á öðrum stað í blaðinu.
Gylifi I>. Gíalason viðskipta-
málaráðhetrra rakti í upphafi
framsoguræðu sinmiar nokkuð þró
un efnahagamála í Evrópu eftir
lok heimsstyrjaldarinnar síðari,
sem hann sagði að hefði í vaxandi
mæli mótazt af aukniu sam-
starfi þjóða á milli og vaxandi
frjálaræði í viðekiptum.
Sagði ráðherra að á fyrstu
starfsárum Fríverziunarsamtak-
an.na hefðu íslendingar ekki orð-
ið fyrir verulegu óhagræðd vegnia
starfsemd þeirra. Að víspu hefðu
laekkaðir tollar á ýmsum sjávar-
afurðum smám saman innan Frí-
verzluniarsamtaikainin.a orðið til
þess að t.d. Norðmenin fóru að
fá hærra verð í Bretiandi fyrir
þær sjávarafurðir er samning-
uriran tæki tii. En verðiag á sjáv-
arafurðum á þessum árum hefði
hvarvetna verið hækkandi, og
tjónið því ek'ki tilfinniamlegt. í>eg
ar tollar höfðu hins vegar að
fulltu verið afniumdir fyrir tveim
árum og sjávarútvegurinn við
norðamvert Atlamitshaf átti við
vaxamdi erfiðleika að etja, fór
hins vegair aðstöðtumiuimurinn að
verða æ tilfininanliegri. Einkum
og sér í lagi kom þetta í ljós á
árunum 1967 og 1968, þegar ís-
lendingar urðu fyrir meira efna-
haigsáfailli en þedir höfðu nokkurn
tímamn orðið fyrir á öldinmi.
Erfiðleikar sjávarútvegsins á und
anfömum árum hefðu í vaxandi
mæli opnuð augu mtarnna fyrir
því, að niaiuðsynilegt væri að
breikka grundvöll íslenzks at-
vimmulífs, og þá einkum íslenzkr-
ÓLAFUR Jóhannesson flutti
langa ræðu á Alþingi í gær um
EFTA málið, þar sem hann túlk-
aði viðhorf Framsóknarflokksins
til málsins. Sagði hann að inn-
an flokksins væru skiptar skoð-
anir um málið, enda væri bæði
hægt að benda á kosti og lesti
við aðildina. Ólafur kvaðst fylgj
andi tengslum við EFTA en hann
ar útfluitniinigsfiraimleiðslu.
Ráðherra sagði, að allt virt-
ist benda ótvírætt i þá átt að
mieginverkefni Isliendinga i at-
vinmiumálium á næstu árum og
áratugum ætti að vera að koma
á fót í vaxandi mæld útfkntn-
ingsiðniaði, sem hagnýtti sér amn
að hvort eða hvort tveggja:
Orku þá, sem við gætum fram-
leitt, og gott og sérhæft vinmu-
afl sem við hefðum yfir að ráða.
Um þau viðskiptalönd okkar í
Vestuir-Evrópu, sem við ættum
um 60% utaniríkisviðsikipta við,
gil'ti það, að þau hefðu myndað
tvö viðskiptaba.ndailög, sem veittu
fyrirtækjum inman bandalag-
anina tollfrjáisian aðgang að stór
um markaði, en fyrirtæki í lönd
um utam bandalaganina gætu
ekki selit vörur sínar á markaðd
bandaliagaimnia nema greiða toll
í flestum tilvikum. Samkeppn-
in væri nú yfirlieitt srvo hörð í
framili&iðslu og söliu iðmaðairvairn-
ings, að Mtil vo>n væri til þeiss
fyrir fyrirtæki, sem þyrftu að
treysti ekki ríkisstjórninni til að
framkvæma nauðsynlegar aðgerð
ir.
Ólafur sagði það sína skoð-
un, að réttara væri að sliá ákvörð
un uim málið á frest og undÍT-
búa það betur, eða samþykkja
jafnhliða tillögur um heildariðm-
þróun á íslandi. Hann sagði, að
emgin sérstök ástæða væri fyrir
greiða tolll að keppa við fyrir-
tæki, sem selt gætu vörur sín-
ar tollfTjálst. Af þessu leiddi,
að mdklium erfiðleikum hlyti að
vera bundið að koma upp nýj-
um útfliutnimgsifyriirtækjum í iðn
Ólafur Jóhannesson
fslemdiimga að gamga í EFTA mú,
enda væri framitíð bamdalagsiins
mjög ólijós. Nokkuir EFTA-land-
amma hefðu jafman sótt eftiir því
að fá aðild að Efmaihaigísbanda-
lagi Evrópu, og væri nú ekki
Gylfi Þ. Gíslason
aði í því Skynd að flytja til lamda,
þar sem greiða yrði tol'l af vör-
unind. Eima von nýrra útflutn-
imgsifyrirtækja um gott gemgi
væru fólgin í því, að eiga aðgang
að toMfrjálaum ma.rkaði.
Ráðherra sa.gði, að auigl'jóslega
stæðu ístendiingar n.ú á nokkrum
tíma.mótuim í efmahagsimálum og
við yrðuim nú að svara þeirri
spurmingu hvort við ættum í að-
alatriðum að halda efmahags-
kerfi okkar og atvinnulífi í saima
eða svipuðu horfi og það hefir
verið á undanförnum áratuigum,
að hvort við ættum að freista
þess að einbeita okkur að koma
á fót nýjum atvinimugreinuim við
hl'ið þeirra f ramiieiðlsu a tv i n mu -
vega sem við hefðum nú þega.r
til staðar. Ef þeirri spurninigu
væri svarað játaindi, þá fælist
í svarimu að Íslendímgair ætitu að
gerast aðiliar að Fríverzluiniaor-
bandalagi Evrópu, og komast
þarandg að himuim tolitfrj álsa mark
aði.
Ríkisistjórniin hefði fyrir sitt
leytd, að vel athuguðu miálli, kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að mauð
symlegt væri að auka breidd ís-
lenzkrar framlieiðslu. ítarfegar
aithuigamir hefðu sýnrt, að væn-
legasta og hyggiiegasta leiðin til
þess að auka fjölfbreytni atvinirau
Mfsins og bæta útfluitoingsskil-
yrði væri að komia á fót nýjutm
útflutnin.gsiðnaöi, sem ýmist hag
Framhald á bls. 21 Framhald á bls. 21
Óttast ekki
aðild að EFTA
— en tel hana óhagkvæma sagði
Fylgjandi tengslum
við EFTA
— en treysti ekki ríkisstjórninni
sagði Ólafur Jóhannesson
NÝTT
&
© nytt
Sendið
vinum erlendis
„GIFT PARCEL FROM ICELAND"
INNIHELDUR.___________________________
Reykt lœri úrbeinað, harðfisk, sviðadós,
reykta síld, reyktan lax, 1 dós smjörsíld,
1 dós kindakcefu, 1 dós lifrakœtu og
1 glas kavíar — Verð kr. ca. 890.—
- BÚÐIRNAR
NÝTT
Lúðvík Jósefsson
LÚÐVÍK Jósefsson gerði grein
fyrir afstöðu Alþýðubandalags-
ins til aðildar íslands að EFTA
í þingræðu sinni í gær. Taldi
hann að íslendingar mundu lít-
inn hag hafa af því að ganga í
samtökin, en augljóslega gætum
við skaðazt á því á margan hátt.
„Út af fyrir sig óttast ég ekki
aðild að EFTA“, sagði Lúðvík
Jósefsison, „en ég tel harna óha.g-
kvæma eins og sakir standa“.
Lúðvík saigði, að þýðmga.r-
mestu útflutoángsrvörur okkar
flokkuðust ekki undir EFTA-
samkomiulagið og væri það vit-
anlega ástæðan fyrir því að við
hefðum farið ökkuir hægt í könn
un á hu.gsaraliegri aðild okkar að
samitökunum. Þær þjóðir sem
væru í samitökuraum hefðai allt
aðna og ólíka hagsmiuiná en ís-
lenddragar, þar sem útfliutninguir
þeirra væri að verul'egu leyti iðn
varrainguir, en hjá okkiur raær ein
göragu sjávarafurðir og liandbún-
aðairafuirðir.
Lúðvík sagði, að ríkisstjórnin
stæði ekíki vel að fkitoiingi þessa
máls. Þær karanianir sem gerðar
hefðu verið væru yfixtborðiskeimnd
air og blaradniair óskhyggj u. Kæmi
það bezt fram í uimimæium pró-
fessarsdras sem kammað hefði
hvaða áviranimg við gætium haft
að aðildimmi, en hamn segði, að
auðveldaira væri að sjá það sem
við misstum en það sem við
hrepptum, en samit væri Jull
ástæða til bj-artsýnii.
Lúðvík Jósefsson
Því væri ekki að neita, saigði
Lúðvík, að EFTA aðild gæt'i opn
að eimhverja möguiledka til út-
fliutaimgs nýrra afurða, en til
þesis að við gætuim áttað okkur
á því yrði fyrst að faira fram
þróun inraanlaindis og við að nýta
Framhald á bls. 21