Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMIBER H9©9 EFT A og nýr útf lutningsiðnaður HÉR fer á eftir síðari hluti greinargerðar þeirrar um nýjan útflutningsiðnað, sem lögð var fram á Alþingi í fyrradag ásamt þingsálykt- unartillögu um aðild íslands að EFTA. Þess skal getið að töflur þær, sem sums staðar er vísað til hafa verið felldar niður: Fataiðnaður Noikikuð hefur verið flutt út af tilbúnuam fatnaði, öðrum en prjónafatnaði, á undaruförnum árum. Árið 1967 nam þessi út- flutningur 4,5 mil'lj. kr., áirið 1968 3 millj. kr. og fyrstu 9 mán uði þessa árs 2,5 millj. kr. (allar tölur umreiknaðar til núverandi gengis). MeginMuti þessa úfeflutn ings hefur farið til Færeyja, sér stáklega 1967 og 1968. Á þessu ári hafa þó verið sendar nokkrar litlar sendingar til Danmerkur, Bandaríkjanna, V -Þýzkalands, Noregs og noikkurra annarra landa. Elkki er við þvi að búast, að við getum haíið fjöldafram- leiðslu til útflutnings á tilbúnum fatnaði í bráð. Hlýtur hér eins og víða annars staðar að koma til sérhæfing með mikilli áherzlu á einstakar vörur. Útflutnings- möguleilkarnir liggja einkum í hugmyndaflugi, gmekkvísi og verklagni þeirra, sem að fata- gerð vinna. Má benda á í því sambandi, að Danir flytja inn fataefni frá Bretlandi, en flytja tilbúin fatnað úr sömu efnum út til Bretlands. Þar sem flutn- ingsikostnaður er mjög lágur í hlutfaili við verðmæti þessara vörutegunda, ætti hann ekki að standa í vegi fyrir útflutningi. Ytri tollar EFTA-landanna eru verulegir á þessum vörum eða um 20% í ílestum landanna, en allt upp í 38% í Finnlandi. í heild verður að ætla, að tals- verðir útflutningsmöguleikar séu fyrir hendi, ef saiman fer smekk vísi, verlklagni og nýting sérís- lenzkra bráefna. Húsgagna- og innréttinga- smíði Útflutningur húsgagna hefur verið lítill sem enginn. Einungis hefur verið um litlar ti'lrauna- sendingar að ræða. Húsgagnaiðn aðurinn mun að mörgu leyti illa undir samikeppni á erlendum mörkuðum búinn. Rekstrarein- ingarnar eru smáar, fjármagn er illa nýtt og sérhæfing fyrirfinnst varla. Ljóst er, að endurskipu- lagning verður að fara fram í þessum iðnaði, bæði innan fyrir taekjanna og innan greinarinnar í heild. Með séirhæfingu ein- staikra fyrirtækja og samræm- ingu í framleiðsilu og sölu er ekki ástæða til annars en að ætla, íslenzkir húsgagnaframdeið endur geti tekið upp samvinnu við húsgagnaframleiðendur eða verzlunartkeðjur á Norðurlönd- um, þannig að íslenzku fyrirtæk in framleiddu vissa hluti í sam- stæður. Að síðustu má gera ráð fyrir, að útflutningur á vissri sérhæfðri framleiðslu geti hafizt t.d. á stólum með áklæði úr ís lenzkum gærum. Á þessu ári var í fyrsta sinn gerð tilraun til út- flutnings á innréttingum. Hafa verið fluttar út innréttingar fyr ir 0,5 millj. kr. til Færeyj'a. At- hugaðir hafa verið útflutnings- möguleilkar til Bretlands, en 16% innflutningstollur í Bretlandi gerir afla samkeppni við fram- leiðendur á Norðurlöndum erf- iða. Þesisi grein hefur sýnt miklla aðlögunarhæfni á innlendum marikaði, og brást hraustlega við, þegar innflutningur innréttinga var gefin frjáls og teknir upp glóbalkvótar fyrir húsgögn árið 1966, þannig að fyllsta áistæða er til að ætla, að útflutningsmögu- leikar verði töluverðir, ef af EFTA-aðild verður. Að síðuistu má á það benda, að hráefnis- og umbúðatollar eru nú áætlaðir um 37% í húsgagna- og innrétt- Hjd okkur Jólaskóna á alla fjölskylduna. Kuldaskó kvenna og fullorð- Inna mjög gott verð SKÓVERZLUN P ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2. ingaismíði. Niðurfelling þessara tolla mundi bæta samlkeppnisað- stöðu iðnaðarins, einnig á erlend um mörkuðum, því að þótt gert sé ráð fyrir endurgreiðslu þess ara tolla við útflutning, er mikið reikstrarfé butndið þar til að út- flutningi kemur og mikið um- stang og skriffinngka tengd end urgreiðslum eins og er. Umbúða- iðnaöur Undanfarin þrjú ár hefur beinn útflutningur á pappaöskj um (fislkumbúðuim) au'kizt að mun. Árið 1967 náði útflutnin'g- urinn elklki 1 mMHj. kr., reiknað á núverandi gengi. Árið 1968 var hann 6,8 millj. kir. reiknað með sama hætti. Bæði árin voru Fær eyjar helzti móttakandinn. — Fyrstu þrjá ársifjórðunga 1969 var útflutningurinn 9,8 millj. kr., þar af 5,8 millj. kr. til Færeyja, 1,8 millj. kr. til Danmerkur og 2,2 millj. kr. til Noregs. Þessi útflutningur er enn á ti'lrauna- stigi. Hafa verður í huga að þess ar tölur um beinan útílutning segja fjarri því alla sögu um útflutningshæfni umbúðaiðnaðar ins, sem er sérhæfður við pappa umbúðir um útílutningsafurðir, aðallega freðfisk. Greinin eir þannig óbeinlínis veruleg út- flutningsgrein, en þá oftast inn á töllfrjálsan markað. Greinin hefur einnig notið þeiirrar sér- stöðu að byggja upp vélakost sinn toMifrjálist að verulegu leyti. Eins og fram kemur í tollatöfl- unni hér að ofan eru. verulegir tollar í EFTA-löndum á pappa- umbúðum. Verðtollar EFTA- landa eru á bilinu 6,4—23,4%, t.d. 16,5% í Bretlandi, en þar munu vera söhimöguleikar á fiskumbúðum, einkum etf þessi tollur hverfur. Vörumagnstollarn ir virðast vera miklu hæstir sem hlutfall af verðmæti miðað við þær afurðir, sem héðan hafa ver ið seldar til útlanda. Auk hugs- anlegrar aukningar beins út- flutnings umbúða í 'kjöltfar EFTA aðildar er ljóst, að umbúðaiðnað urinn mun njóta góðs atf útflutn ingsvexti annarra greina. Grein in ætti að hafa milkla vaxtar- möguleika, m.a. með því að hag nýta fleiri efni en hingað til í ríkara mæli til umbúðafram- leiðlslu, eins og t.d. plaist. Málm- og skipasmíði Málm- og skipasmíði er meðal þeirra greina, sem ættu í fram- tíðinni að geta orðið útflutnings- greinar. Málmsmíðin hefur til þessa fyrst og fremst verið þjón ustugrein sjávarútvegsins og skipasmíðar hafa nær eingöngu verið fyrir innlendan markað. fsiendingar hafa ýmsar for- fáið þér: Náttkjóla, undirkjóla, skjört, einnig sokkabuxur, og sportsokka, hvíta rauða og bláa, einnig mynstraða. VERZLUNIN DALUR Framnesvegi 2. sendur til þess að verða sam- keppnisfærir að því er varðar sérhæfðar fiskiskipasmíðar, þrátt fytrir það, að legu landsins fylgi óhagræði, vegna flutningskostn aðar smíðaefnis (en á móti þessu vegur að nokkru, að landið er eikki bundið ueinium gérsitökum stálframleiðendum með innkaup og getur því beint innkaupum sínum þangað, sem bezt hentar hverju sinni). Þau rök, sem til þess hníga, að við getum flutt út fiskiskip með árangri, eru fyrst og fremst tengd innlendri sérþekkiragu á fiskveiðum og búnaði og verk- kunnáttu. Þessi atriði eru þó ekki einhlít til þess að skipa- smíðaiðnaðurinn verði sam- keppnisfær þurfa smíðalán og fjármagnsfyrirgrieiðsla að vara a.m.k. jafnhagstæð og annars staðar gerist. Aðild að EFTA breytiir litlu um samkeppnis- hæfni fiskiskipasmíða, þar sem engir tollar eru á slíkum skip- um, hins vegar eru verulegiir toll iar á slkemimitilbá'tum ýmlias komair (sjá töflu), sem einnig koma til greina sem útflutningsvaina, auk þeas sem liælklbuin tolflia á véfllum og efnivörum, sem jöfnum hönd- um eru notaðar til smíða fyrir heimamarkað og útflutning hef- ur ótvírætt hagræði í för méð sér. Með svipuðuim rö'bum má halda því fram, að útflutn- inigur ýmiss konar véla og tækja, sem notuð eru við fiskveiðar og vinnslu, komi til greina. Eins og sjá má af tollayfirlitinu hér að framan, eru veruiegir tollar á slíkum vörum í EFTA-löndum eða verðtollar oftast á bilinu 8—12%. Á þessum vörum munar þannig verulega um niðurfell- ingu tolla. f þremur neðstu lín- um tollatöflunnar eru sýndir toll ar á ýmsum steyptum málmmun- um til heimilisnota. Þessir tollar eru nokkuð breytilegir, en í sum um landanna háir. Ekki virðist ósennilegt, að finna mætti málm- steypuvörur, sem hægt vaeri að framleiða hér til útflutnings, t.d. úr áli. í þessu sambandi gæti verið mikilvægt að hafa sam- vinnu við erlend fyrirtæki og framleiða hér einstaka hluti í stærri tæki eða samstæður, sem framleiddair eru í löngum run- um fyrir stórain markað. Slíkt al- þjóðlegt samstarf er mum auð- veldaria, ef engir tolltálmar eru milli landanna. Sama gildir um möguleika íslenzkra vélsmiðja til þess að taka að sér hluta úr verkum útboðnum erlendis, en nú munu vonir við það tengdar, að íslenzk fyrirtæki geti tekið þátt í „kaupþingi undiirverk- taka“ (underleverandörbörs) á Norðurlöndum. Ýmsar vörur Skartgripir: Vakmaður er áhugi á athugum á útflutnings- möguleikum fyrir skartgripL Hefuir verið prentaður auglýs- ingabæklingur um íslenzka skart gripi. Þar sem grein þessi stend- ur föstum rótum hér á landi, kostir fjöldaflramleiðslu eru mjög takmarkaðir og smekkvísi ótvíræð, ætti aðild að EFTA að auka útflutningsmöguleika tölu- vert. Mætti búast mjög fljótlega við hagstæðum áhrifum af EFTA í þessari gnein. Málningarvörur: Málning hef ur verið flutt út til Sovétríkj- anna og Færeyja. Nemur útflutn ingurirun það sem af er þessu ári 10.5 m.kr. Ekki er að búast við, að EFTA-aðild geti haft veruleg áhrif til aukningar útflutnings, þar sem flutningskostnaður eir hár í hlliuitiflaHM við verðlmiætiL Kæimiu heflzit dýnuEibu tie'gu'ndir málningar til greina. Plastvörur. Möguleikár til út- Framhald á bls. 19 Hafnarfjörður - Garðahreppur 10% afsláttur af Kaaber-kaffi vikuna 8.—13. desember. Næg bílastæði. — Sendum heim. HRAUNVER HF., Alfaskeiði 115, simar 52690 og 52790. NÝKOMID: Kápur með minkakrögum, minkahúfur og kanínupelsar Bernharb Laxdal, Kjörgarði Laugavegi 59 — Simi 14422 Mesta úrvalið - lægsta verðii Hinir margeftirspurðu símastólar komnir aftur: eik, tekk, palisander. — Margar gerðir og litir áklæða. Mesta úrvalið - lægsta verðið. KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST Ó&INSTORG HF. húsgagnadeild Skólavörðustíg 16 • Sími 14275. Nœg bílastœði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.