Morgunblaðið - 09.12.1969, Síða 25
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1/969
25
Bezta jólagjöfin
Linguaphone
kennir yður nýtt tungumál á auðveldan og
eðlilegan hátt.
Það stuðlar að:
— ánægjulegri ferðalögum.
— hagkvæmari viðskiptum.
— betri árangri í prófum.
og er fyrir alla fjölskylduna.
Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar
Enska með íslenzkum skýringum,
franska, þýzka, spœnska, ítalska,
norska, sœnska, danska o. fl.
Hljóðfærahús Reykjavikur hf.
Laugavegi 96 — Sím/ 13656
NÝ WÍILTON-
TEPPI
Ný mynstur
Skoðið teppin hjá okkur á stórum Ueti.
Fegrunarfræ&ingur
Stúlka með góða þekkingu í fegrun óskast til starfa í snyrtivörudeild
apóteksins. Hún þarf að hafa góða starfsæfingu í fegrun svo og í
verzlunar- og afgreiðslustörfum. Auk þess að geta sinnt öllum
venjulegum afgreiðslustörfum þarf hún einnig að geta unnið sjálf-
stætt, veitt deildinni forstöðu og séð um innkaup fyrir hana, svo og
veitt aðstoðarstúlkum alla nauðsynlega tilsögn. Stúlka yngri en 25
ára kemur því varla til greina, þar sem góð starfsreynsla á tveimur
sviðum er skilyrði. Áskilið er einnig að útlit og framkoma sé með
öllu óaðfinnanleg.
Starfið er heils dags starf. Laun eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir undirritaður í síma 24045 á skrifstofutíma
Laugavegs apótek
Oddur C. S. Thorarensen.
Laugavegi 16.
HÚSGAGNAVERZLUNIN AUÐBREKKU 59
HJÁ OKKUH ERU NÝJUNGARNAB
Við erum nUtuf d undon með form og gæði
15% AFSLÁTTUR gegn stnðgreiðslu n nllri
obbnr frnmleiðslu — Gildir cðeins til jóln!
Opið til hlubhnn 10 í bvöld og n hverjn
hvöldi til jóln — Ath. Þnð er shotvegur
í Kópnvoginn eftir nýju brúnnm!
DÚNA AMBASSADOR — Sófasetf hinna vandlófustu
Dúna Exellent með lausum springpúðum og dönsku óklæði
HÚSGAGNAVERZLUNIN
DÚNA
AUÐBREKKU 59
SÍMI: 42400
KÓPAVQGI