Morgunblaðið - 09.12.1969, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.12.1969, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1©6Ö 29 (utvarp) ♦ þriðjudagur ♦ 9. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgun.leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg- unstund barnanna: Guðrún Ás- mundsdóttir les söguna „Ljósbjöll urnar" (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Nútimatónllst: Þor kell Sigurbjörnsson, kyrunir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (enidurt. þáttur J.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynining ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir flytur þátt er nefnist: Matseðill morgundagsins 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynninigar. Sígild tón Uat: Hermaiui Prey symgur þýzk þjóð lög í útsetningu Brahms. Martin Malzer leikur á píanó, Roth- kvartettinn leikur Strengjakvart ett nr. 1 op. 2 eftir Zoltán Kodály. 16.15 Veðurfregnir Lestur úr nýjum bamabókum 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla 1 dönsku og ensku. Tóraleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein arsson. Höfundur les (13). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Getður Guðmimdsdóttir Bjark lind kynnir. 20.50 Dunar í eyrum Guðmundur Daníelsson rithöfund ur les kafla úr nýrri bok sinni um Sog og Ölfusá. 20.10 Hörpuleikur í útvarpssal: Anne Griffiths frá Wales leikur Sónötu í Es-dúr eftir Dussek og Þrjár impróvisaejónir eftir Willi am Mathias. 21.30 Útvarpssagan: „Piitur og stúika" eftir Jón Thoroddsen Valur Gíslason leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. fþróttir Öm Eiðsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen. kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Judische Witze: Fritz Muliar seg ir gyðinglegtar gamantsögur. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 9 niiðvikudagur 9 10. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónieikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- grelnum dagblaðamnia. 9.15 Morg unstund barnanna: Guðrún Ásmundsdóttir les söguna „Ljós- bjöllumar" (5) 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þin.gfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnlr. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður örn Stemgríimsson cand. theol. les (2) 10.40 Sálma- lög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. Til'kynningar. Dagskrá in. 12.25 Fréttir og veðurfregmir. Tilkynninigar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sltjum Gerður Jónasdóttir lýkur lestri sínum á sögunni „Hljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gidie, er hún þýddi sjáli á íslenzku (9) 15.00 Miðdcgisútvarp Fróttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Sömglög eftir Sigfús Einarsson, Björgvin Guðmiundsson, Þor- vald Blöndal, Kristján Krist- jánsson og Karl O. Runólfs son. Dómkórinn syngur. Söng stjóri: Dr. Páll ísólfsson. b. Tilbrigði eftir Pál Isólfssoi um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leik ur á píanó. c. Sextett eftir Pál P. Pálsson Jón Sigurbjörnsson leiikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarínettu, Jón Sigurðsson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markússon og Harus. P. Franzson á fagott. d. Sönglög eftir Skúla Halldórs- son. Sigurður Björnsson syng- ur við undirliýk höfimdar. 16.15 Veðurfregnir Erindi: Ráðgátur fortíðar, raun- veruleiki framtíðar. Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta erindis, þýddan og endiursagðan. 16.45 Lög leikin á sello 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla 1 esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatiminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá. 29 00 Kammertónlist Búdapest-kvartettinn leikur Strengjasveit nr. 1 í F—dúr op. 18 eftir Beethovem 20.30 Framhaldsleikritið: „Böm dauðans'* eftir Þorgeir Þorgeirs son. Endurtekinm 6. og síðasti þáttur (frá s.l. sumnud.): Böðulll- inn. Höfumdur stjórnar flutningi. Leikendur: Jón Aðils, Borgar Garðarsson, Ævar R. Kvaram, Gunnar Eyjólfsson, Valdemar Heigason, Róbert Arnfinnson, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Pétur Einarsson, Helga Bachmanm og Guðmundur Pálsson. 21.30 Þjóðsagan um konuna Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eftir Betty Friedam: — Þriðji lestur. 22 00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sírnar af munni fram (4). 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) ♦ þriðjudagur ♦ 9. desember 20.00 Fréttir 20.30 Kona er nefnd . . . Aðalbjörg Sigurðardóttir. Elín Pálmadóttir ræðir við Aðal- björgu. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, i margar gerðir bifreiða, púströr og fteiri varahlutir. Bílavörubúðin FJÖÐRIIM Laugavegi 168. - Sími 24180. RlKHARD JÚNSSON BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. 21.00 Á flótta Dómurinn. Fyrri hluti lokaþáttar. 21.55 Fangar í búri Ótal dýr lifa ófrjáls í framandi umhverfi í dýragörðum. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok ' BÚNAÐARBANKINN er banki fiilksins Jóhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoli, simi 13842. InnhAÍmtur — verðbléfasala. heyrið hljóminn STEFAN HALLGRIMSSON, Akureyri, Philips seguibandstæki verzlunin bjarg, Akmnesi ÚTSÖLUSTAÐIR PHILIPS HARALDUR EIRÍKSSON H.F., Vestmannaeyjum. K/F SKAGFIRÐINGA, Sauðárkórki, K/F SKAFTFELLINGA, Homafirði. STAPAFELL, Keflavík, RADIOVINNUSTOFAN, Keflavik. K/F ÞINGEYINGA, Húsavík, RADIO- OG SJÓNVARPSSTOFAN, Selfossl, Umboð HEIMILiSTÆKI S/F. PftÐER Tími TIL Konmn... . . að fá sér ný FACO föt. Fötin frá okkur fylgja tízkunni. Ný snið úr dökkum og Ijósum efnum. FACO drengjaföt í nýja sniðinu. Stórkostlegt úrval af nýjum erlendum tízkuvörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.