Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 4

Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 4
1 4 MORGUNBLA9IÍJ. UAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1969 * > M jl BÍLALEIGAy ÆJAJAit" 22-0-22- RAUÐARARSTIG 31 MAGIMÚSAR 4KIPHOin21 SIMAR 21190 eítlr lokun $lml 40381 — 25555 (^ 14444 W/UF/D/fí BILALEIGA ITVERFISGÖTU 103 VW Sendifeíðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 marma - Landrover 7manna Fyrir biíreiðor Dráttartaugar Startkaplar Þvottakústar Útvarpsstengur Sætisbðk Hnakkapúðar Gúmmímottur Redex olía BIFREIÐAVERZLUIM Garðars Gíslasonar Hverfisgötu 4—6 ZassesiJtGMS Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: — brauð, ost og annað ilegg, baeon. Nýjustu gerðir: • Frlstandandi i sogskálum. • Samanbrjótanleglr í geymslu. • Sleði fyrir það, sem sneiða á. • Ryðfrir stálhnlfur, losaður á augabragði með þrýstihnappi. Gagnleg gjöf — Góð eign! « SfHI 2 44 2* 4 MIMHtlT* ÍO O Q ísland og Evrópa Helgi Bjamasom mirmtist á það £ bréfi til Velvakanda, sem birt var í þessum dálkuim á fimmtu- daginn, að sjónvarpsmenn virt- ust ekki alveg vissir um það, í hvaða heimsálfu ísland værl. Tók Helgi dæmi, þair sem saigt var, að flugvél að vestan hefði ekki get að lent hér vegna 9læmra veður skilyrða, en haldið ferð sinni „áfram til Evrópu". Nú hefur Velvakamda verið ben.t á, að menin, sem ættu að vera þaulkunnugir stöðu íslands í heiminum, þ.e. forstöðumetin sigl inigafyrirtækja, gerðu sig seika um sams konar ruglinig, sbr. auglýs- ingu frá Skipadieild S.Í.S. „Sambandsskipin eru í stöðug- um siglmgum milli íslands og Ev rópu.“ Auðvitað sjá allir, við hvað er átt í þessum dæmium, en samt tel- ur Velvakandi það enigan orðhen.g ilshátt eða útúrsnúning að fetta fingur út í þetba orðalag. Menn eiga að temja sér að hugsa rök- rétt, þá kemur það af sjálfu sér, að þeir tali og skrifi skýrt. — Meðan ísland telst til Norður- álfu, verður að segja „milli ís- lands og megin.lamdsins“ eða „milli íslands og Emiglands“ o.s. frv. Annars gæti þetta bent til þess, sem ýmsa hefur stundum grunað, að fólk hér álitd ísland ekkert frekar tilheyra Evrópu, — held- ur sé það utam allra heimsálía. NATIONAL Segulbandstœkin eru í sérflokki RQ-103S 110/220 v. rafhl. Casetta 2,5 W. Kr: 7.361,— RQ-IOCS 110/220 v. Rafhlöður Casetta 1,6 W. Kr. 6.373,— RQ-O.51 S Rafhlöður 2y2” spóiu í póstöskju. Kr: 2.208,— RQ--LD4 S Rafhlöðutæki Casetta 1,6W. Kr: 5 693,— Notadrjúg jólagjöf RAFBORG sf. Rauðarárstíg 1. — Sími 11141. 0 Fagur söngur G.B. skrifar: „Þegar ég opnaði útvarpið mitt sunmudjnorguninn 14. des. barst til eyma minma fögur tónlist, og þekkti ég þar rödd Magnúsar Jónssomar, að ég hélt. Ég fletti Morgunblaðimi: Þar stóð: Kamtata eftir Bach, flutt af erlendum lista mönnum. Ég hlustaði til enda. Kom þá í ljós, að íslenzkir lista- enm stóðu að flutn.imgi þessarar kantötu, Kirkjukór Langholts- sóknar, ásamt einsömgvurumum, sömg tónverk Bachs með ágætum. Útvarpið hafði tekið þetta upp. Meira af þvílíku. Þökk til flytjenda og Útvarps ins. Gunnlaug Baldvlnsdóttir". Q Dómur um dauðan hvern — eða réttur hins látna Þ.Þ. skrifar: „Reykjavík 8. des. 1969. Heiðraði Velvakamdi! VOjið Ijá þessum límurn rúm í blaði yðar. Ég er hlustandi út- varpsins, og margt er þar vel sagt og ánægjulegt á að hlýða. En mér finnst tilfinnanilega skorta á hlutleysi útvarj>sins í umsögn um þá dauðu. Eftir því sem útvarpsráð hefuir upplýst, viU útvarpið forðast allt, sem valdið getur vanvirðu eða sársauka með al manna. Þetta er göfug hug- sjón, svo langt sem húm nær. Það hefur undanifarið verið flutt leik- ritið „Böm dauðans". Þar eru mannréttimdi brotin á þeún dauðu og það svo freklega, að maður fyllist viðbjóði. Sakbornin.ga.rnir, sem kumnir eru áður af réttar- skjölum og sögn.um, eru gerðir að þeim afhrökum, sem ekkert virðist hafa átt samleið meðnema það illa í mismunandi myndum. Lifandi menm sem hafa afplánað fyrir afbrot sín, eru frjálsir að nýju. Eins eiga þeir dauðu að vera frjálsir af dómum mamm- anna þegar þeir hafa liðið og lát ið lífið fyrir framin afbrot. Sá dauði hefur sinm dóm með sér. Þeir lifamdi gæti aiö sjálfum sér, og sinmi breytni. Það hlýtur að vera kvöl fyrir ættingja þeirra dánu, að hlusta á það brot á Guðs og manma lögum að níð- ast á minnm.gunmi um löngu lið- inn harmkvælaböm. Ég treysti þeim, sem stjórna útvarpinu til þess í framvtíðinmi, að flytjahlust endoun það sem göfgar og gleð- ur, en ekki það sem vekur hneyksli. Þ.Þ." © Husqvarna .....í FARARBRODDI Kynnið yður yfirburði Husqvarna saumavélanna Husqvarna framleiðir 3 gerðir heimilis- saumavéla. Sú fullkomnasta CL 2000 býður fleiri möguleika á saumi en flestar aðrar sem á markaðinum eru. Jrj? \ jtj í°|P ® \ ö >0 J ' L '—1 Husqvarna 2000 Practica H Zig-Zag Husqvarna Husqvarna Husqvarna SAMANBURÐARTAFLA 2000 PRACTICAII ZIG-ZAG Styrktur beinn saumur X Overlock X Sjálfvirkur hnappag.saumur X X Hnappagöt X X X 3 spora zig-zag X X Hraðstopp X X Ósýnilegur faldsaumur X X Teygjanl. ósýniL faldsaumur X X Mynstursaumur X Bísensaumur X X X Zig-zag X X X Beinn saumur X X X Litastilling X Hægagangur X X X Verð frá 13.465,00 Husqvarna er auðveid í notkun. Kennsla fylgir kaupunum. Viðgerðarþjónusta á eigin verkstceði. íslenzkur leiðarvísir. Hagkvœmir greiðsluskilmálar. fffunnai cPflógehóóon h.f. Laugavegi 33 - Suðurlandsbraut 16 - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.