Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 8
8 MOHiGTJTíBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUíR 24. DES. l!96Ö Sjötugur i dag; Sigursteinn Magnússon aðalræðismaður SIGURSTEINN Magnússon gerð iist nítján ára gamall, að loknu gagnfræðaprófi, starfsmaður í Kaupfélagi Eyfirðinga á Akur- eyri, setn er fæðingarbær hans. Bftir nám í Vezlunarskóla Niels Brocks í Kaupmannahöfn vann hann í síkrifstotfum SÍS í Khöfn og Reykjavík frá 1922 til 1930. Þá tók hann við atf Guðmundi Vilhjáknssyni sem fraimíkvæmda- stjóri gkrifstofu Sambandsáms í Leith. Síðustu árin hatfa störf hans í þjónustu SÍS einkanlega beinzt að sölu íslenzkra afurða erlendis. Þessi starfsferill ber hvoru tveggja vitni, fastlyndi Sigur- steins sjáitfs, sem hefðu verið margir vegir færir, og því trausti forráðamanna Sambandsins, er hamn vann sér þegar á unga aldri og hetfur notið óskoraðs alla tíð. Elkki er eg heldur í vatfa uim, að honuim hafa farið viðskiptamál- in prýðilega úr hendi og atf þeim geti þeir sagt milkla sögu, sem akynbærir eru á slíka hluti. Sigursteinn var árið 1940 skip aður íslenzkur ræðismaður og tíu árum síðar aðalræðiamaður með starfsumdæmi í öllu Skot- landi. Þessi staða hetfur alltaf verið ólaunuð, en vegna sérstöðu Skotlainds að ýmsu leyti samsvar að því, að hann hefði verið sendi herra í þessu grannlandi voru og höfuðstað þess. Hamn er fyrir löngu orðinn aldurstforseti í hópi erlendra ræðismanna í Edinborg og nýtur miikillar virðingar startfsbræðra sinna, sem hafa haft margt til hans að sæikja vegna fjölbreyttrar þekkingar hans og langrar reynslu. Mér er óhætt að segja, að Sig ursteinm sameini svo sem bezt má verða tvennt atf því, sem er einna æskilegast fyrir fulltrúa smárx ar þjóðar erlendis. Hann er ágæt lega heima í öllu, sem verðmæt ast er í íslenZkum menntum og menmingu, fróður um sögu þjóð arinnar og hagi, bæði að fomu og nýju, og mikill áhugamaður um að kynna öðrum það, sem honum finnst eiga erindi til þeirra. f aranan stað hefur hon- um verið sérstaklega lagið að eiga samneyti við þá menn, sem mestur slægur var í að þetokja, að tala við um áíhugamál sín og leita liðsinnis hjá, þegar til slíks kom. Hann átti meðal annars drjúgan þátt í stofniun íslenzka lektonsembættisins í Edinborgar háskóla, sem enn í dag er eina þess háttar staða handa ísiend- ingi í Bretlandi. En menkilegasta dænni um persónuleg áhritf hans er samt liklega, er hann kom því áleiðds, að hið mikla útgáfufyrir tseki Thamas Nelson and Sons í Edinborg hótf útgátfu íslenzkra fornrita með frumtextanum á annarri hverri blaðsíðu og einskri þýðingu á fainni, svipað hinum alkunnu útgáfum gríúkra og latneskra fornrita í Loeb Classi- cal Library. Forstjóri Nelson's, gamli dr. Morison, var í senn lær dómsmaður og hagsýnn og gæt- inn forleggjari, vissulega enginn veifiskati. Það er ekiki ofmælt, að þær mætur, sem hainin hafði á Sigurtsteini, og það traust, sem hann bar til hans, hafi riðið baggamuninn, að Nelson’s Ice- landic Texts’ var hleypt atf stökk um. Þótt þessi útgáfa færi hægt af stað (þrjú bindi koimu á ár- unum 1957—1962), enda mjög til hennar vandað, var tilætlunin, að megin íslenzkra fomrita kæmi smám saman út með sama sniði. En þá gerðust þau ótíð- indi að Thomison, hinm óseðjandi blaðajötfur frá Kanada, gleypti hið fomtfræga Nelsons-fyrirtæki með húð og hári í einum munn bita. Nú var ek!ki framar um annað hugsað en gróða og helzt sam fljótteknastan. Með þessum umskiptum voru Nelson’s Ice- lamdic Texts úr sögunni, að minnsta kosti um stundar sakir og á sama útvegi. En þau bindi, sem komin eru, munu halda áfram að rninma á, hvílíkt verk er hér að vinna. Og a.m.k. ætti hlutur Sigursteins Magnúissonar í þessu framtaki ekki að falla í gleymslku, þó að hanm vildi sjálf ur halda honum sam minnst á lotft. Leith og Edinborg voru lemgi áfangastaður á leið flestra fs- lendinga, sem utan fóru, þótt síður sé nú eftir tilkomu flug- vélanma. Saimt eiga margir land ar þar enn leið um, og ísdenzkir stúdemtar hafa meir og meir sótt til Edinborgardiáskóla á seinní árum. Fjöldi landa hetfur fyrr og síðar notið leiðbeininga og margs konar fyrirgreiðslu af hálfu Sig- ursteins og rausnar og alúðlegr- ar gestrisni á heianili þeirra hjóna. Hátíð er til heilla bezt, segir gamalt máltæki. Eftir því ættu elkki aðrir dagar ársins að vera heillavæmlegri til að fæðast inn í þessa viðsjálu veröld en sjáltf- ur aðfangadagur jóla. Eg hika ekki heldur við að kalla Sigur- stein Magnússon óvemjulega mik inn heillamann og það fyrir fleiri hluta sakir en sagðir verða í fáum orðum. En fyrst og síðast mumdi eg telja heianilisgæfuna. Okkur getur og hefur greint á um nógu margt, bæði í fomum fræðum og dægurmálum, til þess að hafa gaman af að skrafa sam- an. En um eitt veit eg með vÍ3su, að við komumst ekki hjá að vera hjartanlega sammála, — þótt hvor okkar líti á það frá sínu sjónarmiði: að frú Ingibjörg Magnússon hatfi allt til að bera, sem bezt megi konu prýða, hvort heldur er í sjón eða raun. Eimi skugginn ,sem ég veit til að borið hatfi á farsæld þessa heim ilis, hefur verið tæp heilisa hús- freyjunnar um nokkurt skeið. En jafnvel þeir ertfiðleikar hafa borið með sér sína birtu. Þeir leiddu til hlítar í ljós andlegt þre*k þessarar fíngerðu konu og nálkvæma umíhyggjusemi hins vikingslundaða eiginmanns, — og síðan hefur batnandi heilsa henraar orðið sífelld uppspretta nýrrar gleði. Þá hefur mikið barnalán, sem er öllum foreldr- um dýrmætasta ástgjöf örlag- anna, ekki brugðizt þekn hjón- um. En um þau fjögur systkin, — sem vitanlega eru tvemn óska- börn, svo að unnt var að koma upp bæði afa- og ömmunöfnum! — vaeri fleira sfloemmtilegt að segja en blaðið rúmar. Því Skal staðar numið með þeim einlægu árnaðaróskum til þessara vina minna, afmælisbarrasins, frú Ingi bjargar, bama og bamabama, sem eina erimdið iraeð þessum linum var að bera fram. Sigurður NordaL Óskum viðskiptavinum vorum Cfle&itecjra jó(a LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 INGOLFS - CAFE Áramótafagnaður á gamlárskvöld. GÖMLU DANSARNIR. Aðgöngumiðasala frá 2. í jó’em. — Simi 12826. ^ INGOLFS - CAFE BINGÓ annan jóladag kl. 3 e.h. Spilðar verða 13 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. INGOLFS - CAFE GÖMLU DANSARNIR annan jóladag. Dansað til kl. 2. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frð kl. 5. — Sími 12826. INGÓLFS - CAFE GÖMLU DANSARNIR laugardaginn 27. des. HLJÓMSVEIT AGÚSTS GUÐMUNDSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. BiNGO - BINGO BINGÓ í Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 3 laugardaginn 27. desember. — Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 1. Sími 20010. 14 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. (jíeklecj jál iariæít nýtt ár þökkum viðskiptin á liðnu ári. GISTIHEIMLIÐ HÖFN. Þingeyri. Orðsending um lífeyrissjóbi Alþýðusamband Islands og Vinnuveitendasamband Islands hafa orðið sammála um eftirfarandi reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða þeirra, sem samið var um 19. maí 1969. 1. Iðgjald skal greitt af ðllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum þar til samanlagt iðgjald hefur náð þeirri upphæð, sem svarar til iðgjalds fyrir 191 klst., miðað við 44 klst. vinnuviku, eða þann dagvinnustundafjölda annan, sem við á í hlutaðeigandi starfsgrein, miðað við útborgað tíma- kaup viðkomandi starfsmanns í dagvinnu. Þ6 skal draga frá þessari tölu þá tíma, sem starfsmaður er frá vinnu án kaupgreiðslu. nema það stafi af verkefnaskorti. Um reglubundna vinnu hluta úr degi gildir sama regla hlut- fallslega. 2. I fastri vinnu, þar sem dagvinnukaup mótar ekki einvörð- ungu fastar tekjur, skal greiða iðgjald samkvæmt tölu- lið 1. Heimilt er að greiða allt að 10% til viðbótar. 3. Sé unnið á föstu mánaðarkaupi í vaktavinnu skal greiða iðgjald af vaktakaupinu. Reglur þessar breyta ekki ákvæðum gildandi reglugerða eldri lífeyrissjóða um iðgjaldagreiðslur fastráðinna starfsmanna. Iðgjaldagreiðslur hefjast 1. janúar 1970. Vinnuveitendur skulu á því ári greiða 1|% iðgjald, en laun- þegar 1%. Frá og með 1. janúar 1970 ber vinnuveitendum því að halda eftir iðgjaldshluta launþega 16 ára og eldri og gera skil á honum ásamt eigin iðgjaldshluta í byrjun febrúar n.k. ALÞÝÐUSAMBANDS ISLANDS. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS. (jtetitecj jót ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR CjLkLy jól þökkum viðskiptin. GISLI OLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. 83974. 36349. þökkum viðskiptin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.