Morgunblaðið - 03.01.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.01.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1070 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aflt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, simi 33544 ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakrermiur. Ábyrgð tekin á vi-n-nu og e-fni. Leitið tií- boða. Gerið pantan-ir í sima 40258. Verktakafélagið Aðstoð s.f. SKRIFSTOFUSTÚLKA ÓSKAST Umsókn-i-r er greioi aild-ur, men-ntun og fyrri störf seod- ist á afg-r. Mb4. fyrkr mánu- dagskvöld 5. jarrúar n. k. menkt: „Vio-na 8239". EKTA LOÐHÚFUR á bönn og ungilliinga, ein-n-ig ódýrar terefyn-etmxur. — Kteppsveg-i 68, 3. hæð t-i-l vinstri. Sírrvi 30138. SPÓNALAGNINGAPRESSA stærð 280x125, einnig sam- byggð trésmíða-véi. Uppl. í síma 93-1190 og 93-1469 eftir k1. 7 á kvöldi-n. RÆSTINGAKONA Ósk-um eftir konu stnax að riasta stigagang í (Hreun- bæ). A llar uppl. í síma 83644 eftk kt. 7 á kvöldin. VÉLRITUNARSTÚLKA óska-st hálfan eða a-lfan dag- inn. Góð isl. kurmétta nauð- synl-eg. Tifb. merkt: „Raf- ma-gn-sritvél 8114", sendi-st Mbl. sem fyrst. ÍSSKAPUR til SÖLU 220 Ktra. UppL í sfrna 13095. FÖNDUR 1 KÓPAVOGI Austurbae. F öndurkennsfa fyrir böm á afdmnum 5—7 ára hefst 5. jamúar. Keravt tvisvar í viku. Inmritun og upp4. í síma 42485. BÍLL ÓSKAST Votkswag-en eða Cortina árg. '66 eða '67. Staðgreiðsta. — TMb. senöist Mbf. fyrir 10. janúair merkt: „Staðgreiöste 8314". TIL LEIGU nokikur sköfstofuhertiergi að Hrirvgöra-ut 121, 2. hæð. — Uppl. í síma 14646 mitti kl 10—12 f h. 4RA HERB. ÍBÚÐ í Hafnarfi-rði til ieigu, séri-nn- g-a-ngur. Uppf. í sf-ma 50658. HERBERGI TIL LEIGU einn'ig fæði á sama stað. — Reglusem-i áskiiíin. — Sími 32956. UNG KONA með 2 bönn óskair eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík eða rvágrenrvi. Uppl. í síma 11802 eftwr k1. 6. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Víðimýrarkirkja i Skagafirði. Byggð árið 1834. (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir.) Hveragerði Messa 1 Bamasikólanum kl. 2. Séra Ingþór Indriðason. MESSUR Á MORGUN ð Drottinn, refsa mér ekki i reiði þinni, og hirt mig ekki í heift þinni. — Sálmamir 38,2. f dag er laugardagur 3. janúar og er það 3. dagur ársins 1970. Eftir lifa 362 dagar. 11. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 1.55. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast i dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar i íimsva.a Læknafélags Reykjc.víkur, sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 30.12. og 31.12. Kjartan Ólafsson. 1.1. Arnbjöm Ólafsson. 2.1., 3.1. og 4.1. Guðjón Klemenzson 5.1. Kjartan Ólafsson, Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Uppiýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, -r- sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. Gegnum kýraugað Gleðilegt ár, mínir elskan- legu, og mikið var, að ég hætti mér út í nýja árið. Og auðvit- að verður mér fyrat fyrir að þakka ykkur fyrir öll þægileg- heitin á gamla árinu, því að hvað væri ég án ykkar? Eitthvað fannst mér nú samt veðrið þokukennt og þungbúið, þegar ég stakk nefinu út í gætt- ina á fyrsta degi hins nýbyrj- aða árs, í byrjun þess áratugs, sem bjargar okkur frá ,sex- inu“, og nú geta menn loksins fengið að komast upp 1 „sjö- unda“ himin, eins og séra Árni sálugi Þórarinsson var vanur að tala um, þegar honum var mikið í mun. En ég lét samt ekki úrsvala þokuna á mig fá, heldur tók mér smáflugtúr ofan í miðborg til að hitta vini mína og kunn- ingja, sem voru rétt eins og ég, meðal þeirra fyrstu, sem urðu of seinir, eða máski frekar þeir síðustu, sem ekki urðu nógu snemma til að fagna nýju ári. Og skilji nú hver um annan þveran þessa speki mína. En á Austurvelli, rétt hjá Oslóartrénu, sem Sigfús Elías- son mærði i ljóði á dögucnum, hitti ég mann, sem sannarlega glaðklakkaði út aí nýja árinu, svo að ég spurði: l^auía^ yj^tr ótráum Sl etn^eÁar Eins og lítill lækur létt í hlíðuxn grænum hjalar hún og hjúfi ar hjartans óð í blænittn. Strá í geislagliti gildisdjúp við rætur ylja mörgum manni marga daga og nætur. Birtast bláar hallir, blómin hnýia kransa, Upp við efstu tinda álfar hvítir dansa. Ást á muniarmildum mannilifsfyrirbærum laugar hún í ljósi og læknum himintæi um. Sigurður Pétursson. Storkurinn: Hvað veldur þessari miklu kátínu þinni, manni minn? Maðurinn hjá jólatrénu: Fyrst og fremst það að vera til, og númer tvö að vera íslendingur, og það getur mað ur aldrei nógsamlega fyrir þakkað, að búa í svona nokk- urn veginn ósnortnu landi og lítt menguðu, nema þegar vatns- veitustjóramir segja okkur, að eitthvað sé athugavert við „Gvendarbrunnavatnið“ okkar, sem þjóðin er samt ódauð af ennþá. Allt þetta er svo sannarlega ærin ástæða til að vera í góðu skapi, og svartsýni borgar sig sjaldnast. Mikið er ég sammála þér manni minn, og samgleðst yfir þinni kátínu. Mættu fleiri vera okkur sama sinnis. Og „eftavill" eru það nú fleiri en við höldum, og með það var storkur floginn í aust- urátt á vit vinkonu sinmar, Hús andarinnar, sem eins og allir vita, á heima austur í sýslum, og hefur lítið verið á ferðinr.i, hér við flóann upp á síðkastið. Sennilega er henni kalt. Ekki er gott við því að gera, og ekki ráð nema í tíma sé tekið. Það þykir sjálfsagt geysifint að mynda þessi „nes og skaga“, sem t.d. „skaga“ út á gatnamót- um, víðsvegar við Langholtsveg inn. En þyki það fint, ættu um- ferðaryfirvöld að merkja þessa „skaga" með glitmerkjum, ræki lega, því að eins og nú er, eru þeir tii trafala og stórhættu allri umferð. Og alveg stórfurðuleg ir og forkostulegir. Svona nokkuð getur litið ,Jlott“ út á loftmynd og á upp drætti, en í umferðinni er þetta agnúi, sem annað hvort verður að fjarlægja eða lýsa upp og merkja miklu betur en nú er gert. Það gæti orðið við þá stór slys. — Og svo bíðum við og sjáum til, hvað heiðursmennirnir hjá gatnamáiastjóra, eru fljótir að lagfæra þessa annmarka. — Fr. S. Spakmæli dagsins Engin þjóð nýtur hagsældar, fyrr en henni lærist, að það er jafn mikilsvert að yrkja akur og ljóð. — Bocker T. Washington. SÁ NÆST BEZTI Tveir menn voru á reki I björgunarbáti og þeir voru að gefa upp alla von um björgun. Loks varð annar skelkaður og lagðist á bæn. „Ó drottinn," muldraði hann, „ég hef brotið mörg af boðorðum þínum Ég hef drukkið eins og svín, en ef ég fæ að lifa, þá lofa ég þér því, að ég skal aldrei ...“ „Bíddu við Jón,“ greip hinn fram 1, er hér var komið. „Lofaðu ekki of miklu — ég sé segl ...“ Hlaupið milli húsa C>o þv, x -H~ Nú á ég bara cftir að sjá hjá S iggu og Júllu og Boggu og-og-og!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.