Morgunblaðið - 03.01.1970, Síða 8

Morgunblaðið - 03.01.1970, Síða 8
I 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR H970 r SJOWARP Þegar frá líður verður sífellt erfiðara að framreiða efni í sjónvarpi, sem verði ok'kua' áhrifamikið og minnisstætt. Því veldur saimanburðurinn við það, sem áður er komið og svo ver'ða áhorfendur sjónvarps eitthvað kröfu'harðari etftir því sem árunum fjölgar frá_ tilkomu þessa óskabaxns þjóðarinnar. Á þessum þriðju sjónvarpsjólum og áramótum hef- ur komið í ljós, að óskabarnið náði undraverðum þroslka þegar á hvítvoð- ungsárinu. Þá var talað um æfingar- leysi, reynslutíma, tilraunasjónvarp. Allt mundi þetta rísa til stórtfenglegrar fullkomnunar síðar. En munurinn er nánast enginn. Margt af því efni, sem sjónvarpið flutti í frumbernsku sinni, var fyllilega eins vel unnið og esf til vill minnisstæðara en til dæmis dagskrá ný- afstaðinna jóla. ★ Á tímamótum þykir hlýða að forystu- menn láta í sér heyra og tvennt var það í ræðukúnst, sem skylt er að þakka fyrir og viðurkenna með fögnuði. Annað var ræða biskups við aftansöng á aðfangadag, en hitt ræða forseta ís- lands á nýjársdag. Ræður biskupsine eru orðinn fastur liður í aðfangadags- kvöldinu og um leið liður, sem maður hlakkar til. Biskupinn er kennimaður par excellence og ber þar af öðrum að minni hyggju. Ræða forsetans var framúrs/karandi og báðir þessir menn fluttu mál sitt á ljósan og áhrifa- mikinn hátt. Því miður missti ég af ávarpi forsætisráðherra og annáli út- varpsstjórans. ★ Kraftaverkin í Fatíma vöktu mikla at hygli á sínum tíma, en þar fyrir er myndin harla lítils virði, þegar á al’lt er litið; næsta ólistræn og langdregin. A.uk þess var meira en lítið tortryggi- legt, þegar heilög guðsmóðir fór að segja blessuðum börnunum frá vondu mönnunum í Rússlandi. ★ Á Hólum í Hjaltadal eru líkt og ann- ars staðar á ísflandi sorglega fáar uppi- standandi minjár, sem geri sögulega upp rifjun ljósa í sjónvarpi. Gömul bæjar- hella ,sokkin í gras, örvar ekki til muna ímyndunarafl sjónvarpsáhorfenda. Kirkj an er raunar það helzta og altairisbríkin er greinilega stórkostlegt verk. En er eklki annars makalaust, hvað mannvirki ökkar frá fyrri öldum hafa gersamlega horfið niður í jörðina. Það er munur að standa á Forum Romanum, sem þó er síðan fyrir Krists burð. Þennan mismun gerir veðráttan fyrst og fremst. Þess vegna verða myndir frá íslenzkum sögu stöðum yfirleitt myndrænt fátæklegar. ★ Ástardrykkurinn eftir Donizetti var helzta slkrautfjöður sjónvarpsins um þessi jóL Nokkur hundruð þúsund mun fyrirtækið haifa kostað og árangurinn var einkar ánægjuleg kvöldstund. Vafa laust gagnrýna margir svo dýran dag- akrárlið, en er þetta ekki hlutur, sem sjónvarpið verður að leggja í, ef það á að halda einhverri reisn. Við viljum ekki að það sé eins og hvert annað trog fyrir hvers konar aðfengið frauðmeti. Sem sagt; Ástardrykkurinn var að ýmsu leyti vel heppnaður, einkum og sér í lagi músíkailskt séð. Leikræn atriði virt ust mér tæpast jafn góð og myndatak- an óþarflega einhæf. Léttleiki Donizett is, sem bærilega kom til skila í flutn- ingi tónlistarinnar, náði hins vegar ekki til leiksins og hreyfinganna, en því hetf- ur stjórnandinn ráðið. ★ Þá höfum við séð inn fyrir þröskuld- inn í Buckinghamhöll og þeim aðskilj- anlegu höllum öðrum, sem hennar há- tign hetfur fyrir samastaði í fjárhags- þrengingum sánum. Vissulega er það í meira lagi kyndugt, þegar ambassador- um er gefin lexía í göngulagi, áður en gengið er á tfund drottningar, en er það ekki hetfðin, sem höldur þessu saman, þegar öllu er á botninn hvolft. Þessi mynd var fremur fróðleg og alls ekfci ó- skemmtileg. ★ Nú hljóta allir sannir aðdáendur Kefla víkursjónvarpsins að hatfa gengið sælir til rdkkju eftir að hafa séð Andy Willi- ams S’how. Hve yndisflega amerískt. Og hve dásamlega innantómt. Þetta er á- reiðanlega það sem koma skal: Nægileg ur hávaði, glitrandi ljós, væmnir karl- menn og píur. En meðal annarra orða: Voru ekki einhverjir að kvarta undan tilræði við menninguna, meðan saims konar efni var sent út frá Keflavík? Hvað sögðu sextíumenningarnir? Engil saxnesk áhrif, móðurmálið í hættu og menningin í voða. Hvað segja menning arvitarnir um það núna, þegar svo kall aðir skemmtikraftar stynja ekki upp eimiu orði nema á ensku? Er það í lagi, bara ef það er sent út frá Vatnsendahæð inni? Þið hatfið væntanlega hilustað á „grúppu“ sem kallar sig Árið 2000. Ekki heyrði ég mikla íslenZku í þeim flutn- ingi, sem auk þess var allur hinn ömur- legasti. En Ármi Johnsen bjargaði þó svo sem bjargað varð, því hann söng allt á móðurmálinu, kjarngóða texta þar að auki. ★ Einleikur á ritvél tókst mæta vel og var verkið í senn sigur fyrir sjónvarpið og höfundinn, Gísla J. Ástþórsson. Ég er í vatfa um að Gísli hafi gert betur annan tíma. Þessa vertos var beðið með notokurri eftirvæntingu vegna þess að það mun vera fyrsta leikritið, sem inn- lendur hötfundur hefur sérstaklega sam ið fyrir sjónvaip. Sumir hafa ugglaust séð sjálfa sig, því Gísli J. Ástþórsson er fundvís á það skoplega í fari sam- tímans; auk þess var vel fairið með hlut- verkin. En hvað boðar niðurstaðan? Annað hvort er höfundinn að sikopast að hinni hundflötu meðalmennskudýrkun íslendinga, eða þá að hann er sjálfur þátttakandinn. En kannski var sá þjóð- kunni Ríkharður ekki sá snillingur, sem foreldrar og eigiinkona hugðu. Hver liif ir ekki í einhvers konar blekkingu um sjálfan sig og aðra? Sumum er blekking in sá lífselexír, sem lætur gagnver'kið mala. Eftir á að hyggja: Það mætti halda að fyrrverandi ritstjóri Alþýðublaðsins hafi eitthvað haft saman við útgetfend- ur og krítiikera að sælda. Báðir voru góð ir á sína vísu og krítikerinin þokkalega vopnaður hinum alikunnu slagorðum, sem efckert segja. Sem sagt: Gott. ★ Að lokum nokkur orð um áramóta- skaupið. Flosi er orðinn fastur liður á gamlárskvöld og sjálfur hetfur hann tek- ið verulegum framförum frá frumraun sinni. Að öllu jöfnu verður skaupið í ár að teljast ‘hafa tekizt bezt. Flosi fær ágætar hugmyndir, en stundum tekst eklki nema rétt bærilega að vinna úr þeim. Handvömmin í Breiðholtsíbúðun- urn var bitastæð hugmynd, en ég átti von á því, að Flosi notaði efníS betur. Siðvæðingarnetfndin var allgóð, en bæði þar og víðar var eins og fínasta herzluimuninn vantaði. Og prýðishug- mynd eiins og fjallkalilinn rann hrein- lega út í sandinn. Sjálfur var Flosi af- bragð í hlutverki hinnar miklu pop- stjömu, sem fraimar öllum öðrum hetfur tekizt að leggja undir sig sjónvarpiB á liðnu ári og hlýtur því að teljast mað- ur ársirns á þeim vettvangi. BETUR MA EF DUGA SKAL í DAG, laugardag, verður gam- anleilkur Peter Ustinovs, sýndur í 20. sinn í Þjóðleitohúsinu. Að- sóton að leilknum hefur verið mjög góð. Greinilegt er að þessi „hippía-leikur" Ustinovs, fellur vel í smekk íslenzkra leikhús- gesta, enda hatfa undirtektir verið með afbrigðum góðar á öll um sýningum. Ævar Kvaran, leikur aðalhutverkið, en Guð björg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraldsson og Sigurður Skúla- son fara líka með stór hlutverk í leiltonum. Myndin er af Ævari Kvaran og Rúrilk Haraldss. í hlut verkum sínum. Bændur og EFTA Mbl. hefur borizt eftirfarandi ályktun frá auk.afundi Stéttar- sambands bænda: ,,Aukafundur Stéttarsamibands bænda 11. des 1969 lýsir sig and vígam því að Alþingi veiti rik isstjórninni að svo stöddu, heim ild fyrir íslands hönd til að gerasit aðili að Friíverzliuiniarsam tötoum Evrópu. Álits bændia hef ir að litfliu verið leitað og enigin álitsgerð samin af hálfu stjórn- valda varðandi hugsanleg áhrif á þróun landbúnaðarins og hag bændiastéttarinnar, enda engin heilcfarstefna mörkuð um fram- tíð ís'lenzkra atvinnuvegia, sem er undirstaða þess, að ávinning ur verði af slíkri aðild. Enda þótt samningurinn við „Efta“ taki að litlu leyti til verzlunar með liand'búnaðarvör- ur, hljóta áhrifin af aðild að samningnum að snerta landbún- aðinn á margan hátt, og bendir fundurinn á eftirfarandi atriði: 1. Vegna breyttrar tekjuöfl- uniar ríkissjóðs, læktounar vernd artolla en hæktoumiar söluskatts, má gera ráð fyrir einhverri hæfckum á framLeiðslufcoatnaði búvöru. 2. Hækkun söluskatts á inn- lendum framtfeiðlsluvörum mundi spillla samkeppn isaðstöðu þeirra t.d. óniðurgreidda kjot- og mjólkurvara, á móti erlendum vörum. 3. Lækkun tolla á hátöllavör- um en hækkun sölu'skatts á naiuð synjavörum, þrengir kjör bænda og annarra tekjulágra stétta. 4. Samdráttur í iðnretostri í dreifbýli og stofnun stórfyrir- tækja í stærstu kaupstöðunum getur gjörbreytt búsetuhilutfalli og byggðaþróun í landiniu. 5. Erlend stórtfyrirtæki geta kiamizt inn á svið ísienzltorar verzliunar og iðnaðar og á þanin veg haft áhrif á verðlag í land- inu. 6. Uppbygging stóriðju í þétt býli á grundvellii ódýrrar raf- ontou hlýtur að veikja samkeppn isaðstöðu landbúnaðarins, sem býr nú við margfalt dýrari orku. Treystir fumdurinn stjórn Stétt arsambandsins til að vinna að úrbótum á þessum atriðum og standa í hvívetna fast á rétiti bænda. Fumdurinn vill vekja athygli þjóðarinnar á því, að lífsham- imgja henniar, efnaleg velgengni og mienningarliegt sjálfstæði, hef ir á öllum tímium reynzt þeim mun traustara, sem erlend Shlut- un hefur orðið minni á íslenzk máfefni. Vegna fámennis þjóðarinnar og góðra framleiðsluskilyrða til lands og sjávar, eru möguleikar bennar til lifskjarabót'a engu síðri en hjá háþróuiðum iðnaðar þjóðum, ef vel er á haldið og dugnaður og dáðrí’ki þjóðarinn ar fær að njóta sín í auknu frelsi og framtaki íslendinga sjáltfra. Sökum sérstöðu íslands og dýr mæts menmingarartfs verðiur þjóð in að gæta þess, að afsala sér ekki fenignu frelsi og langþráðu sjáltfstæði með ógætílegri utan- ríkisistefnu og þartfliausiri þátt- töku í viðskiptasamtö'kumi stærri Þjóða, sem íslendingair gætu aldrei orðið hliuitgengir aðilar að sökum smæðar sinnar og fámenn is, og lýsir fundurinn fullri and stöðu við þátttöku íslands í Efnaha.gsbandalagi Evnpóu, en í fylgiskjáli með þimgsályktunar tillögu um aðild íslands að Frí- verziunarisamitökum Evrópu virðist gert ráð fýrir sMfcri þátt töku innan fárra ára. BRIDGE STARFSEM3 Bridgetfélags Rvík ur á nýja árinu hetfst miðvikudag inn 7. janúar með eins kvölds tví menmingstoeppni. Eins og áður mun stanfsemin fara fram í Dom us Medica. Sveitakeppni féllagsins hefst 14. janúar. Væntanlegir þátttaik endur eru beðnir að tilkynna þátttöku til stjómarinnar fyrir mánudaginn 12. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.