Morgunblaðið - 03.01.1970, Page 20

Morgunblaðið - 03.01.1970, Page 20
20 MORGTJN BLAÐIÐ, LAUGAJRDAGUR 3. JANÚAR 1970 Gleðilegt nýár!!!!! inn í herbergið til hennar, og spuirði aldrei um, hvemig henni liði. í þau fáu skipti, sem hún gat farið út úr herbergi sínu, fór hún út í gömlu hlöðuma og lá þar í hengirúminu og las baekurnar, sem Klara útveg- aði henni, af mikilli kostgæfni. f bréfi, sem Dirk skrifaði henni undir lok þessa nóvember mánaðar, sagði hanin henni, að hann hefði skýrt Elfridu frá, hvemig komið var og^ beðið að líta til með henini. Ég hef sagt henni, að ég sé valdur að þessu og beðið hana að heim- sæfcja þig, að mininsita kosti viku lega og vera þér tiil afþreyingar, og ég vieit, að hún gerir það fyr- ir mig. Daginn eftir að þetta bréf barst, kom Elfrida, áhyggjufull og vingjamleg, og sat inni hjá henni hálfan moriguninn. Gra- ham var ekki heima. Hann hafði farið til Georgetowii til þess að vita, hvort hamn gæti fengið að heimsækja séra Smith í fangels- ið. Daginn áður hafði séra Smith verið dæmdur til dauða. f apríl byrjuðu verkirnir fyrir tímann, og Hepbum læknir lét í ljós það álit sitt, að þetta mundi verða öfug fæðing. Sara lét senda boð til Klöm og El- fridu, samkvæmt beiðni Rósu, og þær voru komnar áður en tvær klukbustundir voru liðnar. Þetta var síðla dags og ástand Rósu var þannig, að Elfrida á- kvað að skrifa Dirk. Læknirinn hafði haft á réttu að standa. Þetta varð öfug fæð- ing, og rétt fyrir klukkan sex næsta morgun, fæddist bamið, sem var stúlka. Það dó klukku- stuindu síðar og útlitið hjá Rósu var tvísýnt. Um klukkan átta brosti Rósa til Elflridu upp úr dáinu, sem hún var í og tautaði: — Hræðilegt . . . en ég er fegin, Elfrida. Þetta var tilvinnandi að ganga gegnum þessa eldraun. Elsku Dirk minn. Er það dreng- ur eða stúlka? Elfrida horfði í örvæntingu sinni á Kliöru, sem. sitóð hinuim megin við rúmið, og Rósa virtist skynja að eitthvað væri að. Hún reyndi að rísa upp, en þær lögðu hama niður aiftur. — Þú miátt eklki hreyfa þig, Rósa mín, sagði Klara. — Læknirinn seg- ir, að þú verðir að liggja kyrr, ef allt á að fara vel. — En bamið . . . okkar Dirks? Hvað er að? Hvar er það? Hún tók að líta kring um sig, æðis- gengin. — Hvað hafið þið geirt við bamið. Ég vil fá að sjá það. Loksins neyddust þær til að segja henni frá því. Hún ná- fölnaði. Hún lokaði augunum og stundi ofurlítið. Það liðu nokkr- ar mínútur áður en hún sagði nofckuð, en þá sagði hún: - Por sjónin vatr þá loksins ekkert góð við mig. — Vertu ekki að æsa þig upp og tala of mikið, Rósa, sagði Elfrida. — Það er alveg sama, sagði Rósa. — Nú er öllu lokið. Þetta var guðs vilji, var það ekki? Nú e>r það minn vilji að mega fara í ftriði. Ég skal njóta þess að deyja. Tveimur dögum seinna, þegar Dirk kom, var hún mjög langt leidd. Eitthvert máttleysi hafði igripið hatna allia. Hepuim lækn- iir sagði, að hún mundi ekki lifa nóttina af. — En samt held ég sagði hann við Elfridu, — að hún gæti haft það af, ef hún snerist meira jákvætt við þessu. Ég hef gert allt fyrir hana, sem hægt er að gera, en hún vill ekki beita viljanum, til þess að láta sér batna. Það er sannarlega sorglegt. Ofurlítill litur kom í kinnar hermar, er hún sá Dirk. Hún brosti og sagði: — Þú kemur mátulega, elskan mín. Ég er svo fegin. Dirk hleypti brúnum og sagði við hana: — Ég vildi, að ég gæti dustað þig til, Rósa. Lækn irinn segir, að þú viljir ekki berj ast fyrir lífi þínu. — Til hvens væri það, elsfc- an mín? Bamið okkar er dáið. Eina hvötin til þess að veria til, hefur verið tekin flrá mér. Ég verð fegin að deyja. Hann uirraðii eitthvað, en hélt í hönd hennar og sagði: — Fjandinm hafi það. Þú ert þó að minnsta kosti með gamla ættar- blóðið í þér. Ertu búinn að gleyma því? Dóttir hans Hubert usar frænda! Skeyttu ekkert um svarta blóðið — þú ert van Groenwegel, engu að síður! Og af harðara taginu — eins og ég. Okkar líkar gefast ekki upp. Við erum bardagamenn. Þú verð ur að berjast. Þú getur ekki lát- ið ánnað eins og þetta neka þig út í dauðanin! — Mundi ég þá valda þér von brigðum? — Já, sannarlega gierðirðu það. Ég yrði alveg óhuggandi. Hertu þig nú upp og segðu mér, að þú ætlir að berjast, elskan mín. Berstu við dauðann. Og heiminn. Og öirlögin. Groenwegel ættin leggur aldrei á flótta. Þú þe&fcir kjörorð ofckar. — Til hvers ætti ég að vera að lifa, eins og nú er komið, Diirk? Ég sé ekki aininað en vesællegt tóm framundan. Kannski svolít- ið meira romm og gin til þess að drekkja eymd minni og einmana leik. Ætti ég að fara að berjast til þess að lifa fyrir það? Hann greip hönd hennar og umaði: — Láttu ekki eins og bjáni. Ég verð til áfiram, eir það ekki? Þú ert alltaf velkomin heim í Nýmörk. — Eins og nú er komið? Held- urðu, að Corinelia mundi vilja sjá mig þar? Og foreldrair þínir? — Já, áreiðanlega. Þú veizt hvað Corneliu þykir vænt um þig. Og pabba ög mömmu yrði það ekki nema ánægja að sjá þig og bamabömin tvö, sem þau hafa aldrei augum litið. Hertu þig nú upp. Þú verður að berjast. Þú verður að lifa! Hún andvarpaði og skalf ofur lítið. Lokaði augunum. Einu sinini sagði hún í hálfum hljóð- um: — Þú verður héma áfram, en röddin var máttlaus og ves- aldarileg. Allt í einu opnaði hún augun aftur og brosti. — Jæja elskan, það kann að vera orðið um seinan, en flrá þessari stundu skal ég berjast og berj- ast — þín vegna. Tveim dögum síðar var hún talin úr ailri hættu og á góðum batavegi. Graham andvarpaði. — Hún hefur syndgað en ég hef beðið fyrir henni, veslings sál- inni. Ekkert jafnast á við bæn- ina. Meðan ástandið var sem verst, hafði hann verið klökkur og innilegur við alla, jafnvel Dirk. Meiria að segja hafði hann fagn- 103 að Dirk, yfir sig hjairtanlega, þegar hann kom til Kaywana- hússins. Hann hafði klappað honum á öxlina og sagt: — Vel- kominn, velkominn, gamli synd- ari! Ég hef fyrirgefið þér, og ber engan kala til þín. Dirk fann, að fyrirlitning hans á bróðumum var nú orð- in að meðaumkun. Hvemig var hægt, hugsaði hann, annað en vorkenna mönnum svona yfir- gengilegan barmaskap, meyra viðkvæmni og kvenlega fram- komu, sem ekki var gert neitt til að leyna. Á leiðinni heim til Berbice var Dirk í auðmýktu skapi. Venju lega státaði hann af þeirri gáfu sinni að sjá fram í tímann. En nú vairð hann að játa, að sér hefði skjátlazt um þetta atriði. Eng- in sýn um næstu framtíð vildi taka á sig neina mynd. Hann var ákveðinn að halda fjölskyld unni saman. Ekkert mátti valda vinslitum þeirra Comeliu, og eng in endurtekning á átjánda ágúst mátti eiga sér stað. En samt fann hann það siðfeirðilega skyldu sína að sjá til þess, að Rósa gæti orðið hamingjusöm, hann hafði hvatt hana til að lifa og veitt henni ótakmairkaðan að gang að heimili sínu. Og það loforð var ekki hægt að svíkja. Og auk þess voru tilfinmingar henniar of sterkar til þess að hægt væri að ganga fram hjá þeim. Sjálfur gæti hann aldrei orðið hamingjusamur nema hann gæti gert hana hamingjusama. En hvaða hængur var á þessu öllu? Hvað gat hann gert til að gera hana hamingjusama? Hún mundi ekki láta sér nægja neitt minna en líkamlega sameiningu j þeiirra — og það ákvað hann, að j skyldi bannað. Nei, það var sama hvemig hann velti þessu fyrir sér — hann gat ekki gert sér hugmynd um gang málanna í framtíðintni. Hann varð feginn að sjá, að í bátnum vonu tveir aðrir farþeg ar — plantekrumenn og kunn- ingjar hans. Þeir leiddu huga hans flrá vandamálinu með því að fá hann imn í eldheitar um- irœður um ástandið í nýlendun- um, eins og það var nú orðið. Fyrir aðeins fáum vikum hafði Murray oflursti verið svipitur emibætti - mest út af uppreisn- inni á austurströndinni, árinu áður, og svo meðfarð réttarhald anna yfir séra Smitþ, sem Þræla vinaflokkurinn í Englandi leit nú á sem píslarvott — og nýi landstjórinn, Sir Benjamín D-Uirban, generalmajór, sem varla var búinn að vera viku í Demeiriara, hafði kastað spriengju. Hann tilkynnti ný- lendumönmum að innanríkis- ráðuneytið hefði skipað sér að birta lög þess efnis, að þrælar skyldu eiga rétt á að kaupa sér frelsi — með eða án samþykkis húsbænda þeiirra. Dirk snörlaði eitthvað og sagði: — Þetta kemuir méf síður en svo á óvart. Ég sá þetta allt fyrir mörgum árum. Ég hef ver- ið að vara frændur mína við þessu, síðan í júlí 1815 í Kay- wanahúsinu. Þeiir hlógu að mér þá, en ég vissi, að þetta var rétt hjá mér. Þið megið hafa það eft ir mér, að Þrælavinaflokkurinn verður ekki ánægður fynr en hver þræll í þessum nýlendum fær að lifa og láta eins og hann sjálfur vill. Þegar Rósa og böm hennar komu til Nýmerkur, eitthvað mánuði seinna, var uppnámið í nýlendunum á hámarki. Stjórn- amefndin neitaði að samþykkja frumvarpið og blaðið, sem hét „Nýlendumaðurinin“ hóf slíka ofsalega árás á stjómina heima að D’Urban landsstjóri neyddist til að geira það upptækt. En Rósa sagði Dirk, að það tiltæki hans væri ekki annað en her- bragð. — Hann er að reyna að sýnia Þrælavinaflokknum í Eng- landi, að hann sé góður stjórn- andi, sem vilji framkvæma skip anir stjónnarinnar heima, en raunverulega stendur hann með okkur. Stefna hans ar sýnilega sú að fara klóklegan meðalveg milli bændainina og Þrælavina- flokksins. Þau voru í vagninum á leið til Nýju Amsterdam, því að nú höfðu vegirnir milli Canje-jarð- anna og borgarinnar verið lag- aðir svo vel, að hægt var að komast eftir þeim á vagni. Böm in vom bæði með þeim, af því að þau vom að fara í heimsókn til frú Clarke, kjörmóðuir Rósu. Rósa var nú jafin falleg og gimi leg og áður fynr — og hún var hamingjusöm. Einu sinni snerti hún hömd hans, brosti og sagði: — Þú ert eitthvað hugsi. Gerðu þér enga rellu út af þessu. Ég er ekkert kvíðin út af framtíðinni. Ég er búin að venja mig á að láta hverjum degi nægja sína þjáningu. Og þú ættir að neyna að faira eins að, Dirk. Hann kinfcaði kolli kreisti á henni hamdlegginn, og eftir nokkra þögn, sagði hún lágt: — Ég hef dálítið að segja þér — en það getur beðið þangað til á heim- leiðinni. HETjGARMATINf vmiHmm ASKUR v. BYÐUlt YÐUtt GLÓÐARST. GRÍSAKÓTltLEITUR GRILLAÐA KJÚKUNGA ROAST BEEF GI.ÓÐARSTEIKT LAMB IÍAMBORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK Huðurlandsbraul 1-í sími 38550 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Gerðu ekki ráð fyrir allt of mikilli samvinnu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það er alveg sama, hvað gera þarf, eða hver á að gera það, það verður einhver ringulreið. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að reyna ekki of mikið á þig í dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það gekk alit svo vel í gær, að sumum virðist nauðsynlegt að gera uppsteit í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er of snemmt að gera gott úr öllu saman. Gerðu upp og hiddu átekta. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú verður að leggja ýmislegt á þig, til að unga fóikið njóti sin. Vertu hjálpsamur. Vogin, 23. september — 22. október. Vináttan gengur vel, ef þú krefst ekkl of mikils af henni. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Loforðin í dag eru fremur táknræn, og skyldu meðhöndluð þannig. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að halda hátíðinni áfram i sama dúr og hún hyrjaði. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það sem skipulagt hefur verið, gengur sinn vanagang. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að vera hátíðlegur dálítið lengur ef þú mátt. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú átt að ganga frá öllu saman núna, en gerðu ekki allt of mikið, því að það varpar skugga á umhverfið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.