Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1970 7 Les fslandsklukkuna með landakorti 1 Rússneskur dans í Víkingasal „Ég er að lesa fslandsklukk- una, búinn að lesa helming- inn af henni. Þetta er þýik þýð ing á verki Laxness, og ég verð að segja, að mér fellur betur við ísland eftir,“ sagði Andrej Novak, og kona hans Kristine bætti við: „Og hann hefur landakortvið hlið sér, og er þcgar búinn að finna Akranes, þar sem sá armi snærisþjófur, Jón Hreggviðsson átti heima nærri, þarna á Rein undir Akraf jalli.“ Regiulega var gaman að hitta þau, dansparið pólska, sem dansar rússneska dansa á Hótel Loftlciðum um þessar mundir og þeim fannst ekkert kalt, þótt eilítið hefði kólnað þann dag, sem fundum okkar bar saman, en „1 Póllandi væri meginlandsloftslag og að jafn- aði miklu kaldara", sögðu þau. „Hvaðan ber ykkur að?" spurðum við. „Við erum frá Póllandi, frá Vaxsjá. Unnum þar sama.n við ballet í pólsku óperunni, og þa.r hittumst við og giftumst. Kjöriin þa.r voru slæm. Tæpast hægt að lifa af þeim og þvi síð- ur að deyja af þeim. Þess vegna ákváðuim við að flýja land. Við fórum fyrst til ísrael, sið an til Júgóslavíu, og siðar til Vestur-Þýzkalands, þax sem við nú eigum heima. Raunar eigum við hvergi heima, erum á eilífu ferðalagi um heiminn, höfum verið i Beirút, Theheran, Xsrael, um alla Evrópu, þvera og endi- la.n.ga, allt frá Spáni til Nor- egs, frá ísrael til íslands, og það er enginn tími til að eign- ast bönn. Þetta er eilifur þeyt- ingur út um allar jarðir. Héð- an förum við til Vestur-Þýzka iands, síðan til Nizza, þá til Sviss og Hollamds, og i júli er- um við ráðin um þriggja mán- aða skeið til Japa.n.“ Kristine dansar karlmanna- dansa. Það er erfitt, en fallegt. Þeir kalla það Preshatka á rúss nesku. „Við höfum dansað um 10 ára bil saman rússneska dansa, eftir að við hættum við bailettúm." „Komuð þið aldrei til Rúss- lands á þeim árurn?" „Nei, en við höfðum rúss- neska lærimeistara og ballet- meistara, en sannleíkurinn var sá, að það var hálfu erfiðara, að komast austur um en vest- ur um. Múrinn virtist ennþá rammbyggilegri þar. Við höfum verið hér í viku- tíma, og eigum eftir að vera þrjár, og okkur fellur vel við þetta land. Það er einstaklega fallegt, og okkur finnst ekkert kalt. Og íslandsklukkam gleður okkur sivo sannarlegB." Og með það kvöddum við þessi elskulegu hjón, sem skemmta Reykvíkingum á Loít leiðum næstu vikurmar, í raun og veru pólitískir flóttamenm frá sæluríkjunum austamtjalds, flúin frá þeim þar eystra, til þess að skemmta okkur hér vestan við múrinn. — Fr. S. A förnum vegi Duo Novak, Kristine og Andr ej Novak, dansa rússneskan dans. FRÉTTIR Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudaginn 8. janúar kl. 8.30. heldur skemmtun fyrir eldra fólk Kvenfélag Kópavogs Peysufatakvöld félagsins verðu, fimmtudaginn 15. janúar kl. 8.30 í Félagsheimiliniu uppi, Hvítabandið Fundur verður haldinn að Hall- veigarstöðum miðvikudaginn 7. jamúar kl. 8.30. Athugið breyttan fundardag. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtun fyrir eldrafólkið í sókninni í Tónabæ, laugardaginm 24. janúar kl. 3 síðdegis. Fundur í félaginu verður ekki í kvöld. VÍSUKORN Mammons hret fær margan blekkt, manndómsfetin brjálar, en við getum a.ldrei þekkt alvalds metaskálar. Símon Dalaskáld. Spakmæli dagsins Skáld er næturgali, sem situr í myrkri og syngur til þess að sefa eigin einmanaleika með Ijúfum tón.um. — Shelley. SÁ NÆST BEZTI „Er litla barnið farið að geta gengið?" „Nei, það er rétt nýbyrjað að læra á bílinm.“ Munið cftir smáfuglunum! Hciðlóan, teikning Höskuhlar Björnssonar. Þetta er eitt af kortum Sólskrikjusjóðsins, og inn 1 er prentað hið gullfallcga erindi Þorsteins Erlingssonar: ,J>ér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó.“ Við birtum mynd þessa í dag til að minna á smáfuglana, sem eiga erfiða daga 1 skammdeginu, rétt eins og mannfólkið, og þegar jarð- bönn eru, er nauðsynlcgt að gefa þcim korn. Má þá um leið minna fuglakorn Sólskríkjusjóðsins, sem fæst væntanlega í næstu matvörubúð. TIL LEIGU 4ra herb. Ibúð á jarOhaeð I ÓSKA EFTIR HERBERGI Smábúðaihvenfi i nýlegu húsk Sérinrvgangur, sérihiiiti, teus á teigu. Upplýsimgar í Stena nú þega r, upplýsingar í síma 12904. 11746. RÁÐSKONUSTAÐA RAKARASTOFUPLÁSS Óska eftir ráðskorrustöðu á góðu heimiN í Reykjavík. Upplýsingair í síma 13467 ReykjavJk. meðartega á Vestungötu tB ieigu. Upplýsiingar í stena 14749. NÝLEG ÞRIGGJA HERBERGJA TIL LEIGU íbúð tíl sðtu ( Vestmemna- eyjum. Skiptli koma til nok'kur skrifstofuherbergi að gre'ma á !búð í Reykjavfk Hringbraut 121, 2. hæð. — og nágrenmi. Uppl. í síma Uppl. í síma 14646 miHi kf. 13945. 10—12 f. h. KEFLAVlK SKATTFRAMTÖL Ungt ba'nniteust fóllk ósikar eftir tveggja heribergja ib'úð sem fyrst. Upp4. í síma 1674 kl 7—9 næstu kvökl. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Harrastöðum, SkerjafirOi, sírrvi 16941. TAPAZT HEFUR INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar mnrétt- döklkWár, þykkur ulteirfra'kikii ingar f hýbýlS yðar, þá teitlið í Hábæ á Nýánsdag. Fmman-di fyrst titboða hjé okkur. — vinsamiliegaist skfili bomum Trésm. Kvistur, Súðarvogi þemgeð. 42. símar 33177 og 36699. GLER Tvöfalt,,SECURE44 einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sírni 99-5888. Sölumaður Innflytiandi á byggingarefnum óskar eftir að ráða sem fyrst sölumann sem hefur reynslu i starfi og þekkingu á þessum vörutegundum. Byggngatæknifræðingur eða Byggingaverkfræðingur koma einnig tíl greina. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Sérþekking—Framtíðar- starf — 8241". EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verÖlœkkun et samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm, Einkaumboð: HANNES ÞORSTEIN SSON, heildverzlur.. Sími 2-44-55. HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUDI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á ntánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi / svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MANUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.