Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 28
Prentum stórt sem smátt Freyjugötu 14' Sími 17467 ÞRIÐJUDAGUB 6. JANUAR 1970 Er íslenzki síldarstofninn að rétta við? UM áramótin reru nokkrir síld- veiðibátar, en fundu litla síld, enda rysjótt tíð. Hafþór er nú farinn í síldarieit fyrir Suðvest- urlandi og verður í þeim leið- angri næstu 3 vikur. Árni Frið- riksson fer í dag í Ioðnuleit aust- nr og norðaustur fyrir land. Um 25. janúar í fyrra fannst einmitt loðna á þeim slóðum — þá var fyrsta loðnugangan stödd um 50 til 60 mílur austur af landinu, en ekkert veiddist vegna verk- falla fyrr en hún kom á hrygn- ingarstöðvamar fyrir sunnan landið. Nú mun ætlunin að finna loðnuna, svo að veiðar geti hafizt sem allra fyrst. Leiðang- ursstjóri er Hjálmar Yilhjálms- son, fiskifræðingur. Mbl. átti í gær tal við Jakob Framhald á bls. 2 Rússar kaupa 30 þúsund tunnur HINN 3. þ.m. var undirritaður í Reykjavík fyrirframsamningur um sölu á 30.000 tunnum af heil- saitaðri Suðurlandssíld til Sovét- ríkjanna. Stærð sildarinnar má vera allt að 900 stk. í tunnu og fitumagn 14—17% og 10—14%. Hér er urai a® ræða síld með mun lægra fituunagn en tekizt hetfir að selja til þessa á vertíð- inni, enda fer íitutmagn sildar- irvnar nú ört minnkandi eins og venjulegt er á þessum árstima. Heildansöltun Suðurlands- síldar namur nú utm 102.000 tunnum, og er útfiutningur á síldiinni fjrrir nokkru hafinn. Suðurlandssáldin setm söltuð hetfir verið til þessa, er seld til Finnlands, Sviþjóðar, Bandarilkj anna, Danmerkur, V-Þýzlka- lands og Póllands. (Frétt frá Sildarútvegsnetfnd) Norðfirðingar illa haldnir af flensunni >RÍR atf hverjum fimm Norð- firðingum liggja nú í flensu, að sögn Ájsgeirs Lárussonar, frétta- ritara Mbl. þar eystra. Flensu- faraldurinn byrjaði að geysa um jólin í Neskaupstað, er slkóla- nemendur tóku að koma heim í leyfi. Taidi Ásgeir að pestin væri nú í hámarki, en hún er að hans sögn töluvert silæm og íær fólk háan hita, um 40 stig. At- hafnalíf er að vonum allt lamað, en Norðfirðingar sluppu gjör- samlega við flensuna er hún gekk í fyrra. V ertíð er nú hvarvetna að hefjast og stendur undirbúningur sem hæst. Ámi Friðriksson fór í loðnuleit austur í morgun og þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í gær þegar verið var að gera kraftblökkina klára. Sundlaugar í Árbæ og Breiðholti — Vaxandi aðsókn að sundstöðum HAUSTIÐ 1971 er fyrirhugað að taka í notkun skólasund- laug í Arbæjarhverfi og hef- ur bygging hennar við Ar- bæjarskóla þegar verið boðin út. A því ári verða væntan- lega einnig hafnar fram- kvæmdir við almenningssund laug í hinu nýja Breiðholts- hverfi, sem jafnframt verður notuð í þágu skólanna í því hverfi. Verður unnið að und- irbúningi og teikningum nú í ár. í Breiðholtshverfi mun einnig rísa myndarlegt íþróttahús og íþróttavellir. Vertíð hafin SV-lands Sumir bátar búnir að fara 1-2 róðra RÓÐRAR eru hafnir frá ver- stöðvum sunnan- og vestanlands. Eru bátar ýmist tilbúnir og bún- ir að fara einn eða tvo róðra, eða eru að búa sig á veiðar. Nokkrir bátar munu þó ekki hefja róðra fyrr en í febrúar er netavertíð hefst Eitthvað af bátum mun verða á síldveiðum áfram og eru það einkum loðnu- bátar, sem verða á sáldveiðum þar til loðnuveiðin hefst. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við verstöðvar á Suður- og Vesturlandi og spurði frétta af vertíðarundirbúningi. 5 milljón kr. sala ÞORKELL máni seldi í Cuxhav- en í gær 173 lestir fyrir 209,547 mörk, sem eru rúmlega 5 millj- ónir króna. Meðalverð á kg. er þvi um 29 krónur og er þetta mjög góð sala. Þá seldi Hafliði í gærmorgun í Aberdeen 128 lestir fyrir 10,593 sterlingspund. Einnig seldi vél- báturinn Stjarna í Aberdeen 36 lestir fyrir 4.189 sterlingspund. REYKJAVÍK: 1 Reykjavík enu bábar að búa sig á troillL Vertíðitn etr þó ekkiert að ráðd hjatfin og etru mietntn eintn að dytta að bátum síintum, mála og Ita/gtfætna vélabúnað. Búast má við að mötnmium sækist þessd sýsllia vel etf veðiuir hieizt sæmi- liegt Blakkur RE hetfur hafið róðtra og Andivari er tilbúintn og fer etf til vill í dag í fyrsta róðiurinn etf eklki hietfur gietfið í gærkvöidi. Entn liggja ekikd fyrir skýrsttlur um það hve maægir bátar verða gerðir út firá Reykjavík á kom- atnidi vertíð. VESTMANNAEYJAR: HeLdtur flieiri báitar verða gerð- ir út ftrá Vestmammiaieyjum á ver- tfðimini í ár em í fytrtra, eða attls um 70 bátar. Um 10 báitar etru þegar byrjaðir, em atfllá hetfur ver- ið tregur. Margir bátar eru að verða ti/lbúmdr til ráðra og mumu róa mjög fljótlega. HORNAFJÖRÐUR: Hjá Harnatfjarðarbátum hótfst vertíðin sil. iauigandag, em þá rieru þrir fymstu bátarmár með límu. Var atfli þedmra 5'/2 ttiest tál 7% lest Vetrið er að umdiirbúa fjótra aðtra bátia, siem edtnmig miumu giera út frá Hortnaifirði. Framhald á bls. 27 Fataframleiðendur þinga: Undirbúa4 kaupstefnur — með 60 flíkum og 48 síðna bæklingi ÁLAFOSS boðaði fulltrúa þeirra sex fataÆratmleiðemda sem fyrir- tækið selur fatmað fyrir erlendis, til ráðstetfnu og vac í allam gær- daig þimigað um umdirbúminig að þeim fjórum fatakaupstefnum á megmttiatndi Evrópu, sem ákveðin hetfur verið þátttaika í mú í vetur, en að ísliemzku þátttökumnd standa Útfluitninigssttcritfstotfa iðm- rekemda, Álafoss og SÍS. Hefur þegar verið ákveðið að sýna 60 flikur úr íslenz'kri ull. Sýmingar þessar verða í Grem- oble í Frakkliamdi í lok febrúar í Múnchen í marz, í Kaupmamma- höfn í marz og svo önmur í Miin- chen í apríl. Tvær þær fyrst- töldu eru sérstaklega spartfata- kaupstefnur, og er það í fyrsta sinm sem þessir íslemzku aðiliar talka þátt í slilkium sýnimgum. Verða sýndar mikið tifl. sömu vör- uimar úr ull frá fslamdi, en þess hefur orðið vart af reymislu amm- arra, að þátttattca í kaupstetfnum fyrir vetrarsport.fatmað gæti eims vel hemltað íslendinlgum, að því er Úlfur Sigurmumdsson út- skýiði, er fréttamaður Mbtt. leit inm á tfumid fyrirtækjamma í gær á Hótel Sögu. Þessi fyrirtæki, sem sýna á veg um Áliafoss, etru Alás, Margrét Árniadótfir ,Model Maigasim Barnia fatagerðin, JMJ á A'kureyri og Dymgja á Bgilsstöðum. Það er saimi hópurinm, sem sýnidd faitmað erlemdiis í fyrtra við mokkurm ár- amigur og er nú ætlumám að herða róðuæinm á sölu miaækaðd, bæði mieð euk- immi úfcgátfu bækliiniga og þátt- töku í sýninigum, bæði é megim- Framhald á bls. 2 Þestsar upptt.ýsdmgaæ komu fram í raeðu, sem Gísttá HaJldórssioin fttutti á bomgairstjórnainfundi skömmíu fyrir jóiL Sagði borgiar- futtfljtrúiinin, að áðisókm að sumd- iauigum bargarinmar hetfði faæið vaxatndá mieð hverju ári. Árið 1966 voru gestir um 607 þúsumd, 1967 votru þeir 640 þúsumd og 1968 67ð þúsumd. Borgarfuliltrú- inm benitd á í ræðtu sámni, að jafn- am hefði verið löigð álhierztta á að hatfa aðgamg að siumdstöðumum ódýram og væri aðgamgöeyrir vi'ð það miðaður að sfamda umdir 60% kositmaðaæ en bargarsjóður gnedddi 40% kostmaðar. Gídli HiaJfldóirsison upplýsti einmiig, að ummið væri að teiflon- inigum að fuilfllkiammjum búm.imgis- og baðfldiefum í Suindflaulg Vest- urbæjar, en þegar sú sundJaug 1ó(k tifl. startfa árið 1961 var búm- imglsirými mjög taikmaæiklað eðia fyrir rúm/liega 100 miammis sam- tímiis. Þessi stumdilaiug hetfur ireynzt mieð atfbriigðum virasœl og hefuir fjöldi gesta sl. tvö ár verið noikkuð á þriðja humdrað þúsund hvort árið. Veirður bygging himma nýju búnimgs- og baðlkflletfa við SuindflJauig Vesiiurbæjar boðim últ á þessu ári. Loka bíóin ? ÖLLUM, sem starfa við kvik- myndahús í einkaeign í Reykja- vík og Hafnarfirði, var sagt upp um áramótin, en uppsagnarfrest- ur er 3 mán. Ástæðan er, að rekst ursgrundvöll fyrir kvikmynda- hús skortir, vegna minnkandi að- sóknar við tilkomu sjónvarps og breytinga á gengi krónunnar. Þrjú bíó í Reykjavík hafa ekki sagt upp starfsfólki sínu, en þan eru undanþegin skemmtanaskatti Háskólabíó, Laugarásbíó og Tóna bíó. Hittmiiar Garðatns, forstjóri GamJia bíós, sagði í viðtali við MbL, að ef eJdká femgiist leiðrétt- imig á þesisum málium, væri fyrir- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.