Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1970 19 Tómas Þórarinn Jónsson — Minning F. 11. nóv. 1905 D. 28. des. 1969 Þess muin. mega nefna ekki fá daemi, að þeim sem koma af hafi og fá iandsýn til norðurstranda veatan Húnaflóa, sýnist þar stórbrotið og tel'ji, að ekki mumi blíðmál sú byggð, er þar stendur. Þeim hinum, sem lögðu lanid undir fót með atröndinni frarn, fannst vigt mörgum, sem nóg værd komið, er kenndi Kaldbakskleif. Miíli Reykjarfjarðar og Tré- kyllisvíkur gengur fram hár fjallska.gi, Svo virðist þó sem herra landssköpunarinnar hafi sýnzt, að of mikill tröUaskapur fylgdi því verká að mýkja hvergi brún, þar til hauður mætti hafi. Lág gróin hviift liggur utariega milli fjarðar og vífcur, En fyrr en hafi er náð skiptir þó aftur um svip, yzt á skaganum rís hár fagurskapaður fj aUstoppur, vaf inn mjúkum gróðurfeldi vestan í móti, en úfinn og gvartur hamraveggir út og auetur. — Reykjaneshyrna — sem um a.lda bifl. var leiðarmerki og veðurviti siglin.ga- og fiskimanna á Húna- flóa. Yzt á ströndinni, sunnan Hyrnunnar nokkru utar en hin forna og fengsæla verstöð Gjög- u.r, stendur býlið Reykjanes. Hafa þar alit frá því manntal fyrst er skráð búið atkvæða- menn og vitrar rauisnarkonur. „Hér rísa hæst þín fjöll, þau fylgja þér sem fögur minning, hvert sem lif þitt ber . . . “ Tómas Þórarinn Jónsson fæddist að Reykjanesi 20.11. 1905. Faðir hans var Jón Jörumdsson Gíslasonar bónda á Hafnarhólmi og konu hans Guðbjargar Jóns- dóttur prest® í Garpsdals- þingum. Faðir Jörundar, Gísli Sigurðsson hreppsstjóri í Bæ á Selströnd, var á sinni tið mikill athafnamaður og fésæll. Kona Jóns Jörundssonar, móð- ir Tómasar, var Helga Tómas- dóttir, ættuð frá Brúará í Bjarnarfirði, glæsileg í útliti og kona mikil að allri gerð. Fundum okkar Tómasar frá Reykjanesi bar fyrat saman síld arlítið sumair á Djúpuvík norð- ur. Ég vax þar fremur fákunin- andi vinnustauli, en hann var — ein.n af þeim stóru — skip- atj órnarmaðu.r á lysti- og ferða- snekkju, hraðskreiðari farkosti en ég hafði áðu.r séð. Ýmsir, sem viit þóttust hafa á, sögðu að nokkuð skorti á sjóhæfni skips- ins. Hafi svo verið kom það ekki að sök. Tómas fór með fyrir- menn þegar hann var til kvadd ur, og Tómas flutti læknd og sjúklinga jafnvel oftar en menm bjuggust við að hanm mumdi simna því kalli, eða bauð fram liiðveizlu s-ína. „Það liggur mik- ið við og sjálfsagt að reyna.“ Svo steig hanm um borð, hár og vörpulegur og kallaði brosandi til þeirr.a, sem á bryggjunni Stóðu: „Kastið þið spottanum piltar.“ Þótt Tómas væri þetta stærri í sniðuim en ég, mætti ég frá hans hendi aldrei öðru en alúð og hlýju. Það var sem hann sæi ekki smæð mína og teldi mig fuLlhluitg.engan í sinn kuinninigja hóp. Næst lágu leiðir okkar saman, þegar ég tók við stjórn heima- vistarskólans á Finnbogastöð- um. Þótt segja maetti að á yfir- borðimu hefði ég eitthvað hækk- að í m.annfólagsistigainum, fannst miér þó Tómas en.gu minni í sniðum en áður. „í fámemmri byggð um vetrarkvöld vökuilöng er vorþrámnd stundum hsett.“ Öll þau ár, sem ég átti heima 1 Víkursveit, áttuim við saiman marga glaða stund. En að baki þeirri gleði lá þó sú alvara, sem gerði hana ininihaldsríka og eft- i.rmimnilega. Návist hans, hið glaða og hispurslausa viðmót, eyddi innri vetrarkvíða eg sk a.m.m tlegi só rum. Á göngu minni gegnum lífið, hef ég fáa menm hitt sem fjarri hafa verið því að setja fram áfelilísdóma um náungann. Væri hann spurður um álit á ein- hverjum manni var svar hans vemjulega eitthvað á þessa leið: — Ég veit ekki ainnað en þetta sé afllra bezti maður. — Góðlát- legt bros eitt gat gefið tifl kynna, að ef til vill gæti verið um mis- góða menn að ræða. Árið 1927 lézt faðir hans, Jón Jöruindsison. Gerðist Tómas þá stoð og stytta móður sinmar og hélzt svo meðan hún þurfti þess með. Mun saim.ba'nd þeirra mæðgina hafa verið sérstakl.ega trútt og náið. Á Reykjanesheimil'inu dvaldi lengi piltur, vangefið olnboga- barn, Þótt víst rnegi telja að hann hafi átt þar fremur góða ævi akmemnt talað, þá mun þó Tómas umfraim flesta aðra hafa sýnt honum nærfærni og lagt sig eftir að finna þær leiðir, sem lýst gátu hug þessa vamskynja drengs og orðið honuim gleði- gjafi. Þessi þátrtur í lífi Tómas- ar Jónssonar sýndi snemma hvers háttar maður var á ferð. Ég get ekki látið vera að nefna eitt atvi'k frá samskipt- u.m okkar Tómasar meðan ég enn var í Vikursveit. Svo hafði ráðizt, að ég færi með börm til sundnáms suður að La.ugu.m í Hvammssveit og hanm, sem þá var skipstjóri á þeim himum saroa farkosti og ég hef áður getið, skyldi flytja okkur til Smáhamra í Steingrímsfirði. Það an fórum við svo landieið suð- ur yfir. Að hálfum mánuði liðn- uim lá leiðin hin sarna til baka og Tómas staddur á Smáhömrum ti'l að flytja okkur norður flóanin. En nú var mörgu verr komið en í fyrri ferðinni. Þrjú börnin höfðu tekið illkynjaða umferðar veiki og þegar kom norður á Bjarn.arfjörðin.n blés í móti tals verður sveljandi. Mér mun seint gleymast sú dæmafáa nærgætni, sem Tómas sýndi við þetta tæki- færi. Hvernig hann vakti yfir því að geta á sem bezta.n hátt sinnt þörfum smáfólksins, sem í ferðinnri var. Þá var ekki siglt bein.t í báruna svo sem byrð- ingurinn þoldi. Öllum var heil- um í höfn skilað og enginn hlaut kröm af. Síðast ber svo fundum okkar Tómasar saman hér í Reykja- vík. Þá hefur hann gert leigu- bifreiðaaksitur að atvinnu srinni. Hárið hefur gránað og ár- unum fjölgað en hér er þó sami hógværi heiðursmaðurinn á ferð og ég forðum mæbti á Djúpu- vík. Ef til vill var eimhver strengur brostinn, því sá sem yfirgefur æskustöðvar, fullorð- inm, lífsreyndur miaður, dregur þaðan ekki allar rætur óslitn- ar, sízt til að gróðursetja í nýrri jörð. En þótt mér fyndist stundum sem nokfcurs trega gætti hjá honum, er hann minntisit átthag- anna, fann ég þó ennþá betur, að síðan við vorum saman heimia hafði hann spumnið nýjan gæfu- þráð. Hamn var nú hamingju- samur heimilisfaðir, kvæntux ágætri konu, Guðrúnu Guðlaugs dóttur. Þau eign.uðust saman eina dóttur, sem ber hians kæra móðurnaÆn — Helga — og dótt- ursomurinin — Tómas umgi. Og enn liðu árin, fundum okk-ar Tómasar bar oft saman, nú síð- ast fyrir tæpum mánuði. Og svo, það siðaata sem miaðuc heyrir um hvern eimn. — helfregn, Tómas miimn, við hjónin þökk- um þér allt gobt frá fyrsitu kymmum til síðuistu fundia. Þú kveður lífið eins og þú hefur lifað því. — Dren.gskapar.maður, karlm.emni í sjóm og raun. — Aldrei tvílráður né óheiil. — Við burtför slíkra maimnia er ekki harmur að kveðinm, heldur sökmuður og þökk — Emnþá er það svo — eða ka.nnski fr<emur nú en fyrr, að mieðal þeirra, sem hæst ber í veraldarvafstrimu, finniur maður ekfci ætið helzt — þá stóru, — Þið, sem mest hafið misst og sárast safcnið hinslátna mamnkostamanins — konan, dótt- irin og libli drengurinn afabarn- ið. Bróðir hams, systir og ást- vinir aðrir. Yfekur skiflur hann eftir þann dýrasta arf, sem nokkrum getur hlotnazt — Hreinan skjöld — Þorsteinn frá Kaldrananesi. Ertu dáinn kæri vi-nur og mág ur. Það er mér ofraun að trúa því að þú * sért dáinn, horfimn sjómuim mínum og að ég fái ekki að sjá þig framar. Hraustur og giaður kvaddir þú heimild þitt að vanda á leið til starfs þíns, stundu síðar barst helfregmin. Hann Tómas er dáinn. Hann varð bráðkvaddur. Tilfimningarnar bera skymseminia ofurliði. Hug- urinn m.yrkvast ein.s og þegar kolsvart ský dregur fyrir sólu um bjartain dag og myrkrið steypir sér yfir mann á alla vegu, Hvað má þá verða til að lýsa vimum og ástvimum hins látna út úr því heljar myrkri. Vonin um endurfundi. Trúin byggð á orðum Krists — Ég láfi og þér miuniuð lifa. Þeim sem þessum orð.urn trúa mun styrkur veitast og verða lýst út úr myrkrimu, Trúa því og treysta — að þótt líkaminn sé liðinn nár lifir sálin eftir. Tómas Þ. Jónsson var fædd- ur á Reykjanesi í Árnes'hreppi, sonur himna merku hjóma Jóns Jörundssonar og Helgu Tómias- dóttur. i>au hjón voru bæði kom- in af mierkum vestfirzkum ætt- um, gáfuðu og vel metmu fólki þar um sveitir. Tómas var því grein af sterkum stofni, enda var hann stórbrotinn persónu- leiki og bar það með sér að hann var af góðu bergi brot- imn, Hann ólst upp við n-æg efni í foreldrahúsum afllt til full orðimsára ásamt þrem systkin- um sínum: Jóni, sem bjó allan sinn aldur á Reykjanesi unz hann lézt fyrir nokkrum árum, Þorsteini Jafet, sem er þekktu.r hér í borg kvæntur Ellínu Jónat- ansdóttur, og Maríu Guðbjörgu, sem er gift þeim er þessar límur skrifar. Reykjamesheimilið var fastmótað m'enraingar’heimili á þeirra tíma vísu, þar sem forn- ar dyggðir voru í heiðri hafðar. Urrahverfi Reykjamess er stór- brotið. Tign<arleg fjölfl teygja toppa sína hátt í himimblámann og lyfta hugum mamna yfir flatn eskjuma. Húnaflói er ýmist lognbjartur og ægifagur eða hann færist í tröllaham þegar risavax.na-r öldurnar æða hvít- fextar að landi og sva.rra við klettótta ströndina. Þetta svip- mikla umhverfi mum hafa að nokfcru mótað skapigerð og kjark Tómasar, enda var hann kj arkmikið karímiemni. Smemmia m.un hafið hafa heil.1- að hug Tómasa.r, enda ekfci gam- afll er hann ýtti fleyi á flot og kom þá fljótt í ljós að hann var sjómaður fram í fingurgóma, Hann lærði un.gur til sjó- mennsku hjá Eiríki frænda sín- um á ísafirði, sem kenndi skip- stj órnarmömn.um. Síðustu sumrin er Tómas dvafldi í heimiabyggð sinni var hamn með lystibátinn Nomrna frá Djúpuvík, er Djúpa.vik var í bióma símum, fór hann þá marga svaðilförima rnilii Djúpuvíkux og HólmavSfcur án þesis að steyta skdpi srinu á sker eða grynning- um. Eru þó víða viðsjáflverðir ál- ar við strendur Húmaflóa er far- ið er um þá í myrkri eða svarta þoku. Grumur minn er sá, að stundum hafi Tórnas glatt sig við reiðan sjó, en í brjósti þessa kartmiennds bærðist blitt og heitt hjarta, sem famrí til með öllum þeirn sem miinnimíáttar voru og áttu bágt. Traus.t var sú hönd sem rétt var fram tii hjálpar og enginn var einn sem átti hann að vini. Árið 1947 fluttist Tómas tál Reykjavíkur og átti þar beimia síðan. 1948 gekk hann að eiga eftirlifandi kon.u síma Guðrúmu Guðlaugsdóttur hima á.gætustu kornu. Eignuðust þau hjónineina dóttur Helgu, sem vimnur á borg anskrifstofunum. Guðrún bjó manni símum vistlegt og hlýlegt heimili, sem bar hennd gott vitrni. Þa.u hjónin voru höfðingjar heim að sækja. Tómas var hrókur alls fagn- aðar í veizlum, söngmaður góð- ur, músíkalskur, ræðinn vel og spaugsamiur í hófi, hann var góð um gáfum gæddur, bókhneigður og las margt góðra bóka og hafði því frá mörgu að segja. Tómas umni heimiaihyggð sinni af alhug, enda var hann vimmarg- ur þar nyrðra og mun hans verða sárt safenað af sveitun.gunuim. Nú er þessd góði dremgur aill- ur, en spá mín er sú, að björt verði mdnnimgin um han.n í hug- um vina og va>nöam:amma er gersit hann þekktu, þvi ekki mun ég einn um að gefa hon.um þann vitnisburð —• Að haran lifði svo að lastað gat hann enginn. Kæri vinur og mágur. Þegar ég kem til að standa á bakkan- um við grafarbeð þinn og llkami þimn er lagður í dökkan og ka.ld a.n faðm fóstuirjarðarin.nar, þá vil ég trúa því, að dauðinn sé — Minning Framhald af bls. 18 fluttist suður, vann hann í vega vinnu sunnanlands og norðan. Sa.gði hamn mér að þá hefði hann átt skjóttan hest, traustan grip, og var það farkosturinn sem bar hann milli landsfjórðunga. Þá vann hann og við kolanám á Tjörmesi, er það var stundað í lok fyrri heimsstyrjaldar. Að svo búnu fór hann á sjó- inn og ætlaði að gera sjó- mennsku að lífsstarfi sínu og fara í Sjómannaskólann. Þá lrom í ljós að hann var litblindur, svo að hamn af þeim sörum rmundi aldrei geta öðlazit skip- stjórmarréttindi. Þrátt fjrrir það stundaði hann sjómennsku um margra ára skeið, ýmist á bátum eða togurum fram yfir 1939, en þá var hann orðinn illa haldmn af gigt og fór í lan.d, Réðst hann þá sem lagermað- ur til Raftækjaverzlunar ís- lands, en síðar til Raftækja- draumur en lífið samnieikur og því muni leið þín liggja upp í da.ginn mikla til Guðs sem er lífsins kjarni. Bænir okkar allra fylgija þér á þeirri leið. í hljóðri bæn biðjum viðhjón in Guð að styrkja og blessa ekkju hin.s látraa, Heligu dóttur hans og litla dóttursoninn, sem var augasteinn hans. Þeim raiun ðilum verða það hugguin harmd glegn að ylja sér við bjarta og flekklausa minningu um ástviin- in.n látna. — Farðu i friði, friður Guðs pig blessi. Hafðu þötok fyrir allt og alit. Jakob Jónasson. TÓMAS JÓNSSON KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM Það er sem tími og eilífð standi kyr þau au.gn.ablik, er sorgin knýr á dyr Svo þungbær hjarta verður váleg fregn, se.m vopni bitru lagt sé það í gegn. Þú kæri vinu.r, kvaddu.r ert um sinn, þig kveður fjölskyldan og nafni þiran, Við kæran bróður kveðjum hér á jörð, sú kveðja er sár, en'full af þakkargjörð. Ef að sorg í viraa.r brjósti bjó þá birtu veitti hlýjia þín og ró. Þú varst svo traustur, hlýr og hreinn í lund, hjá þér margir áttu gteði stund. Þín trú var sönn og hrein, í hjarta bjó, til heranar sótti.r styrk og þrek og ró. Á góðri stund, við gullið söngva mál, þú gleði bikar rét.tir þyrstri sál. Á kveðjusturadu falla tár á fold, nú fær þú hvíld, í þeirri kæru rraold, er sön.gst þú lof, um liðið ævi skeið, einkasölu ríkisins, er hún tók til starfa og þar til hún hætti störfum, í byrjun síðustu heims- styrjaldar. Réðst hann þá til Raftækjasölunnar h.f. og starf- aði þar meðan kraftar entust, eða þar til hann fór á sjúkra- hús á miðju síðastliðnu ári. Benedikt var sérlega vand- virkur í öllum störfum sínum, traustur og áreiðanlegur í hví- vetna svo að ekki varð á hetra kosið. Hann var einhleypur alla tíð, en trygglyndi hans batt hann traustum böndum við systkini og vinafólk allt. Hann hafði gaman af spilum og spilaði mik- ið í frítímum sínum, sér til dægrastyttingar. Með þessum kveðjuorðum vildi ég þakka honum ágætt sam starf um 30 ára skeið og fyrir trygglyndi hanis í minn garð og fjölskyldu minnar. Blessuð veri minning hans. Jón Á. Bjarnason. Verzlunarmannafélag Revkjavíkur. Frnmboðsirestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atlcvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnað- armannaráðs og endurskoðenda í Verzlun- armannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skila í skrifstofu V.R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudag- inn 9. janúar n.k. KJÖRSTJÓRNIN. laga beðinin vermi sólin heið. x — 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.