Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 17
MORGUMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1970 17 Ur Vorblóti eftir Stravinsky. — Tímamót Framhaid af bls. 15 Ekki svaraði Wodiczko þeirri gagnrýni firekar en aðrir lista- irnenTL. Honom nægði sú sarnn- færing, að góð list eigi erindi til allra, og það sé hlutverk listamanna að fæna fólki hana, ekki sízt því, sem uppeldis og aðstæðna vegna hefur ekki rænu á að bera sig eftir henni. Fyriir þessa sjónvarpsþætti hlaut Wodiczko hæstu verðlaun s.l. árs, sem veitt eru í Póllandi fyrir frábæra listræna frammi stöðu í útvarpi eða sjówvarpi. Nýkomiincn flrá fisilaindi 1968 átti Wodiczko viðtal við pólskt tón listartímarit. Hann gat minnat þess hróðugur, hvernig hljóm- sveitin hér halfðii tekið sí- felldum framförum. Frammi- staða hennar hafði mieir að segja vakið undrun þeirra, sem sóttu Tónlistairhátíð Norður- landa haustið 1967. Ekki var heldur hægt að anna eftir- spuirn eftir sætum á áskriftar- tónll'eikuim heninar. „Áræði í verkefnavali — aðlaðandi efn- isskrá eni svarið við hætt- unni á minnkandi aðsókn á sinfóníutónleika" sagði hann í þessu viðtali. Auðsær sannleik uir það, sem samt er oft reyrit að sneiða hjá. Þessi tónn hefur verið ríkj- andi á tónleikum þeim, sem Wodiczko hefur stjórnað í Pól landi s.l. ár. Meistarar samtímans, t.d. þeir Messiaen og Stravinsky, skipa þar sess við hlið gamalla meistara svo sem Monteveirdi eða Bach og mörg öndvegis- veirk eru uppfærð. Miklu er kostað til þessara tónleika, þar eð viðurkennd staðreynd er, að því meira, sem varið er til meinntunar og menningar- mála, þeim mun meira kemur út úr því — önnur augljós sannindi, sem oft er reynt að þrjózkiaist við að fraimifyigja. Þegar Bohdan Wodiczko tók við útvarpis- og sjónivairpsihlj óm sveitinni í Katówitz, var hún í mikilli lægð og naut orðið lít ils álits í landinu. Bezti vitn- isburðurinn um starf hans með þessau’i hljómsveit í hálft ann- að ár kemur ekki frá gagnrýn eniduim eða lofsam'lagium umimæl um um „sensasjónir" í sjón- varpi eða tónleikasal, heldur ar það sú staðreynd, að á þess- um stutta tíma lyfti hann áliti Úr Fanganum eftir Dallapicco hljómsveitarinnar svo, að hon um var falið að gera með henni fyrstu pólsku hljómplöt una með „Vorblóti“ Stravins- kys, auk „ardhiy“ hljómplatna með 39 rómantískum og síð- rómantískum, pólskum verkum. Þar með var hljómsveitin orð- in ein virtasta og ágætasta hljómsveit landsins. Eigum við ekki að vona, að hann fái að- stöðu til að viminia eittihvert því líkt kraftaverk hér — það er t.d. aðeins hálft ár þar til Sin fóníuhljómsveit íslands á að skarta sínu bezta á alþjóðlegH hátíð! ?! Athuga- semd Hr. ritstjóri! Vinsamlegast birtið fyrir mig eftirifarandi athugasemd: „í Tímanum 18. des. stt. birtist frétt um dómisniðurstöðu Hæsta- réttar í máli, sem ég og fleiri höfðuðu gegn Fiskiðjusamlagi Húsavíkur h„f. og fjallaði um þí>0, hvort félagið væri skyldugt Skv. félagslögum sínum að greiða fidkinnleggjendum uppbót á and virði innlagðs fisks, eif hagur fé lagsins leyfði og hvernig haga ætti ársuppgjöri félagsins í því sambandi. Þar sem lestur greinarinnar kamn að valda misskilliningi vil ég leggja áherzlu á, að sýknu- dómur Hæstaréttar var byggður á formgöllum, en dómurinn fjall aði etóki um efnisatriði málsdns. Um efnisatriðin er eigi útkljáð enn fyrir dómstólum". Virðtngarfyllst, Kristján Ásgeirsson, Álfhólsvegi 1, Húsavík. * — Ur ýmsum áttum Framhald af bls. 14 lögu við ettdinn fyrr en lesið hefði verið úr riturn for- mamnisiinis. Þetta er aðteins eitt dæmi af möirgum. í gegmum smásjá er Kímia líkast ófærum frumdkógii, þar sam hægriisininiaði'r mieiran og byMi'nigarsininiar berjiast um æðstu völd, þar sem Pekinig og héruðin berj'ast og Mao og Mammun berjiaist. I öllum frumskógum er orrustan erfið, flókin og að- löguin, kænska og málaimið!- uin mikilvæg og aldrei er hægt að vita hver fór með sigur af hókni fyrr en næsta dag eftir orrustiuTia. Hvað því viðkemuir er Kir.a engin undantekniinig. Skák: Björn hefur 2,5 af 5 — í Evrópumeistaramóti undir 22ja ára Ewrópumeistaram'ót í skák, — ynlgri en 22ja ára — steniduir yfir í Gironiinigein í Holllanidi um þessiar mundir. Eiinin fslendiinigiuir, Björn Sigurjórasson úr Kópavotgi teflir á mióti þessu. Eftir fimm umferð ir u'ndannása er Bjöm í 11.—13. ■sæti mieð 2V2 vininimig. Bfstuir er Unigvieirjiinin Andreas Adorjiain mieð 5 vinniniga. í U'nidainfceppini- imn'i eru tafldar 7 uimferðir eðtir Monra'dkerfiniu. Efstu 10 menin tefll'a síðan til úrslita um Evxópiu- titiliinn, en hinir 13 að sölu teflLa eiminig áfram um 11. tiil 23. sætið. Allfllestar Evrópuþ j óðirn ar sendia memn á mótið, en þó teflir að- einis einin frá hverri. Frá skákmótinu í Hastings: Portich og’ Gligoric eru efstir Smyslov tapaði fyrir óþekktum Oxford-stúdent urnferð tapaði Smyslov og Drirn- er. f 5. uimferð tapaði Smyslov fyrir Corden, sem er 18 ára Ox- fiord-iStúdent og er það í fynsta skipti sem Englending fcekst að sigra þennan skákjöflur. Maurer til Júgóslavíu Belgrad, 4. jain. AP. GHEORGiHE Maurer, floriseti Rúmeníu, fer í heimisókn til Júgóslavíu dagana 12. til 15. jan- úar í boði forsætisráðlherra lands ins, Mitja Ribicic. Þetta var til- kynnt í Belgrad 1 dag og er heim só'knin liður í þeinri viðleitni að treysta og efla vináttubönd milli Júgósiavíu og Rúmeniu. Vélrifunarstúlka Vélritunarstúlka óskast á endurskoðunarskrifstofu hálfan eða allan daginn. Helzt með Kvennaskóla-, Samvinnuskóia- eða Verzlunarskólamenntun. Áherzla lögð á góða íslenzkukunn- áttu auk góðrar vélritunarkunnáttu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Dugleg — 3952". H úsgagnasmiðir Tilboð óskast í smíði á húsgagnagrindum, svefnsófum og settum. Tilboð sendist Mbl. f. 10- jan. merkt: „Gæði — 8031“. Stór húseign við Miðbæinn, er til sölu Húsið er steinsteypt, kjallari, tvær hæðir og ris. Til greina kemur að selja hluta af eigninni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. AGNAR GÚSTAFSSON. HRL. Austurstræti 14. KENNSLA hefst að nýju næstkomandi FIMMTUDAG. Ballettskóli Katrinar Guðjónsdóttur Lindarbæ Sími 15392. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS STÓRMEISTARARNIR Svetozar Gligoric frá JúgósLavíu og Lajos Portisdh, Un'gverjalaTidi eru jafin ir og eflstir í hiiniu árltega skiák- móti í Haistinigs, Englandi. Báðir hafa hlotið 4!4 vinndmg eftir sex umÆerðir. Vtestuir-þýzlki stór- meistarinn Wolfgang Unizicker er þriðji með 4 vinninga, Rúss- neski stórm'eistarinn og fyrrver- andi fhei'msmieista'n Vassily SmySlov er með 314 vinminig ásamt Hollendinignium Jam Timm an. Sjötti er Antonio Medina frá Spáni m<eð 3 vinmimga. Skotinn David Levy heflur 2 vinninga og biðskák. Martyn Corden, Enig- iandi er áttumdi með 1!4 vinn- ing og biðtskák. Doflifi Drimer, Rúmeniu heflur 1 !4 vinming og John Littlewood, Englandi 1 vinning. í 6. umferð vann Gligoric Timman í 31 leik í Nimzo-ind- verskri vörn. Portisoh og Unzick er gerðu jafnitefli, og sömuleiðis þeir Smyslov og Drimer. í 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.