Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarFulItrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. BATNANDI GJALDEYRISSTAÐA ¥ áramótaræðu sinni gat Bjami Benediktsson for- sætisráðherra þess, að á fyrstu 11 mánuðum ársins 1968 hefði gjaldeyrisstaða þjóðarinnar versnað út á við um rúmlega 1700 milljónir króna, en á 11 fyrstu mánuð- um sl. árs hefði hún batnað um tæplega 1500 milljónir, mtmurinn væri þvi fullar 3200 milljónir. Þessar athyglisverðu upp- lýsingar hafa orðið ritstjóra Tímans tilefni til að rita ein- feldningslegar um þessi mál en sæmandi er nokkrum ábyrgum aðila. Grípur hann í ritstjómargrein til upplýs- inga Hagstofunnar um vöru- skiptajöfnuðinn, nefnir hann ýmist „utanríkisverzlun“ landsins eða „útflutnings- verzlunina“ og spyr síðan, hvernig á því geti staðið, að halli sé á vöruskiptajöfnuði, en samt hafi gjaldeyrisstaða batnað. Ættu raunar allir þeir, sem gefa sig að skrifum eða umræðum um þjóðmál, að vita fullvel, að vöruskipta- jöfnuðurinn er aðeins einn þátturinn 1 gjaldeyrisvið- skiptum og stöðu þjóðarinnar út á við. Það er rétt, að til nóvem- berloka varð halli á vöru- skiptajöfnuði, sem nam 1450 milljónum króna, enda kem- ur naumast fyrir, að vöru- skiptajöfnuður sé það sem kallað er „hagstæður“. Og til þess liggja m.a. þær ástæður, að verð útflutningsvara er reiknað fob, en aftur á móti er verð innflutningsins reikn- að cif. Þannig eru ótaldar í vöruskiptajöfnuði allar tekj- ur af millilandasiglingum ís- lenzkra skipa og vöruflutn- ingum í lofti. Ef hér væri um samræmi að ræða, mundi sú leiðrétting ein á sl. ári hafa numið nálægt 900 milljónum Hagnaðurinn af 17' ommúnistablaðið heldur þvi fram í ritstjórnar- grein sl. sunnudag, að hækk- un sú, sem fyrirhuguð er á raf orkuverði frá Landsvirkjun, stafi af því, að álbræðslan í Straumsvík greiði ekki nægi- lega hátt verð fyrir rafork- una, og segir raunar beint, að íslenzkir viðskiptavinir Landsvirkjunar séu skatt- lagðir til þess að standa und- ir tapviðskiptum við álbræðsl una! Fullyrðingamar um það, að raforkusöluverðið til ál- bræðslunnar sé íslendingum óhagstætt eru svo marg- hraktar að ekki skal farið langt út í þá sálma hér, en króna, sem vöruskiptajöfnuð- ur yrði hagstæðari. Þá er þess að gæta, að mjög mikill innflutningur hefur verið vegna Búrfellsvirkjun- ar og byggingar álverk- smiðju, og er sá kostnaður að miklu leyti greiddur með innfluttu fjármagni. Þessi innflutningur mun hafa num- ið um 1665 milljónum króna og að minnsta kosti þúsund milljónir af þeirri upphæð eru greiddar með innfluttu fjár- magni. Nákvæm sundurgrein ing liggur þó ekki fyrir, enda er nú orðið um að ræða bæði innflutning vegna fjárfesting- ar og eins vegna reksturs ál- bræðslunnar. En nánari tölur í þessu efni munu að sjálf- sögðu liggja fyrir síðar. Loks er svo að því að gá, að eins og nafnið ber með sér, em í vöruskiptajöfnuðinum einungis fólgin skipti á vör- um, en hins vegar ekki þjón- ustu, en þjónustujöfnuður hefur verið hagstæður okkur íslendingum undanfarin ár, og nemur það nokkur hundr- uð milljónum króna. Allt þetta ætti ritstjóri Tímans að vita — og sjálf- sagt gerir hann það eða renn- ir að minnsta kosti grun í það, hvemig þessum málum er í raun og vem varið, en engu að síður grípur hann til þess ráðs að reyna að gera tortryggilegar tölur, sem að sjálfsögðu em unnar af opin- bemm aðilum eftir beztu samvizku og vitneskju. Mergurinn málsins er sá, að staða okkar út á við hef- ur batnað ótrúlega mikið á því ári, sem nú er nýliðið. Endanlegar tölur liggja ekki fyrir, en þegar þær birtast, mun enginn þurfa að fara í grafgötur um það, hve geysi- mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma. Búrfellsvirkjun aðeins á það minnt, að álver- ið greiðir mun hærra raf- orkuverð en svarar til kostn- aðar við byggingu þess hluta Búrfellsvirkjunnar, sem ál- bræðslan mun nota. Hins vegar fá íslenzkir notendur miklu ódýrara rafmagn, vegna þessarar stórvirkjun- ar en nokkur kostur hefði verið að framleiða með öðr- um hætti. Það vekur svo furðu, þeg- ar reynt er að telja mönnum trú um það, að sú tiltöluiega litla raforkuverðshækkun, sem óhjákvæmileg verður nú vegna erlendra skulda, sem að sjálfsögðu verður að greiða með fleiri krónum eft- Varúð Mao er að störfum ÞEIR sem ve*l þekkja til hafa uindajnfari'ð getað greint mild- ara yfirbratgð á yfirborði kín- verslara kommúnista aem takn uim að þeir séu heldur að slaika á í utanríkisstefnu sinini og ininianríkisstefnu frá þvi sem vaæ á meðam á menn- in'gairbyltinigumni stóð. Kín- verjaæ hafa samþykkt, að ræða við Rússa um landa- mæraágreininig og þeir hafa látið Anthony Grey frá Reuters lausan og marga aðra brezika famiga. Stjórnarerind- rekar þeirra erlemdis hafa gerzt borgairalegiri og alúð- legiri og nú hafa blöð jafnrvel liaft orð á því, að hægt sé að hafa gagn af reynslu ammiairr'a landa og jaifnivel komni til greinia að þiggja hjálp þess- ara landa. Sá hættulegi misskilningur virðist enin vera ríkjamdi heima fyrir, að Chou Em-lai hafi uminið valdabaráttuma gegn öfgafullum huigisjóna- mönmuim, sem töldu bylltingu einu lausnin'a. SkóJabörm lsera enn meira um Mao Tse- turag em þau læna í stærð- fræði og smám samain eru þau getrð að litliuim rau'ðnm her- mönnium í hugsum, sem ætlað er aið berjaist síðar gegn him- < um illa aodblæ stjórmleyBÍsinis. í fyrsta skipti hefur nú upp- eldisfræðinigur óbeinilínis ráð- izt á þessa stefmu í blaðimu Pekimg Peopl'e’s Daily, em þar ga'gmirýnidi hamn hina smögig- soðnu aðferð við að keruna tækndleg og siðfræðileg mál- efni. Námsbækur eru styttar um allt aið einum þriðja frá upphaflegri lenigd og útskýr- íngar á mikilvægum atriðum verða að sitja á halkanuim, en í þess stað lesa keminiararmir upp fyxir bormin hvermág fcenigja eigi útvörp eða gróð- uirsatja ávaxtatré. Það eru heldur efcki liðnir nema miokikrir mámuðir síðam hugisum Maos formamms eim nægði til þess að læknia mamm af berkluim og hamm ga/t haft þau áhrif á venjulega hjúkr- umiarkoinu, að hún gat skorið upp við alls kynis kviliLum. En mú hefur útvarpið í Naniking hins vegar lýst þvi yfir að þó ininiblástuæ geti hjálpað sjúkl- inigum til þess að ná bata, geti inmiblástur elkki komið í stað læknisku'nmáttummiar og störf hjúkrun'airkvemima verði að vera skýrt afmörkuð frá störfum lækniisin3. — Menm óttast nú að margir ólánissam- ir meon hafi orðið nú þegar áþreifamlega varir við þessa staðireynid. Kíoa er of stórt land og í of föstum skorðúim til að snöggar breytingar geti átt sér stað og hugmyodir uim stjómmál í niániustu framtíð hljóba <að vera í einhverjum tengslum við hugmyndir frá menminigarbyltiogummi. — Al- meoninigi er sagt að hafa megi í huga að þi'ggja ertlenda aðstoð, sem síðar mætiti nota til þess að efla sjálfstæðar tilraumir þeirra. Nú er farið að auka framleiðsl'u vél<a í verksmiðjuim undir því yfir- skyni, að komast hjá fieiri byltinigum og koma jafnvægi á milli stjórmmála og fram- leiðslu. Hin rauoverudega orsöik er hims vegar sú, að ná trauistari og batri árangri í að byggja upp sósíalisma, sem gæti staðið af sér ailar bylt- ingar. Það er efcki þar með sagt, að Chou En-lai og stjórn'arfull- trúairmir 'hafi sigrað þá, sem komu byltinguinmi af stað. Bylting þessi var efcki raum- veruilegri en stríð þau sem sett eru á svið í kínverskum leik’húsum, þar sem leifcar- aimiir þykjast ekki einu sinmi vera dauðir, heldur velta sér út af sviðimu og standa upp þegar þeir eru komoir úr sjóomáli. En hægfara Kín- verja-r hafa á þöiguilam hátt svarað tilslökumium Maoisitia með öðrum tilslökuoum. Leiða má rök að því, að stefna S'ú, að senda óbreytta flakks- m'enmi, kenoara og skólafólk, út um sveitir lamdsios haldisit \ J Mao Tse-tung vel í heradur við þá ste'fnu, að bmeiða út þá kenoimigu að landbúniaður sé mikilvægusit allra atviraraugreiraa, em það er eiiran þáttur í jaifiwægissbefnu þeirri sem Mao dreymir um. Meraratamenmirnir ferðast um sveitirniar og breiða út Skoðarair Maios, þeir læra af hiinium fátæku bændum og byggja upp nýtt sósíalískit kerfi. Hiniar tíðu ferðir þeirra falla vei iran í ósk formanms- iras um myniduin nýs komm- únista, sem hvorki er bóodi, hermaður né menotamaður heldur allar þessar þrjár miammgerðár sameioaðiar. Þetta fellur lífca vel imo í drauma hams um að hið þumglama- leiga Kína, verði byggt úr litlum sjálfstæðum hlutum, sem falia samam eims og mósai’k. Áherzla hefur verið lögð á gruinidvallairatrið'i ákæruhern- aðarlýðveldisios, sem getur varið hvern hluta ríkiisima fyrir óviounium og stríðsótt- aoum, sem stafaði af Sino- Soviet hefur verið eytit, til þess að réttlæta hina kænisfcu legu niðurbútuo. Hims vegar hafa þeir sem fylgzt haifa með framvindu mála í Kíraa veitit því athygli að ðkki er eins mikiið a£ mynd um og upplýstum Skilltum af Mao fla'ggað. En huigsumim um hamin lifir þó. Því til sönouoar má geta þess að fyrir skömmu átti það sér stað að það kvi'koaði í húsi í Pekinig. Neituðu bruualiðs- m'eranirniir að ráðast til at- Framhald á bls. 17 ir gengisbreytingu, stafi af samningunum við ísal. Stað- reyndin er sú, að þeir samn- ingar eru gerðir í dollurum, og hsekkunin til álbræðslunn- ar í krónum og aurum er miklu meiri en til íslendinga. Ef sá samningur væri ekki fyrir hendi til þess að standa undir erlendum greiðslum, hefði raforkuverðið til ís- ienzkra notenda að sjálfsögðu hækkað miklu meir en raun- in hefur á orðið. Kommúnistablaðið snýr þess vegna gjörsamlega við sfcaðreyndum — eins og raun- ar oft vill verða í því mál- gagni. Gengisbreytingin hækkar auðvitað nokkuð það verð, sem greiða verður í ís- lenzkum peningum fyrir raf- orkuina, en hún hækkar sjálf- krafa verðið til álversins og hækkar það miklu meira en nemur verðhækkununum til íslenzkra notenda, sem ein- Stundum heyrist því haldið fram, að það sé lítillækk- andi fyrir okkur íslendinga að siemja um stofnun Iðnþró- unarsjóðs við hin Norður- löndin, þar sem sjóður þessi sé stofnaður á kostnað frænd þjóða okkar. Sannleikur þessa máls er sá, að í samningunum um EFTA milli allra ríkja er tek- ið tillit til mismunandi hags- muna og reynt að komast að niðurstöðu um það, hvemig jafnia megi þeim hagnaði, sem af fríverzluninni hlýzt milli hinna mismunandi þjóða. Nú er það ljóst mál, að viðskipta- mitt njóta góðs af því, að samningamir við verksmiðj- una eru gerðir í dollurum. jöfnuður okkar íslendinga við hin Norðurlöndin hefur verið okkur óhagstæður en þeim hagstæður um langt sbeið, og innflutningi iðnað- arvara frá þessum þjóðum, eins og öðmm EFTA-þjóð- um, verður beint í vaxandi mæh til Islands á kostnað þeirra, sem utan við EFTA standa. Það var því sannarlega ekki mema sanngjarnt að að- staða okkar yrði bætt, ein- mitt á þamn hátt, sem um hefur samizt, að Iðnþróunar- sjóðurinn yrði stofnaður, og þurfum við emgan kinnroða að bera fyrir þá ráðstöfun. EFTA og Iðnþróunarsjóðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.