Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1070 Nokkrar stúlkur óskast helzt vanar bókbandi. — Upplýsingar I síma 38481 kl. 7—9 i kvöld og annað kvöld. Tilkynning Vegna námsdvalar erlendis mun ég ekki starfrækja tann- lækningastofu mína um óákveðinn tíma. ÓMAR KONRÁÐSSON, tannlæknir. — Friðþæging Framhald af bls. 11 uð mér ekki að eta. Ég var þyrstur og þér gáfuð mér ek’d að drekka. Eg var gestur og þér hýstuð mig ekki, nakinn og þér klædduð mig ekki, sjúkur og í fangelsi og þér vitjuðuð mín ekki”. Þá munu þeir svara og segja: ,.Herra, hvenær sáum vér þig hungraðan eða þyrstan, eða gest eða nakinn eða sjúkan eða í fangelsi og hjúkruðum þér eigi?” Þá mun hann svara þeim og segja: „Sannlega segi ég yð- ur: Svo framarlega sem þér haf- ið ekki gjört þetta einum þess- ara minnstu, þá hafið þér ekki gjört mér það. Og þessir skulu fara burt til eilífrar refsingar, en hinir réttlátu til eilífs lífs (Matt. 25,31—46). Hér er ék’ki minmzt á trú á friðþægjandi fómardauða, er af Skólinn heíst 7. jan. Barnadansar Tánin gadansar Samkvæmis- dansar Einstaklings og hjónaflokkar. Jazzhattett Stepp ÞJÁLFUM FYRIR ALÞJÓÐADANSKERFIÐ Innritun í alla flokka daglega í síma 14081. <>$<► pláni reiði Guðs. Kristur nefn- ir ekki heldiur, að einia vomim um eilíft líf sé bundin við hann einan, líf hans og kenning. Það er beldiur eikki spurt iuim hiverr- ar trúar hver og einn sé, á þessu mikla dómþingi allra þjóða og manna. Nei, ekkert af þessu. Það, sem úrslitum ræður að öðlast eillífa lífið, er elskan til Guðs og manna í verki: „Því að hungraður var ég og þér gáf- uð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig, nakinn og þér klædduð mig, sjútour var ég og þér vitjuðiuð mín, í fanigelsi var ég og þár komuð til mín.” Hér sýnir Kri3t ur okkur mælikvarðann, sem dæmt verður eftir á sérhverjum dómsdegi. Hvar og hiveniær sem það verður. Við skulum í fyllstu alvöru gera okkur það ljóst: Að við mennirnir fáum ekki losnað við afleiðingar synda vorra fjrrir neina samþykking á trúarlær- dórnum, engin friðþægingarkenn ing kemur þar að gagni. Allar afleiðingar verka okkar, bæði illar og góðar fylgja olklkiur inn 1 annian ihieim, hvaða trúansianmfær ingu sem við höfum. Sérhver maiður vakniar uipp á því iífs- sviði, sem hann hefir gert söig hæfan til með breytninni hér í lífi og fær verk að vimmia sér til fullkomnunar. „Ekki mun hver sá, er við mig segir: Henria, herra! ganga inn í himna- rfki, heldur sá er gerir vilja föð ur míns, sem er í himnunum (Matt. 7,21).” Og í enda Fjall- ræðunnar segir Jesú: „Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, honum má líkja við hygginn mann, er byggði hús sitt á bjargi”. Ég vil ljúka þessum orðum með því, er prestamir segja við fermingarbömin: Viltu leitast við af fremsta megni, að gera frelsarann Jesú Krist að leið- toga þínum. Ef við látum líf og kenningu Jesú óhjúpaða manna- lærdómum, vera leiðarljósið á lífsgöngunni hér í heimi og ann ars heims, þá þarf enginn að kvíða dómsúrskurði þegar þar að kemur. Júlíus Ólafsson. Barngóð stúlka óskast á heimili sendiherra fslands í Stokkhólmi frá 1. febrúar. Reynsla i matreiðslu og heimilishaldi æskileg. Tvö börn 4—6 ára. Uny og Haraldur Kröger Upplýsingar í síma 13682. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hluta í Grýtubakka 12, talin eign Rósinkrans Kristjánssonar. fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, Arnar Þór hrl. og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. janúar 1970, kl. 11.00. _______________ Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta i Bragagötu 30, þingl. eign Haralds Kristinssonar, fer fam eftr kröfu Ben. Blöndal hrl., tollstjórans i Reykjavík, Arnar Þór hrl„ Ág. Fjeldsted hrl. og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. janúar 1970, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VÖRÐUR - HVÖT V HEIMDALLUR—ÖÐINN Dr. Bjami Benediktsson forsætisráðherra. ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 8. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. ÁVARP: Form. Sjálfstæðisflokksins dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra. SPILAVERÐLAUN, GLÆSILEGU R HAPPDRÆTTISVINNINGUR. GAMANÞÁTTUR: Karl Einarsson. DANSAÐ TIL KL. 1. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Varðar Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.